Spænski boltinn Messi og Suarez gætu spilað saman á ný í Bandaríkjunum Samkvæmt heimildum Catalunya Radio gæti það endaði með því að Luis Suarez og Lionel Messi spili saman á nýjan leik. Og það í Bandaríkjunum. Fótbolti 30.12.2020 18:31 Segir titilbaráttuna „mjög flókna“ eftir jafntefli gærdagsins Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, segir titilbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu „mjög flókna“ eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn Eibar í gærkvöldi. Börsungar eru nú sjö stigum á eftir toppliðum Atlético og Real Madrid. Fótbolti 30.12.2020 17:01 Coutinho meiddist gegn Eibar og gæti verið frá í dágóða stund Brasiíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho haltraði meiddur af velli undir leiks er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Nú hefur komið í ljós að hann gæti hafa skaddað liðbönd í hné. Fótbolti 30.12.2020 15:00 Dagskráin í dag: Spænskur og enskur fótbolti sem og pílukast Sjö beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag og hliðarrásum. Þar má finna fótbolta, pílukast og rafíþróttir. Sport 30.12.2020 06:00 Barcelona náði bara einu stigi gegn Eibar á heimavelli Barcelona náði einungis í eitt stig á heimavelli gegn Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en lokatölurnar urðu 1-1. Fótbolti 29.12.2020 17:46 Costa fær að yfirgefa Atlético Atlético Madrid samþykkti í dag að rifta samningi framherjans Diego Costa. Samningurinn átti að renna út næsta sumar en verður nú rift svo Costa geti fundið sér nýtt lið er janúarglugginn opnar. Fótbolti 29.12.2020 14:31 Sektaður um 3,9 milljarða ef hann fer til Barcelona eða Real Madrid Diego Costa vill losna frá Atletico Madrid í janúar og finna sér nýtt félag sem allra fyrst. Það lítur út fyrir að þrjú félög komi alls ekki til greina. Fótbolti 29.12.2020 12:31 Dagskráin í dag: Barcelona, pílan og gamla Íslendingaliðið Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en alls má finna sex beinar útsendingar á Stöð 2 Sports og hliðarrásum í dag. Sport 29.12.2020 06:02 „MSN þríeykið“ heldur sambandinu Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, segist enn vera í WhatsApp hóp með fyrrum samherjum sínum hjá Barcelona; Neymar og Luis Suarez. Þríeykið var kallað „MSN.“ Fótbolti 28.12.2020 23:00 Costa vill rifta samningi sínum hjá Atlético Diego Costa, framherji Atlético Madrid, vill rifta samningi sínum nú í janúar en samningurinn á að renna út næsta sumar. Fótbolti 28.12.2020 22:01 Real óttast að Bale verði sendur til baka frá Tottenham Real Madrid óttast það að vængmaðurinn Gareth Bale verði sendur til baka úr láni sínu hjá Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.12.2020 21:04 Alaba gæti leyst Ramos af hólmi hjá Real Samkvæmt heimildum The Athletic er Real Madrid næsti áfangastaður David Alaba. Gæti farið svo að hinn fjölhæfi Austurríkismaður myndi leysa fyrirliðann og goðsögnina Sergio Ramos af hólmi. Fótbolti 28.12.2020 20:00 Mótmæla því að Messi hafi bætt met Pele Lionel Messi er langt frá því að bæta markamet Pele fyrir eitt félag af marka má tölurnar hjá brasilíska félaginu Santos. Fótbolti 28.12.2020 11:31 Messi segist dreyma um að spila í Bandaríkjunum Lionel Messi er sannfærður um að hann hefði unnið málið gegn Barcelona en hann vildi ekki yfirgefa félagið á þann hátt. Hann gaf mjög opinskátt sjónvarpsviðtal í Argentínu í gær. Fótbolti 28.12.2020 08:00 Bakvörður enska landsliðsins á leið í tíu vikna bann Kieran Trippier, bakvörður Atlético Madrid á Spáni og enska landsliðsins, hefur verið dæmdur í tíu vikna bann fyrir brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. Mun hann missa af 13 leikjum með Atlético vegna bannsins. Fótbolti 24.12.2020 09:01 Real eða Barca ekki á