
EM 2017 í Hollandi

Skotarnir áttu aldrei séns eftir að stelpurnar okkar sáu þetta myndband
Íslenska kvennalandsliðið hefur sjaldan komið eins vel undirbúið til leiks og örugglega aldrei spilað jafnvel í jafnmikilvægum leik og í Skotlandi á dögum.

Stelpurnar ætla að reyna að búa til gott partí í Dalnum í kvöld
Stelpurnar okkar geta tryggt sér farseðilinn í lokakeppni EM í kvöld en þær þurfa aðeins eitt stig gegn botnliði Makedóníu.

Umfjöllun: Skotland - Ísland 0-4 | Ísland með annan fótinn á EM
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er svo gott sem komið í lokakeppni EM eftir stórsigur, 0-4, á Skotum í Falkirk í kvöld.

Freyr treystir á Hólmfríði í kvöld | Eina breytingin á byrjunarliðinu
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Skotum í kvöld en þetta er toppslagur íslenska riðilsins í undankeppni EM 2017.

Ísland með yfirhöndina gegn Skotum
Ísland og Skotland mætast í kvöld í uppgjöri toppliðanna í riðli 1 í undankeppni EM 2017 í fótbolta.

Íslensku landsliðsstelpurnar vaktar um miðja nótt
Ísland mætir Skotlandi í toppleik riðilsins í undankeppni EM kvenna í fótbolta annað kvöld og en báðar þjóðir hafa unnið alla sína leiki til þessa. Það er því mikið undir í leiknum enda gefur efsta sætið beint sæti á EM í Hollandi.

Dagný loksins komin til íslensku stelpnanna í Skotlandi
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú með fullskipaðan hóp í Falkirk eftir að Dagný Brynjarsdóttir kom til móts við stelpurnar í Skotlandi í gær.

Íslensku stelpurnar mæta þeirri bestu í heimi að mati lesenda BBC
Skoski miðjumaðurinn Kim Little hefur verið valinn leikmaður ársins 2016 af lesendum BBC.

Freyr: Skil ekki ákvörðunina að spila á gervigrasi en Harpa skálar í kampavíni
Leikur Íslands og Skotlands í undankeppni EM 2017 fer fram á gervigrasi í Falkirk.

Tveir af fremstu miðjumönnum Evrópu mætast í Falkirk
Landsliðsþjálfarinn segir miðju íslenska kvennalandsliðsins eina af þremur bestu í Evrópu.

Freyr: Ekki í boði að vera fórnarlömb út af strákunum
Stelpurnar okkar ætla að nýta kraftinn og gleðina í kringum ferð strákanna okkar til Frakklands.

Stelpurnar sem mæta Skotum og Makedóníu
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag landsliðshópinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu í næstu leikjum liðsins.

Glódís Perla: Var ekki að leyfa okkur að koma neitt við þær
Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta héldu hreinu í fjórða leiknum í röð í undankeppni EM í Minsk í gær og hafa enn ekki fengið á sig mark í keppninni.

Elska gervigras
Harpa Þorsteinsdóttir skoraði þrennu þegar Ísland vann öruggan sigur á Hvíta-Rússlandi með fimm mörkum gegn engu í undankeppni EM 2017 í gær. Þetta var önnur þrenna Hörpu fyrir landsliðið.

Freyr: Fullkominn dagur í Minsk | Myndband
Freyr Alexandersson var ánægður með frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins í 0-5 sigrinum á Hvíta-Rússlandi í dag.

Harpa með þrennu í fjórða sigri stelpnanna í röð
Íslenska kvennalandsliðið er áfram með fullt hús í riðli sínum í undankeppni EM 2017 eftir flottan 5-0 útisigur á Hvíta Rússlandi í fyrsta mótsleik ársins.

Elín Metta í byrjunarliðinu á móti Hvít-Rússum
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Hvít-Rússum í undankeppni EM.

Geir býst við því að tárast þegar strákarnir labba inn á völlinn í Frakklandi
Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var einn viðmælendanna í innslagi um íslenska fótboltakraftaverkið í fótboltaþættinum Football Focus sem er vikulega á dagskrá á BBC í Bretlandi.

Hundrað leikja byrjunarliðið frá Tampere
Hólmfríður Magnúsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir hafa bæst í hundrað landsleikjaklúbbinn í haust og þar eru nú sex íslenskar knattspyrnukonur sem byrjuðu allar tímamótaleik í sögu íslensku A-landsliðanna.

Harpa: Skora úr næsta víti
Harpa Þorsteinsdóttir átti stórleik fyrir Ísland í kvöld en var óheppinn að skora ekki þrennu.

Hólmfríður: Vissi að ég var tæp
Hólmfríður Magnúsdóttir lék sinn 100. landsleik í kvöld og segist stolt af áfanganum, þrátt fyrir meiðslin.

Freyr: Stoltur af þeim
Landsliðsþjálfarinn var í sjöunda himni með 6-0 sigur Íslands á Slóveníu í undankeppni EM 2017.

Umfjöllun: Makedónía - Ísland 0-4 | Auðveld afgreiðsla í bleytunni í Skopje
Stelpurnar okkar eru með fullt hús eftir tvo leiki í undankeppni EM 2017.

Megum ekki láta neitt koma okkur úr jafnvægi
Kvennalandsliðið í fótbolta mætir Makedóníu og Slóveníu í lok október í næstu leikjum liðsins í undankeppni EM 2017. Það vantaði upp á að klára færin í síðasta leik og það á að laga.

Víti sem vonandi gleymist fljótt
„Þetta var svona David Beckham-víti," sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði og markahæsti leikmaður kvennalandsliðsins í fótbolta, við Fréttablaðið um vítaspyrnuna sem hún brenndi af í 2-0 sigri Íslands gegn Hvíta-Rússlandi í Laugardalnum í gærkvöldi. Hún hefur skorað svo mörg mörk með landsliðinu að ein misnotuð vítaspyrna kemur henni ekki úr jafnvægi.

Freyr gerir eina breytingu | Hólmfríður kemur inn fyrir Söndru
Freyr Alexandersson hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í undankeppni EM 2017 en íslensku stelpurnar mæta Hvíta-Rússlandi á Laugardalsvellinum á eftir.

Skotar fyrstir til að fá stig í riðli Íslands
Skotar byrjuðu undankeppni EM með 3-0 útisigri á Slóveníu í fyrsta leiknum í riðli Íslands í undankeppni EM 2017 en íslensku stelpurnar spila sinn fyrsta leik á Laugardalsvellinum seinna í kvöld.

Rafræn leikskrá fyrir landsleikinn gegn Hvít-Rússum
Stelpurnar okkar taka á móti Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2017 á Laugardalsvelli í kvöld.