Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Málefni ungmenna í vanda hafa verið mikið í umræðunni síðustu mánuði og kominn tími til. Síðustu áratugi hef ég lagt mikið á mig í þessum málaflokki og samhliða reynt hvað ég get að halda umræðunni á lofti. Það hefur ýmislegt verið gert en umræðan virðist alltaf koma í bylgjum. Skoðun 11.1.2026 15:00 Atvinna handa öllum Atvinnuleysi á Suðurnesjum mælist nú 8,9%, samkvæmt Vinnumálastofnun, og er hlutfallslega tvöfalt meira en víðast annars staðar á landinu. Þetta eru alvarlegar tölur og á bak við þær eru raunverulegar sögur fólks sem vill vinna, fjölskyldna sem lifa í óvissu og ungs fólks sem spyr sig hvort framtíðin sé annars staðar en heima. Skoðun 11.1.2026 11:32 Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Á öðrum degi jóla ákvað ég eins og stundum áður að leggja leið mína niður í miðbæ Reykjavíkur. Þar var reytingur af fólki og andrúmsloftið hið ágætasta. Léttleiki á Laugavegi og stemning á Skólavörðustíg, jólaljósin loguðu fallega á Austurvelli og fólk skemmti sér á skautum á Ingólfstorgi. Skoðun 11.1.2026 11:00 Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Allt of margir eldri borgarar í Reykjavík lifa í dag í óöryggi sem enginn ætti að þurfa að sætta sig við eftir ævilangt starf. Þetta eru kynslóðir sem byggðu upp borgina okkar, héldu samfélaginu gangandi og lögðu sitt af mörkum til velferðarkerfisins sem við treystum á í dag. Skoðun 10.1.2026 08:15 Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Pólitík snýst ekki bara um slagorð heldur líka um ábyrgð gagnvart því fólki sem treystir á þjónustu borgarinnar. Þeirri ábyrgð höfum við staðið undir. Skoðum nokkur dæmi af mörgu því sem var að gerast á vegum meirihlutans í borginni á síðasta ári. Skoðun 10.1.2026 07:47 Ný kynslóð Alla ævi hef ég gert grín að frambjóðendum. Þegar venjulegt fólk gengur til liðs við þennan þjóðflokk verður það umsvifalaust 30% hressara, fer út að hlaupa strategískt á móti umferð á Sæbraut á álagstímum, setur upp pottaplan í mismunandi sundlaugum og mætir í Bónus á annatíma í stað þess að Wolta eins og venjulegt fólk. Skoðun 10.1.2026 07:32 Manst þú eftir hverfinu þínu? Breiðholtið í kringum 1980 var algjör draumastaður til að búa á. Að minnsta kosti ef maður var sjö ára með grasgrænu á buxunum og mamma kallaði af svölunum í Suðurhólunum að það væri kominn kvöldmatur. Ég held það hafi verið gaman hjá fullorðna fólkinu líka. Skoðun 10.1.2026 07:01 Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið burðarvirkið í íslenskri pólitík á mínu lífskeiði. Hann hefur lengst af verið eini hægri flokkur landsins og í mínu tilfelli eini valkosturinn fyrir mínar pólitísku skoðanir. Ég hef því alltaf verið sjálfstæðismaður og alltaf kosið flokkinn. Skoðun 10.1.2026 06:30 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ímyndaðu þér að þú sért að koma frá útlöndum, farir í gegnum vegabréfaeftirlit og sért komin heim til þín eftir á að giska 20 mínútur. Óraunhæft? Skoðun 9.1.2026 13:03 Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Mannekluvandi leikskóla Reykjavíkurborgar hefur nú verið viðvarandi í fjölda ára. Viðbrögð borgarinnar við vandanum eru afskaplega aum en innan borgarinnar er starfandi svokölluð afleysingastofa með starfsfólk sem