Spænski boltinn Bara Messi og fimm aðrir með öruggt sæti hjá Barcelona á næstu leiktíð Barcelona er með nánast alla leikmenn liðsins á sölulista fyrir utan Lionel Messi og fimm aðra leikmenn. Fjárhagsstaða félagsins er ekki góð og félagið gæti neyðst til að selja leikmenn í sumar. Fótbolti 25.5.2020 09:30 Liverpool hetja valdi fimm úr enska boltanum í besta lið heims en ekki Ronaldo John Barnes, sem varð í tvígang enskur meistari með Liverpool og vann bikarinn í tvígang, var beðinn um að velja besta lið heims hjá Bonus Code Bets en það sem kom á óvart var að Cristiano Ronaldo komst ekki í liðið. Fótbolti 25.5.2020 07:31 Fyrirliði Sevilla biðst afsökunar á að hafa boðið stjörnum liðsins í sundlaugapartý í samkomubanni Fyrirliði Sevilla bauð liðsfélögum sínum og kærustum þeirra í sundlaugapartý í miðju samkomubanni. Fótbolti 24.5.2020 20:30 Rekja 41 andlát af völdum kórónuveirunnar til leiks Liverpool og Atletico Í skýrslu frá NHS, heilbrigðisstofnun Bretlands, kemur fram að leikur Liverpool og Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar hafi leitt til á fjórða tug dauðsfalla vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 24.5.2020 11:30 Er ánægður að Mourinho hafi tekið við af sér og rifjar upp gamalt atvik frá Bernabeu Mauricio Pochettino, fyrrverandi stjóri Tottenham, er ánægður með að það hafi verið Jose Mourinho sem tók við af honum hjá Tottenham en þeir hafa verið vinir í mörg ár og gaf meira segja Mourinho m.a. börnum Pochettino Real Madrid föt. Fótbolti 24.5.2020 09:32 Þúsundir mótmæltu samfélagslegum takmörkunum á Spáni Þúsundir mótmæltu í gær viðbrögðum spænskra stjórnvalda við faraldri kórónuveirunnar sem valdið getur Covid-19. Öfgahægriflokkur í landinu hvatti til mótmælanna. Erlent 24.5.2020 07:53 Spænski boltinn fær grænt ljós frá 8. júní Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar, hefur staðfest að knattspyrnuyfirvöld hafi fengið grænt ljós frá stjórnvöldum að setja fótboltann aftur af stað frá 8. júní. Fótbolti 23.5.2020 13:30 Yrði þjóðarskömm fyrir Englendinga Æðsti maður í framkvæmdastjórn Leeds United hefur sent skýr skilaboð þar sem hann pressar á það að bæði enska úrvalsdeildin og enska b-deildin klári 2019-20 tímabilið í sumar. Sport 22.5.2020 14:31 Hrósaði Luis Suarez fyrir að bíta sig á HM Giorgio Chiellini segir að það hafi verið rétt hjá Luis Suarez að bíta sig í öxlina á HM í Brasilíu árið 2014. Fótbolti 22.5.2020 11:30 Dagskráin: Sportið í dag, markakóngar í Topp 5 og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Sport 22.5.2020 06:01 Hvað eru Messi og félagar eiginlega að drekka? Reglulega sjást Lionel Messi, Luis Suarez, Antoine Griezmann ásamt öðrum Suður-Amerískum knattspyrnumönnum með ákveðinn drykk í hönd en hvað eru þeir að drekka? Fótbolti 21.5.2020 23:00 „Óla Stefáns“ myndin af Iniesta á Barcelona síðunni vekur upp minningar Andrés Iniesta kvaddi sitt æskufélag sitt eftir átján ára spilamennsku og 32 titla 20. maí 2018 eða fyrir tveimur árum síðan. Fótbolti 20.5.2020 17:01 Búningsklefinn angaði af áfengi eftir Ronaldo Fabio Capello segir að hann hafi aldrei þjálfað jafn hæfileikaríkan en jafnframt jafn erfiðan leikmann og Ronaldo. Fótbolti 20.5.2020 16:01 Vissi að hann myndi lítið sem ekkert spila en var alveg sama því hann yrði milljónamæringur Alex Song, fyrrum miðjumaður bæði Arsenal og Barcelona, segir að þegar hann hafi séð hvað spænski risinn var tilbúinn að borga honum í laun á viku hafi hann ekki hugsað sig tvisvar um að skrifa undir samning við félagið. Fótbolti 18.5.2020 23:00 Vilja fá Håland og Mbappé til að búa til nýja heilaga sóknarþrenningu á Santiago Bernabéu Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, vill fá tvo af efnilegustu sóknarmönnum heims á Santiago