Ítalski boltinn Forseti Inter: Cassano getur gert gæfumuninn Massimo Moratti, forseti Inter, er afar spenntur fyrir því að fá Antonio Cassano til félagsins en hann er við það færa sig um set í Mílanóborg í skiptum fyrir Giampaolo Pazzini sem fer til AC Milan. Fótbolti 22.8.2012 08:53 Antonio Conte úrskurðaður í 10 mánaða keppnisbann Antonio Conte, þjálfari ítalska meistaraliðsins Juventus, var í dag úrskurðaður í 10 mánaða keppnisbann. Conte áfrýjaði dómi sem féll fyrr í þessum mánuði þar sem hann var fundinn sekur um að hafa vitað um tvö tilvik þar sem leikmenn ætluðu að hafa áhrif á úrslit leikja hjá Siena sem hann þjálfaði 2010-2011. Fótbolti 22.8.2012 10:23 Conte sannfærður um sýknudóm Antonio Conte, þjálfari Juventus, heldur enn fram sakleysi sínu "Scommessopoli-hneykslinu" en því er haldið fram að hann hafi vitað um um tvö tilvik þar sem leikmenn ætluðu að hafa áhrif á úrslit leikja. Hann er sakaður um að þegja yfir upplýsingum. Fótbolti 21.8.2012 12:34 Montella vongóður um að halda Jovetic Vinzeno Montella knattspyrnustjóri Fiorentina er vongóður um að hann geti haldið Svartfellingnum Stevan Jovetic hjá félaginu þrátt fyrir að mörg af stærstu liðum Evrópu séu á höttunum eftir honum. Fótbolti 19.8.2012 19:46 Juventus vann Berlusconi-bikarinn Juventus vann 3-2 sigur á AC Milan í kvöld í árlegum leik liðanna um Berlusconi-bikarinn en þetta er minningarleikur Silvio Berlusconi, eiganda AC Milan, um föður sinn Luigi Berlusconi og fer alltaf fram á San Siro í ágústmánuði. Nú var spilað um Berlusconi-bikarinn í 22. sinn en Juve var að vinna hann í tíunda skiptið. Fótbolti 19.8.2012 20:56 Hungurverkfall Pesoli á enda Ítalski knattspyrnumaðurinn Emanuele Pesoli batt í gær enda á vikulangt hungurverkfall sitt. Pesoli var í síðustu viku dæmdur í þriggja ára bann frá knattspyrnu fyrir sinn þátt í hagræðingu úrslita í leik með Siena í ítölsku deildakeppninni. Fótbolti 16.8.2012 09:13 Ársmiðasala hjá AC Milan gengur afar illa Það gengur illa að selja ársmiða hjá ítalska stórliðinu AC Milan fyrir komandi keppnistímabil. Félagið hefur selt stærstu stjörnur liðsins, Zlatan Ibrahimovic og Thiago Silva, og stuðningsmenn liðsins hafa haldið að sér höndum varðandi kaup á ársmiðu. Salan hefur ekki verið lélegri frá árinu 1986. Fótbolti 15.8.2012 11:25 Rossi vill fara til AC Milan Síðasta tímabil var erfitt fyrir ítalska framherjann Giuseppe Rossi. Hann var mikið meiddur og náði aðeins að spila 14 leiki fyrir Villarreal sem saknaði hans mikið og féll úr spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 13.8.2012 17:06 Llorente vill komast frá Athletic Fernando Llorente, framherji Athletic Bilbao, hefur tilkynnt forráðamönnum félagsins að hann vilji ekki framlengja samning sinn við félagið. Fótbolti 13.8.2012 14:30 Níu Napoli-menn réðu ekki við Juventus í ítalska súperbikarnum Juventus vann í dag Súperbikarinn á Ítalíu í árlegum leik ítölsku meistaranna og ítölsku bikarmeistaranna en leikið var annað árið í röð í Fuglahreiðrinu í Peking í Kína. Meistararnir í Juventus unnu 4-2 sigur á bikarmeisturum Napoli eftir framlengdan leik. Fótbolti 11.8.2012 14:38 Fótboltamaður á Ítalíu í hungurverkfalli - liðsfélagi Emils hjá Verona Emanuele Pesoli er búinn að hlekkja sig við hliðið á höfuðstöðvum ítalska knattspyrnusambandsins í