stekkur inn í þau störf sem þarf að leysa. Skoðun 9.1.2026 08:33 Villi er allt sem þarf Fram undan er mikilvægt prófkjör í Reykjanesbæ þar sem Sjálfstæðisflokkurinn velur sér nýjan oddvita, leiðtoga sem á að leiða flokkinn og bæinn inn í framtíðina. Fyrir mig sem ungan mann í Reykjanesbæ er valið skýrt: Ég kýs Vilhjálm Árnason til að leiða okkur sem bæjarstjóri inn í nýja tíma. Skoðun 8.1.2026 21:00 Mannasættir Það var sagt um Steingrím Hermannsson fyrrverandi forsætisráðherra að hann væri „mannasættir.“ Þetta þykir mér fallega sagt. Í rauninni má segja að betri ummæli um stjórnmálamann séu vandfundinn. Í orðinu fellst nefnilega kjarninn lýðræðisfyrirkomulaginu sem okkur öllum er svo kært. Skoðun 8.1.2026 12:00 Styttum nám lækna Nú ríða um sveitir pólitískir knapar sem vilja bjóða sig fram til að leiða borgar- og sveitastjórnir í landinu. Eitt af því sem nokkrir þeirra leggja til er að stytta nám heimilislækna til að fjölga þeim hraðar og banna þeim með lögum að starfa annars staðar en á heilsugæslustöðvum sveitarfélaga. Skoðun 8.1.2026 09:15 Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Ég er alin upp á landsbyggðinni og það sem heillaði mig við Kópavog var að þetta er eins og að búa í litlum bæ í borg. Hér er að finna nálægð við náttúru og samheldið samfélag, en líka fjölbreytt tækifæri, mannlíf og þjónustu sem ekki finnast alls staðar annars staðar á landinu og þóttu alls ekki sjálfsögð þegar ég var að alast upp. Að velja Kópavog sem stað til að búa á og ala upp börn eftir langa dvöl erlendis var því ekki erfið ákvörðun. Skoðun 8.1.2026 07:31 Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Öll sem aka í Reykjavík þekkja það að sóa tíma í bílnum. Föst í umferð. Líka fólk sem notar Strætó. Ef ekkert er að gert mun þetta versna áður en það batnar. Skoðun 8.1.2026 07:02 Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Í vor eru mikilvægar kosningar um framtíð Reykjavíkurborgar og þann 24. janúar fer fram prófkjör hjá Samfylkingunni. Ég heiti Bjarnveig Birta og býð mig fram í 3. sæti í prófkjöri Samfylkingar fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Ég er 33 ára rekstrarstjóri, þriggja barna móðir úr Grafarvogi og sigraði í forprófkjöri Ungs jafnaðarfólks sem fram fór í vetur. Skoðun 8.1.2026 07:02 Hafnarfjörður er ekki biðstofa Í áratugi hefur Reykjanesbrautin klofið Hafnarfjörð í tvennt. Á hverjum morgni horfa íbúar í Setbergi og Suðurbæ á eftir dýrmætum tíma í biðröðum sem virðast engan endi ætla að taka. Staðreyndin er sú að íbúar bæjarins búa við verulegar tafir vegna gegnumumferðar sem er bílastraumur sem á ekkert erindi inn í bæinn heldur keyrir aðeins í gegnum hann á leið sinni annað. Skoðun 7.1.2026 13:30 Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Í umsögnum um Fjarðarheiðargöng segir Samgöngufélagið: „…væri t.d. fróðlegt að sjá hvað aukinn búnað þarf til að tryggja öryggi í göngum sem leiðir af hinni miklu lengd þeirra, en sem fram hefur komið eru þau tíundu Skoðun 7.1.2026 11:02 Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Leikskólar eru bæði mikilvægir fyrir velferð og jöfnuð barna og jafnrétti kynjanna enda voru það konur í Reykjavík sem settu fyrst á stofn dagheimili og síðan leikskóla. Skoðun 7.1.2026 08:02 Heiða Björg Hilmisdóttir – forystukona