Samgöngur Eimskip segir upp 39 starfsmönnum á Íslandi Eimskip ræðst í hagræðingaraðgerðir í dag. Viðskipti innlent 28.4.2020 09:53 Samfylkingin segir að tryggja þurfi framtíð Icelandair Samfylkingin vill að stjórnvöld hafi frumkvæði að því að koma Icelandair til aðstoðar og hvetja þannig hluthafa til að koma með aukið fjármagn í rekstur félagsins. Innlent 27.4.2020 16:41 Enginn nýr ökumaður hefur komið út í umferðina í samkomubanni Enginn nýr ökumaður hefur komið út í umferðina frá því samkomubann var sett á. Björgvin Þór Guðnason,formaður Ökukennarafélagsins, segir uppsafnaða þörf mikla og að líklega verði brjálað að gera þegar höftum verði aflétt. Innlent 25.4.2020 14:01 Fyrstu 25 stöðvar Borgarlínu kynntar til leiks Fyrsti áfangi Borgarlínu verður þrettán kílómetra langur og á honum verða 25 stöðvar samkvæmt fyrstu tillögum. Innlent 24.4.2020 16:23 Samkomubannið minnkaði eldsneytissölu um tugi prósenta Kúvending varð á sölu eldsneytis eftir gildistöku samkomubannsins vegna kórónuveirunnar þann 16. mars. Viðskipti innlent 24.4.2020 10:18 Verktakar bitust hart um fyrstu flýtiverkin Lægstu tilboð voru vel undir áætluðum verktakakostnaði í sex útboðsopnunum af átta hjá Vegagerðinni í gær, eða á bilinu 75-90 prósent af áætlun. Í tveimur opnunum reyndust lægstu boð yfir kostnaðaráætlun. Innlent 22.4.2020 09:51 Ákvörðun Skipulagsstofnunar um umhverfismat á Kjalarnesi felld úr gildi vegna formgalla Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar frá því í júní í fyrrasumar um að breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Innlent 21.4.2020 10:33 „Það er einhver stórkostlegur misskilningur hjá stjórnarandstöðunni“ Samgönguráðherra sakar stjórnarandstöðuna um fjarstæðukenndar yfirlýsingar og stórkostlegan misskilning vegna máls sem átti að vera á dagskrá þingfundar í vikunni er varðar samvinnuverkefni í vegaframkvæmdum. Innlent 18.4.2020 12:21 Fleiri uppsagnir um mánaðamótin Forstjóri Icelandair segir óhjákvæmilegt að grípa til frekari uppsagna á næstu vikum. Ráðist verður í hlutafjárútboð á næstunni Viðskipti innlent 17.4.2020 19:57 Illviðrin og veiran seinka opnun Dýrafjarðarganga Óvenju erfiður illviðravetur og kórónuveiran valda því að verktakar Dýrafjarðarganga sjá núna fram á að ekki takist að standa við dagsetninguna sem samgönguráðherra hafði nefnt sem opnunardag næsta haust. Innlent 16.4.2020 12:43 Breikkun við Straumsvík bíður hönnunar og umhverfismats Þrátt fyrir að Reykjanesbraut sé eitt af flýtiverkum stjórnvalda gæti orðið tveggja ára bið á að breikkun hennar hefjist sunnan Straumsvíkur. Enn á eftir að hanna brautina og gera umhverfismat. Innlent 15.4.2020 21:18 Malbikið lengist í Grafningi í sumar Vegagerðin hefur boðið út endurbyggingu fimm kílómetra langs kafla í Grafningi sunnan Úlfljótsvatns, milli Hlíðarár og Grafningsvegar efri. Vegarkaflinn verður byggður upp og lagður bundnu slitlagi. Innlent 14.4.2020 16:27 Breikkun í Mosfellsbæ boðin út og á að klárast fyrir jólin Breikkun Vesturlandsvegar um Mosfellsbæ í fjórar akreinar, milli Skarhólabrautar og Langatanga, skal að fullu lokið eigi síðar en 1. desember næstkomandi, samkvæmt útboðsauglýsingu Vegagerðarinnar, sem birt var í gær. Innlent 9.4.2020 16:51 Byrja að breikka þjóðveginn undir Ingólfsfjalli eftir páska Breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss fer á fullt strax eftir páska. Skrifað var undir fimm milljarða króna verksamninga í dag, sem