EM 2016 í Frakklandi Roberto Martínez: Aldrei séð mark breyta frammistöðu eins liðs jafn mikið og hjá Íslandi Roberto Martínez, fyrrverandi knattspyrnustjóri Everton, segir að það hafi verið ótrúlegt afrek hjá íslenska landsliðinu að gera jafntefli við það portúgalska á EM í Frakklandi í gær. Fótbolti 15.6.2016 09:19 Brotist inn í bíla íslenskra stuðningsmanna á meðan strákarnir léku gegn Portúgal Létu greipar sópa í bíl íslenskrar fjölskyldu og einn stuðningsmaður tapaði miðanum á leikinn í Marseille á laugardag. Innlent 15.6.2016 09:05 EM í dag: Með 1-1 á heilanum í fimm mánuði Okkar menn gerðu upp jafnteflið sögulega á meðan vallarstarfsmenn í Saint-Étienne gerðu að grasinu. Fótbolti 15.6.2016 08:52 Sagan skrifuð í Saint-Étienne Íslenska karlalandsliðið spilaði sinn fyrsta leik á stórmóti í gær gegn Portúgal. Í fyrsta leiknum skoraði liðið fyrsta markið og náði í fyrsta stigið. Strákarnir okkar eru komnir aftur eftir hálfs árs runu af slæmum úrslitum. Fótbolti 14.6.2016 23:56 Ronaldo fær það óþvegið frá heimsbyggðinni eftir ummæli sín um litla Ísland Ummæli Cristiano Ronaldo um Ísland eftir leik hafa heldur betur vakið afar hörð viðbrögð Sport 14.6.2016 23:44 Frændur okkar í Færeyjum ærðust af fögnuði í leikslok Fallegt. Fótbolti 14.6.2016 23:18 Ari Freyr: Erum ekki eins lélegir og allir halda Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, segir að Ísland sé ekki eins lélegt og allir halda. Þetta sagði Ari eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal á EM í Frakklandi í kvöld. Fótbolti 14.6.2016 22:48 Gary Lineker: Ekkert lið á EM jafn kraftmikið og Ísland "Nú höfum við séð öll 24 liðin á EM en ekkert þeirra er jafn kraftmikið og Ísland,“ sagði gamli refurinn. Fótbolti 14.6.2016 22:47 Portúgalskur sjónvarpsmaður: Framar öllu að við sýnum andstæðingum virðingu Sá þó ekki hvort að Cristiano Ronaldo tók í hönd leikmanna Íslands eftir leikinn gegn Portúgal í kvöld. Fótbolti 14.6.2016 22:43 Birkir um markið: „Á eftir að minnast þess alla ævi" Birkir Bjarnason, fyrsti markaskorari Íslands á stórmóti í knattspyrnu karla, var gríðarlega stoltur í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal. Fótbolti 14.6.2016 22:40 Strákarnir okkar stóðust prófið og gott betur eins og þessar myndir sanna Vilhelm Gunnarsson fangaði allt það besta utan vallar sem innan í Saint-Étienne í kvöld. Fótbolti 14.6.2016 22:39 Áfram Ísland segja erlendu miðlarnir Ófá augun eru á Evrópumeistaramóti karla í knattspyrnu um þessar mundir. Fótbolti 14.6.2016 22:33 Hannes Þór átti von á góðum degi: „Á eftir að horfa á vörsluna nokkrum sinnum í rútunni“ Maður leiksins segist hafa grunað að þetta yrði góður dagur. Fótbolti 14.6.2016 22:33 Jón Daði: Fannst þetta eðlilegast í heimi Jón Daði Böðvarsson, framherji Íslands, var uppgefinn í samtali við fjölmiðla eftir frábæra frammistöðu Íslands í 1-1 jafntefli gegn Portúgal á EM í Frakklandi. Fótbolti 14.6.2016 22:29 Alfreð: Við vitum að við erum góðir Alfreð Finnbogason kom feykilega öflugur inn í lið Íslands í seinni hálfleik gegn Portúgal. Fótbolti 14.6.2016 22:20 Kári: Vissum alltaf hvar Ronaldo var Kári Árnason, miðvörður Íslands, var ánægður með stig gegn Portúgal í leik liðanna á EM i Frakklandi. Kári hrósaði sérstaklega Hannesi Þór Halldórssyni, markverði, en hann átti afbragðs leik. Fótbolti 14.6.2016 22:19 Ronaldo skaut á okkar menn: Ísland mun ekki gera neitt á þessu móti Gerði lítið úr fagnaðarlátum íslensku leikmannanna í kvöld. Fótbolti 14.6.2016 22:12 Heimir: Sumir sprengdu skalann Heimir Hallgrímsson var yfirvegaður en glaðbeittur á blaðamannafundi eftir jafnteflið við gegn Portúgal á EM í kvöld. Fótbolti 14.6.2016 22:12 Birkir Már: Þurfum að halda okkur á jörðinni Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður Íslands, segir að það hafi verið rosaleag mikilvægt að fá jöfnunarmark snemma í síðari hálfleik. Hann