Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

Olympiacos galopnaði riðilinn með sigri gegn West Ham

Gríska liðið Olympiacos vann sterkan 2-1 sigur er liðið tók á móti West Ham í A-riðli Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Grikkirnir urðu þar með fyrsta liðið til að vinna sigur gegn West Ham í keppninni á þessu tímabili.

Fótbolti
Fréttamynd

Mark er mark og Gra­ven­berch er topp gaur

Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var ekkert alltof sáttur þrátt fyrir 2-0 sigur sinna manna á Royale Union SG í Evrópudeildinni í fótbolta fyrr í kvöld. Þá segir hann miðjumanninn Ryan Gravenberch vera topp gaur.

Fótbolti
Fréttamynd

Þægilegt hjá Liverpool

Liverpool lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Royale Union SG frá Belgíu í Evrópudeildinni í fótbolta. Lokatölur 2-0 þar sem Liverpool skoraði undir lok fyrri og seinni hálfleiks.

Fótbolti
Fréttamynd

Heilindi fótboltans geti verið í hættu

Forráðamenn þýsku félaganna Dortmund og Bayern München hafa kallað eftir skýrara og harðara regluverki þegar kemur að eigu eignarhaldsfélaga á fleira en einu fótboltaliði. Skýrsla frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, segir heilindi Evrópuboltans geta verið í hættu.

Fótbolti
Fréttamynd

Útilokar að sádísk lið spili í Meistaradeildinni

Aleksander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, útilokar að lið frá Sádi-Arabíu taki þátt í keppnum á vegum sambandsins. Í síðasta mánuði var greint frá áhuga sádískra yfirvalda að koma liðum frá ríkinu að.

Fótbolti
Fréttamynd

Riðlar Evrópu­deildarinnar: Liver­pool til Frakk­lands | Brig­hton fær verðugt verk­efni

Dregið var í riðla­­keppni Evrópu­­deildarinnar í fót­­bolta núna í morgun en lið úr ensku úr­­vals­­deildinni á borð við Liver­pool, West Ham United og Brig­hton voru í pottinum á­­samt öðrum vel þekktum liðum úr Evrópu­­boltanum. Sevilla er ríkjandi Evrópu­­deildar­­meistari eftir sigur gegn Roma í úr­­slita­­leik síðasta tíma­bils.

Fótbolti