Lögreglumál Bein útsending: Ekkert ofbeldi án gerenda Hvernig náum við til gerenda í ofbeldisbrotum? Öll vitum við að til þess að koma í veg fyrir ofbeldisbrot þurfa gerendur að hætta að beita ofbeldi. Hingað til hafa úrræði fyrir gerendur verið afar takmörkuð. Innlent 3.6.2021 13:31 Innlit inn í nýja sýnatökugáminn á Keflavíkurflugvelli Nýr sýnatökugámur var tekinn í notkun á Keflavíkurflugvelli fyrir helgi. Aðstoðaryfirlögregluþjónn vonar að afkastageta aukist um helming en með auknum straumi ferðamanna sé þó spurning hvenær starfsemin sprengi utan af sér þessa nýju aðstöðu. Innlent 2.6.2021 21:54 Grunur um leka á viðkvæmum gögnum til sakborninga um afléttingu bankaleyndar og hleranir Grunur er um að gífurlega viðkvæmum gögnum, sem varða meðal annars afléttingu bankaleyndar og hleranir, hafi verið lekið til sakborninga sem grunaðir eru um að hafa stundað skipulagða glæpastarfsemi. Um er að ræða á annan tug dómsúrskurða sem lögregla, bankastarfsmenn og starfsmenn héraðsdóms höfðu aðgang að. Innlent 2.6.2021 18:35 Segir útbreidda sögu af frelsissviptingu og hópnauðgun ekki á borði lögreglu Yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir útbreidda frásögn sem gengið hefur um samfélagsmiðla í gær og í dag um hrottalega hópnauðgun og frelsissviptingu erlendra karlmanna gegn ungri íslenskri konu ekki á borði lögreglu. Innlent 2.6.2021 10:31 Leituðu blóðugs manns í Smárahverfinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitaði í nótt blóðugs manns en án árangurs. Tilkynning barst um „illa farinn“ mann í Smárahverfinu rétt fyrir kl. 4 en hann fannst ekki. Innlent 2.6.2021 06:13 Á bak við lás og slá eftir alvarlegar hótanir í garð blaða- og lögreglumanna Karlmaður sem hafði í hótunum við ýmsa aðila í gær, þeirra á meðal fréttamenn DV, starfsmenn Ríkisútvarpsins og lögreglu, er kominn bak við lás og slá. Hann verður yfirheyrður vegna málsins á næstu dögum eða vikum. Innlent 1.6.2021 12:05 Óska eftir vitnum að umferðarslysi í Mosfellsbæ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir vitnum að alvarlegu umferðarslysi sem varð á Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ, á móts við Leirvogstungu, fimmtudaginn 27. maí. Innlent 1.6.2021 11:05 Dusterinn er kominn aftur á kreik Þeir sem fara akandi um stræti Reykjavíkur nú um mundir fara fæstir varhluta af kunnuglegri þróun sem orðið hefur í borginni á allra síðustu vikum. Dacia Duster, uppáhaldsbílaleigubíll ferðamannsins, er aftur kominn á kreik. Innlent 1.6.2021 07:01 Sagðist ekki hefðu stolið af barni Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð á vettvang um klukkan 22 í gærkvöldi vegna þjófnaðar á rafmagnshlaupahjóli. Atvik máls voru á þá leið að eigandi hjólsins, sem var tíu ára, hafði farið inn í verslun og skilið hjólið eftir fyrir utan. Innlent 1.6.2021 06:27 Grunur um heimilisofbeldi í sumarbústað Lögreglan á Suðurlandi hefur til rannsóknar ofbeldismál sem kom upp nýlega í sumarhúsi í uppsveitum Árnessýslu. Innlent 31.5.2021 14:17 Brunaði af vettvangi eftir að hafa ekið niður ær og lamb Þriðjudaginn 25. maí var bifreið ekið á ær og lamb á Suðurlandsvegi skammt frá Jökulsárlóni og drápust bæði. Bílnum var ekið af vettvangi og ekki tilkynnt um slysið. Innlent 31.5.2021 14:07 Hætta á að hraun loki fólk inni Lögreglan á Suðurnesjum hefur lokað endanum á gönguleið A að gosinu í Geldingadölum vegna hættu á að fólk lokist inni þegar hraun renni yfir gönguleiðina en fyrirséð er að það muni gerast á næstunni. Vettvangsstjóri segir fólk hunsa lokunarborða. Innlent 31.5.2021 11:49 Þjófar réðust á starfsmann lyfjaverslunar Tveir menn réðust á starfsmann lyfjaverslunar í Kópavogi um kvöldmatarleytið í gærkvöldi en hann veitti þeim eftirför eftir að þeir létu greipar sópa í versluninni. Innlent 31.5.2021 06:24 Skjalafals, bílþjófnaður og húsbrot Bifreið var stolið fyrir utan verslun í Hlíðunum í gær þegar ökumaðurinn skildi bílinn eftir í gangi fyrir utan verslunina. Bifreiðin fannst tveimur tímum síðar og var þjófurinn þá sofandi undir stýri. Hann var í mjög annarlegu ástandi sökum áfengis og fíkniefna og var vistaður í fangaklefa lögreglu í nótt. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Innlent 30.5.2021 07:18 Trukkur valt á Hafnarfjarðarvegi Stór bíll valt á hlið á Hafnarfjarðarvegi við Kópavogsbraut fyrir skemmstu. Tveir voru í bílnum og er hvorugur alvarlega slasaður. Innlent 29.5.2021 20:41 Veðurofsinn lék borgarbúa grátt Töluvert var um útköll vegna veðursins sem gekk yfir Suðvesturhornið í gær. Fjúkandi trampólín, hjólhýsi og hlutir af byggingarsvæðum voru sérstaklega áberandi í störfum björgunarsveitanna á höfuðborgarsvæðinu, sem voru kallaðar út síðdegis í gær og voru að störfum hátt til miðnættis. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Innlent 29.5.2021 07:13 Kona alvarlega slösuð eftir slysið á Vesturlandsvegi Tvær konur og einn karlmaður slösuðust í árekstri pallbíls og fólksbíl undir brú yfir Vesturlandsveg við Leirvogstungu í Mosfellsbæ í kvöld. Önnur konan er sögð alvarlega slösuð en líklega ekki í lífshættu. Innlent 27.5.2021 23:00 Tvær bifreiðar lentu framan á hvor annarri á Vesturlandsvegi Alvarlegt umferðarslys varð þegar tvær bifreiðar höfnuðu framan á hvor annarri á Vesturlandsvegi skammt norðan við Köldukvísl skömmu eftir klukkan 19:00 í kvöld. Innlent 27.5.2021 19:56 Hafa borið kennsl á líkamsleifarnar sem fundust í Vopnafirði Eftir ítarlegar rannsóknir hefur verið borið kennsl á líkamsleifar sem fundust í fjörunni í Vopnafirði í apríl síðastliðnum. Nafn mannsins er Axel Jósefsson Zarioh, sem var fæddur árið 2001. Innlent 27.5.2021 16:50 Braut upp útihurð og gekk á brott Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst heldur undarleg tilkynning í gærkvöldi en að sögn þess sem hringdi braut einstaklingur upp útihurð og gekk síðan á brott. Viðkomandi var handtekinn skömmu síðar en nánari upplýsingar liggja ekki fyrir. Innlent 27.5.2021 06:24 Rannsókn á kæru starfsmanns Samherja á frumstigi Lögreglan á Norðurlandi eystra segir að kæra starfsmanns Samherja vegna þjófnaðar sé til skoðunar hjá embættinu. Þetta kemur fram í Facebook-færslu lögreglunnar. Innlent 26.5.2021 12:49 Skemmdir unnar á bílum í bílakjallara Ráðhússins Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í morgun eftir að tilkynnt var um innbrot og skemmdarverk á þremur bílum í bílakjallara Ráðhúss Reykjavíkur. Innlent 26.5.2021 11:31 Ríkissaksóknari fær ekki svör og segist ekki geta sinnt eftirlitsskyldum sínum Lögregla og héraðssaksóknari óskuðu 314 sinnum eftir heimild dómstóla til að beita rannsóknarúrræðum árið 2020 í alls 76 málum. Óskað var 413 aðgerða en 388 voru nýttar. Í 25 tilvikum var ekkert framkvæmt. Innlent 26.5.2021 06:53 Sagðist vera að prufukeyra bifreið en reyndist sjálfur eigandinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi ökumann bifreiðar í Mosfellsbæ þar sem bifreiðin var án skráningarnúmera og ótryggð. Sagðist ökumaðurinn vera að prufukeyra bílinn þar sem hann væri að hugsa um að kaupa hann en reyndist vera skráður eigandi bifreiðarinnar. Innlent 26.5.2021 06:22 Atburðarásinni í Rauðagerðismálinu lýst í ákæru Morðið á Armando Beqirai var skipulagt og fylgst var með ferðum hans kvöldið sem hann