Ítalski boltinn Napoli hoppaði upp fyrir Inter Tveir leikir fóru fram í ítalska boltanum í kvöld. Napoli vann útisigur á Cagliari og Parma skellti Inter á heimavelli sínum. Fótbolti 26.11.2012 21:55 Robinho tryggði AC Milan sigurinn á Juventus AC Milan vann stórslaginn á Ítalíu í kvöld þegar liðið bar sigur úr býtum gegn toppliði Juventus 1-0, en leikurinn fór fram á San Siro, heimavelli AC Milan. Fótbolti 25.11.2012 21:37 Birkir fékk tækifærið hjá nýja þjálfaranum Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Pescara og spilaði allan leikinn þegar liðið tapaði 0-1 á heimabelli á móti Roma í ítölsku A-deildinni í dag. Fótbolti 25.11.2012 16:06 Stórleikur AC Milan og Juve á SportTV í kvöld SportTV.is og Fótbolti.net ætla bjóða upp á beina útsendingu frá stórleik AC Milan og Juventus í ítalska fótboltanum í kvöld en þrátt fyrir að misvel hafi gengið hjá liðunum á tímabilinu þá er það alltaf stór viðburður þegar þessi lið mætast. Fótbolti 25.11.2012 12:54 Fær ekki að spila fyrr en hann skrifar undir nýjan samning Marco Branca, yfirmaður knattspyrnumála hjá Internazionale, hefur gefið það út að Hollendingurinn Wesley Sneijder fái ekki að spila með liðinu fyrr en hann tekur ákvörðun um framtíð sína hjá félaginu. Fótbolti 24.11.2012 23:04 Berlusconi segir það útilokað að krækja í Guardiola Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, segir í ítölskum fjölmiðlum að félagið ætli að leggja allt kapp í það að klófesta Pep Guardiola sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. Fótbolti 24.11.2012 15:19 Andrea Pirlo: AC Milan leyfði mér ekki að fara til Chelsea Andrea Pirlo, miðjumaður Juventus, verður í sviðsljósinu annað kvöld þegar Juve tekur á móti Chelsea í gríðarlega mikilvægum leik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Pirlo sagði frá því í viðtali í Daily Mail að litlu hefði munað að hann hefði orðið leikmaður Chelsea fyrir nokkrum árum. Fótbolti 19.11.2012 13:31 Nýr þjálfari þýðir vonandi fleiri tækifæri fyrir Birki Birkir Bjarnason og félagar í ítalska liðinu Pescara fá nýjan þjálfara á næstunni eftir að Giovanni Stroppa hætti með liðið eftir 1-0 tap á móti Siena um helgina. Fótbolti 19.11.2012 10:45 Emil lagði upp mark í jafnteflisleik Hellas Verona tapaði dýrmætum stigum á heimavelli í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á móti Cesena í ítölsku b-deildinni. Hellas Verona er áfram í 2. sæti en Cesena var fimmtán sætum neðar í töflunni fyrir leikinn. Fótbolti 16.11.2012 21:42 Berlusconi stendur með Allegri Adriano Galliani, stjórnarformaður AC Milan, þarf að standa í því nánast vikulega að svara spurningum um hvort hann ætli sér að reka Massimiliano Allegri, þjálfara félagsins. Fótbolti 13.11.2012 11:21 De Rossi dæmdur í þriggja leikja bann Ítalska félagið Roma verður að komast af án miðjumannsins Daniele de Rossi í næstu leikjum en hann var dædmur í þriggja leikja bann í dag fyrir að slá andstæðing. Fótbolti 13.11.2012 11:57 Pogba lofar að mæta ekki aftur of seint Miðjumaðurinn Paul Pogba, sem fór frá Man. Utd til Juventus, er ekki agaðasti knattspyrnumaður heims en hann mætti tvisvar of seint á æfingu í síðustu viku. Fótbolti 12.11.2012 14:05 Allegri: Getum sjálfum okkur um kennt Skrautlegt tímabil AC Milan hélt áfram um helgina er liðið tapaði 3-1 gegn Fiorentina. Að þessu sinni segir þjálfarinn, Massimiliano Allegri, að liðið geti sjálfu sér um kennt fyrir að tapa leiknum. Fótbolti 12.11.2012 11:48 Inter Milan tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni Atalanta vann frábæran sigur, 3-2, á Inter Milan í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 