Ítalski boltinn

Fréttamynd

Albert komst ekki á blað gegn Lazio

Albert Guðmundsson spilaði allar 90 mínúturnar þegar Genoa tapaði 0-1 gegn Lazio á heimavelli sínum, Stadio Luigi Ferraris-vellinum. Eina mark leiksins skoraði Luis Alberto á 67. mínútu.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert skoraði af víta­punktinum í jafn­tefli

Albert Guðmundsson skoraði mark Genoa í 1-1 jafntefli liðsins við Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Sara Björk Gunnarsdóttir kom inn af bekknum þegar Juventus tapaði fyrir Roma í uppgjöri toppliðanna í Serie A kvenna megin.

Fótbolti
Fréttamynd

Ellefta deildar­mark Alberts ekki nóg

Albert Guðmundsson var á skotskónum hjá Genoa í ítölsku deildinni í dag en liðið tapaði engu að síður tveimur stigum á heimavelli á móti einu af neðstu liðum deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Napoli fékk skell á heima­velli

Atalanta náði í dag fimm stiga forskoti á Napoli í baráttunni um sjötta sætið í Seríu A í ítalska fótboltanum og um leið sæti í Evrópukeppninni á næstu leiktíð.

Fótbolti
Fréttamynd

Segir von á mikil­vægum til­boðum í Albert

Fé­lags­skipta­sér­fræðingurinn Fabrizio Roma­no segir frá því í morgun í færslu á sam­fé­lags­miðlinum X að for­ráða­menn Genoa búist við nokkrum til­boðum frá öðrum fé­lögum í ís­lenska lands­liðs­manninn Albert Guð­munds­son, sem farið hefur á kostum bæði með liði Genoa og nú síðustu daga með ís­lenska lands­liðinu.

Fótbolti