Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handboltamaðurinn Birgir Steinn Jónsson hefur skrifað undir samning við sænsku meistarana í Sävehof sem gildir til þriggja ára. Hann heldur til félagsins í sumar, eftir að leiktíðinni með Aftureldingu lýkur. Handbolti 3.3.2025 10:00
Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Boltarnir sem notaðir hafa verið í ensku bikarkeppnunum í vetur virðast ekki hafa slegið í gegn. Pep Guardiola, stjóri Manchester City, leyfði sér að kvarta undan boltanum í ljósi þess að liðið hafði unnið Plymouth í FA-bikarnum á laugardag. Enski boltinn 3.3.2025 09:02
Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Gylfi Þór Sigurðsson hefur rætt við landsliðsþjálfarann Arnar Gunnlaugsson eftir að hann tók við störfum og vonast til að spila leiki Íslands við Kósóvó síðar í þessum mánuði. Fótbolti 3.3.2025 08:01
Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport 3.3.2025 06:02
Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Þór Akureyri vann sannfærandi sigur á Val þegar liðin mættust í A-riðli Bónus deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 2.3.2025 21:26
Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal West Ham United komst 3-1 yfir gegn Arsenal í efstu deild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Skytturnar komu hins vegar til baka og unnu frábæran 4-3 endurkomusigur. Dagný Brynjarsdóttir kom ekki inn af bekknum fyrr en Skytturnar voru komnar yfir. Enski boltinn 2.3.2025 20:30
Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Körfuknattleiksliðið Maroussi tapaði i kvöld 14. deildarleik sínum á tímabilinu. Elvar Már Friðriksson átti fínan leik en það dugði ekki til. Körfubolti 2.3.2025 20:20
Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Grindavík og Aþena mættust í botnslag Bónus deildar kvenna í körfubolta, lokatölur 85-71. Körfubolti 2.3.2025 19:43
Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Kristian Nökkvi Hlynsson var allt í öllu þegar Sparta Rotterdam lagði Willem II 4-0 í efstu deild karla í Hollandi. Rúnar Þór Sigurgeirsson var í byrjunarliði Willem II og Nökkvi Þeyr Þórisson spilaði síðustu fimmtán mínútur leiksins. Fótbolti 2.3.2025 19:06
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Topplið Hauka sótti Keflvíkinga heim í kvöld í Bónus-deild kvenna. Liðið mættust hér í Keflavík fyrir nokkrum dögum og þá fóru Haukar heim með eins stigs sigur í spennandi leik. Aftur fóru Haukar með sigur af hólmi en að þessu sinni var sigurinn stærri. Körfubolti 2.3.2025 18:32
Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Englandsmeistarar Chelsea gerðu óvænt jafntefli við Brighton & Hove Albion í efstu deild kvenna í knattspyrnu. Þá vann Manchester United 2-0 sigur á Leicester City. Enski boltinn 2.3.2025 17:48
Frábær leikur Andra dugði ekki til Andri Már Rúnarsson var hreint út sagt magnaður þegar Leipzig mátti þola þriggja marka tap gegn Füchse Berlín, lokatölur 30-33. Handbolti 2.3.2025 17:18
Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Manchester United kemst ekki í úrslit ensku bikarkeppninnar þriðja árið í röð. Liðið er úr leik eftir tap gegn Fulham í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 2.3.2025 16:01
Kristianstad byrjar vel í bikarnum Þrír Íslendingar voru í byrjunarliði Kristianstad sem vann 2-1 sigur á AIK í fyrsta leik sínum í riðli 4 í sænsku bikarkeppninni í fótbolta. Fótbolti 2.3.2025 15:57
Píla festist í fæti keppanda Undarleg uppákoma varð í viðureign Martins Schindler og Jonnys Clayton á UK Open Darts í gær. Sport 2.3.2025 15:30
Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Barcelona valtaði yfir Real Sociedad í La Liga, spænsku efstu deild karla í knattspyrnu. Lokatölur í Katalóníu 4-0 og Barcelona er komið á toppinn. Fótbolti 2.3.2025 14:46
Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Patrick Pedersen skoraði bæði mörk Vals í 1-2 sigri á Vestra í riðli 1 í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 2.3.2025 14:44
Draumainnkoma Dags Dagur Dan Þórhallsson átti sannkallaða draumainnkomu þegar Orlando City sigraði Toronto, 4-2, í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. Dagur skoraði mínútu eftir að hann kom inn á sem varamaður. Fótbolti 2.3.2025 14:18
Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Bilbao Basket, sem landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason leikur með, vann mikilvægan sigur á Basquet Girona, 96-83, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 2.3.2025 13:49
Welbeck skaut Brighton áfram Danny Welbeck skaut Brighton & Hove Albion í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar með marki í framlengingu gegn Newcastle United. Enski boltinn 2.3.2025 13:17
Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ DeAndre Kane átti frábæran leik þegar Grindavík sigraði Keflavík, 101-91, á föstudaginn. Pavel Ermolinskij líkti honum við gamlan samherja sinn úr KR. Körfubolti 2.3.2025 12:32
Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Benóný Breki Andrésson skoraði sín fyrstu mörk fyrir enska C-deildarliðið Stockport County þegar það sigraði Blackpool, 2-1, í gær. Enski boltinn 2.3.2025 12:01
Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Gervonta Davis kom með nokkuð óvenjulega afsökun eftir að hann gerði jafntefli við Lamont Roach í titilbardaga í léttvigt í gær. Sport 2.3.2025 11:32
FH-ingar bikarmeistarar og Erna Sóley með mótsmet Ólympíufarinn Erna Sóley Gunnarsdóttir setti mótsmet í bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins í Kaplakrika í gær. FH-ingar stóðu uppi sem sigurvegarar á heimavelli. Sport 2.3.2025 11:00
Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Ástralinn Ryan Peake tryggði sér sæti á Opna breska meistaramótinu í golfi með því að vinna Opna nýsjálenska meistaramótið. Hann sat í fangelsi á sínum yngri árum. Golf 2.3.2025 10:30