Stangveiði Sumarhátíð SVFR haldin næsta laugardag Hin árlega sumarhátíð Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldin við salarkynni félagsins að Rafstöðvarvegi 14, næstkomandi laugardag 13. júní. Dagskráin hefst klukkan 13:00 Veiði 9.6.2015 14:57 Norðurá fór í 173 rúmmetra í úrhellinu í nótt Slagveðrið sem gekk yfir landið í nótt hafði því miður hrikalega leiðinlegar afleiðingar fyrir þá sem voru mættir til að veiða í Norðurá. Veiði 9.6.2015 15:35 Bleikjan loksins farin að taka í Þingvallavatni Eftir veðurofsann sem gekk yfir landið í gær og í nótt taldist það heldur ólíklegt að einhver færi út að veiða í morgun. Veiði 9.6.2015 14:48 Ný heimasíða fyrir Laxá í Leirársveit komin á vefinn Umsjónarmenn Laxár í Leirársveit hafa sett nýjan vef um ánna á vefinn þar sem er að finna allar helstu upplýsingar um ánna. Veiði 8.6.2015 20:39 Greiðfært upp að stíflu við Hítarvatn Hítarvatn er eitt skemmtilegasta veiðivatnið til að kíkja í við sumarbyrjun enda er veiðin þar oft mjög góð þegar vatnið fer að hlýna. Veiði 8.6.2015 19:55 Takan heldur dauf í kuldanum síðustu daga Það berast góðar fréttir úr Norðurá og Blöndu sem hafa þegar opnað fyrir veiðimenn en mun meira veiddist en menn þorðu að vona. Veiði 8.6.2015 11:34 Veiðimessa hjá Veiðiflugumí dag Verslunin Veiðiflugur býður veiðimenn velkomna á hina árlegu Veiðimessu í dag þar sem mikið verður í boði fyrir alla. Veiði 7.6.2015 12:32 Líflegar opnanir gefa fyrirheit um gott laxasumar Það var mikil spenna í loftinu á föstudaginn þegar Norðurá, Blanda og Straumarnir opnuðu fyrir veiðimönnum. Veiði 7.6.2015 10:35 Hreinsunardagur Elliðaánna verður 10. júní Á meðan Blanda og Norðurá opnuðu í morgun eru enn 15 dagar í það að Elliðaárnar opni og því ber að huga að hinni árlegu hreinsun Elliðaánna. Veiði 7.6.2015 10:25 Blanda gaf fyrsta laxinn sinn klukkan hálf átta í morgun Blanda opnaði ásamt Norðurá og Straumunum í morgun og þrátt fyrir heldur kalt veður er nokkuð líf í ánni. Veiði 5.6.2015 10:25 Fyrsti laxinn úr Norðurá kominn á land Dagurinn í dag er dagur sem veiðimenn hafa beðið spenntir eftir en laxveiðitímabilið hófst með opnun á þremur ám. Veiði 5.6.2015 10:12 Sumarhátíð Veiðihornsins stendur yfir um helgina Árleg Sumarhátíð Veiðihornsins verður haldin um helgina en viðburðurinn sem haldinn er fyrstu helgi í júní markar upphaf laxveiðisumarsins hjá Veiðihorninu. Veiði 5.6.2015 09:54 Veiðivötn opna eftir tvær vikur en mikill snjór er enn á svæðinu Eitt vinsælasta veiðisvæði landsins er klárlega vatnasvæðið sem nefnist Veiðivötn en margir veiðimenn bíða með óþreyju eftir því að komast þangað. Veiði 4.6.2015 10:42 Voru báðir að þreyta sama urriðann Það kemur stundum fyrir að veiðimenn landi fiski sem er með flugu í kjaftinum eftir fyrri viðureign þar sem fiskurinn hefur greinilega haft betur. Veiði 4.6.2015 10:05 Veiðimenn búnir undir vorkulda fram í miðjan júní á norðurlandi Eins og hefur komið fram í allri umfjöllun um þetta kalda vor þá er langtímaspáin veiðimönnum sérstaklega óhagstæð. Veiði 3.6.2015 11:12 Könnun um stangveiði á Íslandi Félagsvísindastofnun Háskólans er að gera könnun um stangveiði á