var myrtur, ef marka má ákæru héraðssaksóknara í Rauðagerðismálinu svokallaða. Innlent 25.5.2021 07:22 Stal bangsa í verslun í miðborginni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af manni í gærkvöldi sem grunaður er um að hafa stolið litlum bangsa úr verslun í miðborginni. Í yfirliti lögreglu yfir verkefni kvöldsins er maðurinn sagður hafa afhent bangsann þegar lögreglu bar að garði. Innlent 25.5.2021 06:19 Annasöm Eurovision-nótt hjá lögreglu Nokkuð annasöm nótt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og mikið um tilkynningar vegna hávaða frá samkvæmum í heimahúsum. 110 komu inn á borð lögreglu frá klukkan 17 í gær til klukkan 5 í morgun. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Innlent 23.5.2021 07:13 Þrír ungir menn handteknir grunaðir um líkamsárás Þrír ungir menn voru handteknir á miðnætti í gær grunaðir um líkamsárás í Breiðholti. Mennirnir voru allir í annarlegu ástandi. Brutu þeir þá lögreglusamþykkt og fóru ekki eftir fyrirmælum lögreglu. Þeir voru allir vistaðir í fangageymslu lögreglu vegna rannsóknar málsins. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Innlent 22.5.2021 07:19 Árekstur milli rútu og mótorhjóls Árekstur varð milli rútu og mótorhjóls á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Listabrautar fyrir skemmstu. Enginn er alvarlega slasaður samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu. Innlent 21.5.2021 22:11 Hnepptu meintan stórsmyglara í varðhald með aðstoð spænsku lögreglunnar Lögreglan á Suðurnesjum telur sig vera með höfuðpaur í umfangsmiklu fíkniefnamáli í gæsluvarðhaldi. Maðurinn var framseldur til Íslands frá Spáni í marsmánuði. Fjórir til viðbótar voru handteknir vegna málsins sem lögregla flokkar sem skipulagða glæpastarfsemi. Innlent 21.5.2021 18:11 « ‹ 149 150 151 152 153 154 155 156 157 … 279 ›
Bein útsending: Ekkert ofbeldi án gerenda Hvernig náum við til gerenda í ofbeldisbrotum? Öll vitum við að til þess að koma í veg fyrir ofbeldisbrot þurfa gerendur að hætta að beita ofbeldi. Hingað til hafa úrræði fyrir gerendur verið afar takmörkuð. Innlent 3.6.2021 13:31
Innlit inn í nýja sýnatökugáminn á Keflavíkurflugvelli Nýr sýnatökugámur var tekinn í notkun á Keflavíkurflugvelli fyrir helgi. Aðstoðaryfirlögregluþjónn vonar að afkastageta aukist um helming en með auknum straumi ferðamanna sé þó spurning hvenær starfsemin sprengi utan af sér þessa nýju aðstöðu. Innlent 2.6.2021 21:54
Grunur um leka á viðkvæmum gögnum til sakborninga um afléttingu bankaleyndar og hleranir Grunur er um að gífurlega viðkvæmum gögnum, sem varða meðal annars afléttingu bankaleyndar og hleranir, hafi verið lekið til sakborninga sem grunaðir eru um að hafa stundað skipulagða glæpastarfsemi. Um er að ræða á annan tug dómsúrskurða sem lögregla, bankastarfsmenn og starfsmenn héraðsdóms höfðu aðgang að. Innlent 2.6.2021 18:35
Segir útbreidda sögu af frelsissviptingu og hópnauðgun ekki á borði lögreglu Yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir útbreidda frásögn sem gengið hefur um samfélagsmiðla í gær og í dag um hrottalega hópnauðgun og frelsissviptingu erlendra karlmanna gegn ungri íslenskri konu ekki á borði lögreglu. Innlent 2.6.2021 10:31
Leituðu blóðugs manns í Smárahverfinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitaði í nótt blóðugs manns en án árangurs. Tilkynning barst um „illa farinn“ mann í Smárahverfinu rétt fyrir kl. 4 en hann fannst ekki. Innlent 2.6.2021 06:13
Á bak við lás og slá eftir alvarlegar hótanir í garð blaða- og lögreglumanna Karlmaður sem hafði í hótunum við ýmsa aðila í gær, þeirra á meðal fréttamenn DV, starfsmenn Ríkisútvarpsins og lögreglu, er kominn bak við lás og slá. Hann verður yfirheyrður vegna málsins á næstu dögum eða vikum. Innlent 1.6.2021 12:05
Óska eftir vitnum að umferðarslysi í Mosfellsbæ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir vitnum að alvarlegu umferðarslysi sem varð á Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ, á móts við Leirvogstungu, fimmtudaginn 27. maí. Innlent 1.6.2021 11:05
Dusterinn er kominn aftur á kreik Þeir sem fara akandi um stræti Reykjavíkur nú um mundir fara fæstir varhluta af kunnuglegri þróun sem orðið hefur í borginni á allra síðustu vikum. Dacia Duster, uppáhaldsbílaleigubíll ferðamannsins, er aftur kominn á kreik. Innlent 1.6.2021 07:01
Sagðist ekki hefðu stolið af barni Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð á vettvang um klukkan 22 í gærkvöldi vegna þjófnaðar á rafmagnshlaupahjóli. Atvik máls voru á þá leið að eigandi hjólsins, sem var tíu ára, hafði farið inn í verslun og skilið hjólið eftir fyrir utan. Innlent 1.6.2021 06:27
Grunur um heimilisofbeldi í sumarbústað Lögreglan á Suðurlandi hefur til rannsóknar ofbeldismál sem kom upp nýlega í sumarhúsi í uppsveitum Árnessýslu. Innlent 31.5.2021 14:17
Brunaði af vettvangi eftir að hafa ekið niður ær og lamb Þriðjudaginn 25. maí var bifreið ekið á ær og lamb á Suðurlandsvegi skammt frá Jökulsárlóni og drápust bæði. Bílnum var ekið af vettvangi og ekki tilkynnt um slysið. Innlent 31.5.2021 14:07
Hætta á að hraun loki fólk inni Lögreglan á Suðurnesjum hefur lokað endanum á gönguleið A að gosinu í Geldingadölum vegna hættu á að fólk lokist inni þegar hraun renni yfir gönguleiðina en fyrirséð er að það muni gerast á næstunni. Vettvangsstjóri segir fólk hunsa lokunarborða. Innlent 31.5.2021 11:49
Þjófar réðust á starfsmann lyfjaverslunar Tveir menn réðust á starfsmann lyfjaverslunar í Kópavogi um kvöldmatarleytið í gærkvöldi en hann veitti þeim eftirför eftir að þeir létu greipar sópa í versluninni. Innlent 31.5.2021 06:24
Skjalafals, bílþjófnaður og húsbrot Bifreið var stolið fyrir utan verslun í Hlíðunum í gær þegar ökumaðurinn skildi bílinn eftir í gangi fyrir utan verslunina. Bifreiðin fannst tveimur tímum síðar og var þjófurinn þá sofandi undir stýri. Hann var í mjög annarlegu ástandi sökum áfengis og fíkniefna og var vistaður í fangaklefa lögreglu í nótt. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Innlent 30.5.2021 07:18
Trukkur valt á Hafnarfjarðarvegi Stór bíll valt á hlið á Hafnarfjarðarvegi við Kópavogsbraut fyrir skemmstu. Tveir voru í bílnum og er hvorugur alvarlega slasaður. Innlent 29.5.2021 20:41
Veðurofsinn lék borgarbúa grátt Töluvert var um útköll vegna veðursins sem gekk yfir Suðvesturhornið í gær. Fjúkandi trampólín, hjólhýsi og hlutir af byggingarsvæðum voru sérstaklega áberandi í störfum björgunarsveitanna á höfuðborgarsvæðinu, sem voru kallaðar út síðdegis í gær og voru að störfum hátt til miðnættis. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Innlent 29.5.2021 07:13
Kona alvarlega slösuð eftir slysið á Vesturlandsvegi Tvær konur og einn karlmaður slösuðust í árekstri pallbíls og fólksbíl undir brú yfir Vesturlandsveg við Leirvogstungu í Mosfellsbæ í kvöld. Önnur konan er sögð alvarlega slösuð en líklega ekki í lífshættu. Innlent 27.5.2021 23:00
Tvær bifreiðar lentu framan á hvor annarri á Vesturlandsvegi Alvarlegt umferðarslys varð þegar tvær bifreiðar höfnuðu framan á hvor annarri á Vesturlandsvegi skammt norðan við Köldukvísl skömmu eftir klukkan 19:00 í kvöld. Innlent 27.5.2021 19:56
