Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

Benitez: Við sýndum karakter

Liverpool komst í hann krappann gegn Unirea í Evrópudeildinni í kvöld. Liðið leysti verkefnið að lokum vel af hendi og er komið í sextán liða úrslit keppninnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Evrópudeildin: Everton úr leik

Þó svo Everton hafi lagt bæði Man. Utd og Chelsea á síðustu dögum þá átti liðið ekkert svar við leik Sporting Lisbon í Evrópudeildinni í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Benitez: Stefnum á að vinna þessa keppni

Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool er bjartsýnn fyrir seinni leik liðsins gegn Unirea Urziceni í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á Unirea Valahorum-leikvanginum í Rúmeníu í kvöld.

Enski boltinn
Fréttamynd

Gerrard: Sýndum þolinmæði og hún skilaði sér í sigri

„Þeir voru erfiðir að eiga við en það kom okkur svo sem ekkert á óvart. Við sýndum þolinmæði og hún skilaði sér í sigri,“ sagði fyrirliðinn Steven Gerrard hjá Liverpool eftir nauman 1-0 sigur liðsins gegn Unirea Urziceni í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á Anfield-leikvanginum í kvöld.

Enski boltinn
Fréttamynd

Mótherjar Liverpool skipta um þjálfara - Dan Petrescu hættur

Dan Petrescu mun ekki stýra liði Unirea Urziceni þegar það mætir Liverpool í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar á næsta ári. Mihai Stoica, framkvæmdastjóri Unirea Urziceni, tilkynnti þetta í gær og sagði að félagið væri að leita að nýjum þjálfara.

Fótbolti
Fréttamynd

Fimm á ferðinni í Frakklandi á fimmtudag

Fimm íslenskir dómarar munu sjá um dómgæsluna í leik Toulouse frá Frakklandi og Partizan Belgrad frá Serbíu sem fram fer í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. Kristinn Jakobsson dæmir leikinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Stórsigur Everton

Everton vann í kvöld 4-0 sigur á AEK frá Aþenu í Evrópudeildinni í knattspyrnu á heimavelli í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrstu Evrópuleikirnir með marklínu-dómarara í kvöld

Það verður fimm manna dómarasveit sem mætir til leiks þegar Evrópudeildin fer af stað í kvöld. Þetta verður í fyrsta sinn sem sérstakir marklínu-dómarar verða á alvöru leikjum á vegum FIFA en gerðar hafa verið tilraunir með fimm dómara á mótum yngri landsliða.

Fótbolti
Fréttamynd

Tvö Íslendingalið áfram

Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í Evrópudeildinni í knatttspyrnu í kvöld. Tvö Íslendingalið komust áfram.

Fótbolti
Fréttamynd

Sigur dugði ekki Aston Villa

Aston Villa er úr leik í Evrópudeildinni þrátt fyrir 2-1 sigur á Rapíd Vín á heimavelli í kvöld. Austurríska liðið vann 1-0 sigur á heimavelli í fyrri leik liðanna og komst áfram á fleiri útivallarmörkum.

Fótbolti
Fréttamynd

Fimm íslenskir eftirlitsmenn á Evrópuleikjum í vikunni

Það er nóg af leikjum í undankeppnum Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildar UEFA í vikunni og það eru ekki bara íslensku liðin sem verða á ferðinni. Á heimasíðu Knattspyrnusambandsins er farið yfir verkefni íslenskra eftirlitsmanna í vikunni.

Fótbolti