Mið-Austurlönd

Sádar skutu niður eldflaug frá Jemen
Eldflauginni var skotið Riyadh, höfuðborg Sádi-Arabíu.

Assad kallar Kúrda „svikara“
Forsetinn, sem hefur notið stuðnings Rússlands og Íran, sagði þá þjóna hagsmunum annarra ríkja, aðallega Bandaríkjanna, og að í rauninni væru þeir ekki Kúrdar.

Vígamenn ISIS í bardaga við lögregluþjóna í Kabúl
Réðust á byggingu Leyniþjónustu Afganistan.

Líflátshótunum rignir yfir ungfrú Írak
Tók mynd af sér með ungfrú Ísrael í nafni friðar.

Kom á óvart hversu ósvífin ísraelsk stjórnvöld eru í að gera daglegt líf Palestínumanna erfitt
Mist Rúnarsdóttir, íslensk kona sem dvaldi í sjö vikur í Palestínu í haust segist að sjálfsögðu hafa vitað að lífið í hernumdu landi væri ekki auðvelt en það hafi engu að síður komið á óvart hversu mikið óréttlætið er og hvað það er alls staðar.

Átt í átökum við araba alla ævi
Allra augu beinast nú að Jerúsalem, borginni helgu. Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, skorar á heimsbyggðina að gangast við raunveruleikanum og viðurkenna borgina sem höfuðborg ríkisins.

Bandaríkin saka Írana um að útvega Hútum vopn
Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, segir Írani brjóta gegn kjarnorkusáttmálanum svokallaða.

Pence frestar ferð sinni til Ísraels
Varaforseti Bandaríkjanna hugðist flytja ræðu á ísraelska þinginu á mánudaginn.

57 ríki krefjast viðurkenningar Palestínu
Leiðtogar 57 múslimaríkja undirrituðu í gær yfirlýsingu þar sem kallað var eftir því að alþjóðasamfélagið viðurkenndi sjálfstæði Palestínu og að hinn hernumdi austurhluti Jerúsalem væri höfuðborg ríkisins.

Hvað þýðir „viðbúnaður“ á Vesturbakkanum?
Undanfarna daga hef ég lesið mikið um að "viðbúnaður“ á Vesturbakkanum og Gaza sé nú mikill. Hvað þýðir það?

Beittu stórskotaliði gegn Gaza eftir eldflaugaárás
Palestínumenn segja Ísraelsmenn hafa skotið á heimili fólks en Ísraelsmenn segjast hafa skotið á hryðjuverkamenn.

Draga herlið sitt til baka frá Sýrlandi
Rússlandsforseti heimsótti óvænt rússneska herstöð í Khmeimim í Sýrlandi í morgun.

Táragasi beitt á mótmælendur við sendiráð Bandaríkjanna í Líbanon
Hörð átök áttu sér stað fyrir utan sendiráð Bandaríkjanna í Beirút, höfuðborg Líbanon, í dag. Hópur fólks hafði safnast saman fyrir utan sendiráðið til að mótmæla ákvörðun Donald Trump Bandaríkjaforseta í vikunni um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels.

Abadi: Stríðinu gegn ISIS í Írak lokið
Forsætisráðherra Íraks segir að fullnaðarsigur hafi verið unnin gegn ISIS í landinu.

Undirbúa sig fyrir mikil mótmæli
Ísraelar hafa fjölgað lögregluþjónum verulega í Jerúsalem.

Rússar segja markmiðinu náð í Sýrlandi
„Markmið herafla Rússlands, að sigra hópa hryðjuverkamanna ISIS í Sýrlandi hefur náðst.“

Hamas kalla eftir árásum á Ísrael
„Við höfum gefið öllum meðlimum Hamas skipanir um að undirbúa sig og vera tilbúnir til að taka á þessari ógn gegn Jerúsalem og Palestínu.“

Ríki íslams afhöfðaði eigin liðsmenn
Fimmtán liðsmenn hryðjuverksamtakanna voru gerðir höfðinu styttri í innbyrðis átökum.

Herja nú á ISIS í eyðimörkinn
Írakski herinn og sveitir sjálfboðaliða hafa nú hafið sókn gegn Íslamska ríkinu í strábýlli eyðimörk Írak.

Pútín og Assad funduðu í Sochi
Ekki var greint frá því fyrir fundinn í gær hvað stæði til og var fyrst sagt frá fundi forsetanna í morgun.

Síðasti bær ISIS í Írak fallinn
Kalífadæmið liðið að lokum en skæruliðahernaður tekur við.

Enn ein fjöldagröf ISIS fundin í Írak
Minnst 400 manns eru talin vera í fjöldagröf sem fannst nærri bænum Hawija.

Hitnar í köldu stríði Írana og Sádi-Araba
Sádi-Arabar segja Íransstjórn nánast lýsa yfir stríði með stuðningi sínum við uppreisnarmenn í Jemen og Líbanon. Afsögn forsætisráðherra Líbanons talin afleiðing þrýstings frá Sádi-Aröbum. Atburðir síðustu daga þykja líklegir

ISIS-liðar réðust á sjónvarpsstöð í Afganistan
Minnst einn er látinn og rúmlega tuttugu á sjúkrahúsi.

Kúrdum boðið að samningaborðinu í Sýrlandi
Til stendur að halda fund í Sochi þann 18. nóvember til að stilla til friðar í Sýrlandi.

ISIS-liðar sagðir byggja upp lokavarnir sínar
Í stað þess að berjast á hefðbundin hátt hafa vígamenn ISIS beitt skyndiárásum og barist eins og skæruliðar.

Íraksher og Kúrdar semja um vopnahlé
Talsmaður Bandaríkjahers greinir frá því að samkomulag hafi náðst.

Ríki íslams lýsir yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás á mosku þar sem 32 létust
Að minnsta kosti 32 létu lífið og 41 særðist þegar skot- og sprengjuárás var gerð á mosku í Afganistan á meðan bænastund stóð.

Tugir fallnir í árásum á moskur í Afganistan
Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásunum en vígamenn Íslamska ríkisins hafa gert sambærilegar árásir á moskur súnníta að undanförnu.

Vilja stillingu í Kirkuk
Bandaríkjamenn hafa hvatt til friðar í borginni Kirkuk í Írak eftir að írakskar hersveitir tóku borgina á sitt vald úr höndum Kúrda.