Bernabéu. Fótbolti 18.5.2020 16:30 Viðurkennir mistök í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2016 Mark Sergio Ramos fyrir Real Madrid gegn Atlético Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2016 átti ekki að standa. Þetta segir dómari leiksins, Mark Clattenburg. Fótbolti 15.5.2020 17:01 Krefjast svara vegna Aubameyang Spænska úrvalsdeildarfélagið Real Madrid vinnur nú hörðum höndum að því að klófesta Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Arsenal. Fótbolti 10.5.2020 23:00 Minnst þrír leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni með kórónaveiruna Alls hafa þrír leikmenn úr spænsku úrvalsdeildinni greinst með kórónaveiruna en öll lið deildarinnar gengust undir skimun fyrir veirunni í aðdraganda þess að æfingar hófust fyrr í vikunni. Fótbolti 9.5.2020 19:00 Segir Maradona betri en Messi eftir að hafa verið í návígi við þá báða Fabio Cannavaro er einn fárra í fótboltaheiminum sem hefur komist í návígi við bæði Lionel Messi og Diego Maradona upp á sitt besta inn á fótboltavellinum og hann er ekki í nokkrum vafa um hvor er betri. Fótbolti 9.5.2020 18:16 Real ekki byrjað að æfa en Jovic meiddur og frá í tvo mánuði Luka Jovic, framherji Real Madrid, hefur ekki átt sjö daganna sæla að undanförnu. Hann var gripinn á röltinu í heimalandinu, Serbíu, er útgöngubann ríkti þar í landi og nú er hann meiddur. Fótbolti 9.5.2020 16:31 Stjörnuleikmenn Barcelona mættu allir með grímur og hanska Lionel Messi og félagar í Barcelona mættu aftur í vinnuna í dag eftir langt hlé en þeir þurftu allir að gangast í gegnum Covid-19 próf í dag. Fótbolti 6.5.2020 17:00 Messi og félagar gengust undir kórónutest er þeir mættu til æfinga í dag Leikmenn Barceona snéru aftur til æfinga í dag en það virðist vera birta til á Spáni er varðar kórónuveiruna. Stórstjörnurnar þurftu þó að gangast undir test er þeir mættu til æfinga í dag. Fótbolti 6.5.2020 11:01 Mbappe sagður vilja skrifa Real Madrid inn í nýja PSG samninginn sinn Leiðir Kylian Mbappe og Real Madrid gætu legið samaní framtíðinni þökk sé forsjálni franska framherjans í samningagerð. Fótbolti 5.5.2020 17:01 „Frábær tími hjá Barcelona en Arsenal á stað í hjarta mínu“ Það var alvöru spekingaspjall á Instagram í gær er þeir Thierry Henry og Sergio Aguero fóru yfir stöðuna. Þeir eru báðir samningsbundnir Puma og þetta var hluti af herferð fatamerkisins. Fótbolti 4.5.2020 22:01 Dagskráin í dag: Sportið í dag, Counter-Strike og Íslendingar í golfi Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 4.5.2020 06:00 Munu Barcelona og Juventus skiptast á leikmönnum? Svo virðist sem spænska stórliðin Juventus og Barcelona gætu skipst á miðjumönnum í sumar. Fótbolti 3.5.2020 17:46 Mourinho rifjaði upp eina skiptið þar sem hann grét eftir leik Portúgalinn José Mourinho hefur verið einkar sigursæll á sínum ferli og unnið til fjölda titla, í Portúgal, á Englandi, Ítalíu og Spáni, en einnig mátt þola sár töp. Fótbolti 2.5.2020 17:00 Faraldurinn gæti haft áhrif á fótboltatímabil heimsins í tvö til þrjú ár Svíi í framkvæmdanefnd UEFA óttast það að það verði margra ára verkefni að koma fótboltadagatalinu aftur í eðlilegt form á ný. Fótbolti 30.4.2020 08:30 Spánverjar mega æfa á mánudag og keppni gæti hafist snemma í júní Spænsk stjórnvöld hafa tilkynnt að afreksíþróttafólk í landinu geti hafið einstaklingsæfingar 4. maí. Slakað verður á skilyrðum í nokkrum skrefum og standa vonir til að hægt verði að spila fótboltaleiki snemma í júní. Fótbolti 28.4.2020 21:00 „Yrði glæfralegt af mér að segja að fótboltinn muni snúa aftur fyrir sumarið“ Heilbrigðisráðherra Spánverja Salvador Illa segir ólíklegt að fótboltinn á Spáni muni fara að rúlla fyrir sumarið. Fótbolti 27.4.2020 10:01 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 69 70 … 268 ›
