Spænski boltinn

Fréttamynd

Kári Jóns­son með kórónu­veiruna

Landsliðsmaðurinn Kári Jónsson er með kórónuveiruna. Kári gekk nýverið í raðir Girona á Spáni frá Haukum og segja má að dvölin byrji ekki eins og best verði á kosið. Eru fleiri leikmenn liðsins einnig með veiruna.

Körfubolti
Fréttamynd

Þriðji úrslitaleikur Real á skömmum tíma

Þrátt fyrir brösugt gengi í upphafi tímabils virðist vera rofa til hjá Spánarmeisturum Real Madrid. Sigur gegn Athletic Bilbao í kvöld og lærisveinar Zinedine Zidane jafna topplið deildarinnar að stigum.

Fótbolti
Fréttamynd

Dagskráin í dag: Baráttan um Wales og Madríd

Tíu beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag. Golf, enski fótboltinn, spænski fótboltinn og ítalski boltinn er á dagskránni í dag og það er stórleikur í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Dreymir um Messi í Napoli treyjunni

Kevin-Prince Boateng, leikmaður A.C. Monza, vonar að sinn fyrrum samherji hjá Barcelona, Lionel Messi, skipti til Napoli. Það gæti verið fallegt að sjá hann spila í sömu treyju og Maradona.

Fótbolti
Fréttamynd

Sigurganga Börsunga stöðvuð í Cádiz

Barcelona hafði unnið þrjá leiki í röð þegar liðið heimsótti Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og vonuðust Katalóníubúar eftir því að sínir menn væru að komast á beinu brautina.

Fótbolti