Róm og er jafnframt farinn í hungurverkfall til að mótmæla því að hann var dæmdur í þriggja ára keppnisbann fyrir hlut sinn í hagræðingu úrslita í ítalska boltanum. Fótbolti 11.8.2012 12:13 Buffon segir að þjálfari sinn óttist ekkert Gianluigi Buffon, markvörður Juventus og ítalska landsliðsins, ætlar að standa með þjálfara sínum Antonio Conte þrátt fyrir að Conte hafi verið dæmdur í tíu mánaða bann af ítalska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 10.8.2012 18:44 Stjóri Juventus í tíu mánaða bann Antonio Conte, knattspyrnustjóri Juventus, hefur verið dæmdur í tíu mánaða bann af ítalska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 10.8.2012 09:31 Sky Sports: Juventus vill fá bæði Luis Suarez og Robin van Persie Sky Sports hefur heimildir fyrir því að ítölsku meistararnir í Juventus séu með það sem markmið að stilla upp framherjaparinu Luis Suarez og Robin van Persie. Það hefur gengið á ýmsu hjá Suarez í Liverpool og fátt kemur í veg fyrir að Robin van Persie yfirgefi Arsenal. Fótbolti 7.8.2012 12:56 Dómar felldir á Ítalíu | Bonucci í vondum málum Leonardo Bonucci, varnarmaður Juventus og ítalska landsliðsins í knattspyrnu, gæti átt yfir höfði sér þriggja og hálfs árs bann frá knattspyrnuiðkun verði hann fundinn sekur um hagræðingu úrslita í ítalska boltanum. Reuters greinir frá þessu. Fótbolti 3.8.2012 20:05 Julio Cesar ekki í Evrópudeildarhópi Inter Julio Cesar og Giampaolo Pazzini voru ekki valdir í leikmannahóp Inter í Evrópudeildinni í vetur. Flest bendir til þess að þeirra tími sem lykilmenn í liði Inter sé liðinn. Fótbolti 27.7.2012 16:49 Roma lagði Liverpool í Boston Ítalska liðið AS Roma lagði Liverpool að velli 2-1 í æfingaleik félaganna á Fenway Park í Boston í nótt. Enski boltinn 26.7.2012 13:33 Inzaghi tekur við unglingaliði AC Milan Það verður ekkert að því að ítalski framherjinn Filippo Inzaghi semji við lið í Englandi því kappinn hefur samþykkt að taka við unglingaliði AC Milan. Inzaghi var einn af mörgum eldri leikmönnum AC Milan sem fengu ekki nýjan samning hjá félaginu. Fótbolti 24.7.2012 17:25 Cassano sektaður um tvær milljónir fyrir ummæli um samkynhneigða Ítalski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Antonio Cassano, hefur verið sektaður um 15 þúsund evrur, rúmar tvær milljónir króna, af Evrópska knattspyrnusambandinu, UEFA. Fótbolti 20.7.2012 18:11 Zlatan semur við PSG Sky Sport Italia greinir frá því að Zlatan Ibrahimovic hafi samþykkt að ganga til liðs við Paris Saint-Germain. Samningurinn, sem er til þriggja ára, er talinn vera 39 milljóna evra virði eða sem nemur um sex milljörðum íslenskra króna. Fótbolti 17.7.2012 16:49 Umboðsmaður Zlatan: PSG er líklegur áfangastaður Það bendir margt til þess að Zlatan Ibrahimovic, leikmaður AC Milan, sé á förum frá félaginu og þá til Paris Saint-Germain í Frakklandi. Fótbolti 15.7.2012 13:39 Borini mættur á Anfield í læknisskoðun Ítalski framherjinn Fabio Borini er mættur á Anfield Road í Liverpool til þess að gangast undir læknisskoðun en Liverpool hefur komist að samkomulagi við Roma um kaupverðið á kappanum. Enski boltinn 13.7.2012 11:25 Zlatan og Silva á leið til PSG Gazzetta dello Sport greinir frá því að AC Milan hafi tekið kauptilboði Paris St-Germain í Zlatan Ibrahimovic og Thiago Silva. Vitnað er í Silvio