sem leysir hnútana Í stjórnmálum skiptir mestu máli að fólk standi við orð sín þegar á reynir. Við sáum skýrt dæmi um slíka forystu hjá Heiðu Björgu Hilmisdóttur, borgarstjóra og fyrrverandi stjórnarformanni Samtaka íslenskra sveitarfélaga, þegar hún gegndi lykilhlutverki í að leysa hnútinn í erfiðri kjaradeilu kennara. Skoðun 7.1.2026 07:02 Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Það er sérstakt að fylgjast með viðbrögðum bæjarstjórnar Vestmannaeyja, sérstaklega bæjarstjórans, við þeirri stöðu sem hún sjálf skapaði. Nú er látið eins og orkukostnaðarhækkunin hafi dottið af himnum ofan, eins og enginn hafi séð þetta fyrir. Það stenst einfaldlega ekki. Skoðun 6.1.2026 23:19 Áramótaheitið er að fá leikskólapláss Í skemmtilegu jólaboði sem ég fór í yfir hátíðarnar voru til umræðu áramótaheit fólks fyrir nýja árið og voru þar nefnd ýmis misraunhæf markmið og væntingar sem fólk hefur til ársins. Við borðið var fólk á öllum aldri, en þegar röðin kom að ungu pari við borðið sögðu þau samhljóma „Ætli það sé ekki bara að reyna að fá leikskólapláss“. Skoðun 6.1.2026 21:02 Bætum lýðræðið í bænum okkar Ólíkt því sem ítrekað hefur verið haldið fram í umræðunni um fjölda kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum hér á landi og tilheyrandi kostnað sem því fylgir, þá eru sveitarstjórnir á Íslandi mun fámennari en þekkist í flestum öðrum löndum. Skoðun 6.1.2026 13:32 Enga uppgjöf í leikskólamálum Þegar börnin mín voru á leikskóla voru verkföll á leikskólanum, svo kom covid með tilheyrandi lokunum og síðan fundust rakaskemmdir og mygla þannig að deild barnanna okkar þurfti að flytja tímabundið annað. Skoðun 6.1.2026 12:32 Málstjóri eldra fólks léttir fjórðu vakt kvenna Hvaða kona vill detta út af vinnumarkaði, fara í veikindaleyfi og enda starfsævi sína langt undan sínum kynsystrum. Engin. Skoðun 6.1.2026 08:45 23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Reykjavíkurborg er eina höfuðborg Norðurlanda þar sem allir borgarfulltrúar eru í 100% starfi hjá borginni. Heildarkostnaður við borgarfulltrúa í Reykjavík er tæplega 700 m.kr. á ári. Skoðun 6.1.2026 07:30 Sækjum til sigurs í Reykjavík Ég ákvað fyrir skemmstu að gefa kost á mér sem oddviti Samfylkingar í Reykjavík. Prófkjör flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar fer fram með rafrænum hætti laugardaginn 24. janúar og er opið öllum skráðum flokksfélögum. Skoðun 6.1.2026 07:00 Ungmennahús í Hveragerði Fulltrúar Okkar Hveragerðis í bæjarstjórn og nefndum Hveragerðisbæjar hafa unnið statt og stöðugt að því að tryggja íbúum framúrskarandi þjónustu og lífsgæði í bæjarfélaginu. Skoðun 5.1.2026 20:01 Orð ársins Ég spái mikið í orðum. Ég err samt enginn íslenskufræðingur og sletti kannski vel yfir meðallagi. En ég er hrifin af fallegum orðum og hrífst af því þegar talað er fallegt mál. Skoðun 5.1.2026 12:30 Snjór í Ártúnsbrekku Litla brekkan ofan við Ártúnsbæinn lætur kannski ekki mikið yfir sér, en engu að síður er hún vagga skíðaíþróttarinnar í Reykjavík. Lengi vel var skíðaiðkun Íslendinga bundin við snjóþung héruð á Vestfjörðum, Norðurlandi og austur á landi, á meðan skíðabúnaður mátti heita óþekktur suðvestanlands. Skoðun 5.1.2026 11:33 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 … 9 ›
Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Málefni ungmenna í vanda hafa verið mikið í umræðunni síðustu mánuði og kominn tími til. Síðustu áratugi hef ég lagt mikið á mig í þessum málaflokki og samhliða reynt hvað ég get að halda umræðunni á lofti. Það hefur ýmislegt verið gert en umræðan virðist alltaf koma í bylgjum. Skoðun 11.1.2026 15:00
Atvinna handa öllum Atvinnuleysi á Suðurnesjum mælist nú 8,9%, samkvæmt Vinnumálastofnun, og er hlutfallslega tvöfalt meira en víðast annars staðar á landinu. Þetta eru alvarlegar tölur og á bak við þær eru raunverulegar sögur fólks sem vill vinna, fjölskyldna sem lifa í óvissu og ungs fólks sem spyr sig hvort framtíðin sé annars staðar en heima. Skoðun 11.1.2026 11:32
Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Á öðrum degi jóla ákvað ég eins og stundum áður að leggja leið mína niður í miðbæ Reykjavíkur. Þar var reytingur af fólki og andrúmsloftið hið ágætasta. Léttleiki á Laugavegi og stemning á Skólavörðustíg, jólaljósin loguðu fallega á Austurvelli og fólk skemmti sér á skautum á Ingólfstorgi. Skoðun 11.1.2026 11:00
Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Allt of margir eldri borgarar í Reykjavík lifa í dag í óöryggi sem enginn ætti að þurfa að sætta sig við eftir ævilangt starf. Þetta eru kynslóðir sem byggðu upp borgina okkar, héldu samfélaginu gangandi og lögðu sitt af mörkum til velferðarkerfisins sem við treystum á í dag. Skoðun 10.1.2026 08:15
Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Pólitík snýst ekki bara um slagorð heldur líka um ábyrgð gagnvart því fólki sem treystir á þjónustu borgarinnar. Þeirri ábyrgð höfum við staðið undir. Skoðum nokkur dæmi af mörgu því sem var að gerast á vegum meirihlutans í borginni á síðasta ári. Skoðun 10.1.2026 07:47
Ný kynslóð Alla ævi hef ég gert grín að frambjóðendum. Þegar venjulegt fólk gengur til liðs við þennan þjóðflokk verður það umsvifalaust 30% hressara, fer út að hlaupa strategískt á móti umferð á Sæbraut á álagstímum, setur upp pottaplan í mismunandi sundlaugum og mætir í Bónus á annatíma í stað þess að Wolta eins og venjulegt fólk. Skoðun 10.1.2026 07:32
Manst þú eftir hverfinu þínu? Breiðholtið í kringum 1980 var algjör draumastaður til að búa á. Að minnsta kosti ef maður var sjö ára með grasgrænu á buxunum og mamma kallaði af svölunum í Suðurhólunum að það væri kominn kvöldmatur. Ég held það hafi verið gaman hjá fullorðna fólkinu líka. Skoðun 10.1.2026 07:01
Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið burðarvirkið í íslenskri pólitík á mínu lífskeiði. Hann hefur lengst af verið eini hægri flokkur landsins og í mínu tilfelli eini valkosturinn fyrir mínar pólitísku skoðanir. Ég hef því alltaf verið sjálfstæðismaður og alltaf kosið flokkinn. Skoðun 10.1.2026 06:30
35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ímyndaðu þér að þú sért að koma frá útlöndum, farir í gegnum vegabréfaeftirlit og sért komin heim til þín eftir á að giska 20 mínútur. Óraunhæft? Skoðun 9.1.2026 13:03
Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Mannekluvandi leikskóla Reykjavíkurborgar hefur nú verið viðvarandi í fjölda ára. Viðbrögð borgarinnar við vandanum eru afskaplega aum en innan borgarinnar er starfandi svokölluð afleysingastofa með starfsfólk sem stekkur inn í þau störf sem þarf að leysa. Skoðun 9.1.2026 08:33