Bara Messi og fimm aðrir með öruggt sæti hjá Barcelona á næstu leiktíð Barcelona er með nánast alla leikmenn liðsins á sölulista fyrir utan Lionel Messi og fimm aðra leikmenn. Fjárhagsstaða félagsins er ekki góð og félagið gæti neyðst til að selja leikmenn í sumar. Fótbolti 25.5.2020 09:30
Liverpool hetja valdi fimm úr enska boltanum í besta lið heims en ekki Ronaldo John Barnes, sem varð í tvígang enskur meistari með Liverpool og vann bikarinn í tvígang, var beðinn um að velja besta lið heims hjá Bonus Code Bets en það sem kom á óvart var að Cristiano Ronaldo komst ekki í liðið. Fótbolti 25.5.2020 07:31
Fyrirliði Sevilla biðst afsökunar á að hafa boðið stjörnum liðsins í sundlaugapartý í samkomubanni Fyrirliði Sevilla bauð liðsfélögum sínum og kærustum þeirra í sundlaugapartý í miðju samkomubanni. Fótbolti 24.5.2020 20:30
Rekja 41 andlát af völdum kórónuveirunnar til leiks Liverpool og Atletico Í skýrslu frá NHS, heilbrigðisstofnun Bretlands, kemur fram að leikur Liverpool og Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar hafi leitt til á fjórða tug dauðsfalla vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 24.5.2020 11:30
Er ánægður að Mourinho hafi tekið við af sér og rifjar upp gamalt atvik frá Bernabeu Mauricio Pochettino, fyrrverandi stjóri Tottenham, er ánægður með að það hafi verið Jose Mourinho sem tók við af honum hjá Tottenham en þeir hafa verið vinir í mörg ár og gaf meira segja Mourinho m.a. börnum Pochettino Real Madrid föt. Fótbolti 24.5.2020 09:32
Þúsundir mótmæltu samfélagslegum takmörkunum á Spáni Þúsundir mótmæltu í gær viðbrögðum spænskra stjórnvalda við faraldri kórónuveirunnar sem valdið getur Covid-19. Öfgahægriflokkur í landinu hvatti til mótmælanna. Erlent 24.5.2020 07:53
Spænski boltinn fær grænt ljós frá 8. júní Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar, hefur staðfest að knattspyrnuyfirvöld hafi fengið grænt ljós frá stjórnvöldum að setja fótboltann aftur af stað frá 8. júní. Fótbolti 23.5.2020 13:30
Yrði þjóðarskömm fyrir Englendinga Æðsti maður í framkvæmdastjórn Leeds United hefur sent skýr skilaboð þar sem hann pressar á það að bæði enska úrvalsdeildin og enska b-deildin klári 2019-20 tímabilið í sumar. Sport 22.5.2020 14:31
Hrósaði Luis Suarez fyrir að bíta sig á HM Giorgio Chiellini segir að það hafi verið rétt hjá Luis Suarez að bíta sig í öxlina á HM í Brasilíu árið 2014. Fótbolti 22.5.2020 11:30
Dagskráin: Sportið í dag, markakóngar í Topp 5 og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Sport 22.5.2020 06:01
Hvað eru Messi og félagar eiginlega að drekka? Reglulega sjást Lionel Messi, Luis Suarez, Antoine Griezmann ásamt öðrum Suður-Amerískum knattspyrnumönnum með ákveðinn drykk í hönd en hvað eru þeir að drekka? Fótbolti 21.5.2020 23:00
„Óla Stefáns“ myndin af Iniesta á Barcelona síðunni vekur upp minningar Andrés Iniesta kvaddi sitt æskufélag sitt eftir átján ára spilamennsku og 32 titla 20. maí 2018 eða fyrir tveimur árum síðan. Fótbolti 20.5.2020 17:01
Búningsklefinn angaði af áfengi eftir Ronaldo Fabio Capello segir að hann hafi aldrei þjálfað jafn hæfileikaríkan en jafnframt jafn erfiðan leikmann og Ronaldo. Fótbolti 20.5.2020 16:01
Vissi að hann myndi lítið sem ekkert spila en var alveg sama því hann yrði milljónamæringur Alex Song, fyrrum miðjumaður bæði Arsenal og Barcelona, segir að þegar hann hafi séð hvað spænski risinn var tilbúinn að borga honum í laun á viku hafi hann ekki hugsað sig tvisvar um að skrifa undir samning við félagið. Fótbolti 18.5.2020 23:00
Vilja fá Håland og Mbappé til að búa til nýja heilaga sóknarþrenningu á Santiago Bernabéu Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, vill fá tvo af efnilegustu sóknarmönnum heims á Santiago Bernabéu. Fótbolti 18.5.2020 16:30