segir liðið geta vel við unað eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal. Fótbolti 14.6.2016 22:11 Kolbeinn vann fleiri skallabolta en allt portúgalska liðið Lagði Portúgal að velli 18-17. Fótbolti 14.6.2016 22:02 Blaðamaður The Sun spurði hvort að Ronaldo hefði sýnt Íslendingum vanvirðingu Fyrirliði Portúgala tók ekki í hendur íslensku leikmannanna eftir leik Fótbolti 14.6.2016 21:36 Santos um markvörslu Hannesar: Nani veit ekki enn hvernig hann varði Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, segir að F-riðill sé flókinn og í uppnámi eftir úrslit dagsins. Fótbolti 14.6.2016 21:31 Nani: Við vorum betri en ein fyrirgjöf kom okkur á óvart Maður leiksins að mati UEFA, Portúgalinn Nani, gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 1-1 jafnteflið gegn Íslandi í kvöld. Fótbolti 14.6.2016 21:19 Einkunnir gegn Portúgal: Hannes bestur Ísland gerði 1-1 jafntefli við Portúgal í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi, en leikið var í Saint-Étienne. Söguleg stund og sögulegur leikur. Fótbolti 14.6.2016 21:04 Stuðningsmenn Íslands í Saint-Étienne: Benni bongó fór að pissa og missti af markinu Átta þúsund Íslendingar studdu karlalandslið sitt með ráðum og dáðum í kvöld. Fótbolti 14.6.2016 20:14 Sjáðu stuðningsmennina tryllast í stúkunni eftir jöfnunarmark Íslands Það ætlaði allt um koll að keyra. Fótbolti 14.6.2016 20:32 Twitter springur eftir jöfnunarmark Birkis: "Frumburður okkar verður nefndur Birkir“ Birkir Bjarnason er dáðasti sonur Íslands í augnablikinu. Fótbolti 14.6.2016 20:15 Sjáðu íslenska stuðningsmenn syngja þjóðsönginn í St. Etienne #Gæsahúð Fótbolti 14.6.2016 19:54 Íslenska þjóðin er að missa sig: „Aaaaaaaaaa!!!!“ Spennan er óbærileg á Twitter yfir leik Íslands og Portúgal á EM. Lífið 14.6.2016 18:46 Röddin kynnti Kolbein sem Andra Páll Sævar Guðjónsson ruglaðist þegar hann kynnti leikmenn íslenska landsliðsins til leik fyrir leikinn gegn Portúgal á EM í kvöld. Fótbolti 14.6.2016 18:32 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 85 ›
Roberto Martínez: Aldrei séð mark breyta frammistöðu eins liðs jafn mikið og hjá Íslandi Roberto Martínez, fyrrverandi knattspyrnustjóri Everton, segir að það hafi verið ótrúlegt afrek hjá íslenska landsliðinu að gera jafntefli við það portúgalska á EM í Frakklandi í gær. Fótbolti 15.6.2016 09:19
Brotist inn í bíla íslenskra stuðningsmanna á meðan strákarnir léku gegn Portúgal Létu greipar sópa í bíl íslenskrar fjölskyldu og einn stuðningsmaður tapaði miðanum á leikinn í Marseille á laugardag. Innlent 15.6.2016 09:05
EM í dag: Með 1-1 á heilanum í fimm mánuði Okkar menn gerðu upp jafnteflið sögulega á meðan vallarstarfsmenn í Saint-Étienne gerðu að grasinu. Fótbolti 15.6.2016 08:52
Sagan skrifuð í Saint-Étienne Íslenska karlalandsliðið spilaði sinn fyrsta leik á stórmóti í gær gegn Portúgal. Í fyrsta leiknum skoraði liðið fyrsta markið og náði í fyrsta stigið. Strákarnir okkar eru komnir aftur eftir hálfs árs runu af slæmum úrslitum. Fótbolti 14.6.2016 23:56
Ronaldo fær það óþvegið frá heimsbyggðinni eftir ummæli sín um litla Ísland Ummæli Cristiano Ronaldo um Ísland eftir leik hafa heldur betur vakið afar hörð viðbrögð Sport 14.6.2016 23:44
Ari Freyr: Erum ekki eins lélegir og allir halda Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, segir að Ísland sé ekki eins lélegt og allir halda. Þetta sagði Ari eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal á EM í Frakklandi í kvöld. Fótbolti 14.6.2016 22:48
Gary Lineker: Ekkert lið á EM jafn kraftmikið og Ísland "Nú höfum við séð öll 24 liðin á EM en ekkert þeirra er jafn kraftmikið og Ísland,“ sagði gamli refurinn. Fótbolti 14.6.2016 22:47
Portúgalskur sjónvarpsmaður: Framar öllu að við sýnum andstæðingum virðingu Sá þó ekki hvort að Cristiano Ronaldo tók í hönd leikmanna Íslands eftir leikinn gegn Portúgal í kvöld. Fótbolti 14.6.2016 22:43
Birkir um markið: „Á eftir að minnast þess alla ævi" Birkir Bjarnason, fyrsti markaskorari Íslands á stórmóti í knattspyrnu karla, var gríðarlega stoltur í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal. Fótbolti 14.6.2016 22:40
Strákarnir okkar stóðust prófið og gott betur eins og þessar myndir sanna Vilhelm Gunnarsson fangaði allt það besta utan vallar sem innan í Saint-Étienne í kvöld. Fótbolti 14.6.2016 22:39
Áfram Ísland segja erlendu miðlarnir Ófá augun eru á Evrópumeistaramóti karla í knattspyrnu um þessar mundir. Fótbolti 14.6.2016 22:33
Hannes Þór átti von á góðum degi: „Á eftir að horfa á vörsluna nokkrum sinnum í rútunni“ Maður leiksins segist hafa grunað að þetta yrði góður dagur. Fótbolti 14.6.2016 22:33
Jón Daði: Fannst þetta eðlilegast í heimi Jón Daði Böðvarsson, framherji Íslands, var uppgefinn í samtali við fjölmiðla eftir frábæra frammistöðu Íslands í 1-1 jafntefli gegn Portúgal á EM í Frakklandi. Fótbolti 14.6.2016 22:29
Alfreð: Við vitum að við erum góðir Alfreð Finnbogason kom feykilega öflugur inn í lið Íslands í seinni hálfleik gegn Portúgal. Fótbolti 14.6.2016 22:20
Kári: Vissum alltaf hvar Ronaldo var Kári Árnason, miðvörður Íslands, var ánægður með stig gegn Portúgal í leik liðanna á EM i Frakklandi. Kári hrósaði sérstaklega Hannesi Þór Halldórssyni, markverði, en hann átti afbragðs leik. Fótbolti 14.6.2016 22:19
Ronaldo skaut á okkar menn: Ísland mun ekki gera neitt á þessu móti Gerði lítið úr fagnaðarlátum íslensku leikmannanna í kvöld. Fótbolti 14.6.2016 22:12
Heimir: Sumir sprengdu skalann Heimir Hallgrímsson var yfirvegaður en glaðbeittur á blaðamannafundi eftir jafnteflið við gegn Portúgal á EM í kvöld. Fótbolti 14.6.2016 22:12
Birkir Már: Þurfum að halda okkur á jörðinni Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður Íslands, segir að það hafi verið rosaleag mikilvægt að fá jöfnunarmark snemma í síðari hálfleik. Hann segir liðið geta vel við unað eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal. Fótbolti 14.6.2016 22:11
Kolbeinn vann fleiri skallabolta en allt portúgalska liðið Lagði Portúgal að velli 18-17. Fótbolti 14.6.2016 22:02
Blaðamaður The Sun spurði hvort að Ronaldo hefði sýnt Íslendingum vanvirðingu Fyrirliði Portúgala tók ekki í hendur íslensku leikmannanna eftir leik Fótbolti 14.6.2016 21:36
Santos um markvörslu Hannesar: Nani veit ekki enn hvernig hann varði Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, segir að F-riðill sé flókinn og í uppnámi eftir úrslit dagsins. Fótbolti 14.6.2016 21:31
Nani: Við vorum betri en ein fyrirgjöf kom okkur á óvart Maður leiksins að mati UEFA, Portúgalinn Nani, gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 1-1 jafnteflið gegn Íslandi í kvöld. Fótbolti 14.6.2016 21:19
Einkunnir gegn Portúgal: Hannes bestur Ísland gerði 1-1 jafntefli við Portúgal í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi, en leikið var í Saint-Étienne. Söguleg stund og sögulegur leikur. Fótbolti 14.6.2016 21:04
Stuðningsmenn Íslands í Saint-Étienne: Benni bongó fór að pissa og missti af markinu Átta þúsund Íslendingar studdu karlalandslið sitt með ráðum og dáðum í kvöld. Fótbolti 14.6.2016 20:14
Sjáðu stuðningsmennina tryllast í stúkunni eftir jöfnunarmark Íslands Það ætlaði allt um koll að keyra. Fótbolti 14.6.2016 20:32
Twitter springur eftir jöfnunarmark Birkis: "Frumburður okkar verður nefndur Birkir“ Birkir Bjarnason er dáðasti sonur Íslands í augnablikinu. Fótbolti 14.6.2016 20:15
Íslenska þjóðin er að missa sig: „Aaaaaaaaaa!!!!“ Spennan er óbærileg á Twitter yfir leik Íslands og Portúgal á EM. Lífið 14.6.2016 18:46
Röddin kynnti Kolbein sem Andra Páll Sævar Guðjónsson ruglaðist þegar hann kynnti leikmenn íslenska landsliðsins til leik fyrir leikinn gegn Portúgal á EM í kvöld. Fótbolti 14.6.2016 18:32
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent