Lögreglumál Krabbaveiðimenn í klandri í Skerjafirði Björgunarsveitin Fiskaklettur kom litlum vélarvana bát í Skerjafirði til aðstoðar skömmu eftir klukkan 20 í gær. Innlent 21.8.2019 08:19 Fleygðu kaffibolla og kókflösku milli bíla Tveimur ökumönnum lenti saman á Reykjanesbraut í gær, ef marka má dagbók lögreglu. Innlent 21.8.2019 08:06 Sjáðu drónaskot af hlíðinni í Reynisfjöru Stór skriða kom úr fjallinu snemma í morgun sem gekk fram í sjó en svæðinu þar sem skriðan féll var lokað í gær eftir að ferðamenn sem þar stóðu slösuðust eftir að hafa fengið yfir sig grjót. Innlent 20.8.2019 18:36 Fjögur stór stera mál á Seyðisfirði Nýlega lagði Tollgæslan hald á mikið magn stera sem fundust vandlega faldir í bíl sem kom með Norrænu til landsins og hleypur magnið á þúsundum taflna og líklegt að götuverðið hlaupi á milljónum. Tveir voru handteknir vegna málsins. Innlent 20.8.2019 17:11 Lögreglan, Vegagerðin og landeigendur funda á föstudag vegna skriðunnar í Reynisfjalli Aðstæður í Reynisfjöru, undir Reynisfjalli eru varhugaverðar. Grjót hefur fallið úr sári skriðunar í allan, dag. Innlent 20.8.2019 17:28 Enn grjóthrun úr Reynisfjalli Sérfræðingar frá Veðurstofu Íslands og almannavarnasviði Lögreglunnar á Suðurlandi meta aðstæður á vettvangi í dag en þær eru sagðar varhugaverðar þar sem grjót hrynji enn úr fjallinu. Innlent 20.8.2019 11:20 Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær þegar grjót kom úr fjallinu. Innlent 20.8.2019 10:55 Stór hluti Reynisfjalls féll í Reynisfjöru Austasta hluta Reynisfjöru var í gær lokað sökum grjóthruns eins og Vísir greindi frá í gær. Lögreglan á Suðurlandi birtir í dag mynd sem sýnir umfang grjóthrunsins en ljóst er að nokkuð stór hluti hlíðar Reynisfjalls hefur fallið í fjöruna og í sjó. Innlent 20.8.2019 08:22 Leigubílstjóra hótað með sprautunál í Árbænum Leigubílstjóri í Reykjavík tilkynnti lögreglu í nótt um greiðsluvik og hótanir í Árbænum. Hafði leigubílstjórinn ekið pari að ákveðnu húsi en þegar kom að greiðslu ógnaði maðurinn honum með eggvopni á meðan að konan, vopnuð sprautunál, hótaði að stinga hann. Innlent 20.8.2019 07:15 Lögreglan varar við umferðartöfum í dag og á morgun vegna heimsókna Fjöldi þjóðarleiðtoga streyma nú til landsins í tilefni af sumarfundi leiðtoga Norðurlandanna sem fram fer á morgun. Innlent 19.8.2019 18:48 Þyrlan kölluð út vegna mótorhjólaslyss í Kerlingafjöllum Sá sem ók mótorhjólinu ekki talinn alvarlega slasaður. Innlent 19.8.2019 16:17 Lögreglan óskar eftir upptökum og vitnum að handtöku Elínborgar Lögreglan gerir þetta því athugasemdir hafa verið gerðar við handtökuna. Innlent 19.8.2019 15:34 Þrír slasast eftir grjóthrun í Reynisfjöru Búið er að loka austasta hluta Reynisfjöru. Innlent 19.8.2019 15:30 Hvellir heyrðust skömmu eftir að tilkynning barst um mann með skotvopn Leit lögreglu skilaði engum árangri. Innlent 19.8.2019 10:12 Blæddi mikið eftir að hafa verið sleginn með glasi Karlmaður var fluttur á slysadeild í gærkvöldi eftir að kona sló hann í höfuðið með glasi í Hafnarfirði. Manninum blæddi mikið að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 