Bandaríkin Segir Bandaríkin íhuga að stöðva greiðslur til WHO Bandarísk stjórnvöld íhuga nú að frysta greiðslur sínar til Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) vegna þess sem forseti Bandaríkjanna telur vera „kínverska slagsíðu“ í starfsemi stofnunarinnar. Erlent 7.4.2020 23:47 Bandarískir ríkisborgarar hafa tvö tækifæri til að komast frá Íslandi Tvö farþegaflug eru áætluð frá Íslandi til Bandaríkjanna. Um er að ræða flug Icelandair til Boston 8. apríl annars vegar og 15. apríl hins vegar. Innlent 7.4.2020 23:29 Yfirmaður bandaríska sjóhersins segir af sér Starfandi yfirmaður bandaríska sjóhersins, Thomas Modly, hefur sent frá sér uppsagnarbréf, degi eftir að hljóðupptökur komust í dreifingu. Erlent 7.4.2020 20:02 731 létust á einum degi í New York Gagnrýni á viðbrögð New York-ríkis við kórónuveirufaraldrinum hefur aukist eftir að metfjöldi lést á einum degi í ríkinu. Erlent 7.4.2020 18:36 Repúblikanar í Wisconsin telja sig hagnast á faraldrinum Þrátt fyrir að kosningum hafi verið frestað í fjölmörgum ríkjum Bandaríkjanna vegna nýju kórónuveirunnar, munu mjög umdeildar kosningar fara fram í Wisconsin í dag. Erlent 7.4.2020 13:08 Lík Maeve Kennedy McKean fannst í Maryland Leitarflokkar hafa fundið lík Maeve Kennedy McKean, barnabarns Robert F Kennedy, í Maryland en hennar og átta ára sonar hennar hafði verið leitað síðan á fimmudag. Erlent 7.4.2020 10:40 Hæstiréttur Wisconsin hafnaði frestun forvals Demókrata Forval Demókrataflokksins í Wisconsin-ríki fyrir forsetakosningarnar í nóvember mun fara fram á morgun, þrátt fyrir tilraunir ríkisstjóra og frambjóðanda til þess að því frestað vegna kórónuveirunnar. AP greinir frá. Erlent 6.4.2020 22:36 Telur að Trump hafi rekið sig fyrir að sinna skyldu sinni Innri endurskoðandi bandarísku leyniþjónustunnar sem vísaði kvörtun uppljóstrara um framferði Donalds Trump forseta gagnvart Úkraínu til Bandaríkjaþings segir erfitt að álykta ekki að Trump hafi rekið sig fyrir að sinna starfi sínu. Trump hefur ekki gefið neina aðra skýringu á brottrekstrinum en að endurskoðandinn njóti ekki lengur „fyllsta trausts“ hans. Erlent 6.4.2020 15:30 Fjölskyldan flutti heim frá New York: „Þetta hefur farið á versta veg“ Ólafur Jóhann Ólafsson, rithöfundur og fyrrverandi aðstoðarforstjóri Time Warner, ákvað ásamt fjölskyldu sinni að flytja til Íslands vegna ástandsins í New York. Innlent 6.4.2020 08:29 Tígrísdýr í Bronx-dýragarðinum greindist með kórónuveiru Fjögurra ára tígrísdýr í dýragarðinum í Bronx í New York í Bandaríkjunum hefur greinst með kórónuveirusmit. Erlent 6.4.2020 08:15 Líkir ástandinu við Pearl Harbor og 11. september Grafalvarleg staða blasir nú við í Bandaríkjunum, sem færast sífellt nær hátindi kórónuveirufaraldursins. Erlent 6.4.2020 07:49 Bandaríkin undirbúa sig fyrir það versta og Evrópa vonast til að það sé yfirstaðið Yfirvöld Bandaríkjanna vöruðu við því í gær að næstu vikur yrðu erfiðar og að fjölmargir muni deyja vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Erlent 5.4.2020 08:02 Kobe innvígður í frægðarhöll NBA-deildarinnar í haust Kobe Bryant heitinn er einn þeirra átta sem verða tekin inn í frægðarhöll NBA þann 29. ágúst næstkomandi. Körfubolti 4.4.2020 20:46 Finnst ekki við hæfi að bera andlitsgrímu Tæplega 1.500 manns létust af völdum kórónuveirunnar í Bandaríkjunum í gær. Er þetta mannskæðasti sólarhringurinn frá upphafi faraldursins þar í landi. Erlent 4.4.2020 17:43 Binda vonir við blóðvökva úr fólki sem hefur náð sér Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, FDA, lýsti í gær yfir stuðningi við tilraunir til að þróa meðferð gegn Covid-19 með blóðvökva sjúklinga sem hafa náð sér af sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Erlent 