toppnum í fyrsta sinn síðan 2006 Atlético Madrid er á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er jólin 2020 ganga í garð. Er það í fyrsta sinn síðan 2006 sem annar spænsku risanna er ekki á toppi deildarinnar á þessum tíma árs. Fótbolti 24.12.2020 07:01 Casemiro og Benzema tryggðu Real sjötta sigurinn í röð Spánarmeistarar Real Madrid unnu í kvöld sjötta sigur sinn í röð en liðið lagði Granada 2-0 í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 23.12.2020 18:15 Trúir því ekki að Salah vilji fara til Real eftir atvikið með Ramos Fyrrum framherji Liverpool, John Aldridge, segist eiga erfitt með að skilja ef Mohamed Salah, framherji meistaranna, vilji fara til Real Madrid eftir atvikið með Sergio Ramos í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2018. Fótbolti 23.12.2020 16:30 Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir Man Utd, stórleikur á Ítalíu, Real Madrid og HM í pílu Þó jólahátíðin sé aðeins handan við hornið er svo sannarlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Heimsmeistaramótið í pílukasti heldur áfram, tveir leikir eru á dagskrá í enska deildarbikarnum og þá eru stórlið að keppa á Spáni og Ítalíu Sport 23.12.2020 05:00 Börsungar nálgast toppliðin Barcelona vann 3-0 útisigur á Real Valladolid í kvöld. Með sigrinum er liðið komið upp í 5. sæti deildarinnar, aðeins fimm stigum á eftir Real Madrid sem situr í 2. sæti. Fótbolti 22.12.2020 20:31 Dagskráin: HM í pílu, Messi og Ronaldo, enski deildarbikarinn og Lokasóknin Það er nóg um að vera á Stöð 2 sport og hliðarrásum í dag. Fótbolti frá þremur löndum í Evrópu ásamt HM í pílu og Lokasókninni, þætti þar sem farið er yfir allt það helsta í NFL-deildinni. Sport 22.12.2020 06:01 Laporta: Barcelona laug að Messi Joan Laporta, fyrrum forseti Barcelona, segir að félagið hafi ítrekað logið að Lionel Messi en hann telur líka að Argentínumaðurinn fari ekki frá Barcelona í sumar. Fótbolti 21.12.2020 15:02 Mark og tvær stoðsendingar frá Benzema er meistararnir unnu fjórða deildarleikinn í röð Real Madrid er koimð á gott skrið í spænska boltanum. Liðið vann í kvöld fjórða leikinn í röð er þeir unnu 3-1 sigur á Eibar. Fótbolti 20.12.2020 19:31 Fínt framlag frá Martin í sigri Valencia vann í kvöld mikilvægan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta til að lyfta sér upp töfluna. Valencia vann sigur á Murcia, 89-78. Körfubolti 20.12.2020 20:59 Bráðabirgðarforseti Barcelona útilokar að reka Koeman Carles Tusques, bráðabirgðaforseti Barcelona, segir að hann komi ekki til að reka einn né neinn á meðan hann stýrir hjá félaginu. Fótbolti 20.12.2020 20:16 Bjargvætturinn Benzema alltaf til staðar þegar mest á reynir Þegar tímabil Real Madrid virtist endanlega vera fara fjandans til þá steig hinn 33 ára gamli Karim Benzema upp, setti liðið á herðar sér og dró það í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20.12.2020 10:00 Pele sendi Messi kveðju: Sögur eins og okkar eru sjaldgæfar Argentínumaðurinn Lionel Messi og Brasilíumaðurinn Pele deila nú meti sem mætti telja ólíklegt að verði aftur jafnað. Fótbolti 20.12.2020 09:01 Dagskráin í dag - Fótbolti, golf, píla og körfubolti Boðið verður upp á tólf beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag og óhætt að segja að fjölbreytileikinn ráði för. Sport 20.12.2020 06:00 Messi upp að hlið Pele Mark Lionel Messi í leik Barcelona gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í dag var sögulegt. Fótbolti 19.12.2020 21:01 Fjögurra marka jafntefli þegar Valencia heimsótti Barcelona Lionel Messi og félagar í Barcelona eiga möguleika á því að vinna þrjá deildarleiki í röð í fyrsta sinn undir stjórn Ronald Koeman þegar Valencia kemur í heimsókn á Nývang. Fótbolti 19.12.2020 14:45 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 268 ›