eru einhverjir þeir stærstu í sögu vegagerðar hérlendis. Innlent 8.4.2020 21:44 Hrúgast inn tilkynningar um holur í vegum Vefgátt muni vonandi auðvelda fólki að leita réttar síns Innlent 8.4.2020 19:57 Vegir víða lokaðir vegna veðurs Mikið er um lokanir á vegum á Suðvesturlandi vegna veðurs og er búið að loka veginum um Kjalarnes, á Suðurnesjum, Reykjanesbraut, Hellisheiði, Þrengslum og Suðurstrandarvegi. Innlent 5.4.2020 20:29 Íbúar í Hveragerði þurftu að moka sig út úr húsum sínum Aftakaveður hefur verið víða landinu og einna verst á Suðurlandi. Þurftu íbúar Hveragerðis að moka sér leið úr húsum sínum. Innlent 5.4.2020 18:54 Þurfti að kalla út dráttarbíl í tvígang Öllum akstri Strætó á landsbyggðinni hefur verið aflýst vegna veðurs og mun leið 18 ekki aka um Úlfarsárdal fyrr en færð skánar. Innlent 5.4.2020 15:34 Um 70 hafa bókað ferð heim frá Alicante í næstu viku Icelandair vinnur nú að því að reyna að taka ákvarðanir um flugáætlun um það bil viku fram í tímann. Innlent 5.4.2020 12:18 Fólk hefur setið fast í bílum frá miðnætti og hægt gengur að ná til þeirra vegna ófærðar Vonskuveður er á landinu í dag og ófært víða um land. Innlent 5.4.2020 11:44 Komu fólki til aðstoðar vegna ófærðar í alla nótt Björgunarsveitafólk Landsbjargar hafði í nógu að snúast í nótt og voru um 50 manns að störfum fram á morgun. Innlent 5.4.2020 09:39 Aftakaveður í dag og ófært víða Norðaustan stormur eða rok verður í dag og mikil snjókoma víða um land. Innlent 5.4.2020 07:27 Vita um ríflega hundrað manns sem eiga í miklum vandræðum með að komast heim Enn eru nokkur hundruð Íslendingar á skrá hjá utanríkisráðuneytinu sem stefna á að koma heim til Íslands á næstu dögum og margir þeirra enn í óvissu um hvort það takist. Innlent 4.4.2020 19:27 Appelsínugul viðvörun um land allt Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir landið allt, nema höfuðborgarsvæðið, vegna vonskuveðurs á morgun. Innlent 4.4.2020 13:31 Olnboguðu verksamninga eftir að öllum tilboðum var hafnað Vegagerðin og Ístak undirrituðu í dag tvo verksamninga um smíði tveggja nýrra brúa á hringveginum á Suðausturlandi, yfir Kvía í Öræfum og Brunná í Fljótshverfi, upp á samtals 590 milljónir króna. Viðskipti innlent 3.4.2020 17:07 Malbikað fyrir milljarð í Reykavík og um níutíu götur í forgangi Malbikað verður víða í borginni fyrir tæpan milljarð króna í sumar. 91 gata eða götukaflar eru í forgangi. Innlent 3.4.2020 16:47 Reiðialda gegn Landvernd í vestfirska fréttamiðlinum Ákvörðun Landverndar í síðustu viku um að kæra framkvæmdaleyfi Vestfjarðavegar um Teigsskóg hefur kallað fram reiðibylgju á Vestfjörðum. Hvatt er úrsagna úr Landvernd og þess að krafist að opinberum fjárstuðningi við samtökin verði hætt. Innlent 3.4.2020 09:15 Aldrei meiri samdráttur í umferðinni Umferð á höfuðborgarsvæðinu dróst saman um 21 prósent í mars samanborið við mars í fyrra. Þá var samdráttur mestur við Mýrdalssand eða 52,3 prósent. Bílar 2.4.2020 22:34 Olíufélögin mætt minni eftirspurn með því að halda verðinu uppi Íslensku olíufélögin standa á bremsunni þegar kemur að því að skila lækkun heimsmarkaðsverðs á olíu til neytenda Viðskipti innlent 2.4.2020 12:08 Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Þetta er fyrsta stóra verkið sem Vegagerðin býður út á lista þingsályktunar um sérstakt tímabundið fjárfestingarátak, sem Alþingi samþykkti á mánudag Viðskipti innlent 2.4.2020 08:57 « ‹ 55 56 57 58 59 60 61 62 63 … 102 ›