Íslandi sem við hvetjum veiðimenn til að taka þátt í. Veiði 3.6.2015 10:31 Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Flugufréttir fagna veiðisumrinu með opnu húsi í Veiðivon föstudaginn 5. júní þar sem áskrifendum og öðrum velunnurum verður boðið upp á fjölbreyttar kynningar og afslætti í samstarfi við SVFR, Veiðivon og Veiðikortið. Veiði 2.6.2015 15:15 Gengur á með hríðarbyl við Laxá en veiðin samt mjög góð Við sögðum frá því í morgun að veiði væri hafin á urriðasvæðunum í Laxá og það er óhætt að segja að aðstæður reyni aðeins á veiðimenn. Veiði 2.6.2015 09:59 Bleikjan varla farinn að sýna sig á Þingvöllum Urriðaveiðin á Þingvöllum tók smá kipp síðustu vikuna í maí sem er óvenjulega seint en á þessum tíma eru veiðimenn yfirleitt að veiða bleikju. Veiði 2.6.2015 10:15 Góð opnun á urriðasvæðunum í Laxá Veiði er hafin á urriðasvæðunum í Laxá og þrátt fyrir morgunverk veiðimanna sem fólust í því að skafa snjó af bílunum var veiðin góð. Veiði 2.6.2015 09:35 Veiðiblað Veiðihornsins komið út Veiði 2015, veiðiblað Veiðihornsins er komið út í fjórða skipti en blaðið verður veglegra með hverri útgáfu. Veiði 1.6.2015 10:44 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Þrátt fyrir kulda og heldur mikla vetrartíð opnaði Laxárdalurinn í Laxá í Aðaldal í gær og veiðin var ágæt og urriðinn sérstaklega vel haldinn. Veiði 30.5.2015 12:18 Bleikjan farin að taka í Hraunsfirði Hraunsfjörður er eitt vinsælasta bleikjusvæði vesturlands og það er heldur ekkert skrítið því þarna er bleikjan bæði væn og og oft mikið af henni. Veiði 29.5.2015 09:24 Bjarni Júlíusson fyrrum formaður SVFR með laxveiðispá fyrir sumarið Nú styttist óðum í laxveiðisumarið en fyrstu árnar opna eftir 7 daga og það er ljóst að veiðimenn bíða fyrstu dagana með óþreyju. Veiði 29.5.2015 09:14 Skyndilokun á urriðaveiðum í Þjóðgarðinum á Þingvöllum Urriðaveiðin tók seint við sér þetta árið á Þingvöllum og er fyrst síðustu viku að komast í gang í Þjóðgarðinum. Veiði 28.5.2015 17:47 Stóru urriðarnir liggja líka í Kleifarvatni Það er nokkur hópur af veiðimönnum sem hefur náð góðum tökum á að veiða í Kleifarvatni. Veiði 27.5.2015 17:19 Annað námskeið í fluguveiðiskóla SVFR vegna mikillar aðsóknar Sífellt fleiri leita sér skemmtunar og útiveru í stangveiði og fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref er tilvalið að fá leiðsögn reyndra manna þegar byrjað er. Veiði 26.5.2015 17:14 Fín urriðaveiði á Þingvöllum um helgina Besti tíminn í urriðaveiðinni á Þingvöllum hefur yfirleitt verið lok apríl fram í miðjan maí en það er ekki þannig á þessu kalda vori. Veiði 26.5.2015 11:16 Þeir sem horfa ekki á Eurovision fá 91 sm sjóbirtinga Núna situr stór hluti þjóðarinnar við sjónvarpið og fylgist með Eurovision en örfáir harðjaxlar láta þessa keppni alveg framhjá sér fara og eru úti að veiða. Veiði 23.5.2015 22:42 Umgengni við veiðistaði á Elliðavatni oft hrikalega léleg Veiðimenn eru upp til fyrirmyndar hvað varðar umgengni við ár og vötn en því miður eru einhverjir sem hafa ekki tileinkað sér góða umgengni við veiðistaði. Veiði 23.5.2015 13:25 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 93 ›
