Lögreglumál

Fréttamynd

Réðst á konu við Konukot

Lögreglan handtókn mann á fjórða tímanum í nótt eftir að hann réðst að konu við Konukot, athvarf fyrir heimilislausar konur.

Innlent
Fréttamynd

Eftirför í miðborginni

Eftirför lögreglu, sem hófst um klukkan 1 í nótt, endaði með heljarinnar eignatjóni í miðborg Reykjavíkur.

Innlent
Fréttamynd

Veitingamaður kærður fyrir margra ára áreitni

Meint brot veitingamanns eru sögð ná yfir margra ára tímabil. Konur sem unnu á veitingastað mannsins í miðbænum segja hegðunina hafa viðgengist á þeim forsendum að um menningarmun væri að ræða. Vinnueftirlitið hafi brugðist.

Innlent
Fréttamynd

Féll fram af þaki við byggingarvinnu

Maður féll fram af þaki húss á Seltjarnarnesi sem hann var að vinna við laust fyrir klukkan þrjú í dag. Grunur leikur á að maðurinn hafi ekki notað varnarbúnað við verkið en hann starfaði á vegum byggingaverktaka.

Innlent
Fréttamynd

Unglingar grunaðir um innbrot

Brotist var inn í tvo skóla á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Í skeyti lögreglunnar kemur fram að um sé að ræða Setbergsskóla og leiksskóla við Maríubaug í Grafarholti.

Innlent
Fréttamynd

Vita ekkert um ferðir manns sem féll af þaki

Lögreglan setti upp fjölda eftirlitsmyndavéla eftir að kona hvarf sporlaust úr miðbæ Reykjavíkur í janúar í fyrra. Þær virðast ekki geta gefið neinar vísbendingar um hvernig dauða bandarísks manns í miðbænum um liðna helgi bar að.

Innlent