Úkraína

Fréttamynd

ESB ekki að hjálpa Úkraínu

Gunnar Bragi Sveinsson telur að ástandið í Úkraínu og efnhagsástand Miðjarðarhafsríkja megi rekja til aðgerða Evrópusambandsins.

Innlent
Fréttamynd

Tuttugu og fimm liggja í valnum í Kænugarði

Að minnsta kosti tuttugu og fimm hafa fallið í átökum mótmælenda og lögreglu í Kænugarði í Úkraínu frá því í gær. Óeirðalögreglan gerði í morgun atlögu að stærstu búðum mótmælenda á Sjálfstæðistorginu í miðbænum.

Erlent
Fréttamynd

„Ástandið hérna er hrikalegt“

Hilmar Júlíusson er staddur í vinnuferð í Kænugarði í Úkraínu, þar sem mikil átök brutust út á milli mótmælenda og lögreglumanna. Hann var heppinn að lenda ekki degi fyrr í Úkraínu.

Erlent
Fréttamynd

Mótmæli upp á líf og dauða

Gústaf Baldvinsson var staddur í Kænugarði á dögunum þar sem nú fara fram kröftug mótmæli gegn Viktori Janúkovitsj, forseta Úkraínu.

Erlent
Fréttamynd

Forseti Úkraínu úr veikindaleyfi

Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu, snýr til baka úr stuttu veikindaleyfi dag. Veikindaleyfi forsetans vakti áhyggjur af því að hann væri í þann veg að lýsa yfir neyðarástandi í landinu.

Erlent
Fréttamynd

Pyntaður mótmælandi eftirlýstur

Mótmælandinn Dmytro Bulatov sem fannst illa útleikinn í útjaðri Kænugarðs í gær og segist hafa verið haldið í átta daga og pyntaður, er kominn á lista eftirlýstra í Úkraínu.

Erlent
Fréttamynd

Ótrúlegar myndir frá mótmælunum í Úkraínu

Mótmælin í Úkraínu héldu áfram í dag og forseti landsins, Viktor Janúkóvitsj, er lagstur í rúmið vegna kvefs. Óvíst er hvenær hann tekur til starfa að nýju. Mótmælendur krefjast þess að hann segi af sér.

Erlent
Fréttamynd

Úkraínuforseti lagstur í rúmið

Viktor Janúkóvitsj er kominn með kvef og háan hita og ófær um að sinna störfum sínum, einmitt nú þegar mótmælin gegn honum standa sem hæst.

Erlent
Fréttamynd

Sakaruppgjöf mótmælenda rædd í Úkraínu

Úkraínska þingið kemur saman í dag til þess að ræða mögulega sakaruppgjöf fyrir hundruð mótmælenda sem hafa verið handteknir síðustu vikur í landinu. Viktor Yanukovych forseti sekir slíkt koma til greina, en hann vill að þeir sem enn mótmæla komi þá til móts við stjórnvöld og fari úr stjórnarráðsbyggingum sem þeir hafa tekið yfir og rífi niður götuvígi sem víða hafa verið reist.

Erlent
Fréttamynd

Kosið á ný um umdeild lög í Úkraínu

Þingmenn í Kænugarði í Úkraínu koma saman í dag á sérstökum fundi en þar er búist við því að kosið verði um hvort fella beri ný lög sem bönnuðu mótmæli í landinu, úr gildi.

Erlent
Fréttamynd

Neyðarlögum hótað í Úkraínu

Dómsmálaráðherra Úkraínu varaði mótmælendur við því að neyðarlögum verði komið á í landinu fari þeir ekki úr ráðuneytinu, en hópur fólks ruddist þar inn í gærkvöldi og hefur bygginguna nú á valdi sínu.

Erlent
Fréttamynd

Báru líkkistu mótmælanda

Þúsundir Úkraínumanna hrópuðu „Hetja!“ og sungu þjóðsönginn þegar líkkista manns sem lést í síðustu viku í mótmælum gegn stjórnvöldum, var borin um miðborg Kænugarðs.

Erlent
Fréttamynd

Áframhaldandi ofbeldi í Kænugarði

Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu, bauð í gær stjórnarandstöðumönnum að taka sæti forsætisráðherra og vara- forsætisráðherra í þeim tilgangi að binda endi á mótmæli og stigvaxandi ofbeldi í Kænugarði.

Erlent
Fréttamynd

Viðræður í Úkraínu skiluðu litlu

Ekkert kom út úr fundi leiðtoga mótmælenda í Úkraínu með forseta landsins sem fram fór í gærkvöldi. Vitali Klitschko, einn af forsprökkum stjórnarandstöðunnar sagði að forsetinn Yanukovych hefði ekki rétt fram sáttahönd og óttast hann frekari blóðsúthellingar í landinu.

Erlent