Messi og Suarez gætu spilað saman á ný í Bandaríkjunum Samkvæmt heimildum Catalunya Radio gæti það endaði með því að Luis Suarez og Lionel Messi spili saman á nýjan leik. Og það í Bandaríkjunum. Fótbolti 30.12.2020 18:31
Segir titilbaráttuna „mjög flókna“ eftir jafntefli gærdagsins Ronald Koeman, þjálfari Barcelona, segir titilbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu „mjög flókna“ eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn Eibar í gærkvöldi. Börsungar eru nú sjö stigum á eftir toppliðum Atlético og Real Madrid. Fótbolti 30.12.2020 17:01
Coutinho meiddist gegn Eibar og gæti verið frá í dágóða stund Brasiíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho haltraði meiddur af velli undir leiks er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Nú hefur komið í ljós að hann gæti hafa skaddað liðbönd í hné. Fótbolti 30.12.2020 15:00
Dagskráin í dag: Spænskur og enskur fótbolti sem og pílukast Sjö beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag og hliðarrásum. Þar má finna fótbolta, pílukast og rafíþróttir. Sport 30.12.2020 06:00
Barcelona náði bara einu stigi gegn Eibar á heimavelli Barcelona náði einungis í eitt stig á heimavelli gegn Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en lokatölurnar urðu 1-1. Fótbolti 29.12.2020 17:46
Costa fær að yfirgefa Atlético Atlético Madrid samþykkti í dag að rifta samningi framherjans Diego Costa. Samningurinn átti að renna út næsta sumar en verður nú rift svo Costa geti fundið sér nýtt lið er janúarglugginn opnar. Fótbolti 29.12.2020 14:31
Sektaður um 3,9 milljarða ef hann fer til Barcelona eða Real Madrid Diego Costa vill losna frá Atletico Madrid í janúar og finna sér nýtt félag sem allra fyrst. Það lítur út fyrir að þrjú félög komi alls ekki til greina. Fótbolti 29.12.2020 12:31
Dagskráin í dag: Barcelona, pílan og gamla Íslendingaliðið Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en alls má finna sex beinar útsendingar á Stöð 2 Sports og hliðarrásum í dag. Sport 29.12.2020 06:02
„MSN þríeykið“ heldur sambandinu Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, segist enn vera í WhatsApp hóp með fyrrum samherjum sínum hjá Barcelona; Neymar og Luis Suarez. Þríeykið var kallað „MSN.“ Fótbolti 28.12.2020 23:00
Costa vill rifta samningi sínum hjá Atlético Diego Costa, framherji Atlético Madrid, vill rifta samningi sínum nú í janúar en samningurinn á að renna út næsta sumar. Fótbolti 28.12.2020 22:01
Real óttast að Bale verði sendur til baka frá Tottenham Real Madrid óttast það að vængmaðurinn Gareth Bale verði sendur til baka úr láni sínu hjá Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.12.2020 21:04
Alaba gæti leyst Ramos af hólmi hjá Real Samkvæmt heimildum The Athletic er Real Madrid næsti áfangastaður David Alaba. Gæti farið svo að hinn fjölhæfi Austurríkismaður myndi leysa fyrirliðann og goðsögnina Sergio Ramos af hólmi. Fótbolti 28.12.2020 20:00
Mótmæla því að Messi hafi bætt met Pele Lionel Messi er langt frá því að bæta markamet Pele fyrir eitt félag af marka má tölurnar hjá brasilíska félaginu Santos. Fótbolti 28.12.2020 11:31
Messi segist dreyma um að spila í Bandaríkjunum Lionel Messi er sannfærður um að hann hefði unnið málið gegn Barcelona en hann vildi ekki yfirgefa félagið á þann hátt. Hann gaf mjög opinskátt sjónvarpsviðtal í Argentínu í gær. Fótbolti 28.12.2020 08:00
Bakvörður enska landsliðsins á leið í tíu vikna bann Kieran Trippier, bakvörður Atlético Madrid á Spáni og enska landsliðsins, hefur verið dæmdur í tíu vikna bann fyrir brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. Mun hann missa af 13 leikjum með Atlético vegna bannsins. Fótbolti 24.12.2020 09:01
