Fjárlög

Efast um skilaboðin með minni lækkun kolefnisgjalds
Þrátt fyrir ríkisstjórnin stefni á kolefnishlutleysi innan 23 ára leggur hún til minni hækkun kolefnisgjalds en fyrri ríkisstjórn.

Útgjöld ríkissjóðs aukast um 66 milljarða á næsta ári
Útgjöld ríkissjóðs á næsta ári hækka um 66 milljarða króna miðað við fjárlög ársins í ár samkvæmt fyrsta fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur sem lagt verður fram á Alþingi í dag.

„Allur almenningur er illa svikinn af fjárlagafrumvarpi Katrínar Jakobsdóttur“
Samfylkingin gagnrýnir sérstaklega skort á á velferðaráherslum í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar.

Íslenska á tækniöld: Sjöföldu framlagi í fjárlagafrumvarpi fagnað
Gert er ráð fyrir að 450 milljónir verði settar í að byggja upp innviði í íslenskri máltækni samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár. Um er að ræða sjöfalt hærri upphæð en gert var ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi síðustu ríkisstjórnar.

Bókafólk telur sig illa svikið af Lilju
Afnámi virðisaukaskatts á bækur frestað.

Heildarhækkunin til heilbrigðismála ríflega 21 milljarður króna
Heildarhækkun framlaga til heilbrigðismála milli fjárlaga 2017 og 2018 er ríflega 21 milljarður króna.

Helstu breytingar á fjárlögum milli ára
Fjármálaráðherra kynnti helstu breytingar á fjárlögum ársins 2018 samanborið við frumvarpið fyrir ári síðan.

Bein útsending: Fjármálaráðherra kynnir fjárlagafrumvarp næsta árs
Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, mun í dag kynna frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2018.

Fjárlagafrumvarpið kynnt fyrir stjórnarandstöðunni
Fulltrúar stjórnarandstöðunnar sitja nú á fundi í fjármála-og efnahagsráðuneytinu þar sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, kynnir fyrir þeim fjárlagafrumvarp næsta árs.

Verja á 25 milljónum í æskuslóðir Jóns forseta
Forsætisráðuneytið vill verja 25 milljónum í endurbætur og viðhald á Hrafnseyri við Arnarfjörð samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. 30 milljónir eiga að fara í heimreið og heimasvæði Bessastaða. Enn þarf að styrkja öryggi Stjórnarráðsins.

Hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu frestað um hálft ár
Fyrirhugaðri hækkun á virðisaukaskatti á ferðaþjónustutengd starfsemi verður frestað um hálft ár og mun taka gildi 1. janúar 2019. Hækkkunin, sem átti að taka gildi, 1. júlí næstkomandi, hafði verið harðlega gagnrýnd.

Fjárlög taka ekki mið af þörf þeirra sem þurfa að taka lyf
Fé sem verja á til nýrra lyfja er of lítið að mati framkvæmdastjóra samtaka frumlyfjaframleiðenda. Ekki gætt að þróun nýrra lyfja þrátt fyrir öra þróun. Fé ársins í ár var uppurið um miðjan september til sama málefnis.

Svona gæti hækkun áfengisgjalds haft áhrif á verð í vínbúðinni
Vodkaflaskan gæti hækkað um 213 krónur í verði.

Vantar fimmtán milljarða til að fjármagna samgönguáætlun
Mikið misræmi er á milli þingsályktunar um samgönguáætlun 2015-2018, sem Alþingi samþykkti í október 2016.

Framlög til þjóðkirkjunnar aukast
Þjóðkirkjan mun fá tveggja milljarða fjárframlag samkvæmt sérstöku samkomulagi íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar.

Barnabætur hækka
Framlög vegna fæðingarorlofs hækka einnig

Gistináttagjald þrefaldast
Gistináttagjald er gjald sem lagt er á hverja selda gistinótt.

Áfengi, bensín og tóbak hækka í verði
Alls er áætlað að tekjur af áfengisgjaldi muni nema 17,7 milljörðum króna.

Rúmlega einn milljarður í nýja Vestmannaeyjaferju
1,1 milljarður verður settur í byggingu nýrrar Vestmannaeyjaferju samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2017 sem lagt var fram í ár.

Gleymdist að gera ráð fyrir launahækkunum kennara
Vigdís Hauksdóttir hefur lagt fram breytingartillögu við fjárlagafrumvarpið vegna þess að það gleymdist að reikna með 1,2 milljarða kostnaði vegna launahækkana kennara.

Fimm milljarðar minni afgangur: Þjóðkirkjan og RÚV fá aukafjárveitingu
Búið er að afgreiða fjárlagafrumvarp úr nefnd til annarar umræðu. Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar er ánægð með breytingartillögurnar sem gerðar hafa verið.

Á annan milljarð króna ónýttur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða
"Staða Framkvæmdasjóðsins sýnir hins vegar glögglega að skortur á fjármagni er ekki stærsta hindrunin í uppbyggingunni þar sem vel yfir helmingi verkefna sem úthlutað hefur verið til er enn ólokið“

Framlög til Fiskistofu lækka um tæpar 150 milljónir
Lækkun á framlögum til Fiskistofu skýrist helst á því að tímabundnir styrkir vegna flutninga ganga til baka.

Framlög til Kvikmyndamiðstöðvar hækka
Launa- og verðlagshækkanir hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands nema 4,2 milljónum króna á næsta ári.

Framlög til Þjóðleikhússins og Sinfó hækka
Hækkanirnar eru ætlaðar að styrkja rekstur leikhússins og sveitarinnar.

Þetta snýst ekki um ölmusu
Ég tek ofan fyrir Björgvin Guðmundssyni, fyrrum borgarfulltrúa og starfsmanni í utanríkisþjónustunni.

Grundvallarmunur á hækkun VSK nú og árið 2011
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir breytingar á skattkerfinu nú eigi að auka kaupmátt og leiði ekki til hækkunar vísitölubundinna lána, ólíkt því sem fyrirhugað var af fyrri stjórn árið 2011

Bjarni segir vinstrimenn ekki skynja skattalækkanir
Fjármálaráðherra segir þingmenn stjórnarandstöðunnar ekki trúa því að hægt sé að lækka skatta. Þingflokksformaður Samfylkingarinnar talar um stærstu skattahækkun eftir hrun.

Orð Sigmundar og Bjarna um virðisaukaskatt rifjuð upp
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði að hækkun virðisaukaskatts á matvæli væri aðför að láglaunafólki fyrir þremur árum. Bjarni Benediktsson sagði fyrir fimm árum að skattkerfið á Íslandi yrði sífellt líkara því sem gerist á Norðurlöndunum. Nái fyrirhugaðar breytingar á virðisaukaskattskerfinu fram að ganga verður skattaumhverfið hér á landi enn líkara því sem gerist í Skandinavíu.

Fjárlagafrumvarpið auðveldar ekki kjarasamninga
Hagfræðingur ASÍ segir breytingar á VSK-kerfinu koma verst út fyrir þá lægst launuðu sem eyði tvöfalt hærra hlutfalli ráðstöfunartekna sinna til matarinnkaupa en tekjuhæsti hópurinn.