Villi er allt sem þarf Fram undan er mikilvægt prófkjör í Reykjanesbæ þar sem Sjálfstæðisflokkurinn velur sér nýjan oddvita, leiðtoga sem á að leiða flokkinn og bæinn inn í framtíðina. Fyrir mig sem ungan mann í Reykjanesbæ er valið skýrt: Ég kýs Vilhjálm Árnason til að leiða okkur sem bæjarstjóri inn í nýja tíma. Skoðun 8.1.2026 21:00
Mannasættir Það var sagt um Steingrím Hermannsson fyrrverandi forsætisráðherra að hann væri „mannasættir.“ Þetta þykir mér fallega sagt. Í rauninni má segja að betri ummæli um stjórnmálamann séu vandfundinn. Í orðinu fellst nefnilega kjarninn lýðræðisfyrirkomulaginu sem okkur öllum er svo kært. Skoðun 8.1.2026 12:00
Styttum nám lækna Nú ríða um sveitir pólitískir knapar sem vilja bjóða sig fram til að leiða borgar- og sveitastjórnir í landinu. Eitt af því sem nokkrir þeirra leggja til er að stytta nám heimilislækna til að fjölga þeim hraðar og banna þeim með lögum að starfa annars staðar en á heilsugæslustöðvum sveitarfélaga. Skoðun 8.1.2026 09:15
Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Ég er alin upp á landsbyggðinni og það sem heillaði mig við Kópavog var að þetta er eins og að búa í litlum bæ í borg. Hér er að finna nálægð við náttúru og samheldið samfélag, en líka fjölbreytt tækifæri, mannlíf og þjónustu sem ekki finnast alls staðar annars staðar á landinu og þóttu alls ekki sjálfsögð þegar ég var að alast upp. Að velja Kópavog sem stað til að búa á og ala upp börn eftir langa dvöl erlendis var því ekki erfið ákvörðun. Skoðun 8.1.2026 07:31
Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Öll sem aka í Reykjavík þekkja það að sóa tíma í bílnum. Föst í umferð. Líka fólk sem notar Strætó. Ef ekkert er að gert mun þetta versna áður en það batnar. Skoðun 8.1.2026 07:02
Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Í vor eru mikilvægar kosningar um framtíð Reykjavíkurborgar og þann 24. janúar fer fram prófkjör hjá Samfylkingunni. Ég heiti Bjarnveig Birta og býð mig fram í 3. sæti í prófkjöri Samfylkingar fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Ég er 33 ára rekstrarstjóri, þriggja barna móðir úr Grafarvogi og sigraði í forprófkjöri Ungs jafnaðarfólks sem fram fór í vetur. Skoðun 8.1.2026 07:02
Hafnarfjörður er ekki biðstofa Í áratugi hefur Reykjanesbrautin klofið Hafnarfjörð í tvennt. Á hverjum morgni horfa íbúar í Setbergi og Suðurbæ á eftir dýrmætum tíma í biðröðum sem virðast engan endi ætla að taka. Staðreyndin er sú að íbúar bæjarins búa við verulegar tafir vegna gegnumumferðar sem er bílastraumur sem á ekkert erindi inn í bæinn heldur keyrir aðeins í gegnum hann á leið sinni annað. Skoðun 7.1.2026 13:30
Eru Fjarðarheiðargöng of löng? (og aðrar mýtur í umræðunni) Í umsögnum um Fjarðarheiðargöng segir Samgöngufélagið: „…væri t.d. fróðlegt að sjá hvað aukinn búnað þarf til að tryggja öryggi í göngum sem leiðir af hinni miklu lengd þeirra, en sem fram hefur komið eru þau tíundu Skoðun 7.1.2026 11:02
Leikskólar sem jafnréttismál og áskoranir sem þarf að leysa sameiginlega Leikskólar eru bæði mikilvægir fyrir velferð og jöfnuð barna og jafnrétti kynjanna enda voru það konur í Reykjavík sem settu fyrst á stofn dagheimili og síðan leikskóla. Skoðun 7.1.2026 08:02