Eimskip segir upp 39 starfsmönnum á Íslandi Eimskip ræðst í hagræðingaraðgerðir í dag. Viðskipti innlent 28.4.2020 09:53
Samfylkingin segir að tryggja þurfi framtíð Icelandair Samfylkingin vill að stjórnvöld hafi frumkvæði að því að koma Icelandair til aðstoðar og hvetja þannig hluthafa til að koma með aukið fjármagn í rekstur félagsins. Innlent 27.4.2020 16:41
Enginn nýr ökumaður hefur komið út í umferðina í samkomubanni Enginn nýr ökumaður hefur komið út í umferðina frá því samkomubann var sett á. Björgvin Þór Guðnason,formaður Ökukennarafélagsins, segir uppsafnaða þörf mikla og að líklega verði brjálað að gera þegar höftum verði aflétt. Innlent 25.4.2020 14:01
Fyrstu 25 stöðvar Borgarlínu kynntar til leiks Fyrsti áfangi Borgarlínu verður þrettán kílómetra langur og á honum verða 25 stöðvar samkvæmt fyrstu tillögum. Innlent 24.4.2020 16:23
Samkomubannið minnkaði eldsneytissölu um tugi prósenta Kúvending varð á sölu eldsneytis eftir gildistöku samkomubannsins vegna kórónuveirunnar þann 16. mars. Viðskipti innlent 24.4.2020 10:18
Verktakar bitust hart um fyrstu flýtiverkin Lægstu tilboð voru vel undir áætluðum verktakakostnaði í sex útboðsopnunum af átta hjá Vegagerðinni í gær, eða á bilinu 75-90 prósent af áætlun. Í tveimur opnunum reyndust lægstu boð yfir kostnaðaráætlun. Innlent 22.4.2020 09:51
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um umhverfismat á Kjalarnesi felld úr gildi vegna formgalla Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar frá því í júní í fyrrasumar um að breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Innlent 21.4.2020 10:33
„Það er einhver stórkostlegur misskilningur hjá stjórnarandstöðunni“ Samgönguráðherra sakar stjórnarandstöðuna um fjarstæðukenndar yfirlýsingar og stórkostlegan misskilning vegna máls sem átti að vera á dagskrá þingfundar í vikunni er varðar samvinnuverkefni í vegaframkvæmdum. Innlent 18.4.2020 12:21
Fleiri uppsagnir um mánaðamótin Forstjóri Icelandair segir óhjákvæmilegt að grípa til frekari uppsagna á næstu vikum. Ráðist verður í hlutafjárútboð á næstunni Viðskipti innlent 17.4.2020 19:57
Illviðrin og veiran seinka opnun Dýrafjarðarganga Óvenju erfiður illviðravetur og kórónuveiran valda því að verktakar Dýrafjarðarganga sjá núna fram á að ekki takist að standa við dagsetninguna sem samgönguráðherra hafði nefnt sem opnunardag næsta haust. Innlent 16.4.2020 12:43
Breikkun við Straumsvík bíður hönnunar og umhverfismats Þrátt fyrir að Reykjanesbraut sé eitt af flýtiverkum stjórnvalda gæti orðið tveggja ára bið á að breikkun hennar hefjist sunnan Straumsvíkur. Enn á eftir að hanna brautina og gera umhverfismat. Innlent 15.4.2020 21:18
Malbikið lengist í Grafningi í sumar Vegagerðin hefur boðið út endurbyggingu fimm kílómetra langs kafla í Grafningi sunnan Úlfljótsvatns, milli Hlíðarár og Grafningsvegar efri. Vegarkaflinn verður byggður upp og lagður bundnu slitlagi. Innlent 14.4.2020 16:27
Breikkun í Mosfellsbæ boðin út og á að klárast fyrir jólin Breikkun Vesturlandsvegar um Mosfellsbæ í fjórar akreinar, milli Skarhólabrautar og Langatanga, skal að fullu lokið eigi síðar en 1. desember næstkomandi, samkvæmt útboðsauglýsingu Vegagerðarinnar, sem birt var í gær. Innlent 9.4.2020 16:51
Byrja að breikka þjóðveginn undir Ingólfsfjalli eftir páska Breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss fer á fullt strax eftir páska. Skrifað var undir fimm milljarða króna verksamninga í dag, sem eru einhverjir þeir stærstu í sögu vegagerðar hérlendis. Innlent 8.4.2020 21:44
