Skoðun

Fréttamynd

Bragginn og bjöllurnar

Framkvæmdastjóri í meðalstóru sveitarfélagi getur ekki vitað um allt sem gert er á vegum sveitarfélagsins. Það getur borgarstjóri ekki heldur.

Skoðun
Fréttamynd

Græðgi

Sú var tíð að Íslendingar voru annálaðir fyrir gestrisni enda lögðu þeir upp úr henni.

Skoðun
Fréttamynd

Börn eða braggi?

Sjálfstæðismenn í borgarstjórn leggja til að börn í Reykjavík fái sama greitt með sér óháð því hvort leik- eða grunnskólinn sem þau eru í sé sjálfstæður eða borgarrekinn.

Skoðun
Fréttamynd

Lýðheilsa

Árlega má rekja um 63 prósent dauðsfalla í heiminum til sjúkdóma sem ekki eru komnir til vegna smits.

Skoðun
Fréttamynd

Við erum öll tengd

Fyrir tæpum 400 árum orti enska ljóðskáldið John Donne "Enginn maður er eyland“ (í þýðingu Halldórs Laxness) og vísaði til þess að við erum öll tengd.

Skoðun
Fréttamynd

Örin

Erfið áföll í æsku setja mark sitt á þann sem fyrir þeim verður, iðulega svo mikil að einstaklingurinn verður aldrei aftur sá sami og hann var.

Skoðun
Fréttamynd

Hugsjónir, lífsgleði og amma

Mér finnst ég reglulega komast, með einum eða öðrum hætti, í tæri við þau sjónarmið fólks á ákveðnu efra aldursbili – þetta eru oft karlmenn um sjötugt – að yngra fólk aðhyllist ekki neinar hugsjónir.

Skoðun
Fréttamynd

Böl þjóðar

Eitt af því sem er sérstakt við íslenskt samfélag nú á dögum er hvað þjóðin er fljót að aðlagast og taka upp ný viðmið í hinum ýmsu málum.

Skoðun
Fréttamynd

Svikalogn

Þetta stóð tæpt. Með farsælli lendingu í skuldabréfaútboði WOW air, þar sem flugfélaginu tókst að tryggja sér fjármögnun upp á um 7,7 milljarða króna, hefur meiriháttar efnahagslegu slysi verið afstýrt. Það er samt engin ástæða til að fara í kringum hlutina.

Skoðun
Fréttamynd

Tækifærin í markvissri markaðssókn

Í upphafi árs fór Íslandsstofa af stað með markaðsverkefni í samvinnu við stjórnvöld og íslensk útflutningsfyrirtæki til að nýta þann meðbyr sem fyrirsjáanlegt var að Ísland myndi njóta í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu.

Skoðun
Fréttamynd

Fýlukast

Stórstjörnum í hinum alþjóðlega íþróttaheimi fyrirgefst margt, enda gagnrýnislaus aðdáun á þeim mikil. Sumar eru nánast í guða tölu og engu er líkara en þær geti ekki gert neitt rangt. Raunin er þó önnur því skrifa mætti heilu doðrantana um þær íþróttahetjur sem hafa orðið uppvísar að ýmsu misjöfnu.

Skoðun
Fréttamynd

Upplýst einræði í farangursmálum

Fyrir utan samsetningu á IKEA húsgögnum þá er fátt sem hefur valdið eins mikilli togstreitu í samskiptum mínum við eiginkonu mína í gegnum tíðina og ákvarðanir um hvað þurfi að pakkast með í utanlandsferðir.

Skoðun
Fréttamynd

Rétti forsetinn

Þegar kemur að kosningum hefur þjóðin ekki alltaf verið fundvís á besta kostinn. Það var hún þó sannarlega þegar hún valdi Guðna Th. Jóhannesson forseta sinn.

Skoðun
Fréttamynd

Ísland tapar stigum

Lýðræði á nú undir högg að sækja víða um heim, einnig í nálægum löndum þar sem sízt skyldi.

Skoðun
Fréttamynd

Verðtrygging

Verðtrygging leiðir til hærri vaxta og aukinnar verðbólgu. Því er óhjákvæmilegt að afnema hana, af öllum neytendalánum hið minnsta.

Skoðun
Fréttamynd

Að gefa tjald

Allt of margir einstaklingar og fjölskyldur eru án fastrar búsetu og þurfa að leita sér skjóls í bráðabirgðahúsnæði og í neyðar­athvörfum.

Skoðun
Fréttamynd

Níðingsháttur

Það eru engin ný tíðindi að komið sé svívirðilega fram við erlent starfsfólk hér á landi.

Skoðun