Úkraína

Samkomulagið stendur á brauðfótum
Samkomulagið sem Rússar, Úkraínumenn, Bandaríkjamenn og Evrópusambandið skrifuðu undir í Genf á fimmtudaginn í síðustu viku stendur nú á brauðfótum en aðskilnaðarsinnar hliðhollir Rússum neita enn að yfirgefa opinberu byggingar sem þeir hafa hertekið.

Joe Biden kominn til Úkraínu
Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, er mættur til Kænugarðs þar sem hann mun ræða við Oleksandr Turchynov, forseta Úkraínu, og Arseniy Yatsenyuk, forsætisráðherra, um ástandið í landinu.

Komist að samkomulagi í Genf
Öllum ólögmætum heraðgerðum í Úkraínu verði hætt og að allir aðskilnaðarsinnar skuli leggja niður vopn.

Átök fara harðnandi í Úkraínu
Þrír eru látnir og að minnsta kosti þrettán særðir eftir átök aðskilnaðarsinna og úkraínskra hermanna í hafnarborginni Mariupol í nótt.

Ellefu sagðir látnir eftir skotárás skammt frá Dónetsk
Olexander Túrtsínov, forseti Úkraínu, segir að aðgerðir gegn hryðjuverkum séu hafnar.

Grípa til refsiaðgerða gegn ráðamönnum á Krímskaganum
Bandaríkjastjórn grípur til enn frekari refsiaðgerða gegn sex héraðsleiðtogum á Krímskaga. Meðal annars er um að ræða leiðtoga sem skrifuðu undir samkomulag um innlimun Krímskaga inn í Rússland.

NATO birtir myndir af rússneskum hermönnum við landamæri Úkraínu
NATO segja Rússa reyna að skapa spennu á svæðinu. Rússar segja myndirnar vera frá því í fyrra.

Útsendarar Rússlands sagðir að baki óeirðunum í Austur-Úkraínu
Öryggissveitir í Úkraínu reyndu í dag að ná opinberum byggingum í þremur borgum við landamæri Rússlands af mótmælendum með misjöfnum árangri.

Gríðarleg slagsmál brutust út í úkraínska þinginu
Gríðarleg slagsmál brutust út á þinginu í Úkraínu í dag á milli þingmanna þjóðernissinna og þingmanna aðskilnaðarsinna.

McDonald's lokar á Krímskaga
Öllum veitingastöðum keðjunnar lokað og starfsmönnum boðið að flytja sig annað.

Lögreglumenn sagðir hafa skotið mótmælendur í Úkraínu
Um 76 mótmælendur voru skotnir af leyniskyttum 18. til 20. febrúar.

Utanríkisráðherrar NATO ákveða að efla loftrýmisgæslu í Eystrasaltsríkjum
„Við ræddum þá alvarlegu stöðu sem hernaðaraðgerðir Rússa og innlimun Krímskaga skapar fyrir öryggi Evrópu”, segir Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra.

Verð á gasi til Úkraínu hækkað um þriðjung
NATO mun funda i dag til að finna leiðir til að koma Úrkaínu til hjálpar.

Svarthöfði vill verða forseti Úkraínu
Svarthöfði hefur ákveðið að bjóða sig fram sem forseti Úkraínu en hann er í forsvari fyrir úkraínska internetflokkinn þar í landi.

Rússar og Bandaríkjamenn funda í Frakklandi vegna Úkraínu
Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, funda nú um Úkraínudeiluna í París.

Innlimun Krímskaga sögð ólögleg
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna segir svæðið hluta af Úkraínu.

AGS veitir Úkraínu fjárhagsaðstoð
Miðað er að því að koma efnahagslífi Úkraínu á réttan kjöl og er þetta hluti af björgunaráætlun ríkisstjórna og stofnana sem nemur allt að 27 milljörðum króna.

„Ekki gera það með Rússa“
Konur í Úkraínu beita óvenjulegum refsiaðgerðum vegna ástandsins á Krímskaga.

Leiðtogi þjóðernissinna skotinn til bana af lögreglu
Tvennum sögum fer af falli Olexanders Músítsjko.

Herlið Úkraínu kallað frá Krímskaga
Samkvæmt starfandi forseta landsins er öryggi mannanna og fjölskyldna þeirra í hættu.

Brýnt að tryggja frið í samskiptum Úkraínu og Rússlands
Heimsókn utanríkisráðherra til Kænugarðs lauk í dag.

Rússar réðust á herstöð úkraínska flughersins
Óku niður hlið á brynvörðum bílum.

Almenningur langþreyttur á áratuga spillingu
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sagði á blaðamannafundi í Kænugarði í dag að friður og öryggi í Evrópu skiptu meira máli en þeir efnahagslegu hagsmunir sem Ísland hefur í viðskiptum við Rússa. Heimir Már og Valgarður Gíslason myndatökumaður eru í Kænugarði.

Fyrsta tíst Pútíns var til Obama
Óskaði Bandaríkjaforseta til hamingju með endurkjörið.

Gunnar Bragi hittir fulltrúa flokka og ráðherra í Kænugarði
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur verið í stífri dagskrá í Kænugarði í Úkraínu þangað sem hann mætti í gær.

42 kíló af gulli og meira en 2 milljónir dollara á heimili fyrrum ráðherra
Eduard Stavitsky, fyrrverandi orkumálaraðherra Úkraínu var handtekinn í gær.

ÖSE á leið til austurhéraða Úkraínu
Mikið hefur verið um mótmæli í héruðunum síðustu vikur þar sem stór hluti íbúanna styður Rússa og vill frekar halla sér að þeim en Evrópusambandinu.

Fundar með ráðamönnum á morgun
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mun heimsækja úkraínska þingið á morgun og funda með Andrii Deshchytsia, utanríkisráðherra landsins.

„Mikilvægt að rödd Íslands heyrist“
Gunnar Bragi Sveinsson er á leið til Úkraínu þar sem hann mun kynna sér ástandið og ræða við ráðamenn.

Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi
Vladimir Pútín staðfesti lögin fyrir skömmu, eftir að efra þing Rússlands samþykkti þau einróma í morgun.