Berlusconi, eiganda Mílanóliðsins. Fótbolti 13.7.2012 03:12 Aquilani leikur með Liverpool í vetur Albert Aquilani verður hjá Liverpool á komandi leiktíð. Þetta staðfesti umboðsmaður kappans, Franco Zavaglia, í samtali við Calciomercato.com í dag. Enski boltinn 11.7.2012 21:02 Birkir Bjarnason lánaður Pescara Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason hefur verið lánaður til Pescara sem leikur í efstu deild ítalska boltans. Aftonbladet greinir frá þessu. Fótbolti 10.7.2012 19:17 Enginn leikmaður ómissandi hjá Inter Andrea Stramaccioni, stjóri Inter, segir að allir leikmenn séu falir fyrir rétt verð og að enginn leikmaður sé ómissandi fyrir félagið. Fótbolti 7.7.2012 17:54 Hörður Björgvin verður áfram hjá Juventus Hörður Björgvin Magnússon verður áfram í herbúðum Juventus á Ítalíu en nokkur óvissa ríkti um framtíð hans. Fótbolti 7.7.2012 14:40 Birkir sagður á leið í ítalska boltann Fótbolti.net greinir frá því í dag að lítið beri á milli í samningaviðræðum Pescara á Ítalíu og belgíska liðsins Standard Liege um landsliðsmanninn Birki Bjarnason. Fótbolti 5.7.2012 10:04 Lucio í læknisskoðun hjá Juventus Brasilíski miðvörðurinn Lucio er á leið til Ítalíumeistara Juventus. Félagið staðfesti að kappinn væri á leið í læknisskoðun á Twitter-síðu sinni í dag. Fótbolti 4.7.2012 16:09 Sir Alex sakar Pogba um virðingaleysi - samdi við Juventus Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, staðfesti í dag í viðtali á MUTV-sjónvarpsstöðinni að franski miðjumaðurinn Paul Pogba sé farinn frá félaginu og að hann sé búinn að semja við ítalska stórliðið Juventus. Enski boltinn 3.7.2012 18:23 « ‹ 115 116 117 118 119 120 121 122 123 … 200 ›
Forseti Inter: Cassano getur gert gæfumuninn Massimo Moratti, forseti Inter, er afar spenntur fyrir því að fá Antonio Cassano til félagsins en hann er við það færa sig um set í Mílanóborg í skiptum fyrir Giampaolo Pazzini sem fer til AC Milan. Fótbolti 22.8.2012 08:53
Antonio Conte úrskurðaður í 10 mánaða keppnisbann Antonio Conte, þjálfari ítalska meistaraliðsins Juventus, var í dag úrskurðaður í 10 mánaða keppnisbann. Conte áfrýjaði dómi sem féll fyrr í þessum mánuði þar sem hann var fundinn sekur um að hafa vitað um tvö tilvik þar sem leikmenn ætluðu að hafa áhrif á úrslit leikja hjá Siena sem hann þjálfaði 2010-2011. Fótbolti 22.8.2012 10:23
Conte sannfærður um sýknudóm Antonio Conte, þjálfari Juventus, heldur enn fram sakleysi sínu "Scommessopoli-hneykslinu" en því er haldið fram að hann hafi vitað um um tvö tilvik þar sem leikmenn ætluðu að hafa áhrif á úrslit leikja. Hann er sakaður um að þegja yfir upplýsingum. Fótbolti 21.8.2012 12:34
Montella vongóður um að halda Jovetic Vinzeno Montella knattspyrnustjóri Fiorentina er vongóður um að hann geti haldið Svartfellingnum Stevan Jovetic hjá félaginu þrátt fyrir að mörg af stærstu liðum Evrópu séu á höttunum eftir honum. Fótbolti 19.8.2012 19:46
Juventus vann Berlusconi-bikarinn Juventus vann 3-2 sigur á AC Milan í kvöld í árlegum leik liðanna um Berlusconi-bikarinn en þetta er minningarleikur Silvio Berlusconi, eiganda AC Milan, um föður sinn Luigi Berlusconi og fer alltaf fram á San Siro í ágústmánuði. Nú var spilað um Berlusconi-bikarinn í 22. sinn en Juve var að vinna hann í tíunda skiptið. Fótbolti 19.8.2012 20:56
