Forsetakosningar 2016 Segir meirihlutann ætla að draga málskotsrétt forseta til baka Birgitta Jónsdóttir segir Sigmund Davíð standa í vegi fyrir því að stjórnarskrárnefnd geti skilað af sér. Innlent 19.1.2016 18:03 Ástþór safnar undirskriftum á marmaranum í Verzló Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er kominn á fullt í baráttuna og nú þegar byrjaður að safna undirskriftum til stuðnings framboði sínu. Innlent 19.1.2016 14:28 Jón Gnarr býður sig ekki fram til forseta Jón staðfesti þetta endanlega í Ísland í dag í kvöld. Innlent 15.1.2016 19:11 Vísindi efla alla dáð Af því ég skrifaði einn pistil um vísindi á villigötum er búið að ákveða að ég sé á móti öllum vísindum. Skoðun 11.1.2016 19:18 Kári Stefánsson vill að forsetaembættið verði lagt niður Kári Stefánsson segir að forsetaembættið þjóni engum tilgangi og Bessastaðir yrði fínn staður fyrir barnaheimili. Innlent 10.1.2016 18:51 Ástþór vill valdið til fólksins Ástþór Magnússon er kominn á fullt í kosningabaráttuna fyrir forsetakosningarnar í sumar. Innlent 7.1.2016 12:48 Dregur sig til baka eftir einn dag í framboði Árni Björn Guðjónsson hefur dregið til baka framboð sitt til forseta Íslands. Innlent 4.1.2016 16:40 Ari kominn vel á veg við meðmælasöfnun Nú þegar hálft ár er til kosninga er forsetaframbjóðandinn Ari Jósepsson kominn með vilyrði frá rúmlega 100 kjósendum. Innlent 4.1.2016 14:23 Fjöldi meðmælenda sem forsetaefni þurfa að skila inn ekki breyst í 64 ár Íslendingar eru yfir helmingi fleiri en þeir voru þegar fyrstu forsetakosningarnar fóru fram. Innlent 4.1.2016 12:44 Forsetar dýrir á fóðrunum Eftirlaun Ólafs Ragnars Grímssonar verða um 1,8 milljón króna. Innlent 4.1.2016 11:02 Skoðanakönnun: Katrín Jakobsdóttir nýtur mests stuðnings lesenda Vísis Flestir völdu þó valkostinn "einhvern annan.“ Innlent 4.1.2016 10:00 Forsetaframbjóðandi fær á baukinn: „Þetta væri fyndið ef þetta væri ekki svona rosalega óþolandi“ Þorgrímur Þráinsson hefur mátt þola töluverða gagnrýni vegna ummæla um brjóstagjöf. Innlent 4.1.2016 10:04 „Er það gott djobb?“ Frægt er svar Halldórs Laxness þegar Matthías Johannessen kom á hans fund að undirlagi Bjarna Benediktssonar þáverandi forsætisráðherra til að vita hvort hann vildi bjóða sig fram til forseta Íslands: "Er það gott djobb?“ Svarið dregur snilldarvel fram fáránleika þessarar málaleitunar og þeirrar hugmyndar sem er svo útbreidd hér á landi, að manneskja sem er góð í einhverju starfi eigi þá einmitt að fara að sinna einhverju allt öðru starfi – og helst því starfi sem viðkomandi er sérlega illa fallinn til að sinna. Fastir pennar 3.1.2016 21:52 Hildur gefur kost á sér til forseta Rithöfundurinn og þjóðfræðingurinn Hildur Þórðardóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands í sumar. Hún ætlar að gefa út bók samhliða framboðinu. Innlent 3.1.2016 17:16 Árni Björn Guðjónsson býður sig fram til forseta Árni er 76 ára og bauð sig fram á Alþingi fyrir Kristilega lýðræðisflokkinn árin 1995 og 1999. Innlent 3.1.2016 15:20 Skoðanakönnun Vísis: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands? Sjötti forseti lýðveldissögunnar tekur því við embættinu í ár og eru spekingar farnir að velta því fyrir sér hver sé nú líklegastur til að ná kjöri. Innlent 2.1.2016 18:59 Meiri óvissa um hlutverk forseta nú en fyrir tuttugu árum Næstu forsetakosningar munu að miklu leyti snúast um arfleifð Ólafs Ragnars Grímssonar og hvort þjóðin vilji pólitískan forseta eða sameiningartákn. Þetta segir Guðmundur Hálfdanarson, prófessor í sagnfræði, sem telur að meiri óvissa ríki um hlutverk forseta nú en fyrir tuttugu árum. Innlent 2.1.2016 19:08 Ástþór Magnússon býður sig fram til forseta Íslands Stofnandi Friðar 2000 fer fram á að Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu sendi eftirlitsmenn til landsins til að fylgjast með forsetakosningunum næsta sumar. Innlent 2.1.2016 15:55 „Ég held að ég muni líða fyrir það að vera ekki þjóðþekktur“ Forsetaframbjóðandinn Þorgrímur Þráinsson segir að hjarta sitt hafi ekki tekið aukaslag þegar Ólafur Ragnar sagðist ekki ætla gefa kost á sér á næsta ári. Hann segir næsta forseta geta gert það sem hann langar til við embættið. Innlent 2.1.2016 13:23 Hann breytti embættinu Ólafur Ragnar Grímsson ætlar ekki að gefa kost á sér til endurkjörs. Íslendingar sem ekki hafa náð miðjum aldri, muna ekki eftir öðrum forseta á Bessastöðum. Skoðun 1.1.2016 21:44 Kveður eftir 20 ára þjónustu Ólafur Ragnar Grímsson segir aðstæður í samfélaginu bjóða upp á að nýr aðili taki við embætti forseta. Innlent 1.1.2016 21:42 Komið að ögurstundu Andri Snær Magnason telur komið að ögurstundu í baráttu fyrir vernd hálendisins, en það eru ekki einu verkefnin sem hann hefur ástríðu fyrir. Hann hefur í mörg ár talað fyrir auknu lýðræði og framtíðarsýn sem byggir á hugviti og sköpunarkrafti. Hann hefur ekki tekið ákvörðun um að bjóða sig fram til forseta. En spyr sig í anda þeirra kvenna sem hann lítur upp til. Þori ég, get ég, vil ég? Innlent 1.1.2016 19:04 Guðni um ákvörðun forseta: "Ég skil þessa niðurstöðu mjög vel“ Guðni Ágústsson hefur um árabil verið einn helsti stuðningsmaður Ólafs Ragnars og segist sjálfur alveg eins hafa átt von á þessari ákvörðun. Innlent 1.1.2016 14:19 Twitter um ákvörðun Ólafs Ragnars: „Let the samkvæmisleikir begin!“ Landsmenn hafa tíst og tjáð sig um ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar að bjóða sig ekki fram til forseta í sjötta sinn. Lífið 1.1.2016 13:43 Ólafur Ragnar mun láta af embætti forseta í sumar Ólafur Ragnar Grímsson forseti flutti árlegt nýársávarp forseta í dag. Innlent 1.1.2016 13:02 RÚV skáldaði frétt uppúr gróusögum Skoðun 31.12.2015 12:54 Sagan ræðst af nýársávarpinu Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur bíður spenntur eftir nýársávarpi forsetans eins og margir aðrir. Ekki að ástæðulausu þar sem hann situr þessa dagana og skrifar bók um forseta lýðveldisins. Lífið 30.12.2015 16:42 Hvað segir Ólafur Ragnar á nýársdag? Búist er við að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, gefi upp í nýársávarpi sínu hvort hann bjóði sig fram til forseta næsta sumar. Guðni Th. Jóhannesson segir þá sem fylgst hafa með Ólafi telja líklegra að hann láti gott heita. Innlent 30.12.2015 20:09 Stjórnlagaráðsfólk í leit að forseta Stjórnarskrárfélagið ætlar að funda 9. næsta mánaðar og þar verður lagt upp með að finna næsta forseta íslenska lýðveldisins. Innlent 30.12.2015 15:47 48 prósent ánægð með störf Ólafs Ragnars Ný könnun MMR sýnir mikinn mun á ánægju með störf Ólafs Ragnars sem forseta eftir stuðningi við stjórnmálaflokka. Innlent 29.12.2015 16:31 « ‹ 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Segir meirihlutann ætla að draga málskotsrétt forseta til baka Birgitta Jónsdóttir segir Sigmund Davíð standa í vegi fyrir því að stjórnarskrárnefnd geti skilað af sér. Innlent 19.1.2016 18:03
