Árni Sigurðsson

Fréttamynd

Listin að styðja en ekki stýra

Það er eðlilegt að vilja öðrum vel og reyna að hjálpa þeim á lífsleiðinni. Hins vegar er vandinn oft sá að í þeirri viðleitni okkar getum við óafvitandi svipt fólk sjálfsábyrgð og sjálfsákvörðunarrétti. Freistingin er að taka í hönd þeirra og leiða þau um örugga slóð, en er það alltaf það besta fyrir viðkomandi?

Skoðun
Fréttamynd

Hlut­verk mark­miða er að um­breyta okkur

Bandaríski fyrirlesarinn Jim Rohn (1930–2009) sem ég held mikið upp á sagði einu sinni: „Meginástæðan fyrir því að setja sér markmið er að laða fram þá útgáfu af þér sem getur náð þeim.“

Skoðun
Fréttamynd

For­vitni er lykillinn að fram­tíðinni

Hvað einkennir besta kennarann? Er það sá sem sýður þykka staðreyndasúpu úr óteljandi smáatriðum eða sá sem kveikir fróðleiksþorstann? Oft er sagt að besti kennarinn gefi frekar vísbendingar um svör en að rétta þau fram á silfurfati – sýni hvar á að leita en ekki hvað á að finna.

Skoðun
Fréttamynd

Reistu hamingjunni heimili

Margir upplifa að hamingjan renni þeim úr greipum jafnskjótt og þeir reyna að grípa hana. Aðrir leita út í heim, safna sýnilegum sigrum, nýjum samböndum eða stórbrotnum upplifunum, en finna samt að gleðin nemur ekki varanlega land. Staðreyndin virðist vera að því ákafar sem við eltum hamingjuna utan okkar sjálfra, því fjarlægari verður hún, tálmynd sem ómögulegt er að fanga.

Skoðun
Fréttamynd

Fersk fyrir­heit: máttur nýársheita og skýrra mark­miða

Janúar dregur nafn sitt af Janusi, rómverskum guði sem er gjarnan sýndur með tvö andlit: eitt sem horfir til baka til fortíðar og annað sem beinist fram á veginn til framtíðar. Þetta endurspeglar vel andrúmsloft nýs árs, þegar við lítum um öxl og drögum lærdóm af liðnum tíma um leið og við hugum að nýjum tækifærum. Fyrsti mánuður ársins er því góður vettvangur fyrir nýtt upphaf, endurnýjun og vangaveltur um þær breytingar sem við erum staðráðin í að gera.

Skoðun
Fréttamynd

Sjálf­stæð hugsun á tímum gervi­greindar

Í heimi þar sem gervigreind og tækniþróun færast sífellt í aukana er mikilvægt að endurskoða hvernig við nálgumst menntun og þekkingarleit. Menntun er ekki lengur einskorðuð við skólakerfi sem helst vill skila vel þjálfuðu vinnuafli.

Skoðun
Fréttamynd

Geturðu gert betur?

Gerðu það sem þú getur, með það sem þú hefur, hér og nú. Og þegar þú getur betur, gerðu þá betur.

Skoðun