Glamour

Mætti í Gucci beint af tískupallinum
Leikkonan Cate Blanchett þarf ekki að bíða eftir að fötin koma í búðir eins og annað fólk.

Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown
Hin 12 ára leikkona úr Stranger Things er ný stjarna.

Margir bættu bleiku í fataskápinn
Lindex og Glamour buðu áskrifendum og velunnurum í bleikt morgunverðarboð.

"Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“
Leikkonan og tískufyrirmyndin Sarah Jessica Parker prýðir forsíðu októberblaðs Glamour.

Rihanna er komin með dredda
Söngkonan nær að rokka dreddana betur en nokkur annar.

Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton
Heitasti fylgihluturinn á tískupallinum hjá Louis Vuitton var nýja símahulstrið frá merkinu.

Ekki spara kinnalitinn í vetur
Ef eitthvað er að marka tískupallana í París þá er kinnaliturinn heitasta förðunarvaran í vetur.

Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy
Leikkonan þykir eiga stórleik í hlutverki fyrrum forsetafrúarinnar.

"Ekki séns að hún sé ómáluð“
Kim Kardashian var sögð hafa mætt ómáluð á tískuvikuna í París en sérfræðingar segja það af og frá.

Smáatriðin skipta máli hjá Chanel
Karl Lagerfeld breytti Grand Palais í tæknideild af bestu sort.

16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar
Flestir vita að sumar konur kalla klósettgólfið í vinnunni sitt annað heimili fyrstu vikur meðgöngu (akkúrat þegar enginn má vita neitt!). Hér er sjónum beint að öllum hinum ógeðslegu smáatriðunum sem fylgja dásemdinni.

"Ég ætla ekki að missa af tækifærinu aftur“
Victoria Beckham talar um fjölskylduna og ferilinn í nýjasta tölublaði Vogue

Felulitirnir mættir aftur
Græna og svarta mynstrið er áberandi hjá tískusýningargestum.

Dansað með Stellu McCartney
Fatahönnuðurinn bauð upp á fjör í París.

Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna
Flott sýningu tískuhússins fræga í París.

Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi
Íslenska barnafatamerkið fagnaði átta ára afmæli sínu með stæl.

Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn
Nýjasta viðbót fjölskyldunnar kom í heiminn um helgina en ekki er vitað hvert kynið er.

Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna
Raunveruleikastjarnan sem er vön að vera mikið máluð ákvað að breyta til.

Vogue hjólar í tískubloggara
Ritstjórar tískubiblíunnar segja tískubloggara hafa eyðilagt hinn persónulega stíl.

Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér?
Ráðstefna um áhrif markaðsafla á sjálfsmynd og hegðun verður haldin í Hörpu á sunnudaginn.

Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain
Allar vinsælustu fyrirsæturnar á pallinum hjá Balmain í París í gær.

Vorið hjá Isabel Marant
Glæsileg sýning Isabel Marant á tískuvikunni í París.

Kim komin í smellubuxur
Smellubuxurnar frægu frá tíunda áratugnum komnar í fataskáp Kim Kardashian

Röndótt vor hjá Lanvin
Franskur elegans hjá Bouchra Jarrar á tískuvikunni í París.

Kom sjálfri sér mest á óvart
Birna Magg er einn af NYX sérfræðingum landsins og lenti í topp 5 í alþjóðlegri förðunarkeppni á þeirra vegum

Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain
Kim Kardashian á fremsta bekk í netakjól á sýningu Balmain í París.

Beyoncé og Lemonade verða að háskólakúrs
University of Texas í San Antonio mun kenna kúrs sem fjallar um plötuna Lemonade og Beyoncé.

Fjölbreytt götutíska í París
Tískuvikan í París stendur nú yfir og gestirnir skarta sínu fegursta.

Vorlína Rihanna og Puma innblásin af Marie Antoinette
Tískusýningin fór fram í París í gærkvöldi og vakti mikla lukku meðal gagnrýnenda.

Viljum allar ilma eins og Kate Moss
Fyrirsætan Kate Moss er drottning ilmvatnsauglýsinganna.