4.4.2020 12:08 Sádar og Rússar deila enn Ekki er útlit fyrir að deilu Sádi-Arabíu og Rússlands fari að ljúka. Háttsettir embættismenn í Sádi-Arabíu hafa gagnrýnt Rússa harðlega í dag og sakað embættismenn í Rússlandi um ósannindi. Viðskipti erlent 4.4.2020 11:21 Bandaríkin sökuð um rán á grímum Skortur á öndunarvélum og hlífðarbúnaði eins og grímum og hönskum hefur leitt til deilna milli ríkja. Erlent 4.4.2020 08:28 Trump rekur endurskoðanda sem lét þingið vita af kvörtun uppljóstrara Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að reka eftirlitsaðilann sem lét Bandaríkjaþing vita af því að uppljóstrari innan leyniþjónustunnar hefði kvartað undan samskiptum Trump við forseta Úkraínu. Kvörtunin varð upphafið að atburðarás sem leiddi til þess að Trump var kærður fyrir embættisbrot. Erlent 4.4.2020 03:30 44 háskólanemar smituðust í Mexíkó-ferð 44 af sjötíu háskólanemum smituðust af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum í Mexíkó fyrir tveimur vikum. Erlent 3.4.2020 22:52 Bill Withers látinn Bandaríski söngvarinn Bill Withers, sem söng og samdi margar af þekktustu perlum áttunda áratugarins, er látinn. Erlent 3.4.2020 14:51 Metfjöldi mætti þegar Íslendingar í Seattle blótuðu þorrann í febrúar Íslendingafélagið í Seattle í Washingtonfylki blótaði þorra á síðasta degi þorrans við frábærar undirtektir. Lífið 3.4.2020 13:43 Störfum fækkar í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í tæp tíu ár Miðað við nýjustu tölur yfirvalda þar hefur störfum fækkað um minnst 701 þúsund og atvinnuleysi fór úr 3,5 prósentum í 4,4 prósent. Viðskipti erlent 3.4.2020 13:24 Tuttugu sjúklingar í þúsund rúma sjúkraskipi Sjúkraskipið USNS Comfort átti að létta undir með heilbrigðiskerfi New York borgar þar sem umfangsmikil útbreiðsla nýju kórónuveirunnar hefur sett mikið álag á sjúkrahús. Erlent 3.4.2020 10:52 Ráku skipstjóra flugmóðurskips sem kallaði eftir hjálp vegna faraldursins Sjóher Bandaríkjanna lækkaði skipstjóra flugmóðurskipsins Theodore Roosevelt um tign í gær og færði hann úr stöðu sinni. Með því var honum refsað fyrir leka bréfs sem hann sendi til yfirmanna sinna og annarra vegna fjölda smita Covid-19 um borð í flugmóðurskipinu. Erlent 3.4.2020 07:47 Á annað þúsund látnir í Bandaríkjunum á einum sólarhring Síðasta sólarhring létu 1.169 manns lífið í Bandaríkunum af völdum sjúkdómsins Covid-19. Þetta er í fyrsta sinn sem fleiri en þúsund manns láta lífið af völdum sjúkdómsins í sama landi á einum sólarhring. Erlent 3.4.2020 06:26 Sjá fram á alvarlegan öndunarvélaskort og grípa til harðari aðgerða Yfirvöld í New York ríki reyna nú að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar í ríkinu eins og mögulegt er, en smitum fjölgar hratt. Erlent 2.4.2020 23:12 Slaka á reglum um blóðgjafir sam- og tvíkynhneigðra karla vegna ástandsins Bandarísk yfirvöld kynntu í dag áform um að slaka á reglum um blóðgjafir til þess að koma til móts mögulegan blóðskort sem rekja má til faraldurs kórónuveirunnar. Erlent 2.4.2020 22:00 Joe Exotic smitaður af kórónuveirunni Hinn 57 ára gamli Joe Exotic, sem er mörgum kunnugur eftir vinsældir þáttanna Tiger King á Netflix, er smitaður af kórónuveirunn. Erlent 2.4.2020 21:35 Demókratar fresta landsfundi sínum vegna faraldursins Landsfundi Demókrataflokksins þar sem velja á forsetaframbjóðanda flokksins verður frestað fram í miðjan ágúst til að auka líkurnar á að hægt verði að halda hann með hefðbundnu sniði. Upphaflega átti fundurinn að fara fram í Milwaukee í júlí. Erlent 2.4.2020 16:55 Höfundur That Thing You Do og Stacy‘s Mom lést úr Covid-19 Adam Schlesinger, bassaleikari bandarisku sveitarinnar Fountains of Wayne, er látinn, 52 ára að aldri. Lífið 2.4.2020 15:06 « ‹ 251 252 253 254 255 256 257 258 259 … 334 ›