19.8.2019 06:10 Tveir á sjúkrahúsi eftir að hafa orðið fyrir bíl á Akureyri Tveir karlmenn slösuðust þegar þeir urðu fyrir bíl á Glerárgötu á Akureyri á sjötta tímanum í kvöld. Innlent 18.8.2019 21:21 Leituðu að manni vopnuðum haglabyssu í Breiðholti Tilkynning barst Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um að maður vopnaður haglabyssu væri á ferð í Hólahverfi í Breiðholti. Innlent 18.8.2019 01:37 Segist ekki hafa verið að mótmæla þegar hún var handtekin: „Það er ógeðslega sárt að vera hinsegin og vera tekin á þessum degi“ Konan sem var handtekin á Gleðigöngunni í miðborg Reykjavíkur í dag er Elínborg Harpa Önundardóttir en hún er meðal annars meðlimur samtakanna No Borders Iceland. Hún segir engin mótmæli hafa verið fyrir huguð, hvorki af sinni hálfu né No Borders-samtakanna. Innlent 17.8.2019 16:33 Handtekin í Gleðigöngunni Kona var handtekinn í Gleðigöngu Hinsegin daga í miðborg Reykjavíkur nú síðdegis. Innlent 17.8.2019 14:21 Vilja framlengja gæsluvarðhald vegna stórfellds fíkniefnasmygls Mennirnir voru stöðvaðir af tollvörðum þegar Norræna kom til Seyðisfjarðar fyrir hálfum mánuði síðan. Innlent 16.8.2019 13:21 Einungis notast við kafara við leit í Þingvallavatni Rannsókn málsins hefur leitt til þess að leitarsvæðið hefur verið þrengt og er nú horft sérstaklega til suðurhluta vatnsins. Innlent 16.8.2019 10:21 Kafarar Landhelgisgæslunnar kallaðir út til leitar Þrír kafarar frá séraðgerða- og sprengjueyðingarsveit Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðir út til leitar að belgíska ferðamanninum sem talinn er hafa fallið í Þingvallavatn. Innlent 15.8.2019 18:45 Bílar brunnu í Breiðholti Eldur kom upp í bílum á stæði við Stelkshóla í Breiðholti í nótt. Innlent 15.8.2019 08:15 Hlé gert á leit í kvöld en sérsveitarmenn ræstir út á morgun Hlé hefur verið gert á leit að belgíska ferðamanninum sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn um helgina. Innlent 14.8.2019 22:16 Leit að belgíska ferðamanninum hafin á ný við Þingvallavatn Leit mun áfram beinast að sunnanverðu vatninu, að sögn lögreglu. Innlent 14.8.2019 18:48 Slökkva þarf á Steingrímsstöð svo sérsveitarmenn geti athafnað sig við leit í Þingvallavatni Leit að belgískum ferðamanni verður haldið áfram í dag. Innlent 14.8.2019 13:33 Þrír á sviptingarhraða á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi segist hafa kært 45 ökumenn fyrir of hraðan akstur í gær. Innlent 14.8.2019 07:55 Belgíski ferðamaðurinn sagður mikill heimshornaflakkari Maðurinn sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn heitir Björn Debecker og er 41 árs. Innlent 13.8.2019 10:53 Stunginn en afþakkaði aðstoð Lögreglan segist hafa brugðist við ábendingu um líkamsárás í Breiðholti á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 13.8.2019 06:27 Tæpu tonni af bjór stolið úr húsnæði stofnunar fyrir ungmenni á Akureyri Í byrjun júlí var tilkynnt um að tæpu tonni af bjór hefði verið stolið úr húsnæði Fjölsmiðjunnar á Akureyri. Stofnunin hefur unnið að pökkun á bjór fyrir Víking brugghús síðan síðasta vetur. Innlent 13.8.2019 02:00 « ‹ 218 219 220 221 222 223 224 225 226 … 279 ›