Hafa borið kennsl á líkamsleifarnar sem fundust í Vopnafirði Eftir ítarlegar rannsóknir hefur verið borið kennsl á líkamsleifar sem fundust í fjörunni í Vopnafirði í apríl síðastliðnum. Nafn mannsins er Axel Jósefsson Zarioh, sem var fæddur árið 2001. Innlent 27.5.2021 16:50
Braut upp útihurð og gekk á brott Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst heldur undarleg tilkynning í gærkvöldi en að sögn þess sem hringdi braut einstaklingur upp útihurð og gekk síðan á brott. Viðkomandi var handtekinn skömmu síðar en nánari upplýsingar liggja ekki fyrir. Innlent 27.5.2021 06:24
Rannsókn á kæru starfsmanns Samherja á frumstigi Lögreglan á Norðurlandi eystra segir að kæra starfsmanns Samherja vegna þjófnaðar sé til skoðunar hjá embættinu. Þetta kemur fram í Facebook-færslu lögreglunnar. Innlent 26.5.2021 12:49
Skemmdir unnar á bílum í bílakjallara Ráðhússins Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í morgun eftir að tilkynnt var um innbrot og skemmdarverk á þremur bílum í bílakjallara Ráðhúss Reykjavíkur. Innlent 26.5.2021 11:31
Ríkissaksóknari fær ekki svör og segist ekki geta sinnt eftirlitsskyldum sínum Lögregla og héraðssaksóknari óskuðu 314 sinnum eftir heimild dómstóla til að beita rannsóknarúrræðum árið 2020 í alls 76 málum. Óskað var 413 aðgerða en 388 voru nýttar. Í 25 tilvikum var ekkert framkvæmt. Innlent 26.5.2021 06:53
Sagðist vera að prufukeyra bifreið en reyndist sjálfur eigandinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi ökumann bifreiðar í Mosfellsbæ þar sem bifreiðin var án skráningarnúmera og ótryggð. Sagðist ökumaðurinn vera að prufukeyra bílinn þar sem hann væri að hugsa um að kaupa hann en reyndist vera skráður eigandi bifreiðarinnar. Innlent 26.5.2021 06:22
Atburðarásinni í Rauðagerðismálinu lýst í ákæru Morðið á Armando Beqirai var skipulagt og fylgst var með ferðum hans kvöldið sem hann var myrtur, ef marka má ákæru héraðssaksóknara í Rauðagerðismálinu svokallaða. Innlent 25.5.2021 07:22
Stal bangsa í verslun í miðborginni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af manni í gærkvöldi sem grunaður er um að hafa stolið litlum bangsa úr verslun í miðborginni. Í yfirliti lögreglu yfir verkefni kvöldsins er maðurinn sagður hafa afhent bangsann þegar lögreglu bar að garði. Innlent 25.5.2021 06:19
Annasöm Eurovision-nótt hjá lögreglu Nokkuð annasöm nótt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og mikið um tilkynningar vegna hávaða frá samkvæmum í heimahúsum. 110 komu inn á borð lögreglu frá klukkan 17 í gær til klukkan 5 í morgun. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Innlent 23.5.2021 07:13
Þrír ungir menn handteknir grunaðir um líkamsárás Þrír ungir menn voru handteknir á miðnætti í gær grunaðir um líkamsárás í Breiðholti. Mennirnir voru allir í annarlegu ástandi. Brutu þeir þá lögreglusamþykkt og fóru ekki eftir fyrirmælum lögreglu. Þeir voru allir vistaðir í fangageymslu lögreglu vegna rannsóknar málsins. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Innlent 22.5.2021 07:19
Árekstur milli rútu og mótorhjóls Árekstur varð milli rútu og mótorhjóls á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Listabrautar fyrir skemmstu. Enginn er alvarlega slasaður samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu. Innlent 21.5.2021 22:11
Hnepptu meintan stórsmyglara í varðhald með aðstoð spænsku lögreglunnar Lögreglan á Suðurnesjum telur sig vera með höfuðpaur í umfangsmiklu fíkniefnamáli í gæsluvarðhaldi. Maðurinn var framseldur til Íslands frá Spáni í marsmánuði. Fjórir til viðbótar voru handteknir vegna málsins sem lögregla flokkar sem skipulagða glæpastarfsemi. Innlent 21.5.2021 18:11