Hungurverkfall Pesoli á enda Ítalski knattspyrnumaðurinn Emanuele Pesoli batt í gær enda á vikulangt hungurverkfall sitt. Pesoli var í síðustu viku dæmdur í þriggja ára bann frá knattspyrnu fyrir sinn þátt í hagræðingu úrslita í leik með Siena í ítölsku deildakeppninni. Fótbolti 16.8.2012 09:13
Ársmiðasala hjá AC Milan gengur afar illa Það gengur illa að selja ársmiða hjá ítalska stórliðinu AC Milan fyrir komandi keppnistímabil. Félagið hefur selt stærstu stjörnur liðsins, Zlatan Ibrahimovic og Thiago Silva, og stuðningsmenn liðsins hafa haldið að sér höndum varðandi kaup á ársmiðu. Salan hefur ekki verið lélegri frá árinu 1986. Fótbolti 15.8.2012 11:25
Rossi vill fara til AC Milan Síðasta tímabil var erfitt fyrir ítalska framherjann Giuseppe Rossi. Hann var mikið meiddur og náði aðeins að spila 14 leiki fyrir Villarreal sem saknaði hans mikið og féll úr spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 13.8.2012 17:06
Llorente vill komast frá Athletic Fernando Llorente, framherji Athletic Bilbao, hefur tilkynnt forráðamönnum félagsins að hann vilji ekki framlengja samning sinn við félagið. Fótbolti 13.8.2012 14:30
Níu Napoli-menn réðu ekki við Juventus í ítalska súperbikarnum Juventus vann í dag Súperbikarinn á Ítalíu í árlegum leik ítölsku meistaranna og ítölsku bikarmeistaranna en leikið var annað árið í röð í Fuglahreiðrinu í Peking í Kína. Meistararnir í Juventus unnu 4-2 sigur á bikarmeisturum Napoli eftir framlengdan leik. Fótbolti 11.8.2012 14:38
Fótboltamaður á Ítalíu í hungurverkfalli - liðsfélagi Emils hjá Verona Emanuele Pesoli er búinn að hlekkja sig við hliðið á höfuðstöðvum ítalska knattspyrnusambandsins í Róm og er jafnframt farinn í hungurverkfall til að mótmæla því að hann var dæmdur í þriggja ára keppnisbann fyrir hlut sinn í hagræðingu úrslita í ítalska boltanum. Fótbolti 11.8.2012 12:13
Buffon segir að þjálfari sinn óttist ekkert Gianluigi Buffon, markvörður Juventus og ítalska landsliðsins, ætlar að standa með þjálfara sínum Antonio Conte þrátt fyrir að Conte hafi verið dæmdur í tíu mánaða bann af ítalska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 10.8.2012 18:44
Stjóri Juventus í tíu mánaða bann Antonio Conte, knattspyrnustjóri Juventus, hefur verið dæmdur í tíu mánaða bann af ítalska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 10.8.2012 09:31
Sky Sports: Juventus vill fá bæði Luis Suarez og Robin van Persie Sky Sports hefur heimildir fyrir því að ítölsku meistararnir í Juventus séu með það sem markmið að stilla upp framherjaparinu Luis Suarez og Robin van Persie. Það hefur gengið á ýmsu hjá Suarez í Liverpool og fátt kemur í veg fyrir að Robin van Persie yfirgefi Arsenal. Fótbolti 7.8.2012 12:56
Dómar felldir á Ítalíu | Bonucci í vondum málum Leonardo Bonucci, varnarmaður Juventus og ítalska landsliðsins í knattspyrnu, gæti átt yfir höfði sér þriggja og hálfs árs bann frá knattspyrnuiðkun verði hann fundinn sekur um hagræðingu úrslita í ítalska boltanum. Reuters greinir frá þessu. Fótbolti 3.8.2012 20:05
Julio Cesar ekki í Evrópudeildarhópi Inter Julio Cesar og Giampaolo Pazzini voru ekki valdir í leikmannahóp Inter í Evrópudeildinni í vetur. Flest bendir til þess að þeirra tími sem lykilmenn í liði Inter sé liðinn. Fótbolti 27.7.2012 16:49