Real eða Barca ekki á toppnum í fyrsta sinn síðan 2006 Atlético Madrid er á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er jólin 2020 ganga í garð. Er það í fyrsta sinn síðan 2006 sem annar spænsku risanna er ekki á toppi deildarinnar á þessum tíma árs. Fótbolti 24.12.2020 07:01
Casemiro og Benzema tryggðu Real sjötta sigurinn í röð Spánarmeistarar Real Madrid unnu í kvöld sjötta sigur sinn í röð en liðið lagði Granada 2-0 í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 23.12.2020 18:15
Trúir því ekki að Salah vilji fara til Real eftir atvikið með Ramos Fyrrum framherji Liverpool, John Aldridge, segist eiga erfitt með að skilja ef Mohamed Salah, framherji meistaranna, vilji fara til Real Madrid eftir atvikið með Sergio Ramos í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2018. Fótbolti 23.12.2020 16:30
Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir Man Utd, stórleikur á Ítalíu, Real Madrid og HM í pílu Þó jólahátíðin sé aðeins handan við hornið er svo sannarlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Heimsmeistaramótið í pílukasti heldur áfram, tveir leikir eru á dagskrá í enska deildarbikarnum og þá eru stórlið að keppa á Spáni og Ítalíu Sport 23.12.2020 05:00
Börsungar nálgast toppliðin Barcelona vann 3-0 útisigur á Real Valladolid í kvöld. Með sigrinum er liðið komið upp í 5. sæti deildarinnar, aðeins fimm stigum á eftir Real Madrid sem situr í 2. sæti. Fótbolti 22.12.2020 20:31
Dagskráin: HM í pílu, Messi og Ronaldo, enski deildarbikarinn og Lokasóknin Það er nóg um að vera á Stöð 2 sport og hliðarrásum í dag. Fótbolti frá þremur löndum í Evrópu ásamt HM í pílu og Lokasókninni, þætti þar sem farið er yfir allt það helsta í NFL-deildinni. Sport 22.12.2020 06:01
Laporta: Barcelona laug að Messi Joan Laporta, fyrrum forseti Barcelona, segir að félagið hafi ítrekað logið að Lionel Messi en hann telur líka að Argentínumaðurinn fari ekki frá Barcelona í sumar. Fótbolti 21.12.2020 15:02
Mark og tvær stoðsendingar frá Benzema er meistararnir unnu fjórða deildarleikinn í röð Real Madrid er koimð á gott skrið í spænska boltanum. Liðið vann í kvöld fjórða leikinn í röð er þeir unnu 3-1 sigur á Eibar. Fótbolti 20.12.2020 19:31
Fínt framlag frá Martin í sigri Valencia vann í kvöld mikilvægan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta til að lyfta sér upp töfluna. Valencia vann sigur á Murcia, 89-78. Körfubolti 20.12.2020 20:59
Bráðabirgðarforseti Barcelona útilokar að reka Koeman Carles Tusques, bráðabirgðaforseti Barcelona, segir að hann komi ekki til að reka einn né neinn á meðan hann stýrir hjá félaginu. Fótbolti 20.12.2020 20:16
Bjargvætturinn Benzema alltaf til staðar þegar mest á reynir Þegar tímabil Real Madrid virtist endanlega vera fara fjandans til þá steig hinn 33 ára gamli Karim Benzema upp, setti liðið á herðar sér og dró það í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20.12.2020 10:00
Pele sendi Messi kveðju: Sögur eins og okkar eru sjaldgæfar Argentínumaðurinn Lionel Messi og Brasilíumaðurinn Pele deila nú meti sem mætti telja ólíklegt að verði aftur jafnað. Fótbolti 20.12.2020 09:01
Dagskráin í dag - Fótbolti, golf, píla og körfubolti Boðið verður upp á tólf beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag og óhætt að segja að fjölbreytileikinn ráði för. Sport 20.12.2020 06:00
Messi upp að hlið Pele Mark Lionel Messi í leik Barcelona gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í dag var sögulegt. Fótbolti 19.12.2020 21:01
Fjögurra marka jafntefli þegar Valencia heimsótti Barcelona Lionel Messi og félagar í Barcelona eiga möguleika á því að vinna þrjá deildarleiki í röð í fyrsta sinn undir stjórn Ronald Koeman þegar Valencia kemur í heimsókn á Nývang. Fótbolti 19.12.2020 14:45