Ísland í dag

Fréttamynd

Segir brot Sigríðar Andersen vera svívirðilegt

Ráðast þarf strax í aðgerðir eftir dóm Mannréttindadómstóls Evrópu og Sigríður Á. Andersen getur ekki verið hluti af þeim. Þetta er mat Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingflokksformanns Pírata, og Helgu Völu Helgadóttur, formanns stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.

Innlent
Fréttamynd

Karl bjargaði Samúel og Ísaki frá dauðanum

Karl Jónas Gíslason er fæddur í Eþíópíu þar sem foreldrar hans voru kristniboðar. Seinna fetaði Karl í þeirra fótspor voru hann og konan hans þar á árunum 1992-96 og svo aftur 2007-11.

Lífið
Fréttamynd

Tíminn til að sinna líkamanum hljóp frá Ragnari

Ragnar Eyþórsson er klippari og framleiðandi hjá Stöð 2. Hann er giftur tveggja barna faðir, ánægður og glaðir í lífinu með allt og alla en þó er eitt farið að hafa neikvæð áhrif á hann og það er þyngdin.

Lífið
Fréttamynd

Erna Hrund fékk taugaáfall í skilnaðinum

Erna Hrund Hermannsdóttir er 29 ára gömul, tveggja barna móðir og vörumerkjastjóri hjá fyrirtækinu Danól. Erna Hrund bloggaði um árabil á vefsíðunni trendnet.is og var þekkt fyrir að opna sig varðandi persónuleg málefni sem oft á tíðum sköpuðu miklar umræður í samfélaginu.

Lífið
Fréttamynd

Var alltaf kvíðabarn sem leið almennt illa

Jakob Birgisson er einn allra efnilegasti uppistandari landsins. Jakob sem er tvítugur þreytti frumraun sína í uppistandi í lok síðasta árs og fékk mikið lof fyrir frammistöðuna. Ari Eldjárn lét meðal annars hafa eftir sér að aðra eins hæfileika hefði hann ekki séð áður.

Lífið
Fréttamynd

Inga Lísa er fjölkær: Gaf hverjum maka tvo daga í viku

"Þetta getur orðið rosalega flókið net af fólki sem tengist allt í gegnum eina eða tvær manneskjur. Stundum ertu í sambandi með tveimur manneskjum og þau eru líka í sambandi, þá er þetta þríhyrningur,“ segir Inga Lísa Hansen. Hún og unnustinn hennar, Már Jóhann Löve, eru fjölkær.

Lífið