Sumarhátíð SVFR haldin næsta laugardag Hin árlega sumarhátíð Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldin við salarkynni félagsins að Rafstöðvarvegi 14, næstkomandi laugardag 13. júní. Dagskráin hefst klukkan 13:00 Veiði 9.6.2015 14:57
Norðurá fór í 173 rúmmetra í úrhellinu í nótt Slagveðrið sem gekk yfir landið í nótt hafði því miður hrikalega leiðinlegar afleiðingar fyrir þá sem voru mættir til að veiða í Norðurá. Veiði 9.6.2015 15:35
Bleikjan loksins farin að taka í Þingvallavatni Eftir veðurofsann sem gekk yfir landið í gær og í nótt taldist það heldur ólíklegt að einhver færi út að veiða í morgun. Veiði 9.6.2015 14:48
Ný heimasíða fyrir Laxá í Leirársveit komin á vefinn Umsjónarmenn Laxár í Leirársveit hafa sett nýjan vef um ánna á vefinn þar sem er að finna allar helstu upplýsingar um ánna. Veiði 8.6.2015 20:39
Greiðfært upp að stíflu við Hítarvatn Hítarvatn er eitt skemmtilegasta veiðivatnið til að kíkja í við sumarbyrjun enda er veiðin þar oft mjög góð þegar vatnið fer að hlýna. Veiði 8.6.2015 19:55
Takan heldur dauf í kuldanum síðustu daga Það berast góðar fréttir úr Norðurá og Blöndu sem hafa þegar opnað fyrir veiðimenn en mun meira veiddist en menn þorðu að vona. Veiði 8.6.2015 11:34
Veiðimessa hjá Veiðiflugumí dag Verslunin Veiðiflugur býður veiðimenn velkomna á hina árlegu Veiðimessu í dag þar sem mikið verður í boði fyrir alla. Veiði 7.6.2015 12:32
Líflegar opnanir gefa fyrirheit um gott laxasumar Það var mikil spenna í loftinu á föstudaginn þegar Norðurá, Blanda og Straumarnir opnuðu fyrir veiðimönnum. Veiði 7.6.2015 10:35
Hreinsunardagur Elliðaánna verður 10. júní Á meðan Blanda og Norðurá opnuðu í morgun eru enn 15 dagar í það að Elliðaárnar opni og því ber að huga að hinni árlegu hreinsun Elliðaánna. Veiði 7.6.2015 10:25
Blanda gaf fyrsta laxinn sinn klukkan hálf átta í morgun Blanda opnaði ásamt Norðurá og Straumunum í morgun og þrátt fyrir heldur kalt veður er nokkuð líf í ánni. Veiði 5.6.2015 10:25
Fyrsti laxinn úr Norðurá kominn á land Dagurinn í dag er dagur sem veiðimenn hafa beðið spenntir eftir en laxveiðitímabilið hófst með opnun á þremur ám. Veiði 5.6.2015 10:12
Sumarhátíð Veiðihornsins stendur yfir um helgina Árleg Sumarhátíð Veiðihornsins verður haldin um helgina en viðburðurinn sem haldinn er fyrstu helgi í júní markar upphaf laxveiðisumarsins hjá Veiðihorninu. Veiði 5.6.2015 09:54
Veiðivötn opna eftir tvær vikur en mikill snjór er enn á svæðinu Eitt vinsælasta veiðisvæði landsins er klárlega vatnasvæðið sem nefnist Veiðivötn en margir veiðimenn bíða með óþreyju eftir því að komast þangað. Veiði 4.6.2015 10:42
Voru báðir að þreyta sama urriðann Það kemur stundum fyrir að veiðimenn landi fiski sem er með flugu í kjaftinum eftir fyrri viðureign þar sem fiskurinn hefur greinilega haft betur. Veiði 4.6.2015 10:05
Veiðimenn búnir undir vorkulda fram í miðjan júní á norðurlandi Eins og hefur komið fram í allri umfjöllun um þetta kalda vor þá er langtímaspáin veiðimönnum sérstaklega óhagstæð. Veiði 3.6.2015 11:12
Könnun um stangveiði á Íslandi Félagsvísindastofnun Háskólans er að gera könnun um stangveiði á Íslandi sem við hvetjum veiðimenn til að taka þátt í. Veiði 3.6.2015 10:31
Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Flugufréttir fagna veiðisumrinu með opnu húsi í Veiðivon föstudaginn 5. júní þar sem áskrifendum og öðrum velunnurum verður boðið upp á fjölbreyttar kynningar og afslætti í samstarfi við SVFR, Veiðivon og Veiðikortið. Veiði 2.6.2015 15:15
Gengur á með hríðarbyl við Laxá en veiðin samt mjög góð Við sögðum frá því í morgun að veiði væri hafin á urriðasvæðunum í Laxá og það er óhætt að segja að aðstæður reyni aðeins á veiðimenn. Veiði 2.6.2015 09:59
Bleikjan varla farinn að sýna sig á Þingvöllum Urriðaveiðin á Þingvöllum tók smá kipp síðustu vikuna í maí sem er óvenjulega seint en á þessum tíma eru veiðimenn yfirleitt að veiða bleikju. Veiði 2.6.2015 10:15
Góð opnun á urriðasvæðunum í Laxá Veiði er hafin á urriðasvæðunum í Laxá og þrátt fyrir morgunverk veiðimanna sem fólust í því að skafa snjó af bílunum var veiðin góð. Veiði 2.6.2015 09:35
Veiðiblað Veiðihornsins komið út Veiði 2015, veiðiblað Veiðihornsins er komið út í fjórða skipti en blaðið verður veglegra með hverri útgáfu. Veiði 1.6.2015 10:44
25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Þrátt fyrir kulda og heldur mikla vetrartíð opnaði Laxárdalurinn í Laxá í Aðaldal í gær og veiðin var ágæt og urriðinn sérstaklega vel haldinn. Veiði 30.5.2015 12:18
Bleikjan farin að taka í Hraunsfirði Hraunsfjörður er eitt vinsælasta bleikjusvæði vesturlands og það er heldur ekkert skrítið því þarna er bleikjan bæði væn og og oft mikið af henni. Veiði 29.5.2015 09:24
Bjarni Júlíusson fyrrum formaður SVFR með laxveiðispá fyrir sumarið Nú styttist óðum í laxveiðisumarið en fyrstu árnar opna eftir 7 daga og það er ljóst að veiðimenn bíða fyrstu dagana með óþreyju. Veiði 29.5.2015 09:14
Skyndilokun á urriðaveiðum í Þjóðgarðinum á Þingvöllum Urriðaveiðin tók seint við sér þetta árið á Þingvöllum og er fyrst síðustu viku að komast í gang í Þjóðgarðinum. Veiði 28.5.2015 17:47
Stóru urriðarnir liggja líka í Kleifarvatni Það er nokkur hópur af veiðimönnum sem hefur náð góðum tökum á að veiða í Kleifarvatni. Veiði 27.5.2015 17:19
Annað námskeið í fluguveiðiskóla SVFR vegna mikillar aðsóknar Sífellt fleiri leita sér skemmtunar og útiveru í stangveiði og fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref er tilvalið að fá leiðsögn reyndra manna þegar byrjað er. Veiði 26.5.2015 17:14
Fín urriðaveiði á Þingvöllum um helgina Besti tíminn í urriðaveiðinni á Þingvöllum hefur yfirleitt verið lok apríl fram í miðjan maí en það er ekki þannig á þessu kalda vori. Veiði 26.5.2015 11:16
Þeir sem horfa ekki á Eurovision fá 91 sm sjóbirtinga Núna situr stór hluti þjóðarinnar við sjónvarpið og fylgist með Eurovision en örfáir harðjaxlar láta þessa keppni alveg framhjá sér fara og eru úti að veiða. Veiði 23.5.2015 22:42
Umgengni við veiðistaði á Elliðavatni oft hrikalega léleg Veiðimenn eru upp til fyrirmyndar hvað varðar umgengni við ár og vötn en því miður eru einhverjir sem hafa ekki tileinkað sér góða umgengni við veiðistaði. Veiði 23.5.2015 13:25
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent