UMF Álftanes „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Hinn margreyndi Dominykas Milka var til umræðu í þættinum Bónus Körfuboltakvöld í gærkvöldi en hann átti góðan leik þegar Njarðvík vann Álftanes í Bónus-deildinni á fimmtudag. Körfubolti 11.1.2025 23:15 Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Njarðvíkingar sóttu tvö stig í Forsetahöllina í Bónus deild karla í körfubolta með sex stiga sigri á Álftanesi, 75-81. Heimamenn fengu fjölmörg tækifæri til að jafna leikinn undir lokin en taugarnar voru of trekktar. Körfubolti 9.1.2025 18:30 Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Álftanes vann tveggja stiga útisigur gegn Keflavík 87-89. Gestirnir höfðu ekki unnið leik síðan 14. nóvember á síðasta ári svo sigurinn var ansi kærkominn. Körfubolti 2.1.2025 18:31 Versta frumraun í úrvalsdeild? Fyrrum NBA leikmönnum fjölgar ört í íslenskum körfubolta þessa dagana en þessir leikmenn virðast þó ekki allir vera mættir í NBA-formi í íslenska boltann ef eitthvað er að marka tölfræðina. Körfubolti 22.12.2024 08:02 „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Viðar Örn Hafsteinsson var hæstánægður eftir magnaðan sigur Hattar gegn Álftanesi í kvöld. Eftir að hafa lent 22-2 undir í upphafi kom Höttur til baka og vann að lokum eftir æsispennandi lokamínútur. Körfubolti 19.12.2024 22:03 Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti Höttur batt endi á fjögurra leikja taphrinu sína með mögnuðum endurkomusigri á Álftnesingum í kvöld. Eftir skelfilega byrjun komu Hattarmenn til baka með Obi Trotter fremstan í flokki en hann skoraði sautján stig í fjórða leikhluta. Körfubolti 19.12.2024 18:31 „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Nýr leikmaður Álftnesinga í Bónus deild karla í körfubolta hefur spilað yfir sjötíu leiki í NBA-deildinni. Hann var valinn númer 40 í nýliðavalinu af Sacramento Kings árið 2019. Körfubolti 18.12.2024 09:32 Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Justin James er nýr leikmaður Álftnesinga í Bónus deild karla í körfubolta en um leið hefur félagið látið annan Bandaríkjamenn fara. Körfubolti 16.12.2024 21:33 „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, segir að stóru augnablikin hafi skilið á milli þegar hans menn máttu þola ellefu stiga tap gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 21:59 „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, segist ekki vera hissa á því að það hafi reynst hans mönnum erfitt verkefni að landa ellefu stiga sigri gegn Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 21:42 Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna Nikolas Tomsick var stigahæsti maður vallarins er Þór Þorlákshöfn vann sterkan ellefu stiga sigur gegn Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 21:09 Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Þór Þorlákshöfn vann sterkan ellefu stiga sigur er liðið tók á móti Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld, 89-78. Körfubolti 13.12.2024 18:16 Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Álftanes tók á móti einu heitasta liði landsins í nágrannaslag í kvöld þegar Stjarnan heimsótti Forsetahöllina. Heimamenn unnu báða slagina um Garðabæ í fyrra en eins og Kjartan Atli, þjálfari Álftaness benti á fyrir leik er ansi breytt Stjörnulið sem mætir til leiks í ár og það átti heldur betur eftir að koma á daginn. Körfubolti 6.12.2024 18:15 Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Það var Tindastóll sem vann Álftanes 109-99 í 8. umferð Bónus-deildar karla, þegar tvö heitustu lið landsins mættust í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 29.11.2024 18:31 Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Álftanes vann ótrúlegan tveggja stiga sigur gegn Grindavík 90-88. Andrew Jones kom heimamönnum yfir þegar tæplega ein sekúnda var eftir. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 14.11.2024 18:31 „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Álftanes vann Grindavík 90-88 í háspennuleik. Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, var ánægður með sigurinn en vildi þó ekki meina að liðið hafi átt eitthvað inni eftir að hafa tapað tveimur leikjum í framlengingu. Sport 14.11.2024 22:17 Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Álftanes lagði Hauka í Ólafssal þegar liðin mættust í Bónus-deild karla í kvöld. Lokatölur 86-91 sem þýðir að Haukar hafa ekki enn unnið leik. Körfubolti 8.11.2024 21:50 „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Ísak Wium þjálfari ÍR sagði lengsta góða kafla liðsins í vetur ekki hafa dugað gegn Álftnesingum í kvöld. ÍR tapaði sínum fimmta leik í röð eftir skelfilegan fjórða leikhluta. Körfubolti 31.10.2024 21:34 Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Álftanes vann sinn annan sigur í röð í Bónus-deild karla eftir 93-87 sigur á ÍR í Forsetahöllinni í kvöld. ÍR er enn án sigurs eftir fimm leiki í deildinni. Körfubolti 31.10.2024 18:31 Uppgjörið: KR - Álftanes 72-84 | Álftanes sigldi fyrsta sigrinum í höfn Álftanes vann langþráðan og kærkomin sigur þegar liðið sótti KR heim á Meistaravelli í fjórðu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. Álftanes kom sér á blað í deildinni með 84-72 sigri. Körfubolti 24.10.2024 18:31 Gaz-leikur Pavels: Mjólkurglasið staðið lengi og fer brátt að súrna „Maður er ekkert vanur að vera með svona mikla pressu á sér í fjórða leik á Íslandsmótinu,“ segir Helgi Már Magnússon um Gaz-leik kvöldsins, þar sem stigalausir Álftnesingar sækja KR heim í Bónus-deildinni í körfubolta. Körfubolti 24.10.2024 12:31 Körfuboltakvöld: Áhyggjur af Álftanesi Álftanes hefur farið illa af stað í Bónus-deild karla en liðið er sigurlaust eftir þrjá leiki og þar af hafa tveir tapast í framlengingu. Sérfræðingar Körfuboltakvölds hafa töluverðar áhyggjur af varnarleik liðsins. Körfubolti 21.10.2024 06:01 Hörður Axel búinn að ná Loga í þristum Hörður Axel Vilhjálmsson hefur verið á hraðferð upp listann yfir flestar þriggja stiga körfur í fyrstu umferðum Bónus deildar karla í körfubolta. Körfubolti 18.10.2024 17:01 Uppgjörið: Álftanes - Valur 100-103 | Álftanes kastaði frá sér fyrsta sigri til Vals Íslandsmeistararnir unnu ótrúlegan endurkomusigur gegn Álftanesi í framlengdum leik 100-103. Þetta var fyrsti sigur Vals á tímabilinu á meðan Álftanes hefur tapað öllum þremur leikjunum. Körfubolti 17.10.2024 18:31 „Alltaf í einhverjum skotgröfum“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, er spenntur fyrir leik kvöldsins við Val í Bónus-deild karla í körfubolta. Bæði lið leita síns fyrsta sigurs í deildinni. Körfubolti 17.10.2024 12:02 „Þá bilaðist allt og ég líka hérna á hliðarlínunni“ Njarðvíkingar vígðu nýjan heimavöll, IceMar-höllin í kvöld þegar Álftanes komu í heimsókn þegar 2. umferð Bónus deild karla. Bæði lið voru á eftir sínum fyrstu stigum í deildinni og var það Njarðvík sem hafði betur 89-80. Körfubolti 12.10.2024 21:38 Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-80 | Vígðu nýju Ljónagryfjuna með sigri Njarðvíkingar vígðu nýjan heimavöll, IceMar-höllin í kvöld þegar Álftanes komu í heimsókn þegar 2. umferð Bónus deild karla. Bæði lið voru á eftir sínum fyrstu stigum í deildinni og var það Njarðvík sem hafði betur 89-80. Körfubolti 12.10.2024 18:18 „Ennisbandið var slegið af honum“ Kjartan Atli Kjartansson þjálfari Álftaness var töluvert í sviðsljósinu undir lok leiksins gegn Keflavík. Bekkur Álftnesinga fékk tvær tæknivillur dæmdar á sig í framlengingunni fyrir mótmæli en Álftnesingar þurftu að lúta í gras eftir spennuleik gegn Keflavík. Körfubolti 3.10.2024 21:59 Uppgjörið: Álftanes - Keflavík 101-108 | Hasar og læti í framlengdum leik í Forsetahöllinni Keflavík vann góðan sigur á Álftanesi í framlengdum leik þegar liðin mættust í 1. umferð Bónus-deildarinnar á Álftanesi í kvöld. Dramatíkin var allsráðandi undir lokin og tilfinningarnar miklar á vellinum sem og í stúkunni. Körfubolti 3.10.2024 18:32 Gaz-leikur Pavels: Stanslaust djamm gegn bingókvöldi Pavel Ermolinskij ætlar ásamt félögum sínum að taka einn leik fyrir í hverri umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í vetur. Þeir Helgi Már Magnússon hituðu með hressilegum hætti upp fyrir leik Álftaness og Keflavíkur. Pavel mun svo lýsa honum með Jóni Arnóri Stefánssyni á Stöð 2 BD í kvöld. Körfubolti 3.10.2024 08:31 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
„Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Hinn margreyndi Dominykas Milka var til umræðu í þættinum Bónus Körfuboltakvöld í gærkvöldi en hann átti góðan leik þegar Njarðvík vann Álftanes í Bónus-deildinni á fimmtudag. Körfubolti 11.1.2025 23:15
Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Njarðvíkingar sóttu tvö stig í Forsetahöllina í Bónus deild karla í körfubolta með sex stiga sigri á Álftanesi, 75-81. Heimamenn fengu fjölmörg tækifæri til að jafna leikinn undir lokin en taugarnar voru of trekktar. Körfubolti 9.1.2025 18:30
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Álftanes vann tveggja stiga útisigur gegn Keflavík 87-89. Gestirnir höfðu ekki unnið leik síðan 14. nóvember á síðasta ári svo sigurinn var ansi kærkominn. Körfubolti 2.1.2025 18:31
Versta frumraun í úrvalsdeild? Fyrrum NBA leikmönnum fjölgar ört í íslenskum körfubolta þessa dagana en þessir leikmenn virðast þó ekki allir vera mættir í NBA-formi í íslenska boltann ef eitthvað er að marka tölfræðina. Körfubolti 22.12.2024 08:02
„Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Viðar Örn Hafsteinsson var hæstánægður eftir magnaðan sigur Hattar gegn Álftanesi í kvöld. Eftir að hafa lent 22-2 undir í upphafi kom Höttur til baka og vann að lokum eftir æsispennandi lokamínútur. Körfubolti 19.12.2024 22:03
Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti Höttur batt endi á fjögurra leikja taphrinu sína með mögnuðum endurkomusigri á Álftnesingum í kvöld. Eftir skelfilega byrjun komu Hattarmenn til baka með Obi Trotter fremstan í flokki en hann skoraði sautján stig í fjórða leikhluta. Körfubolti 19.12.2024 18:31
„Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Nýr leikmaður Álftnesinga í Bónus deild karla í körfubolta hefur spilað yfir sjötíu leiki í NBA-deildinni. Hann var valinn númer 40 í nýliðavalinu af Sacramento Kings árið 2019. Körfubolti 18.12.2024 09:32
Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Justin James er nýr leikmaður Álftnesinga í Bónus deild karla í körfubolta en um leið hefur félagið látið annan Bandaríkjamenn fara. Körfubolti 16.12.2024 21:33
„Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, segir að stóru augnablikin hafi skilið á milli þegar hans menn máttu þola ellefu stiga tap gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 21:59
„Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, segist ekki vera hissa á því að það hafi reynst hans mönnum erfitt verkefni að landa ellefu stiga sigri gegn Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 21:42
Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna Nikolas Tomsick var stigahæsti maður vallarins er Þór Þorlákshöfn vann sterkan ellefu stiga sigur gegn Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 21:09
Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Þór Þorlákshöfn vann sterkan ellefu stiga sigur er liðið tók á móti Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld, 89-78. Körfubolti 13.12.2024 18:16
Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Álftanes tók á móti einu heitasta liði landsins í nágrannaslag í kvöld þegar Stjarnan heimsótti Forsetahöllina. Heimamenn unnu báða slagina um Garðabæ í fyrra en eins og Kjartan Atli, þjálfari Álftaness benti á fyrir leik er ansi breytt Stjörnulið sem mætir til leiks í ár og það átti heldur betur eftir að koma á daginn. Körfubolti 6.12.2024 18:15
Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Það var Tindastóll sem vann Álftanes 109-99 í 8. umferð Bónus-deildar karla, þegar tvö heitustu lið landsins mættust í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 29.11.2024 18:31
Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Álftanes vann ótrúlegan tveggja stiga sigur gegn Grindavík 90-88. Andrew Jones kom heimamönnum yfir þegar tæplega ein sekúnda var eftir. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 14.11.2024 18:31
„Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Álftanes vann Grindavík 90-88 í háspennuleik. Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, var ánægður með sigurinn en vildi þó ekki meina að liðið hafi átt eitthvað inni eftir að hafa tapað tveimur leikjum í framlengingu. Sport 14.11.2024 22:17
Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Álftanes lagði Hauka í Ólafssal þegar liðin mættust í Bónus-deild karla í kvöld. Lokatölur 86-91 sem þýðir að Haukar hafa ekki enn unnið leik. Körfubolti 8.11.2024 21:50
„Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Ísak Wium þjálfari ÍR sagði lengsta góða kafla liðsins í vetur ekki hafa dugað gegn Álftnesingum í kvöld. ÍR tapaði sínum fimmta leik í röð eftir skelfilegan fjórða leikhluta. Körfubolti 31.10.2024 21:34
Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Álftanes vann sinn annan sigur í röð í Bónus-deild karla eftir 93-87 sigur á ÍR í Forsetahöllinni í kvöld. ÍR er enn án sigurs eftir fimm leiki í deildinni. Körfubolti 31.10.2024 18:31
Uppgjörið: KR - Álftanes 72-84 | Álftanes sigldi fyrsta sigrinum í höfn Álftanes vann langþráðan og kærkomin sigur þegar liðið sótti KR heim á Meistaravelli í fjórðu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. Álftanes kom sér á blað í deildinni með 84-72 sigri. Körfubolti 24.10.2024 18:31
Gaz-leikur Pavels: Mjólkurglasið staðið lengi og fer brátt að súrna „Maður er ekkert vanur að vera með svona mikla pressu á sér í fjórða leik á Íslandsmótinu,“ segir Helgi Már Magnússon um Gaz-leik kvöldsins, þar sem stigalausir Álftnesingar sækja KR heim í Bónus-deildinni í körfubolta. Körfubolti 24.10.2024 12:31
Körfuboltakvöld: Áhyggjur af Álftanesi Álftanes hefur farið illa af stað í Bónus-deild karla en liðið er sigurlaust eftir þrjá leiki og þar af hafa tveir tapast í framlengingu. Sérfræðingar Körfuboltakvölds hafa töluverðar áhyggjur af varnarleik liðsins. Körfubolti 21.10.2024 06:01
Hörður Axel búinn að ná Loga í þristum Hörður Axel Vilhjálmsson hefur verið á hraðferð upp listann yfir flestar þriggja stiga körfur í fyrstu umferðum Bónus deildar karla í körfubolta. Körfubolti 18.10.2024 17:01
Uppgjörið: Álftanes - Valur 100-103 | Álftanes kastaði frá sér fyrsta sigri til Vals Íslandsmeistararnir unnu ótrúlegan endurkomusigur gegn Álftanesi í framlengdum leik 100-103. Þetta var fyrsti sigur Vals á tímabilinu á meðan Álftanes hefur tapað öllum þremur leikjunum. Körfubolti 17.10.2024 18:31
„Alltaf í einhverjum skotgröfum“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, er spenntur fyrir leik kvöldsins við Val í Bónus-deild karla í körfubolta. Bæði lið leita síns fyrsta sigurs í deildinni. Körfubolti 17.10.2024 12:02
„Þá bilaðist allt og ég líka hérna á hliðarlínunni“ Njarðvíkingar vígðu nýjan heimavöll, IceMar-höllin í kvöld þegar Álftanes komu í heimsókn þegar 2. umferð Bónus deild karla. Bæði lið voru á eftir sínum fyrstu stigum í deildinni og var það Njarðvík sem hafði betur 89-80. Körfubolti 12.10.2024 21:38
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-80 | Vígðu nýju Ljónagryfjuna með sigri Njarðvíkingar vígðu nýjan heimavöll, IceMar-höllin í kvöld þegar Álftanes komu í heimsókn þegar 2. umferð Bónus deild karla. Bæði lið voru á eftir sínum fyrstu stigum í deildinni og var það Njarðvík sem hafði betur 89-80. Körfubolti 12.10.2024 18:18
„Ennisbandið var slegið af honum“ Kjartan Atli Kjartansson þjálfari Álftaness var töluvert í sviðsljósinu undir lok leiksins gegn Keflavík. Bekkur Álftnesinga fékk tvær tæknivillur dæmdar á sig í framlengingunni fyrir mótmæli en Álftnesingar þurftu að lúta í gras eftir spennuleik gegn Keflavík. Körfubolti 3.10.2024 21:59
Uppgjörið: Álftanes - Keflavík 101-108 | Hasar og læti í framlengdum leik í Forsetahöllinni Keflavík vann góðan sigur á Álftanesi í framlengdum leik þegar liðin mættust í 1. umferð Bónus-deildarinnar á Álftanesi í kvöld. Dramatíkin var allsráðandi undir lokin og tilfinningarnar miklar á vellinum sem og í stúkunni. Körfubolti 3.10.2024 18:32
Gaz-leikur Pavels: Stanslaust djamm gegn bingókvöldi Pavel Ermolinskij ætlar ásamt félögum sínum að taka einn leik fyrir í hverri umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í vetur. Þeir Helgi Már Magnússon hituðu með hressilegum hætti upp fyrir leik Álftaness og Keflavíkur. Pavel mun svo lýsa honum með Jóni Arnóri Stefánssyni á Stöð 2 BD í kvöld. Körfubolti 3.10.2024 08:31