Segir Bandaríkin íhuga að stöðva greiðslur til WHO Bandarísk stjórnvöld íhuga nú að frysta greiðslur sínar til Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) vegna þess sem forseti Bandaríkjanna telur vera „kínverska slagsíðu“ í starfsemi stofnunarinnar. Erlent 7.4.2020 23:47
Bandarískir ríkisborgarar hafa tvö tækifæri til að komast frá Íslandi Tvö farþegaflug eru áætluð frá Íslandi til Bandaríkjanna. Um er að ræða flug Icelandair til Boston 8. apríl annars vegar og 15. apríl hins vegar. Innlent 7.4.2020 23:29
Yfirmaður bandaríska sjóhersins segir af sér Starfandi yfirmaður bandaríska sjóhersins, Thomas Modly, hefur sent frá sér uppsagnarbréf, degi eftir að hljóðupptökur komust í dreifingu. Erlent 7.4.2020 20:02
731 létust á einum degi í New York Gagnrýni á viðbrögð New York-ríkis við kórónuveirufaraldrinum hefur aukist eftir að metfjöldi lést á einum degi í ríkinu. Erlent 7.4.2020 18:36
Repúblikanar í Wisconsin telja sig hagnast á faraldrinum Þrátt fyrir að kosningum hafi verið frestað í fjölmörgum ríkjum Bandaríkjanna vegna nýju kórónuveirunnar, munu mjög umdeildar kosningar fara fram í Wisconsin í dag. Erlent 7.4.2020 13:08
Lík Maeve Kennedy McKean fannst í Maryland Leitarflokkar hafa fundið lík Maeve Kennedy McKean, barnabarns Robert F Kennedy, í Maryland en hennar og átta ára sonar hennar hafði verið leitað síðan á fimmudag. Erlent 7.4.2020 10:40
Hæstiréttur Wisconsin hafnaði frestun forvals Demókrata Forval Demókrataflokksins í Wisconsin-ríki fyrir forsetakosningarnar í nóvember mun fara fram á morgun, þrátt fyrir tilraunir ríkisstjóra og frambjóðanda til þess að því frestað vegna kórónuveirunnar. AP greinir frá. Erlent 6.4.2020 22:36
Telur að Trump hafi rekið sig fyrir að sinna skyldu sinni Innri endurskoðandi bandarísku leyniþjónustunnar sem vísaði kvörtun uppljóstrara um framferði Donalds Trump forseta gagnvart Úkraínu til Bandaríkjaþings segir erfitt að álykta ekki að Trump hafi rekið sig fyrir að sinna starfi sínu. Trump hefur ekki gefið neina aðra skýringu á brottrekstrinum en að endurskoðandinn njóti ekki lengur „fyllsta trausts“ hans. Erlent 6.4.2020 15:30
Fjölskyldan flutti heim frá New York: „Þetta hefur farið á versta veg“ Ólafur Jóhann Ólafsson, rithöfundur og fyrrverandi aðstoðarforstjóri Time Warner, ákvað ásamt fjölskyldu sinni að flytja til Íslands vegna ástandsins í New York. Innlent 6.4.2020 08:29
Tígrísdýr í Bronx-dýragarðinum greindist með kórónuveiru Fjögurra ára tígrísdýr í dýragarðinum í Bronx í New York í Bandaríkjunum hefur greinst með kórónuveirusmit. Erlent 6.4.2020 08:15
Líkir ástandinu við Pearl Harbor og 11. september Grafalvarleg staða blasir nú við í Bandaríkjunum, sem færast sífellt nær hátindi kórónuveirufaraldursins. Erlent 6.4.2020 07:49
Bandaríkin undirbúa sig fyrir það versta og Evrópa vonast til að það sé yfirstaðið Yfirvöld Bandaríkjanna vöruðu við því í gær að næstu vikur yrðu erfiðar og að fjölmargir muni deyja vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Erlent 5.4.2020 08:02
Kobe innvígður í frægðarhöll NBA-deildarinnar í haust Kobe Bryant heitinn er einn þeirra átta sem verða tekin inn í frægðarhöll NBA þann 29. ágúst næstkomandi. Körfubolti 4.4.2020 20:46
Finnst ekki við hæfi að bera andlitsgrímu Tæplega 1.500 manns létust af völdum kórónuveirunnar í Bandaríkjunum í gær. Er þetta mannskæðasti sólarhringurinn frá upphafi faraldursins þar í landi. Erlent 4.4.2020 17:43
Binda vonir við blóðvökva úr fólki sem hefur náð sér Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, FDA, lýsti í gær yfir stuðningi við tilraunir til að þróa meðferð gegn Covid-19 með blóðvökva sjúklinga sem hafa náð sér af sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Erlent 4.4.2020 12:08