Hrúgast inn tilkynningar um holur í vegum Vefgátt muni vonandi auðvelda fólki að leita réttar síns Innlent 8.4.2020 19:57
Vegir víða lokaðir vegna veðurs Mikið er um lokanir á vegum á Suðvesturlandi vegna veðurs og er búið að loka veginum um Kjalarnes, á Suðurnesjum, Reykjanesbraut, Hellisheiði, Þrengslum og Suðurstrandarvegi. Innlent 5.4.2020 20:29
Íbúar í Hveragerði þurftu að moka sig út úr húsum sínum Aftakaveður hefur verið víða landinu og einna verst á Suðurlandi. Þurftu íbúar Hveragerðis að moka sér leið úr húsum sínum. Innlent 5.4.2020 18:54
Þurfti að kalla út dráttarbíl í tvígang Öllum akstri Strætó á landsbyggðinni hefur verið aflýst vegna veðurs og mun leið 18 ekki aka um Úlfarsárdal fyrr en færð skánar. Innlent 5.4.2020 15:34
Um 70 hafa bókað ferð heim frá Alicante í næstu viku Icelandair vinnur nú að því að reyna að taka ákvarðanir um flugáætlun um það bil viku fram í tímann. Innlent 5.4.2020 12:18
Fólk hefur setið fast í bílum frá miðnætti og hægt gengur að ná til þeirra vegna ófærðar Vonskuveður er á landinu í dag og ófært víða um land. Innlent 5.4.2020 11:44
Komu fólki til aðstoðar vegna ófærðar í alla nótt Björgunarsveitafólk Landsbjargar hafði í nógu að snúast í nótt og voru um 50 manns að störfum fram á morgun. Innlent 5.4.2020 09:39
Aftakaveður í dag og ófært víða Norðaustan stormur eða rok verður í dag og mikil snjókoma víða um land. Innlent 5.4.2020 07:27
Vita um ríflega hundrað manns sem eiga í miklum vandræðum með að komast heim Enn eru nokkur hundruð Íslendingar á skrá hjá utanríkisráðuneytinu sem stefna á að koma heim til Íslands á næstu dögum og margir þeirra enn í óvissu um hvort það takist. Innlent 4.4.2020 19:27
Appelsínugul viðvörun um land allt Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir landið allt, nema höfuðborgarsvæðið, vegna vonskuveðurs á morgun. Innlent 4.4.2020 13:31
Olnboguðu verksamninga eftir að öllum tilboðum var hafnað Vegagerðin og Ístak undirrituðu í dag tvo verksamninga um smíði tveggja nýrra brúa á hringveginum á Suðausturlandi, yfir Kvía í Öræfum og Brunná í Fljótshverfi, upp á samtals 590 milljónir króna. Viðskipti innlent 3.4.2020 17:07
Malbikað fyrir milljarð í Reykavík og um níutíu götur í forgangi Malbikað verður víða í borginni fyrir tæpan milljarð króna í sumar. 91 gata eða götukaflar eru í forgangi. Innlent 3.4.2020 16:47
Reiðialda gegn Landvernd í vestfirska fréttamiðlinum Ákvörðun Landverndar í síðustu viku um að kæra framkvæmdaleyfi Vestfjarðavegar um Teigsskóg hefur kallað fram reiðibylgju á Vestfjörðum. Hvatt er úrsagna úr Landvernd og þess að krafist að opinberum fjárstuðningi við samtökin verði hætt. Innlent 3.4.2020 09:15
Aldrei meiri samdráttur í umferðinni Umferð á höfuðborgarsvæðinu dróst saman um 21 prósent í mars samanborið við mars í fyrra. Þá var samdráttur mestur við Mýrdalssand eða 52,3 prósent. Bílar 2.4.2020 22:34
Olíufélögin mætt minni eftirspurn með því að halda verðinu uppi Íslensku olíufélögin standa á bremsunni þegar kemur að því að skila lækkun heimsmarkaðsverðs á olíu til neytenda Viðskipti innlent 2.4.2020 12:08
Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Þetta er fyrsta stóra verkið sem Vegagerðin býður út á lista þingsályktunar um sérstakt tímabundið fjárfestingarátak, sem Alþingi samþykkti á mánudag Viðskipti innlent 2.4.2020 08:57