Heiða Björg Hilmisdóttir – forystukona sem leysir hnútana Í stjórnmálum skiptir mestu máli að fólk standi við orð sín þegar á reynir. Við sáum skýrt dæmi um slíka forystu hjá Heiðu Björgu Hilmisdóttur, borgarstjóra og fyrrverandi stjórnarformanni Samtaka íslenskra sveitarfélaga, þegar hún gegndi lykilhlutverki í að leysa hnútinn í erfiðri kjaradeilu kennara. Skoðun 7.1.2026 07:02
Orkuskipti á pappír en olía í raun: Hvernig bæjarstjórnin keyrði Vestmannaeyjar í strand Það er sérstakt að fylgjast með viðbrögðum bæjarstjórnar Vestmannaeyja, sérstaklega bæjarstjórans, við þeirri stöðu sem hún sjálf skapaði. Nú er látið eins og orkukostnaðarhækkunin hafi dottið af himnum ofan, eins og enginn hafi séð þetta fyrir. Það stenst einfaldlega ekki. Skoðun 6.1.2026 23:19
Áramótaheitið er að fá leikskólapláss Í skemmtilegu jólaboði sem ég fór í yfir hátíðarnar voru til umræðu áramótaheit fólks fyrir nýja árið og voru þar nefnd ýmis misraunhæf markmið og væntingar sem fólk hefur til ársins. Við borðið var fólk á öllum aldri, en þegar röðin kom að ungu pari við borðið sögðu þau samhljóma „Ætli það sé ekki bara að reyna að fá leikskólapláss“. Skoðun 6.1.2026 21:02
Bætum lýðræðið í bænum okkar Ólíkt því sem ítrekað hefur verið haldið fram í umræðunni um fjölda kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum hér á landi og tilheyrandi kostnað sem því fylgir, þá eru sveitarstjórnir á Íslandi mun fámennari en þekkist í flestum öðrum löndum. Skoðun 6.1.2026 13:32
Enga uppgjöf í leikskólamálum Þegar börnin mín voru á leikskóla voru verkföll á leikskólanum, svo kom covid með tilheyrandi lokunum og síðan fundust rakaskemmdir og mygla þannig að deild barnanna okkar þurfti að flytja tímabundið annað. Skoðun 6.1.2026 12:32
Málstjóri eldra fólks léttir fjórðu vakt kvenna Hvaða kona vill detta út af vinnumarkaði, fara í veikindaleyfi og enda starfsævi sína langt undan sínum kynsystrum. Engin. Skoðun 6.1.2026 08:45
23 borgarfulltrúar á fullum launum í Reykjavík, en 7 í Kaupmannahöfn Reykjavíkurborg er eina höfuðborg Norðurlanda þar sem allir borgarfulltrúar eru í 100% starfi hjá borginni. Heildarkostnaður við borgarfulltrúa í Reykjavík er tæplega 700 m.kr. á ári. Skoðun 6.1.2026 07:30
Sækjum til sigurs í Reykjavík Ég ákvað fyrir skemmstu að gefa kost á mér sem oddviti Samfylkingar í Reykjavík. Prófkjör flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar fer fram með rafrænum hætti laugardaginn 24. janúar og er opið öllum skráðum flokksfélögum. Skoðun 6.1.2026 07:00
Ungmennahús í Hveragerði Fulltrúar Okkar Hveragerðis í bæjarstjórn og nefndum Hveragerðisbæjar hafa unnið statt og stöðugt að því að tryggja íbúum framúrskarandi þjónustu og lífsgæði í bæjarfélaginu. Skoðun 5.1.2026 20:01
Orð ársins Ég spái mikið í orðum. Ég err samt enginn íslenskufræðingur og sletti kannski vel yfir meðallagi. En ég er hrifin af fallegum orðum og hrífst af því þegar talað er fallegt mál. Skoðun 5.1.2026 12:30
Snjór í Ártúnsbrekku Litla brekkan ofan við Ártúnsbæinn lætur kannski ekki mikið yfir sér, en engu að síður er hún vagga skíðaíþróttarinnar í Reykjavík. Lengi vel var skíðaiðkun Íslendinga bundin við snjóþung héruð á Vestfjörðum, Norðurlandi og austur á landi, á meðan skíðabúnaður mátti heita óþekktur suðvestanlands. Skoðun 5.1.2026 11:33