EM 2016 í Frakklandi

Fréttamynd

Pepe klár í stærsta leik ferilsins

Portúgalski varnarmaðurinn Pepe segist vera klár í úrslitaleik Evrópumeistaramótsins í fótbolta sem fram fer í dag þegar Portúgal mætir heimamönnum í Frakklandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Enginn fundið leið til að stöðva Ronaldo

Didier Deschamps þjálfari franska landsliðsins í fótbolta fær það verkefni að finna leið til að stöðva Cristiano Ronaldo fyrir úrslitaleik Frakklands og Portúgals á Evrópumeistaramótinu í fótbolta í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Löw: Vorum betra liðið

Joachim Löw, þjálfari Þýskalands, segir að sínir menn hafi verið sterkari aðilinn í 0-2 tapinu fyrir Frakklandi í undanúrslitum EM 2016 í Marseille í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Griezmann skaut Frökkum í úrslitaleikinn

Það verður Frakkland sem mætir Portúgal í úrslitaleik EM 2016 á Stade de France á sunnudagskvöldið. Þetta var ljóst eftir 2-0 sigur Frakka á heimsmeisturum Þjóðverja í Marseille í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Englendingar hafa áhuga á Klinsmann

Svo gæti farið að Þjóðverji stýri enska landsliðinu en Jürgen Klinsmann er sagður vera á lista enska knattspyrnusambandsins sem leitar nú að nýjum þjálfara.

Fótbolti
Fréttamynd

Risar mætast í Marseille

Það kemur í ljós í kvöld hvort það verður Þýskaland eða Frakkland sem mætir Portúgal í úrslitaleik EM 2016 á Stade de France á sunnudagskvöldið.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo í aðalhlutverki þegar Portúgal fór í úrslit

Þarna mætast tvær af helstu stjörnum boltans í Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu bundu endi á ævintýri Wales á EM 2016 með 2-0 sigri í fyrri undanúrslitaleiknum í Lyon í kvöld.dag - Cristiano Ronaldo og Gareth Bale.

Fótbolti