Ástþór safnar undirskriftum á marmaranum í Verzló Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er kominn á fullt í baráttuna og nú þegar byrjaður að safna undirskriftum til stuðnings framboði sínu. Innlent 19.1.2016 14:28
Jón Gnarr býður sig ekki fram til forseta Jón staðfesti þetta endanlega í Ísland í dag í kvöld. Innlent 15.1.2016 19:11
Vísindi efla alla dáð Af því ég skrifaði einn pistil um vísindi á villigötum er búið að ákveða að ég sé á móti öllum vísindum. Skoðun 11.1.2016 19:18
Kári Stefánsson vill að forsetaembættið verði lagt niður Kári Stefánsson segir að forsetaembættið þjóni engum tilgangi og Bessastaðir yrði fínn staður fyrir barnaheimili. Innlent 10.1.2016 18:51
Ástþór vill valdið til fólksins Ástþór Magnússon er kominn á fullt í kosningabaráttuna fyrir forsetakosningarnar í sumar. Innlent 7.1.2016 12:48
Dregur sig til baka eftir einn dag í framboði Árni Björn Guðjónsson hefur dregið til baka framboð sitt til forseta Íslands. Innlent 4.1.2016 16:40
Ari kominn vel á veg við meðmælasöfnun Nú þegar hálft ár er til kosninga er forsetaframbjóðandinn Ari Jósepsson kominn með vilyrði frá rúmlega 100 kjósendum. Innlent 4.1.2016 14:23
Fjöldi meðmælenda sem forsetaefni þurfa að skila inn ekki breyst í 64 ár Íslendingar eru yfir helmingi fleiri en þeir voru þegar fyrstu forsetakosningarnar fóru fram. Innlent 4.1.2016 12:44
Forsetar dýrir á fóðrunum Eftirlaun Ólafs Ragnars Grímssonar verða um 1,8 milljón króna. Innlent 4.1.2016 11:02
Skoðanakönnun: Katrín Jakobsdóttir nýtur mests stuðnings lesenda Vísis Flestir völdu þó valkostinn "einhvern annan.“ Innlent 4.1.2016 10:00
Forsetaframbjóðandi fær á baukinn: „Þetta væri fyndið ef þetta væri ekki svona rosalega óþolandi“ Þorgrímur Þráinsson hefur mátt þola töluverða gagnrýni vegna ummæla um brjóstagjöf. Innlent 4.1.2016 10:04
„Er það gott djobb?“ Frægt er svar Halldórs Laxness þegar Matthías Johannessen kom á hans fund að undirlagi Bjarna Benediktssonar þáverandi forsætisráðherra til að vita hvort hann vildi bjóða sig fram til forseta Íslands: "Er það gott djobb?“ Svarið dregur snilldarvel fram fáránleika þessarar málaleitunar og þeirrar hugmyndar sem er svo útbreidd hér á landi, að manneskja sem er góð í einhverju starfi eigi þá einmitt að fara að sinna einhverju allt öðru starfi – og helst því starfi sem viðkomandi er sérlega illa fallinn til að sinna. Fastir pennar 3.1.2016 21:52
Hildur gefur kost á sér til forseta Rithöfundurinn og þjóðfræðingurinn Hildur Þórðardóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands í sumar. Hún ætlar að gefa út bók samhliða framboðinu. Innlent 3.1.2016 17:16
Árni Björn Guðjónsson býður sig fram til forseta Árni er 76 ára og bauð sig fram á Alþingi fyrir Kristilega lýðræðisflokkinn árin 1995 og 1999. Innlent 3.1.2016 15:20
Skoðanakönnun Vísis: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands? Sjötti forseti lýðveldissögunnar tekur því við embættinu í ár og eru spekingar farnir að velta því fyrir sér hver sé nú líklegastur til að ná kjöri. Innlent 2.1.2016 18:59