Viðurkennir mistök í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2016 Mark Sergio Ramos fyrir Real Madrid gegn Atlético Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2016 átti ekki að standa. Þetta segir dómari leiksins, Mark Clattenburg. Fótbolti 15.5.2020 17:01
Krefjast svara vegna Aubameyang Spænska úrvalsdeildarfélagið Real Madrid vinnur nú hörðum höndum að því að klófesta Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Arsenal. Fótbolti 10.5.2020 23:00
Minnst þrír leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni með kórónaveiruna Alls hafa þrír leikmenn úr spænsku úrvalsdeildinni greinst með kórónaveiruna en öll lið deildarinnar gengust undir skimun fyrir veirunni í aðdraganda þess að æfingar hófust fyrr í vikunni. Fótbolti 9.5.2020 19:00
Segir Maradona betri en Messi eftir að hafa verið í návígi við þá báða Fabio Cannavaro er einn fárra í fótboltaheiminum sem hefur komist í návígi við bæði Lionel Messi og Diego Maradona upp á sitt besta inn á fótboltavellinum og hann er ekki í nokkrum vafa um hvor er betri. Fótbolti 9.5.2020 18:16
Real ekki byrjað að æfa en Jovic meiddur og frá í tvo mánuði Luka Jovic, framherji Real Madrid, hefur ekki átt sjö daganna sæla að undanförnu. Hann var gripinn á röltinu í heimalandinu, Serbíu, er útgöngubann ríkti þar í landi og nú er hann meiddur. Fótbolti 9.5.2020 16:31
Stjörnuleikmenn Barcelona mættu allir með grímur og hanska Lionel Messi og félagar í Barcelona mættu aftur í vinnuna í dag eftir langt hlé en þeir þurftu allir að gangast í gegnum Covid-19 próf í dag. Fótbolti 6.5.2020 17:00
Messi og félagar gengust undir kórónutest er þeir mættu til æfinga í dag Leikmenn Barceona snéru aftur til æfinga í dag en það virðist vera birta til á Spáni er varðar kórónuveiruna. Stórstjörnurnar þurftu þó að gangast undir test er þeir mættu til æfinga í dag. Fótbolti 6.5.2020 11:01
Mbappe sagður vilja skrifa Real Madrid inn í nýja PSG samninginn sinn Leiðir Kylian Mbappe og Real Madrid gætu legið samaní framtíðinni þökk sé forsjálni franska framherjans í samningagerð. Fótbolti 5.5.2020 17:01
„Frábær tími hjá Barcelona en Arsenal á stað í hjarta mínu“ Það var alvöru spekingaspjall á Instagram í gær er þeir Thierry Henry og Sergio Aguero fóru yfir stöðuna. Þeir eru báðir samningsbundnir Puma og þetta var hluti af herferð fatamerkisins. Fótbolti 4.5.2020 22:01
Dagskráin í dag: Sportið í dag, Counter-Strike og Íslendingar í golfi Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 4.5.2020 06:00
Munu Barcelona og Juventus skiptast á leikmönnum? Svo virðist sem spænska stórliðin Juventus og Barcelona gætu skipst á miðjumönnum í sumar. Fótbolti 3.5.2020 17:46
Mourinho rifjaði upp eina skiptið þar sem hann grét eftir leik Portúgalinn José Mourinho hefur verið einkar sigursæll á sínum ferli og unnið til fjölda titla, í Portúgal, á Englandi, Ítalíu og Spáni, en einnig mátt þola sár töp. Fótbolti 2.5.2020 17:00
Faraldurinn gæti haft áhrif á fótboltatímabil heimsins í tvö til þrjú ár Svíi í framkvæmdanefnd UEFA óttast það að það verði margra ára verkefni að koma fótboltadagatalinu aftur í eðlilegt form á ný. Fótbolti 30.4.2020 08:30
Spánverjar mega æfa á mánudag og keppni gæti hafist snemma í júní Spænsk stjórnvöld hafa tilkynnt að afreksíþróttafólk í landinu geti hafið einstaklingsæfingar 4. maí. Slakað verður á skilyrðum í nokkrum skrefum og standa vonir til að hægt verði að spila fótboltaleiki snemma í júní. Fótbolti 28.4.2020 21:00
„Yrði glæfralegt af mér að segja að fótboltinn muni snúa aftur fyrir sumarið“ Heilbrigðisráðherra Spánverja Salvador Illa segir ólíklegt að fótboltinn á Spáni muni fara að rúlla fyrir sumarið. Fótbolti 27.4.2020 10:01