Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Það má með sanni segja að fótbolti sér í fyrirrúmi á rásum SÝNAR Sport í dag. Sport 30.9.2025 06:02
Opinberað að Beard tók eigið líf Matt Beard, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Liverpool, tók eigið líf. Frá þessu greina miðlar á borð við Sky Sports og BBC, breska ríkisútvarpið, í kvöld. Enski boltinn 29.9.2025 23:02
Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings sem situr á toppi Bestu deildar karla í fótbolta, talaði í fyrirsögnum eftir að Valdimar Þór Ingimundarson tryggði 3-2 sigur í Garðabæ. Sigur sem fór langleiðina með að tryggja það að Íslandsmeistaratitilinn fari í Víkina þegar mótinu lýkur. Íslenski boltinn 29.9.2025 21:32
MetLife er nú kallað DeathLife Völlurinn þar sem úrslitaleikur HM í fótbolta fer fram á næsta ári er enn á ný undir smásjánni vegna meiðsla. Sport 29.9.2025 16:30
Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Ísak Bergmann Jóhannesson fór meiddur af velli í leiknum með Köln gegn Stuttgart í gær, í þýsku 1. deildinni í fótbolta, nú þegar styttist í landsleikina mikilvægu við Úkraínu og Frakkland á Laugardalsvelli. Fótbolti 29.9.2025 15:46
Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Federico Chiesa er ekki í leikmannahópi Liverpool sem heldur til Tyrklands í dag og mætir Galatarasaray í Meistaradeild Evrópu í Istanbúl annað kvöld. Enski boltinn 29.9.2025 15:00
Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Víkingur getur farið langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla í kvöld, með sigri gegn Stjörnunni í sannkölluðum stórleik í Garðabæ. Vinni Stjarnan er æsispennandi lokasprettur framundan. Íslenski boltinn 29.9.2025 14:17
Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Jack Grealish, leikmaður Everton, játar að hann hafi getað hagað sér betur utan vallar á tíma hans hjá Manchester City. Hann hefur öðlast nýtt líf í bláum hluta Liverpool-borgar. Enski boltinn 29.9.2025 13:32
Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Það vantaði ekki dramatíkina í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Fleiri en einn leikmaður reif sig úr að ofan til að fagna sigurmarki í blálokin og alls voru níu mörk skoruð í uppbótartíma í leikjunum. Öll mörkin má sjá á Vísi. Enski boltinn 29.9.2025 12:45
Frá Fram á Hlíðarenda Gareth Owen hættir í þjálfarateymi Fram og færir sig yfir til Vals. Hann verður yfirmaður knattspyrnumála á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 29.9.2025 12:01
Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Hinn 19 ára gamli Naufal Takdir Al Bari stefndi á keppni í fimleikum á Ólympíuleikunum í Los Angeles árið 2028. Hann lést eftir slys á æfingu í Rússlandi. Sport 29.9.2025 11:32
Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Gærdagurinn í NFL-deildinni var ótrúlegur. Hann byrjaði með spennutrylli í Dublin og endaði með jafntefli í Dallas. Sport 29.9.2025 11:02
Áhugasamur verði Amorim rekinn Xavi Hernández, fyrrum þjálfari Barcelona, er sagður áhugasamur um að taka við stjórnartaumunum hjá Manchester United fari svo að Portúgalinn Rúben Amorim verði látinn taka poka sinn. Enski boltinn 29.9.2025 10:35
„Ertu að horfa Donald Trump?“ Kylfingarnir í liði Evrópu sungu sigursöngva eftir að hafa unnið Bandaríkin í New York í gær, í Ryder-bikarnum í golfi, og sungu meðal annars til Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem svaraði þeim. Golf 29.9.2025 10:02
Hefur enga trú lengur á Amorim Wayne Rooney talaði hreint út um það hvað honum þætti allt vera í miklum apaskít hjá Manchester United, eftir 3-1 tapið gegn Brentford á laugardag, og kvaðst vonast til þess að það hefði ekki áhrif á syni hans tvo sem eru í akademíu enska knattspyrnufélagsins. Enski boltinn 29.9.2025 09:31
Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Þó að Evrópubúar hafi verið himinlifandi eftir sigurinn gegn Bandaríkjunum í gær, í Ryder-bikarnum í golfi, voru þeir hundóánægðir með framgöngu áhorfenda í New York sem sumir fóru langt yfir strikið. Golf 29.9.2025 09:10
Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Elmar Kári Enesson Cogic skoraði afar dýrmætt mark með ótrúlegum hætti fyrir Aftureldingu gegn KA í gær, beint úr hornspyrnu, í Bestu deildinni í fótbolta. Mörkin úr leikjum gærdagsins má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 29.9.2025 08:29
Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Einn fremsti pílukastari heims, þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen, stóð í slagsmálum á kebabstað um helgina. Myndband af áflogunum fór í dreifingu á samfélagsmiðlum. Sport 29.9.2025 08:00
Al Horford til Golden State Golden State Warriors hafa landað reynsluboltanum Al Horford en Horford var samningslaus eftir fjögur tímabil með Boston Celtics. Körfubolti 29.9.2025 07:32
Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Mikið hefur verið rætt um framtíð Ruben Amorim í starfi hjá Manchester United en liðið hefur tapað þremur af fyrstu sex leikjum sínum í deildinni og féll úr leik í deildarbikarnum gegn D-deildarliði Grimsby. Fótbolti 29.9.2025 07:01
Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Eftir þéttpakkaða helgi af íþróttum er aðeins rólegri mánudagur í kortunum en það er þó aldrei dauð stund á rásum Sýnar Sport og eitt og annað sem gleður augað á dagskrá í dag. Sport 29.9.2025 06:00
Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Stympingar urðu milli keppenda á rafíþróttamótinu Skjálfta á laugardag. Einn keppandi hrinti sautján ára mótherja sínum eftir að hafa tapað viðureign þeirra. Á spjallrás hreytti hann einnig fúkyrðum í unga drenginn, sem hann kallaði „ógeðslegt innflytjanda hyski“. RÍSÍ harmar atvikið. Rafíþróttir 28.9.2025 23:43
Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Aston Villa lagði Fulham 3-1 og Newcastle lá heima gegn Arsenal 1-2. Fótbolti 28.9.2025 23:00
Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Leikmenn meistaraflokks ÍR í kvennaknattspyrnu hafa ákveðið að yfirgefa liðið allir sem einn en leikmennirnir tilkynntu um ákvörðun sína á Instagram í kvöld. Fótbolti 28.9.2025 22:27