Krabbaveiðimenn í klandri í Skerjafirði Björgunarsveitin Fiskaklettur kom litlum vélarvana bát í Skerjafirði til aðstoðar skömmu eftir klukkan 20 í gær. Innlent 21.8.2019 08:19
Fleygðu kaffibolla og kókflösku milli bíla Tveimur ökumönnum lenti saman á Reykjanesbraut í gær, ef marka má dagbók lögreglu. Innlent 21.8.2019 08:06
Sjáðu drónaskot af hlíðinni í Reynisfjöru Stór skriða kom úr fjallinu snemma í morgun sem gekk fram í sjó en svæðinu þar sem skriðan féll var lokað í gær eftir að ferðamenn sem þar stóðu slösuðust eftir að hafa fengið yfir sig grjót. Innlent 20.8.2019 18:36
Fjögur stór stera mál á Seyðisfirði Nýlega lagði Tollgæslan hald á mikið magn stera sem fundust vandlega faldir í bíl sem kom með Norrænu til landsins og hleypur magnið á þúsundum taflna og líklegt að götuverðið hlaupi á milljónum. Tveir voru handteknir vegna málsins. Innlent 20.8.2019 17:11
Lögreglan, Vegagerðin og landeigendur funda á föstudag vegna skriðunnar í Reynisfjalli Aðstæður í Reynisfjöru, undir Reynisfjalli eru varhugaverðar. Grjót hefur fallið úr sári skriðunar í allan, dag. Innlent 20.8.2019 17:28
Enn grjóthrun úr Reynisfjalli Sérfræðingar frá Veðurstofu Íslands og almannavarnasviði Lögreglunnar á Suðurlandi meta aðstæður á vettvangi í dag en þær eru sagðar varhugaverðar þar sem grjót hrynji enn úr fjallinu. Innlent 20.8.2019 11:20
Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær þegar grjót kom úr fjallinu. Innlent 20.8.2019 10:55
Stór hluti Reynisfjalls féll í Reynisfjöru Austasta hluta Reynisfjöru var í gær lokað sökum grjóthruns eins og Vísir greindi frá í gær. Lögreglan á Suðurlandi birtir í dag mynd sem sýnir umfang grjóthrunsins en ljóst er að nokkuð stór hluti hlíðar Reynisfjalls hefur fallið í fjöruna og í sjó. Innlent 20.8.2019 08:22
Leigubílstjóra hótað með sprautunál í Árbænum Leigubílstjóri í Reykjavík tilkynnti lögreglu í nótt um greiðsluvik og hótanir í Árbænum. Hafði leigubílstjórinn ekið pari að ákveðnu húsi en þegar kom að greiðslu ógnaði maðurinn honum með eggvopni á meðan að konan, vopnuð sprautunál, hótaði að stinga hann. Innlent 20.8.2019 07:15
Lögreglan varar við umferðartöfum í dag og á morgun vegna heimsókna Fjöldi þjóðarleiðtoga streyma nú til landsins í tilefni af sumarfundi leiðtoga Norðurlandanna sem fram fer á morgun. Innlent 19.8.2019 18:48
Þyrlan kölluð út vegna mótorhjólaslyss í Kerlingafjöllum Sá sem ók mótorhjólinu ekki talinn alvarlega slasaður. Innlent 19.8.2019 16:17
Lögreglan óskar eftir upptökum og vitnum að handtöku Elínborgar Lögreglan gerir þetta því athugasemdir hafa verið gerðar við handtökuna. Innlent 19.8.2019 15:34
Þrír slasast eftir grjóthrun í Reynisfjöru Búið er að loka austasta hluta Reynisfjöru. Innlent 19.8.2019 15:30
Hvellir heyrðust skömmu eftir að tilkynning barst um mann með skotvopn Leit lögreglu skilaði engum árangri. Innlent 19.8.2019 10:12
Blæddi mikið eftir að hafa verið sleginn með glasi Karlmaður var fluttur á slysadeild í gærkvöldi eftir að kona sló hann í höfuðið með glasi í Hafnarfirði. Manninum blæddi mikið að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 19.8.2019 06:10