11.11.2012 21:35 Fiorentina með frábæran útisigur á AC Milan - Úrslit dagsins Það var nóg um að vera í ítölsku seríu A-deildinni í dag og fjölmargir skemmtilegir leikur fóru fram. Fótbolti 11.11.2012 16:08 Juventus skoraði sex á lið Birkis Juventus vann auðveldan 6-1 útisigur á Pescara í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Birkir Bjarnason var ónotaður varamaður hjá Pescara. Fótbolti 10.11.2012 22:17 Inter setti Sneijder í twitter-bann Hollenski fótboltamaðurinn Wesley Sneijder hefur verið að glíma við meiðsli síðan í lok september og hefur því getað einbeitt sér að öðrum hlutum eins og skrifa inn á twitter-síðu. Forrráðamenn Internazionale er ekki ánægðir með það og hafa nú bannað Hollendingnum að tjá sig inn á samskiptasíðunni. Fótbolti 9.11.2012 17:04 Emil og félagar skelltu toppliðinu Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona eru komnir upp í annað sæti ítölsku B-deildarinnar eftir 1-0 sigur á toppliði Sassuolo í kvöld. Fótbolti 5.11.2012 21:54 Inter stöðvaði Juventus - met AC Milan úr hættu Juventus tapaði í fyrsta sinn í 49 deildarleikjum í gær þegar liðið beið Juventus ósigur á móti Inter Milan í 11. umferð ítölsku A-deildarinnar. Inter vann 3-1 þegar liðin mættust í Tórínó. Fótbolti 4.11.2012 10:46 Juventus og Inter á skriði Fjölargir leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Juventus er enn ósigrað á toppi deildarinnar en Inter er skammt undan. Fótbolti 31.10.2012 22:45 AC Milan bjargaði jafntefli AC Milan er enn í miklu basli í ítölsku úrvalsdeildinni en liðið náði 2-2 jafntefli gegn Palermo á útivelli í kvöld. Fótbolti 30.10.2012 22:08 Kærasta Boateng: Ekki mér að kenna að hann spili illa Frammistaða Kevin-Prince Boateng með AC Milan að undanförnu hefur valdið vonbrigðum. Kærastan hans ber af sér alla sök. Fótbolti 29.10.2012 23:03 Inter Milan vann öruggan sigur á Bologna | Úrslit dagsins á Ítalíu Sex leikur fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en þar ber helst að nefna öruggur sigur Inter Milan á Bologna 3-1. Fótbolti 28.10.2012 16:19 Shaarawy hélt upp á tvítugsafmælið með sigurmarki AC Milan komst upp í áttunda sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið lagði Genoa, 1-0, á heimavelli. Þetta var aðeins þriðji sigur Milan í deildinni í vetur. Fótbolti 27.10.2012 20:45 Emil og félagar komnir í annað sætið Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona unnu fínan 2-0 sigur á Lanciano í ítölsku B-deildinni í dag. Bæði mörkin komu úr vítum undir lokin. Fótbolti 27.10.2012 15:02 Leikmenn Milan standa með Allegri Þó svo það gangi skelfilega á vellinum hjá AC Milan þá standa leikmenn liðsins á bak við þjálfarann, Massimiliano Allegri. Það staðfestir framherjinn efnilegi, Stephan El Shaarawy. Fótbolti 26.10.2012 13:35 Buffon er hvergi nærri hættur Hinn 34 ára gamli markvörður Juventus, Gianluigi Buffon, stefnir á að spila með Juventus að minnsta kosti í þrjú ár í viðbót. Fótbolti 26.10.2012 13:39 Versta byrjun AC Milan í 60 ár AC Milan er aðeins með sjö stig að loknum átta leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni og er það versta byrjun liðsins í heil 60 ár. Fótbolti 21.10.2012 10:26 Enn eitt tapið hjá AC Milan - Juve vann toppslaginn AC Milan tapaði enn einum leiknum í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Í þetta sinn gegn Lazio, 3-2. Fótbolti 20.10.2012 20:53 Mikilvægur sigur Emils og félaga Emil Hallfeðsson spilaði allan leikinn þegar að lið hans, Hellas Verona, vann 2-0 sigur á Livorno í ítölsku B-deildinni í dag. Fótbolti 20.10.2012 15:04 « ‹ 113 114 115 116 117 118 119 120 121 … 200 ›