Meiri óvissa um hlutverk forseta nú en fyrir tuttugu árum Næstu forsetakosningar munu að miklu leyti snúast um arfleifð Ólafs Ragnars Grímssonar og hvort þjóðin vilji pólitískan forseta eða sameiningartákn. Þetta segir Guðmundur Hálfdanarson, prófessor í sagnfræði, sem telur að meiri óvissa ríki um hlutverk forseta nú en fyrir tuttugu árum. Innlent 2.1.2016 19:08
Ástþór Magnússon býður sig fram til forseta Íslands Stofnandi Friðar 2000 fer fram á að Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu sendi eftirlitsmenn til landsins til að fylgjast með forsetakosningunum næsta sumar. Innlent 2.1.2016 15:55
„Ég held að ég muni líða fyrir það að vera ekki þjóðþekktur“ Forsetaframbjóðandinn Þorgrímur Þráinsson segir að hjarta sitt hafi ekki tekið aukaslag þegar Ólafur Ragnar sagðist ekki ætla gefa kost á sér á næsta ári. Hann segir næsta forseta geta gert það sem hann langar til við embættið. Innlent 2.1.2016 13:23
Hann breytti embættinu Ólafur Ragnar Grímsson ætlar ekki að gefa kost á sér til endurkjörs. Íslendingar sem ekki hafa náð miðjum aldri, muna ekki eftir öðrum forseta á Bessastöðum. Skoðun 1.1.2016 21:44
Kveður eftir 20 ára þjónustu Ólafur Ragnar Grímsson segir aðstæður í samfélaginu bjóða upp á að nýr aðili taki við embætti forseta. Innlent 1.1.2016 21:42
Komið að ögurstundu Andri Snær Magnason telur komið að ögurstundu í baráttu fyrir vernd hálendisins, en það eru ekki einu verkefnin sem hann hefur ástríðu fyrir. Hann hefur í mörg ár talað fyrir auknu lýðræði og framtíðarsýn sem byggir á hugviti og sköpunarkrafti. Hann hefur ekki tekið ákvörðun um að bjóða sig fram til forseta. En spyr sig í anda þeirra kvenna sem hann lítur upp til. Þori ég, get ég, vil ég? Innlent 1.1.2016 19:04
Guðni um ákvörðun forseta: "Ég skil þessa niðurstöðu mjög vel“ Guðni Ágústsson hefur um árabil verið einn helsti stuðningsmaður Ólafs Ragnars og segist sjálfur alveg eins hafa átt von á þessari ákvörðun. Innlent 1.1.2016 14:19
Twitter um ákvörðun Ólafs Ragnars: „Let the samkvæmisleikir begin!“ Landsmenn hafa tíst og tjáð sig um ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar að bjóða sig ekki fram til forseta í sjötta sinn. Lífið 1.1.2016 13:43
Ólafur Ragnar mun láta af embætti forseta í sumar Ólafur Ragnar Grímsson forseti flutti árlegt nýársávarp forseta í dag. Innlent 1.1.2016 13:02
Sagan ræðst af nýársávarpinu Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur bíður spenntur eftir nýársávarpi forsetans eins og margir aðrir. Ekki að ástæðulausu þar sem hann situr þessa dagana og skrifar bók um forseta lýðveldisins. Lífið 30.12.2015 16:42
Hvað segir Ólafur Ragnar á nýársdag? Búist er við að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, gefi upp í nýársávarpi sínu hvort hann bjóði sig fram til forseta næsta sumar. Guðni Th. Jóhannesson segir þá sem fylgst hafa með Ólafi telja líklegra að hann láti gott heita. Innlent 30.12.2015 20:09
Stjórnlagaráðsfólk í leit að forseta Stjórnarskrárfélagið ætlar að funda 9. næsta mánaðar og þar verður lagt upp með að finna næsta forseta íslenska lýðveldisins. Innlent 30.12.2015 15:47
48 prósent ánægð með störf Ólafs Ragnars Ný könnun MMR sýnir mikinn mun á ánægju með störf Ólafs Ragnars sem forseta eftir stuðningi við stjórnmálaflokka. Innlent 29.12.2015 16:31