Bókmenntir Hvernig hugmyndir finna fólkið sitt Hvað mótar mann og gerir hann að sjálfum sér og hvernig hættulegar hugmyndir finna fólkið sitt er viðfangsefni Sjóns í þessari bók. Gagnrýni 7.11.2019 08:54 Þægileg afþreying Ólafur Jóhann Ólafsson (f. 1962) er höfundur sem árlega er auglýstur með sterkum lýsingarorðum, ósjaldan í efsta stigi. Gagnrýni 7.11.2019 08:47 Aftur til fortíðar í fimm þáttum Í sagnasafninu Vetrargulrætur – sögur reiðir rithöfundurinn Ragna Sigurðardóttir fram fimm sögur þar sem oftast er horft til fortíðar. Gagnrýni 7.11.2019 08:19 Dauðinn í hverju horni Ný glæpasaga Ragnars Jónassonar, Hvítidauði, gerist meðal annars á berklahæli. Næsta bók kemur út á frönsku og íslensku. Menning 5.11.2019 07:37 Lífsgrös og leyndir dómar Bók Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur um rætur læknisþekkingar nútímans er afrakstur tveggja áratuga greiningar á galdraskræðum, lausnarsteinum og lækningamætti jurta. Menning 4.11.2019 02:06 Ég kemst í dauðafæri, svo klikkar eitthvað Halldór Einarsson, oft kenndur við Henson, gerir upp litríkt og ævintýralegt líf sitt í ævisögunni Stöngin út. Magnús Guðmundsson blaðamaður skrifaði sögu hans og segir ferlið hafa verið lærdómsríkt. Menning 2.11.2019 12:47 Kona bankaði upp á og tók völdin Í nýrri skáldsögu fjallar Ólafur Jóhann Ólafsson meðal annars um fordóma gagnvart múslimum og samstöðu þjóðar. Hann segist óttast að Donald Trump verði endurkjörinn forseti Bandaríkjanna. Lífið 2.11.2019 12:07 Gæfusöm að lenda í kulnun Maður getur orðið veikur ef maður skrifar meira en maður les, segir Guðrún Eva Mínervudóttir sem er mikilvægi hvíldar afar hugleikið. Hún segist heppin að hafa fyrir nokkrum misserum komist í kulnunarástand. Hún kunni betur að sleppa takinu Lífið 2.11.2019 11:14 Ef það er leiðindaveður þá getur maður ekki bara þagað Höpp og glöpp nefnist bók eftir Ólaf B. Schram, sem áratugum saman hefur starfað við leiðsögn erlendra ferðamanna. Menning 2.11.2019 02:12 Árekstur menningarheima í boði Ólafs Jóhanns Ólafur Jóhann Ólafsson fagnaði með spenntum væntanlegum lesendum í Ásmundarsal í gær þegar útgefandi hans blés til hófs í tilefni af útkomu skáldsögunnar Innflytjandinn. Menning 30.10.2019 02:12 Bókin varð til í heita pottinum Bókin Friðbergur forseti eftir Árna Árnason kom út nú á dögunum og er í efsta sæti yfir söluhæstu barnabækurnar á landinu. Bókina skrifaði hann með aðstoð dóttur sinnar Helenu. Menning 29.10.2019 02:17 Farið milli skauta og heima Segja má að í þessari í nýjustu ljóðabók Gerðar Kristnýjar, sem nefnist Heimskaut, sé bæði farið milli skauta og heima því að efnistökin einskorðast hvorki við nútíð né fortíð, nánd eða firrð. Gagnrýni 29.10.2019 02:07 Skítblankur á túristavertíð Fyrir tveimur árum brotlenti rithöfundurinn Þórarinn Leifsson á Íslandi, fráskilinn og svo blankur að hann fór á ferðaþjónustuvertíð. Við Gullfoss rumskaði svo rithöfundurinn og í nýrri bók gerir hann upp heilt ár af Gullhringjum. Lífið 28.10.2019 02:19 Tengsl fótboltans og bókmenntanna sterk Nýlega var stofnaður íslenskur stuðningsmannaklúbbur Athletic Bilbao. Formaðurinn segir að menningin muni spila stóra rullu, líkt og hjá liðinu sjálfu. Hann hefur fulla trú á að liðið geti á ný aftur keppt viðp risa spænskrar knattspyrnu. Innlent 28.10.2019 02:18 Vafasamar fullyrðingar seiðskrattans um krabbamein barna komu í veg fyrir útgáfuna Norska bókaforlagið Cappelen Damm hefur ákveðið að hætta við útgáfu bókar Bandaríkjamannsins Dureks Verretts, seiðskratta og kærasta Mörtu Lovísu, Noregsprinsessu. Lífið 23.10.2019 22:24 Yrkir með trega um hinn hverfandi Vatnajökul Fimmtíu ár eru síðan Steinunn Sigurðardóttir skáld gaf út sína fyrstu bók. Því er fagnað í dag í Veröld. Ný ljóðabók hennar, Dimmumót,verður einnig kynnt þar. Menning 24.10.2019 01:01 Uppgötvaði Storytel og slær nú um sig í matarboðum Hafsteinn múrari veit ekkert betra en að hlusta á góða bók við vinnuna. Eftir að hann uppgötvaði hljóðbókaforritið Storytel hefur hann hlustað á marga tugi bóka og segir möguleikann á að hlusta frekar en lesa hafa breytt lífi hans. Á facebook síðu Storytel er hægt að segja frá við hvaða aðstæður er best að hlusta á hljóðbók og mögulega vinna fría áskrift í eitt ár. Lífið kynningar 22.10.2019 11:12 Sauðfjárbóndi fær bókmenntaverðlaun fyrir fyrstu ljóðabókina Harpa Rún Kristjánsdóttir hlaut í dag Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2019 fyrir ljóðahandritið Eddu. Borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, veitti verðlaunin sem nema 800 þúsund krónum. Menning 22.10.2019 18:36 Fullt út úr dyrum í útgáfuhófi bloggara Bókin Vinsælustu uppskriftirnar frá vinsælustu bloggurunum kom út í þessari viku. Lífið 19.10.2019 19:00 Sjón meðhöfundur handrits nýrrar myndar leikstjóra The Witch The Northman skartar Nicole Kidman og Alexander Skarsgård í aðalhlutverkum, og gerist á Íslandi á tíundu öld. Bíó og sjónvarp 17.10.2019 14:00 Rödd samviskunnar Bubbi Morthens (f. 1956) er listamaður með sterka rödd í margvíslegum skilningi. Maður með erindi. Rödd hans er krefjandi, áleitin, ástríðufull, hrjúf en hlý. Samviskurödd. Gagnrýni 17.10.2019 11:43 Norðurslóðir voru C.S. Lewis afar hjartfólgnar Douglas Gresham, stjúpsonur C.S. Lewis, heldur fyrirlestra á ráðstefnu hérlendis um rithöfundinn áhrifamikla. Að sögn Douglas var faðir hans settlegur karl sem elskaði lífið og angaði af tóbaki. Saman tókust þeir á við sorgina. Menning 17.10.2019 07:52 Rowling á glæpaslóðum Metsöluhöfundurinn og skapari Harry Potter, J.K. Rowling, hefur skrifað fjórar sakamálasögur undir dulnefninu Robert Galbraith og líklegt er að bækurnar verði fleiri. Aðalpersóna bókanna er einkaspæjarinn Cormoran Strike og aðstoðarkona hans, Robin Ellacott. Gagnrýni 16.10.2019 01:13 Slá sölu á Sigurhæðum á frest til að kanna nýjar hugmyndir Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi og formaður stjórnar Akureyrarstofu greinir frá því á Facebook-síðu sinni að bæjaryfirvöld hafi ákveðið að slá málinu á frest því fram hefðu komið hugmyndir um notkun hússins sem áður höfðu ekki verið kannaðar. Innlent 15.10.2019 16:23 Fræg fótboltalýsing Hödda efni í mikinn ljóðabálk Um óvæntan samruna fótbolta og ljóðlistar. Menning 14.10.2019 16:31 Matarbloggarar sameina krafta sína í nýrri uppskriftabók María Gomez, Anna Eiríks, Berglind Hreiðars, Hildur Rut, Lólý og Tinna Alavis voru að gefa út saman bókina Vinsælustu uppskriftirnar frá vinsælum matarbloggurum. Lífið 14.10.2019 10:23 Og sigurvegarinn er … ha, hver? Einhver ævintýralegasti bókaútgefandi Íslands óvænt sigurvegari í samkeppni um besta handritið. Menning 12.10.2019 11:35 Sala Sigurhæða sett í biðstöðu Bæjarráð Akureyrar hefur falið Akureyrarstofu að skoða hugmyndir sem komið hafa fram um nýja nýtingu á Sigurhæðum, skáldahúsi Matthíasar Jochumssonar. Áætlanir bæjarstjórnar um að selja húsið hafa vakið sterkar tilfinningar í bænum. Innlent 12.10.2019 01:37 Tokarczuk og Handke fá Nóbelsverðlaunin Sjón og Pétur Gunnarsson fagna niðurstöðunni og segja frá verkum þeirra. Pétur hefur þýtt verk eftir Handke og skáldsaga Tokarczuk hreif Sjón mjög. Menning 11.10.2019 01:41 Allar tilfinningar barna eiga rétt á sér Kristín Maríella gefur út sýna fyrstu barnabók á tveimur tungumálum. Lífið 7.10.2019 10:49 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 33 ›
Hvernig hugmyndir finna fólkið sitt Hvað mótar mann og gerir hann að sjálfum sér og hvernig hættulegar hugmyndir finna fólkið sitt er viðfangsefni Sjóns í þessari bók. Gagnrýni 7.11.2019 08:54
Þægileg afþreying Ólafur Jóhann Ólafsson (f. 1962) er höfundur sem árlega er auglýstur með sterkum lýsingarorðum, ósjaldan í efsta stigi. Gagnrýni 7.11.2019 08:47
Aftur til fortíðar í fimm þáttum Í sagnasafninu Vetrargulrætur – sögur reiðir rithöfundurinn Ragna Sigurðardóttir fram fimm sögur þar sem oftast er horft til fortíðar. Gagnrýni 7.11.2019 08:19
Dauðinn í hverju horni Ný glæpasaga Ragnars Jónassonar, Hvítidauði, gerist meðal annars á berklahæli. Næsta bók kemur út á frönsku og íslensku. Menning 5.11.2019 07:37
Lífsgrös og leyndir dómar Bók Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur um rætur læknisþekkingar nútímans er afrakstur tveggja áratuga greiningar á galdraskræðum, lausnarsteinum og lækningamætti jurta. Menning 4.11.2019 02:06
Ég kemst í dauðafæri, svo klikkar eitthvað Halldór Einarsson, oft kenndur við Henson, gerir upp litríkt og ævintýralegt líf sitt í ævisögunni Stöngin út. Magnús Guðmundsson blaðamaður skrifaði sögu hans og segir ferlið hafa verið lærdómsríkt. Menning 2.11.2019 12:47
Kona bankaði upp á og tók völdin Í nýrri skáldsögu fjallar Ólafur Jóhann Ólafsson meðal annars um fordóma gagnvart múslimum og samstöðu þjóðar. Hann segist óttast að Donald Trump verði endurkjörinn forseti Bandaríkjanna. Lífið 2.11.2019 12:07
Gæfusöm að lenda í kulnun Maður getur orðið veikur ef maður skrifar meira en maður les, segir Guðrún Eva Mínervudóttir sem er mikilvægi hvíldar afar hugleikið. Hún segist heppin að hafa fyrir nokkrum misserum komist í kulnunarástand. Hún kunni betur að sleppa takinu Lífið 2.11.2019 11:14
Ef það er leiðindaveður þá getur maður ekki bara þagað Höpp og glöpp nefnist bók eftir Ólaf B. Schram, sem áratugum saman hefur starfað við leiðsögn erlendra ferðamanna. Menning 2.11.2019 02:12
Árekstur menningarheima í boði Ólafs Jóhanns Ólafur Jóhann Ólafsson fagnaði með spenntum væntanlegum lesendum í Ásmundarsal í gær þegar útgefandi hans blés til hófs í tilefni af útkomu skáldsögunnar Innflytjandinn. Menning 30.10.2019 02:12
Bókin varð til í heita pottinum Bókin Friðbergur forseti eftir Árna Árnason kom út nú á dögunum og er í efsta sæti yfir söluhæstu barnabækurnar á landinu. Bókina skrifaði hann með aðstoð dóttur sinnar Helenu. Menning 29.10.2019 02:17
Farið milli skauta og heima Segja má að í þessari í nýjustu ljóðabók Gerðar Kristnýjar, sem nefnist Heimskaut, sé bæði farið milli skauta og heima því að efnistökin einskorðast hvorki við nútíð né fortíð, nánd eða firrð. Gagnrýni 29.10.2019 02:07
Skítblankur á túristavertíð Fyrir tveimur árum brotlenti rithöfundurinn Þórarinn Leifsson á Íslandi, fráskilinn og svo blankur að hann fór á ferðaþjónustuvertíð. Við Gullfoss rumskaði svo rithöfundurinn og í nýrri bók gerir hann upp heilt ár af Gullhringjum. Lífið 28.10.2019 02:19
Tengsl fótboltans og bókmenntanna sterk Nýlega var stofnaður íslenskur stuðningsmannaklúbbur Athletic Bilbao. Formaðurinn segir að menningin muni spila stóra rullu, líkt og hjá liðinu sjálfu. Hann hefur fulla trú á að liðið geti á ný aftur keppt viðp risa spænskrar knattspyrnu. Innlent 28.10.2019 02:18
Vafasamar fullyrðingar seiðskrattans um krabbamein barna komu í veg fyrir útgáfuna Norska bókaforlagið Cappelen Damm hefur ákveðið að hætta við útgáfu bókar Bandaríkjamannsins Dureks Verretts, seiðskratta og kærasta Mörtu Lovísu, Noregsprinsessu. Lífið 23.10.2019 22:24
Yrkir með trega um hinn hverfandi Vatnajökul Fimmtíu ár eru síðan Steinunn Sigurðardóttir skáld gaf út sína fyrstu bók. Því er fagnað í dag í Veröld. Ný ljóðabók hennar, Dimmumót,verður einnig kynnt þar. Menning 24.10.2019 01:01
Uppgötvaði Storytel og slær nú um sig í matarboðum Hafsteinn múrari veit ekkert betra en að hlusta á góða bók við vinnuna. Eftir að hann uppgötvaði hljóðbókaforritið Storytel hefur hann hlustað á marga tugi bóka og segir möguleikann á að hlusta frekar en lesa hafa breytt lífi hans. Á facebook síðu Storytel er hægt að segja frá við hvaða aðstæður er best að hlusta á hljóðbók og mögulega vinna fría áskrift í eitt ár. Lífið kynningar 22.10.2019 11:12
Sauðfjárbóndi fær bókmenntaverðlaun fyrir fyrstu ljóðabókina Harpa Rún Kristjánsdóttir hlaut í dag Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2019 fyrir ljóðahandritið Eddu. Borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, veitti verðlaunin sem nema 800 þúsund krónum. Menning 22.10.2019 18:36
Fullt út úr dyrum í útgáfuhófi bloggara Bókin Vinsælustu uppskriftirnar frá vinsælustu bloggurunum kom út í þessari viku. Lífið 19.10.2019 19:00
Sjón meðhöfundur handrits nýrrar myndar leikstjóra The Witch The Northman skartar Nicole Kidman og Alexander Skarsgård í aðalhlutverkum, og gerist á Íslandi á tíundu öld. Bíó og sjónvarp 17.10.2019 14:00
Rödd samviskunnar Bubbi Morthens (f. 1956) er listamaður með sterka rödd í margvíslegum skilningi. Maður með erindi. Rödd hans er krefjandi, áleitin, ástríðufull, hrjúf en hlý. Samviskurödd. Gagnrýni 17.10.2019 11:43
Norðurslóðir voru C.S. Lewis afar hjartfólgnar Douglas Gresham, stjúpsonur C.S. Lewis, heldur fyrirlestra á ráðstefnu hérlendis um rithöfundinn áhrifamikla. Að sögn Douglas var faðir hans settlegur karl sem elskaði lífið og angaði af tóbaki. Saman tókust þeir á við sorgina. Menning 17.10.2019 07:52
Rowling á glæpaslóðum Metsöluhöfundurinn og skapari Harry Potter, J.K. Rowling, hefur skrifað fjórar sakamálasögur undir dulnefninu Robert Galbraith og líklegt er að bækurnar verði fleiri. Aðalpersóna bókanna er einkaspæjarinn Cormoran Strike og aðstoðarkona hans, Robin Ellacott. Gagnrýni 16.10.2019 01:13
Slá sölu á Sigurhæðum á frest til að kanna nýjar hugmyndir Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi og formaður stjórnar Akureyrarstofu greinir frá því á Facebook-síðu sinni að bæjaryfirvöld hafi ákveðið að slá málinu á frest því fram hefðu komið hugmyndir um notkun hússins sem áður höfðu ekki verið kannaðar. Innlent 15.10.2019 16:23
Fræg fótboltalýsing Hödda efni í mikinn ljóðabálk Um óvæntan samruna fótbolta og ljóðlistar. Menning 14.10.2019 16:31
Matarbloggarar sameina krafta sína í nýrri uppskriftabók María Gomez, Anna Eiríks, Berglind Hreiðars, Hildur Rut, Lólý og Tinna Alavis voru að gefa út saman bókina Vinsælustu uppskriftirnar frá vinsælum matarbloggurum. Lífið 14.10.2019 10:23
Og sigurvegarinn er … ha, hver? Einhver ævintýralegasti bókaútgefandi Íslands óvænt sigurvegari í samkeppni um besta handritið. Menning 12.10.2019 11:35
Sala Sigurhæða sett í biðstöðu Bæjarráð Akureyrar hefur falið Akureyrarstofu að skoða hugmyndir sem komið hafa fram um nýja nýtingu á Sigurhæðum, skáldahúsi Matthíasar Jochumssonar. Áætlanir bæjarstjórnar um að selja húsið hafa vakið sterkar tilfinningar í bænum. Innlent 12.10.2019 01:37
Tokarczuk og Handke fá Nóbelsverðlaunin Sjón og Pétur Gunnarsson fagna niðurstöðunni og segja frá verkum þeirra. Pétur hefur þýtt verk eftir Handke og skáldsaga Tokarczuk hreif Sjón mjög. Menning 11.10.2019 01:41
Allar tilfinningar barna eiga rétt á sér Kristín Maríella gefur út sýna fyrstu barnabók á tveimur tungumálum. Lífið 7.10.2019 10:49
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent