Þýski boltinn

Fullkominn dagur fyrir Bæjara
Bayern München vann 2-0 sigur á RB Leipzig í stórleik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildarinnar.

Sýndi dómaranum umdeilt atvik á símanum sínum
Ralf Rangnick, íþróttastjóri RB Leipzig, lenti í útistöðum við leikmenn Bayern München í hálfleik í leik liðanna í 32-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í gær.

Maðurinn sem verður sá dýrasti í sögu Liverpool fær hvert rauða spjaldið á fætur öðru
Liverpool mun kaupa Naby Keita í sumar og borga fyrir hann metfé eða 48 milljónir punda. Þangað til spilar kappinn með RB Leipzig í þýsku deildinni.

Tolisso skaut Bayern upp að hlið Dortmund
Bæjarar komust upp að hlið Dortmund með 1-0 sigri gegn Hamburger í kvöld en franski landsliðsmaðurinn Corentin Tolisso skoraði eina markið fyrir værukæra Bæjara.

Alfreð náði ekki að skora fyrir Augsburg
Alfreð Finnbogason spilaði 72 mínútur í tapi Augsburg gegn Hannover í þýsku Bundesligunni í fótbolta.

Leeds vildi fá Aron í sumar
Leeds United hafði áhuga á að fá Aron Jóhannsson, framherja Werder Bremen, í sumar.

Hvetur væntanlegan eftirmann sinn til að vera áfram hjá Hoffenheim
Jupp Heynckes, sem stýrir Bayern München út tímabilið, ráðleggur Julian Nagelsmann að vera áfram hjá Hoffenheim í nokkur ár í viðbót.

Tvö rauð og fimm mörk er Leipzig sótti þrjú stig til Dortmund
RB Leipzig varð fyrsta liðið til að leggja Dortmund að velli í þýsku deildinni í dag er liðið sótti þrjú stig í leik sem bauð upp á fimm mörk og tvö rauð spjöld.

Alfreð byrjaði í jafntefli
Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg gáfu aðeins eftir fyrir landsleikjahléið og náðu ekki að koma sér á sigurbraut í dag, þegar þeir heimsóttu Hoffenheim í þýsku Bundesligunni

Nagelsmann líklegastur til að taka við Bayern
Julian Nagelsmann þykir líklegastur til að taka við stjórastarfinu hjá Bayern München samkvæmt veðbönkum.

Ancelotti rekinn frá Bayern München
Carlo Ancelotti stýrði liði Bayern München í síðasta sinn í gærkvöldi þegar liðið tapaði 3-0 á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni. Fyrstu fregnir voru um að Ítalski þjálfarinn hafi hætt störfum en seinna kom í ljós að hann hafi verið rekinn.

Messi er magnaður en þessir tveir skora samt örar fyrir sín lið
Lionel Messi hefur verið magnaður að vanda með Barcelona í fyrstu umferðum spænsku deildarinnar en þrátt fyrir öll mörkin hans Messi eru tveir leikmenn í bestu deildum Evrópu með betri tölfræði.

Alfreð fyrirliði Augsburg í dag
Alfreð Finnbogason bar fyrirliðabandið í dag þegar Augsburg sótti Stuttgart heim í þýsku Bundesligunni í dag.

Í beinni: Augsburg - RB Leipzig | Alfreð og félagar fá silfurlið síðasta tímabils í heimsókn
Alfreð Finnbogason hefur skorað fjögur mörk fyrir Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni á tímabilinu.

Neuer ekki meira með á árinu
Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, verður frá keppni vegna meiðsla þangað til í janúar.

Alfreð og félagar upp í 4. sætið
Alfreð Finnbogason var á sínum stað í byrjunarliði Augsburg sem vann 1-2 útisigur á Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Snýr Ancelotti aftur til Englands?
Ítalski knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti er undir pressu hjá þýska stórveldinu Bayern Munich eftir ófullnægjandi árangur á síðasta tímabili.

Alfreð nýtur sín í fjölskyldustemmningu hjá Augsburg
Landsliðsframherjinn skoraði öll þrjú mörk Augsburg þegar liðið vann Köln um helgina. Hann er á sínu þriðja tímabili hjá Augsburg sem hefur byrjað betur en oft áður. Alfreð er alltaf með skýr markmið.

Sjáðu fullkomnu þrennuna hjá Alfreð | Myndband
Sjáðu þrennuna sem Alfreð Finnbogason skoraði gegn Köln í dag en um var að ræða hina svokölluðu fullkomnu þrennu, eitt með hægri, eitt með vinstri og eitt með skalla.

Hoffenheim skellti Bayern á heimavelli annað árið í röð
Hoffenheim vann flottan 2-0 sigur á Bayern Munchen á heimavelli í lokaleik dagsins í þýska boltanum en þetta er annað árið í röð sem Hoffenheim vinnur á heimavelli gegn Bayern

Alfreð með fullkomna þrennu í sigri Augsburg
Alfreð Finnbogason skoraði fullkomna þrennu í fyrsta sigri Augsburg á tímabilinu.

Steinhaus dæmir í Bundesligunni
Bibiana Steinhaus verður fyrst kvenna til að dæma karlaleik í einum af toppdeildum Evrópufótboltans um helgina.

Sara Björk spilaði allan leikinn í stórsigri
Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg áttu í engum vandræðum með Hoffenheim í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en lokatölur urðu 5-0 sigur.

Mætir Íslandi á Laugardalsvellinum og fer svo til Dortmund
Borussia Dortmund hefur fest kaup á úkraínska landsliðsmanninum Andriy Yarmolenko frá Dynamo Kiev. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við þýska félagið.

Alfreð skoraði fljótasta mark í sögu Augsburg
Alfreð Finnbogason skoraði eftir aðeins 32 sekúndur þegar lið hans Augsburg tók á móti Borussia Mönchengladbach í þýsku Bundesligunni.

Tífaldast í verði á aðeins einu ári | Barcelona að landa Dembele
Barcelona gengur betur að kaupa Ousmane Dembele frá Borussia Dortmund en félaginu hefur gengið að kaupa Philippe Coutinho frá Liverpool.

Alfreð Finnboga og Aron Jóhanns komu báðir við sögu í þýsku úrvalsdeildinni í dag
Alfreð Finnbogason og Aron Jóhannsson komu báðir við sögu fyrir lið sín í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Bæjarar byrjuðu tímabilið vel í úrhellinu í München
Bayern München vann 3-1 sigur á Bayer Leverkusen í fyrsta leik nýs tímabils í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðin mættust á Allianz Arena í kvöld.

Ancelotti bannað að reykja hjá Bayern
Eitt fyrsta verk Hasans Salihamidzic, nýs íþróttastjóra Bayern München, var að banna Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra þýsku meistarana, að reykja á félagssvæðinu.

Hummels fylgir fordæmi Mata
Mats Hummels, leikmaður Bayern München og þýska landsliðsins, ætlar að fylgja fordæmi Juans Mata og gefa 1% launa sinna til góðgerðamála.