PISA-könnun

Telur hugsanlegt að Íslendingar séu heimskari en gerist og gengur
Kári Stefánsson segir niðurstöður úr Písakönnun benda til þess að svo kunni að vera.

Segir misskiptingu í menntakerfinu óhugnanlega
Formaður Kennarasambands Íslands segir aukna misskiptingu í menntakerfinu óhugnanlega og kallar eftir auknum stuðningi við kennara og foreldra, til að efla námsárangur barna.

„Við höfum að mörgu leyti bara brugðist kennurum“
Við höfum brugðist kennurum og stórt samfélagslegt verkefni er framundan við að bæta lestrarkunnáttu íslenskra barna. Þetta segir forstjóri Menntamálastofnunar.

Kynnti aðgerðir til að bregðast við niðurstöðum PISA-könnunar
Frammistaða í lesskilningi á Íslandi er mun lakari en á öðrum Norðurlöndum og áfram nokkuð undir meðaltali OECD samkvæmt nýrri PISA-könnunar. Ríflega fjórðungur nemenda sem tóku þátt í könnuninni ná ekki grunnhæfniviðmiðum í lesskilningi. Menntamálaráðherra kynnti viðbragðsaðgerðir í dag.

Innflytjendur og landsbyggðarbörn standa verr að vígi
Rúmlega helmingur innflytjenda sem tóku PISA-könnunina árið 2018 eru undir lágmarkshæfnimarki í lesskilningi.

Bein útsending: Niðurstöður nýrrar PISA-könnunar kynntar og útskýrðar
Niðurstöður nýrrar PISA-könnunar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) liggja nú fyrir. Könnunin var lögð fyrir 15 ára nemendur á Íslandi vorið 2018.

Mun lakari frammistaða í lesskilningi en á öðrum Norðurlöndum
Þetta er á meðal þess sem kemur fram í niðurstöðum nýrrar PISA-könnunar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD).

Íslendingar uppskera ekki í samræmi við mikinn fjáraustur í menntakerfið
Íslendingar uppskera ekki í samræmi við mikinn fjáraustur í menntakerfið að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Sjóðurinn mælir með því að stjórnvöld hugi sérstaklega að kennaramenntun og börnum innflytjenda.

Af hverju erum við ekki í uppnámi út af PISA?
Hvað er að í skólakerfi okkar?

Við þurfum að laga kerfið að börnunum
Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við Háskólann í Reykjavík og við Háskólann í Þrándheimi í Noregi, hefur barist fyrir bættum lestri meðal barna á Íslandi, þá sérstaklega hjá drengjum.

Sálfræðingur telur PISA-prófið gallað vegna hugtakaruglings
Grunur leikur á að þýðingarrammi PISA-prófsins, sem börn innan OECD taka á fjögurra ára fresti, hafi verið brotinn í síðustu þýðingu. Hugtökum ekki haldið aðskildum í íslensku útgáfunni eins og gert er í þeirri ensku.

Menntamálastofnun biðst afsökunar á mistökum við gerð PISA-prófsins
Menntamálastofnun sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem beðist er velvirðingar á mistökum sem gerð voru við gerð PISA-prófsins sem lagt var fyrir 15 ára nemendur í grunnskólum landsins í fyrra.

Lítill lesskilningur ungra drengja ógn við lýðræðið
Illugi Gunnarsson starfandi menntamálaráðherra segir að sú staðreynd að þriðjungur fimmtán ára drengja geti ekki lesið sér til gagns vera ógn við lýðræðið í landinu.

Borgum yfir meðaltali með hverjum nema en árangur undir meðaltali
Ísland er í níunda sæti yfir lönd sem borga mest með hverjum grunnskólanema.

PISA-könnun: Hrikalegar tölur og verra á landsbyggðinni
Íslendingar eru á niðurleið á öllum sviðum samkvæmt nýrri PISA-rannsókn. Kynjamunur er ekki marktækur nema hvað varðar lesskilning. Landsbyggðin stendur verr en höfuðborgarsvæðið á öllum sviðum.

Niðurstaða PISA-könnunar ákveðinn áfellisdómur að mati ráðherra
Ný PISA-könnun er ákveðinn áfellisdómur yfir íslenska menntakerfinu. Þetta segir starfandi menntamálaráðherra. Íslensk börn hafa aldrei komið verr út úr könnuninni og eru langt undir meðaltali OECD-landanna í stærðfræði, náttúruvísindum og lestri.

Kennarar: Menntakerfið liðið fyrir langvarandi sparnaðarstefnu
Kennarasamband Íslands lýsir yfir áhyggjum af niðurstöðum PISA rannsóknarinnar sem birtar voru í dag.

Spreyttu þig á PISA-prófinu
Vísir býður lesendum sínum upp á það að spreyta sig á nokkrum af þeim spurningum sem lagðar voru fyrir 10. bekkinga.

Illugi segir PISA-niðurstöðu kalla á aðgerðir
Vonbrigði, segir starfandi menntamálaráðherra.

Ný PISA-könnun: Ísland lélegast á Norðurlöndum og undir OECD-meðaltali
Ísland er á niðurleið í stærðfræðilæsi, lesskilningi og vísindalæsi samkvæmt niðurstöðum nýrrar Pisa-könnunnar.

Takmarkaðar framfarir í PISA könnunum undanfarinn áratug
Ísland er meðal þeirra landa þar sem hlutfall þeirra sem standa sig verst í PISA könnunum OECD hefur hækkað á síðasta áratug. OECD telur þetta geta haft slæm félagsleg og efnahagsleg áhrif.