Roma lagði Liverpool í Boston Ítalska liðið AS Roma lagði Liverpool að velli 2-1 í æfingaleik félaganna á Fenway Park í Boston í nótt. Enski boltinn 26.7.2012 13:33
Inzaghi tekur við unglingaliði AC Milan Það verður ekkert að því að ítalski framherjinn Filippo Inzaghi semji við lið í Englandi því kappinn hefur samþykkt að taka við unglingaliði AC Milan. Inzaghi var einn af mörgum eldri leikmönnum AC Milan sem fengu ekki nýjan samning hjá félaginu. Fótbolti 24.7.2012 17:25
Cassano sektaður um tvær milljónir fyrir ummæli um samkynhneigða Ítalski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Antonio Cassano, hefur verið sektaður um 15 þúsund evrur, rúmar tvær milljónir króna, af Evrópska knattspyrnusambandinu, UEFA. Fótbolti 20.7.2012 18:11
Zlatan semur við PSG Sky Sport Italia greinir frá því að Zlatan Ibrahimovic hafi samþykkt að ganga til liðs við Paris Saint-Germain. Samningurinn, sem er til þriggja ára, er talinn vera 39 milljóna evra virði eða sem nemur um sex milljörðum íslenskra króna. Fótbolti 17.7.2012 16:49
Umboðsmaður Zlatan: PSG er líklegur áfangastaður Það bendir margt til þess að Zlatan Ibrahimovic, leikmaður AC Milan, sé á förum frá félaginu og þá til Paris Saint-Germain í Frakklandi. Fótbolti 15.7.2012 13:39
Borini mættur á Anfield í læknisskoðun Ítalski framherjinn Fabio Borini er mættur á Anfield Road í Liverpool til þess að gangast undir læknisskoðun en Liverpool hefur komist að samkomulagi við Roma um kaupverðið á kappanum. Enski boltinn 13.7.2012 11:25
Zlatan og Silva á leið til PSG Gazzetta dello Sport greinir frá því að AC Milan hafi tekið kauptilboði Paris St-Germain í Zlatan Ibrahimovic og Thiago Silva. Vitnað er í Silvio Berlusconi, eiganda Mílanóliðsins. Fótbolti 13.7.2012 03:12
Aquilani leikur með Liverpool í vetur Albert Aquilani verður hjá Liverpool á komandi leiktíð. Þetta staðfesti umboðsmaður kappans, Franco Zavaglia, í samtali við Calciomercato.com í dag. Enski boltinn 11.7.2012 21:02
Birkir Bjarnason lánaður Pescara Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason hefur verið lánaður til Pescara sem leikur í efstu deild ítalska boltans. Aftonbladet greinir frá þessu. Fótbolti 10.7.2012 19:17
Enginn leikmaður ómissandi hjá Inter Andrea Stramaccioni, stjóri Inter, segir að allir leikmenn séu falir fyrir rétt verð og að enginn leikmaður sé ómissandi fyrir félagið. Fótbolti 7.7.2012 17:54
Hörður Björgvin verður áfram hjá Juventus Hörður Björgvin Magnússon verður áfram í herbúðum Juventus á Ítalíu en nokkur óvissa ríkti um framtíð hans. Fótbolti 7.7.2012 14:40
Birkir sagður á leið í ítalska boltann Fótbolti.net greinir frá því í dag að lítið beri á milli í samningaviðræðum Pescara á Ítalíu og belgíska liðsins Standard Liege um landsliðsmanninn Birki Bjarnason. Fótbolti 5.7.2012 10:04
Lucio í læknisskoðun hjá Juventus Brasilíski miðvörðurinn Lucio er á leið til Ítalíumeistara Juventus. Félagið staðfesti að kappinn væri á leið í læknisskoðun á Twitter-síðu sinni í dag. Fótbolti 4.7.2012 16:09
Sir Alex sakar Pogba um virðingaleysi - samdi við Juventus Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, staðfesti í dag í viðtali á MUTV-sjónvarpsstöðinni að franski miðjumaðurinn Paul Pogba sé farinn frá félaginu og að hann sé búinn að semja við ítalska stórliðið Juventus. Enski boltinn 3.7.2012 18:23