Tennis

Fréttamynd

Harmi slegin en þau voru hætt saman

Önnur besta tenniskona heims hefur nú tjáð sig opinberlega eftir óvænt andlát íshokkíþjálfarans og fyrrum íshokkkíleikmannsins Konstantin Koltsov.

Sport
Fréttamynd

Bannið stytt og ferillinn ekki á enda eftir allt saman

Simona Halep var undir lok síðasta árs dæmd í fjögurra ára keppnisbann en hún hafði á ferli sínum unnið tvö risamót í tennis, þar á meðal Wimbledon árð 2019. Refsing hennar hefur nú verið stytt af CAS, Alþjóða íþróttadómstólnum, niður í aðeins níu mánuði.

Sport
Fréttamynd

Varði titilinn með af­slappaðri nálgun utan vallar

Aryna Shabalenka varði á laugardag titil sinn er hún sigraði Opna ástralska í tennis annað árið í röð. Shabalenka lét skapið lengi vel hlaupa með sig í gönur og var gríðarlega stressuð utan vallar sem innan. Nú er tíðin hins vegar önnur og allir vegir henni færir.

Sport
Fréttamynd

Elstur til að verma efsta sæti heimslistans

Hinn 43 ára gamli Indverji, Rohan Bopanna, verður á mánudag sá elsti í sögunni til að sitja í efsta sæti heimslistans í tvíliðaleik í tennis. Þetta er í fyrsta sinn á 21 árs atvinnumannaferli sem Bopanna kemst í efsta sætið. 

Sport
Fréttamynd

Djokovic sagði enskum bullum að halda kjafti

Novak Djokovic, fremsti tenniskappi heims, sagði hópi enskra aðdáenda að halda sér saman þegar þeir reyndu að trufla viðtal við hann eftir leik Serba og Englendinga í Davis bikarnum.

Sport
Fréttamynd

Djokovic hefndi tapið og nálgast fer­tugasta titilinn

Novak Djokovic nálgast sinn 40. meistaratitil í tennis eftir að hann sló út Danann Holger Rune í 8-liða úrslitum opna franska meistaramótsins sem fer fram í París. Kapparnir mættust í úrslitaleik keppninnar í fyrra en þar fór Holger Rune með sigur af hólmi. 

Sport
Fréttamynd

Vilja stækka Tennis­höllina og bæta við sex padel-völlum

Skipulagsráð Kópavogs hefur samþykkt tillögu að breyttu deiliskipulagi við Tennishöllina í Kópavogi. Þar stendur til að byggja húsnæði með sex padel-völlum. Framkvæmdastjóri Tennishallarinnar segir mikinn áhuga á íþróttinni sem sé sérstaklega aðgengileg og félagsvæn.

Innlent