EM 2016 í Frakklandi

Hátt viðbúnaðarstig á EM í Frakklandi
Innanríkisráðherra Frakklands segir að það verði allt gert til að gæta fyllsta öryggis í kringum Evrópumeistaramótið í sumar.

Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel
Belgíska landsliðið í fótbolta er statt í Brussel þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir vináttulandsleik á móti Portúgal á næstu dögum.

Hodgson vill ekki einangra leikmenn
Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, treystir leikmönnum og mun leyfa þeim að umgangast vini og ættingja.

Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel
Hryðjuverkin í Brussel hafa áhrif á margt í borginni og líka á belgíska landsliðið.

Eiginkonur og kærustur ekki velkomnar á hótelið
Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, vill ekki neina truflun hjá liðinu á meðan riðlakeppni EM fer fram.

Vildi gjarnan halda áfram
Lars Lagerbäck vildi gjarnan halda áfram að þjálfa íslenska landsliðið næstu tvö árin en er ekki enn reiðubúinn að gefa KSÍ svar um framhaldið. Samningur hans rennur að óbreyttu út eftir EM í sumar, þegar Lagerbäck verður 68 ára gamall.

Held að enginn af okkur geri sér grein fyrir hversu stórt þetta er
Íslenska landsliðið leikur tvo æfingaleiki í þessum mánuði. Gegn Dönum þann 24. mars og svo gegn Grikkjum fimm dögum síðar. Þetta verða síðustu leikir liðsins áður en EM-hópurinn verður valinn. Hann verður valinn þann 9. maí næstkomandi.

Geir: Draumateymi KSÍ situr hér við borðið
Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er enn að reyna að sannfæra Lars Lagerbäck um að halda áfram með íslenska landsliðið í knattspyrnu.

Lars veit ekki hvort hann haldi áfram með íslenska landsliðið
Lars Lagerbäck segir ekkert enn ákveðið um það hvort að hann hætti sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eða verði áfram fram yfir HM 2018.

Heimir: Þessir 24 koma sterklega til greina á EM
Eiður Smári Guðjohnsen fékk frí þar sem hann tók þátt í landsliðsverkefnunum í janúar.

Eiður Smári ekki valinn | Hannes Þór með
Leikmannahópur Íslands fyrir vináttulandsleikina gegn Danmörku og Grikklandi kynntur.

Í beinni: Hópurinn tilkynntur fyrir leikina á móti Danmörku og Grikklandi
Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hitta blaðamenn á fundi í dag og fara yfir val sitt á leikmannahópnum fyrir vináttulandsleiki á móti Danmörku og Grikklandi seinna í þessum mánuði.

England kynnir EM-búninginn sinn
Englendingar kynntu í dag EM-búninginn sinn sem kemur frá Nike íþróttavöruframleiðandanum.

Kraftaverkamaðurinn áfram með norður-írska landsliðið
Michael O'Neill, þjálfari norður-írska landsliðsins í fótbolta, hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við knattspyrnusambandið þar í landi.

Bónusgreiðslur til landsliðsmanna enn óákveðnar
Leikmenn munu fá árangurstengdar greiðslur í tengslum við EM í Frakklandi að sögn formanns KSÍ.

Rúrik: Betra að sýna hlutina í verki inn á vellinum en að hringja í blaðamenn að fyrra bragði
Íslenski landsliðsmaðurinn reiknar með að vera í hóp hjá Nürnberg í fyrsta sinn síðan í október um næstu helgi.

Conte hættir með ítalska landsliðið
Antonio Conte ætlar að hætta sem þjálfari ítalska knattspyrnulandsliðsins eftir Evrópumótið í Frakklandi í sumar.

Gummi Ben lýsir leikjum Íslands á EM
Yfirmaður íþróttasviðs 365 segir fyrirtækið ekki geta hafa staðið í vegi fyrir að Gummi Ben lýsti leikjunum fyrir íslensku þjóðina.

Aron Einar: Held að þetta verði svipað og þegar Áramótaskaupið er í gangi
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var í skemmtilegu viðtali hjá Kjartani Atla Kjartanssyni og Hjörvari Hafliðasyni í Brennslunni í morgun.

Strákarnir okkar á EM-fótboltamyndum: „Ég fékk Kára“
Íslensku landsliðsmennirnir í fótbolta eru fáanlegir á fótboltamyndum sem eru komnar út fyrir Evrópumótið. Eiður Smári sjaldgæfastur og líklega bara í glans.

Hannes Þór hefur ekki spilað síðan í október en er í rugluðu formi
Landsliðsmarkvörðurinn allur að koma til eftir meiðsli og stefnir á að vera með landsliðinu í vináttuleikjunum í lok mánaðar.

Eiginkonur og kærustur íslensku strákanna hitta þá bara einu sinni á meðan EM stendur
Það er að mörgu að hyggja fyrir landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar. Fjölskyldur leikmanna hitta þá aðeins einu sinni á meðan EM í Frakklandi stendur.

Norðurlandaþjóðirnar vilja halda saman Evrópumótið í fótbolta
Stjórn danska knattspyrnusambandsins hefur tekið ákvörðun um að kanna möguleikann á því að Norðurlandaþjóðirnar haldi Evrópumótið í fótbolta í sameiningu. Þetta kemur fram á heimasíðu danska sambandsins.

Hodgson útilokar ekki að taka Rashford með á EM í Frakklandi
Þjálfari enska landsliðsins segist oft hafa gefið ungum strákum tækifærið og það hafi heppnast vel.

Missir af EM í Frakklandi í sumar
Nú er kominn upp sá tími að slæm meiðsli knattspyrnumanna geta rænt leikmennina möguleikanum á því að keppa á Evrópumótinu í sumar.

994 skrifuðu undir áskorun til stjórnar KSÍ
Knattspyrnusamband Íslands fékk í dag afhenta áskorun um að vera frekar með fornöfn landsliðsmanna aftan á búningum þeirra á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar.

Íslensku strákarnir verða nágrannar heimsmeistaranna í Frakklandi
Þýskaland gistir og æfir í smábæ ríflega einni klukkustund frá "heimabæ“ Íslands á EM.

Hannes Þór um búningana: Svara eins og pólitíkus
Landsliðsmarkvörðurinn í viðtali í Brennslunni um nýju búningana og axlarmeiðslin.

Strákarnir okkar gætu spilað fyrir luktum dyrum í Frakklandi
Skipuleggjendur Evrópumótsins eru við öllu búnir fyrir lokakeppnina í sumar ef upp kemur hryðjuverkaógn.

Tískurisi æfur yfir nýju treyjunni: Svo ljót að líklega er þetta mannréttindabrot
Guðmundur Jörundsson bauðst til að hanna nýja landsliðstreyju frítt.