Napoli hoppaði upp fyrir Inter Tveir leikir fóru fram í ítalska boltanum í kvöld. Napoli vann útisigur á Cagliari og Parma skellti Inter á heimavelli sínum. Fótbolti 26.11.2012 21:55
Robinho tryggði AC Milan sigurinn á Juventus AC Milan vann stórslaginn á Ítalíu í kvöld þegar liðið bar sigur úr býtum gegn toppliði Juventus 1-0, en leikurinn fór fram á San Siro, heimavelli AC Milan. Fótbolti 25.11.2012 21:37
Birkir fékk tækifærið hjá nýja þjálfaranum Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Pescara og spilaði allan leikinn þegar liðið tapaði 0-1 á heimabelli á móti Roma í ítölsku A-deildinni í dag. Fótbolti 25.11.2012 16:06
Stórleikur AC Milan og Juve á SportTV í kvöld SportTV.is og Fótbolti.net ætla bjóða upp á beina útsendingu frá stórleik AC Milan og Juventus í ítalska fótboltanum í kvöld en þrátt fyrir að misvel hafi gengið hjá liðunum á tímabilinu þá er það alltaf stór viðburður þegar þessi lið mætast. Fótbolti 25.11.2012 12:54
Fær ekki að spila fyrr en hann skrifar undir nýjan samning Marco Branca, yfirmaður knattspyrnumála hjá Internazionale, hefur gefið það út að Hollendingurinn Wesley Sneijder fái ekki að spila með liðinu fyrr en hann tekur ákvörðun um framtíð sína hjá félaginu. Fótbolti 24.11.2012 23:04
Berlusconi segir það útilokað að krækja í Guardiola Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, segir í ítölskum fjölmiðlum að félagið ætli að leggja allt kapp í það að klófesta Pep Guardiola sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. Fótbolti 24.11.2012 15:19
Andrea Pirlo: AC Milan leyfði mér ekki að fara til Chelsea Andrea Pirlo, miðjumaður Juventus, verður í sviðsljósinu annað kvöld þegar Juve tekur á móti Chelsea í gríðarlega mikilvægum leik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Pirlo sagði frá því í viðtali í Daily Mail að litlu hefði munað að hann hefði orðið leikmaður Chelsea fyrir nokkrum árum. Fótbolti 19.11.2012 13:31
Nýr þjálfari þýðir vonandi fleiri tækifæri fyrir Birki Birkir Bjarnason og félagar í ítalska liðinu Pescara fá nýjan þjálfara á næstunni eftir að Giovanni Stroppa hætti með liðið eftir 1-0 tap á móti Siena um helgina. Fótbolti 19.11.2012 10:45
Emil lagði upp mark í jafnteflisleik Hellas Verona tapaði dýrmætum stigum á heimavelli í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á móti Cesena í ítölsku b-deildinni. Hellas Verona er áfram í 2. sæti en Cesena var fimmtán sætum neðar í töflunni fyrir leikinn. Fótbolti 16.11.2012 21:42
Berlusconi stendur með Allegri Adriano Galliani, stjórnarformaður AC Milan, þarf að standa í því nánast vikulega að svara spurningum um hvort hann ætli sér að reka Massimiliano Allegri, þjálfara félagsins. Fótbolti 13.11.2012 11:21
De Rossi dæmdur í þriggja leikja bann Ítalska félagið Roma verður að komast af án miðjumannsins Daniele de Rossi í næstu leikjum en hann var dædmur í þriggja leikja bann í dag fyrir að slá andstæðing. Fótbolti 13.11.2012 11:57
Pogba lofar að mæta ekki aftur of seint Miðjumaðurinn Paul Pogba, sem fór frá Man. Utd til Juventus, er ekki agaðasti knattspyrnumaður heims en hann mætti tvisvar of seint á æfingu í síðustu viku. Fótbolti 12.11.2012 14:05
Allegri: Getum sjálfum okkur um kennt Skrautlegt tímabil AC Milan hélt áfram um helgina er liðið tapaði 3-1 gegn Fiorentina. Að þessu sinni segir þjálfarinn, Massimiliano Allegri, að liðið geti sjálfu sér um kennt fyrir að tapa leiknum. Fótbolti 12.11.2012 11:48
Inter Milan tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni Atalanta vann frábæran sigur, 3-2, á Inter Milan í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 11.11.2012 21:35
Fiorentina með frábæran útisigur á AC Milan - Úrslit dagsins Það var nóg um að vera í ítölsku seríu A-deildinni í dag og fjölmargir skemmtilegir leikur fóru fram. Fótbolti 11.11.2012 16:08
Juventus skoraði sex á lið Birkis Juventus vann auðveldan 6-1 útisigur á Pescara í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Birkir Bjarnason var ónotaður varamaður hjá Pescara. Fótbolti 10.11.2012 22:17
Inter setti Sneijder í twitter-bann Hollenski fótboltamaðurinn Wesley Sneijder hefur verið að glíma við meiðsli síðan í lok september og hefur því getað einbeitt sér að öðrum hlutum eins og skrifa inn á twitter-síðu. Forrráðamenn Internazionale er ekki ánægðir með það og hafa nú bannað Hollendingnum að tjá sig inn á samskiptasíðunni. Fótbolti 9.11.2012 17:04
Emil og félagar skelltu toppliðinu Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona eru komnir upp í annað sæti ítölsku B-deildarinnar eftir 1-0 sigur á toppliði Sassuolo í kvöld. Fótbolti 5.11.2012 21:54
Inter stöðvaði Juventus - met AC Milan úr hættu Juventus tapaði í fyrsta sinn í 49 deildarleikjum í gær þegar liðið beið Juventus ósigur á móti Inter Milan í 11. umferð ítölsku A-deildarinnar. Inter vann 3-1 þegar liðin mættust í Tórínó. Fótbolti 4.11.2012 10:46
Juventus og Inter á skriði Fjölargir leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Juventus er enn ósigrað á toppi deildarinnar en Inter er skammt undan. Fótbolti 31.10.2012 22:45
AC Milan bjargaði jafntefli AC Milan er enn í miklu basli í ítölsku úrvalsdeildinni en liðið náði 2-2 jafntefli gegn Palermo á útivelli í kvöld. Fótbolti 30.10.2012 22:08
Kærasta Boateng: Ekki mér að kenna að hann spili illa Frammistaða Kevin-Prince Boateng með AC Milan að undanförnu hefur valdið vonbrigðum. Kærastan hans ber af sér alla sök. Fótbolti 29.10.2012 23:03
Inter Milan vann öruggan sigur á Bologna | Úrslit dagsins á Ítalíu Sex leikur fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en þar ber helst að nefna öruggur sigur Inter Milan á Bologna 3-1. Fótbolti 28.10.2012 16:19
Shaarawy hélt upp á tvítugsafmælið með sigurmarki AC Milan komst upp í áttunda sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið lagði Genoa, 1-0, á heimavelli. Þetta var aðeins þriðji sigur Milan í deildinni í vetur. Fótbolti 27.10.2012 20:45
Emil og félagar komnir í annað sætið Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona unnu fínan 2-0 sigur á Lanciano í ítölsku B-deildinni í dag. Bæði mörkin komu úr vítum undir lokin. Fótbolti 27.10.2012 15:02
Leikmenn Milan standa með Allegri Þó svo það gangi skelfilega á vellinum hjá AC Milan þá standa leikmenn liðsins á bak við þjálfarann, Massimiliano Allegri. Það staðfestir framherjinn efnilegi, Stephan El Shaarawy. Fótbolti 26.10.2012 13:35
Buffon er hvergi nærri hættur Hinn 34 ára gamli markvörður Juventus, Gianluigi Buffon, stefnir á að spila með Juventus að minnsta kosti í þrjú ár í viðbót. Fótbolti 26.10.2012 13:39
Versta byrjun AC Milan í 60 ár AC Milan er aðeins með sjö stig að loknum átta leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni og er það versta byrjun liðsins í heil 60 ár. Fótbolti 21.10.2012 10:26
Enn eitt tapið hjá AC Milan - Juve vann toppslaginn AC Milan tapaði enn einum leiknum í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Í þetta sinn gegn Lazio, 3-2. Fótbolti 20.10.2012 20:53
Mikilvægur sigur Emils og félaga Emil Hallfeðsson spilaði allan leikinn þegar að lið hans, Hellas Verona, vann 2-0 sigur á Livorno í ítölsku B-deildinni í dag. Fótbolti 20.10.2012 15:04