Tveir á sjúkrahúsi eftir að hafa orðið fyrir bíl á Akureyri Tveir karlmenn slösuðust þegar þeir urðu fyrir bíl á Glerárgötu á Akureyri á sjötta tímanum í kvöld. Innlent 18.8.2019 21:21
Leituðu að manni vopnuðum haglabyssu í Breiðholti Tilkynning barst Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um að maður vopnaður haglabyssu væri á ferð í Hólahverfi í Breiðholti. Innlent 18.8.2019 01:37
Segist ekki hafa verið að mótmæla þegar hún var handtekin: „Það er ógeðslega sárt að vera hinsegin og vera tekin á þessum degi“ Konan sem var handtekin á Gleðigöngunni í miðborg Reykjavíkur í dag er Elínborg Harpa Önundardóttir en hún er meðal annars meðlimur samtakanna No Borders Iceland. Hún segir engin mótmæli hafa verið fyrir huguð, hvorki af sinni hálfu né No Borders-samtakanna. Innlent 17.8.2019 16:33
Handtekin í Gleðigöngunni Kona var handtekinn í Gleðigöngu Hinsegin daga í miðborg Reykjavíkur nú síðdegis. Innlent 17.8.2019 14:21
Vilja framlengja gæsluvarðhald vegna stórfellds fíkniefnasmygls Mennirnir voru stöðvaðir af tollvörðum þegar Norræna kom til Seyðisfjarðar fyrir hálfum mánuði síðan. Innlent 16.8.2019 13:21
Einungis notast við kafara við leit í Þingvallavatni Rannsókn málsins hefur leitt til þess að leitarsvæðið hefur verið þrengt og er nú horft sérstaklega til suðurhluta vatnsins. Innlent 16.8.2019 10:21
Kafarar Landhelgisgæslunnar kallaðir út til leitar Þrír kafarar frá séraðgerða- og sprengjueyðingarsveit Landhelgisgæslunnar hafa verið kallaðir út til leitar að belgíska ferðamanninum sem talinn er hafa fallið í Þingvallavatn. Innlent 15.8.2019 18:45
Bílar brunnu í Breiðholti Eldur kom upp í bílum á stæði við Stelkshóla í Breiðholti í nótt. Innlent 15.8.2019 08:15
Hlé gert á leit í kvöld en sérsveitarmenn ræstir út á morgun Hlé hefur verið gert á leit að belgíska ferðamanninum sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn um helgina. Innlent 14.8.2019 22:16
Leit að belgíska ferðamanninum hafin á ný við Þingvallavatn Leit mun áfram beinast að sunnanverðu vatninu, að sögn lögreglu. Innlent 14.8.2019 18:48
Slökkva þarf á Steingrímsstöð svo sérsveitarmenn geti athafnað sig við leit í Þingvallavatni Leit að belgískum ferðamanni verður haldið áfram í dag. Innlent 14.8.2019 13:33
Þrír á sviptingarhraða á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi segist hafa kært 45 ökumenn fyrir of hraðan akstur í gær. Innlent 14.8.2019 07:55
Belgíski ferðamaðurinn sagður mikill heimshornaflakkari Maðurinn sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn heitir Björn Debecker og er 41 árs. Innlent 13.8.2019 10:53
Stunginn en afþakkaði aðstoð Lögreglan segist hafa brugðist við ábendingu um líkamsárás í Breiðholti á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 13.8.2019 06:27
Tæpu tonni af bjór stolið úr húsnæði stofnunar fyrir ungmenni á Akureyri Í byrjun júlí var tilkynnt um að tæpu tonni af bjór hefði verið stolið úr húsnæði Fjölsmiðjunnar á Akureyri. Stofnunin hefur unnið að pökkun á bjór fyrir Víking brugghús síðan síðasta vetur. Innlent 13.8.2019 02:00