Sádar og Rússar deila enn Ekki er útlit fyrir að deilu Sádi-Arabíu og Rússlands fari að ljúka. Háttsettir embættismenn í Sádi-Arabíu hafa gagnrýnt Rússa harðlega í dag og sakað embættismenn í Rússlandi um ósannindi. Viðskipti erlent 4.4.2020 11:21
Bandaríkin sökuð um rán á grímum Skortur á öndunarvélum og hlífðarbúnaði eins og grímum og hönskum hefur leitt til deilna milli ríkja. Erlent 4.4.2020 08:28
Trump rekur endurskoðanda sem lét þingið vita af kvörtun uppljóstrara Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að reka eftirlitsaðilann sem lét Bandaríkjaþing vita af því að uppljóstrari innan leyniþjónustunnar hefði kvartað undan samskiptum Trump við forseta Úkraínu. Kvörtunin varð upphafið að atburðarás sem leiddi til þess að Trump var kærður fyrir embættisbrot. Erlent 4.4.2020 03:30
44 háskólanemar smituðust í Mexíkó-ferð 44 af sjötíu háskólanemum smituðust af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum í Mexíkó fyrir tveimur vikum. Erlent 3.4.2020 22:52
Bill Withers látinn Bandaríski söngvarinn Bill Withers, sem söng og samdi margar af þekktustu perlum áttunda áratugarins, er látinn. Erlent 3.4.2020 14:51
Metfjöldi mætti þegar Íslendingar í Seattle blótuðu þorrann í febrúar Íslendingafélagið í Seattle í Washingtonfylki blótaði þorra á síðasta degi þorrans við frábærar undirtektir. Lífið 3.4.2020 13:43
Störfum fækkar í Bandaríkjunum í fyrsta sinn í tæp tíu ár Miðað við nýjustu tölur yfirvalda þar hefur störfum fækkað um minnst 701 þúsund og atvinnuleysi fór úr 3,5 prósentum í 4,4 prósent. Viðskipti erlent 3.4.2020 13:24
Tuttugu sjúklingar í þúsund rúma sjúkraskipi Sjúkraskipið USNS Comfort átti að létta undir með heilbrigðiskerfi New York borgar þar sem umfangsmikil útbreiðsla nýju kórónuveirunnar hefur sett mikið álag á sjúkrahús. Erlent 3.4.2020 10:52
Ráku skipstjóra flugmóðurskips sem kallaði eftir hjálp vegna faraldursins Sjóher Bandaríkjanna lækkaði skipstjóra flugmóðurskipsins Theodore Roosevelt um tign í gær og færði hann úr stöðu sinni. Með því var honum refsað fyrir leka bréfs sem hann sendi til yfirmanna sinna og annarra vegna fjölda smita Covid-19 um borð í flugmóðurskipinu. Erlent 3.4.2020 07:47
Á annað þúsund látnir í Bandaríkjunum á einum sólarhring Síðasta sólarhring létu 1.169 manns lífið í Bandaríkunum af völdum sjúkdómsins Covid-19. Þetta er í fyrsta sinn sem fleiri en þúsund manns láta lífið af völdum sjúkdómsins í sama landi á einum sólarhring. Erlent 3.4.2020 06:26
Sjá fram á alvarlegan öndunarvélaskort og grípa til harðari aðgerða Yfirvöld í New York ríki reyna nú að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar í ríkinu eins og mögulegt er, en smitum fjölgar hratt. Erlent 2.4.2020 23:12
Slaka á reglum um blóðgjafir sam- og tvíkynhneigðra karla vegna ástandsins Bandarísk yfirvöld kynntu í dag áform um að slaka á reglum um blóðgjafir til þess að koma til móts mögulegan blóðskort sem rekja má til faraldurs kórónuveirunnar. Erlent 2.4.2020 22:00
Joe Exotic smitaður af kórónuveirunni Hinn 57 ára gamli Joe Exotic, sem er mörgum kunnugur eftir vinsældir þáttanna Tiger King á Netflix, er smitaður af kórónuveirunn. Erlent 2.4.2020 21:35
Demókratar fresta landsfundi sínum vegna faraldursins Landsfundi Demókrataflokksins þar sem velja á forsetaframbjóðanda flokksins verður frestað fram í miðjan ágúst til að auka líkurnar á að hægt verði að halda hann með hefðbundnu sniði. Upphaflega átti fundurinn að fara fram í Milwaukee í júlí. Erlent 2.4.2020 16:55
Höfundur That Thing You Do og Stacy‘s Mom lést úr Covid-19 Adam Schlesinger, bassaleikari bandarisku sveitarinnar Fountains of Wayne, er látinn, 52 ára að aldri. Lífið 2.4.2020 15:06