Skoðun

Fréttamynd

Hlustum á náttúruna

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Ég held að við könnumst öll við augnablik og stundir þar sem náttúran talar.

Skoðun

Fréttamynd

Skatt­heimta sem mark­mið í sjálfu sér

Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar

Á flokksþingi Repúblikana í Bandaríkjunum árið 1988 stóð forsetaframbjóðandinn George H. W. Bush og sagði: „Read my lips: No new taxes.“ (Lestu varirnar á mér: Engir nýir skattar.) Hann sigraði kosningarnar í kjölfarið – en hækkaði svo skatta. Loforðasvikin kostuðu hann forsetastólinn.

Skoðun
Fréttamynd

Tæknin hjálpar les­blindum

Guðmundur S. Johnsen skrifar

Félag lesblindra á Íslandi hefur lagt sig eftir að kynna nýjar lausnir sem nýtast lesblindum og þeim sem eiga við lestrarörðugleika að etja. Það er reynsla félagsins að mikilvægt sé að fylgjast með tækninýjungum og kynna þær fyrir þeim sem glíma við lesblindu en þó ekki síður stjórnendum í skólakerfinu.

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til Frið­riks Þórs

Steven Meyers, Guðrún Elsa Bragadóttir, Ása Helga Hjörleifsdóttir, Brúsi Ólason, Erlendur Sveinsson og Heather Millard skrifa

Kæri Friðrik Þór Friðriksson. Um daginn gafstu álit þitt á kvikmyndagerðarnámi á Íslandi í viðtali á Samstöðinni og sagðir þar ýmislegt miður fallegt um nýja BA-námið í Listaháskóla Íslands, þar sem við erum öll kennarar.

Skoðun
Fréttamynd

Skjól­veggur af körlum og ungum mönnum

Ólafur Elínarson skrifar

Það er mikill meirihluti af karlmönnum og drengjum sem standa með konum og stúlkum, langstærstur hluti. Meirihluti sem sannarlega finnur á andrúmsloftinu og í menningunni að það eru neikvæðar breytingar í farvatninu sem hafa áhrif á stúlkur og konur.

Skoðun
Fréttamynd

Mennta­mál eru ekki af­gangs­stærð

Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar

Þrálátt stef og ofnotað er það um að menntun sé dýr þegar einmitt er mikilvægt að hún kosti eða öllu heldur sé fjármögnuð svo að vel sé að henni staðið.

Skoðun
Fréttamynd

‘Vók’ er djók

Alexandra Briem skrifar

Og þá meina ég orðið ‘vók’. Það er nefnilega fátt sem gerir uppbyggileg samskipti erfiðari en það þegar fólk skilur ekki orð á sama hátt.

Skoðun
Fréttamynd

Er friður tál­sýn eða verk­efni?

Inga Daníelsdóttir skrifar

Það er skrýtið að vera uppi á þessum tímum. Tuttugustu og fyrstu öldinni – sem virðist á margan hátt vera óöld. Nei, ég bý ekki á Gasa, í Úkraínu né Suður-Súdan. Ég bý bara á „friðsama Íslandi“ sem lítur helst ekki í áttina að hörmungum heimsins – varla einu sinni í eigin barm þar sem fólk er þó að tærast upp úr innri vanlíðan.

Skoðun
Fréttamynd

Kattahald

Jökull Jörgensen skrifar

Ég er íbúi í gamla hluta Hafnafjarðar. Bý þar í vinalegu fallegu húsi. Í garðinum og í nálægum görðum trjóna stór og virðuleg greni og barrtré. Þessir öldungar veita skógar- og svartþröstum skjól, þeir eru þeirra heimili.

Skoðun
Fréttamynd

Fram­tíðin er raf­mögnuð

Jóhanna Hlín Auðunsdóttir skrifar

Miklum samfélagsbreytingum fylgir þörf fyrir meiri endurnýjanlega orku. Við Íslendingar búum svo vel að hafa beislað náttúruöflin með nýtingu vatnsafls og jarðvarma á 20. öld. Það var mikið heillaskref.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki biðja um undan­þágur heldur krefjast réttar sam­kvæmt EES-samningnum

Erna Bjarnadóttir skrifar

Í umræðum um mögulegar refsitolla Evrópusambandsins, vegna viðskiptaátaka við Bandaríkin, hefur norska ríkisstjórnin hafið viðræður við ESB um að fá undanþágur fyrir útflutning sinn. Þetta varðar vitaskuld Íslands því bæði löndin eiga aðild að EES og ættu að njóta jafnræðis á sameiginlegum markaði.

Skoðun
Fréttamynd

Þjóðar­morðið í blokkinni

Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar

Um 16.000 börn hafa verið drepin á Gaza á einu og hálfu ári. Til að setja þá tölu í samhengi þá jafngildir það því að öll grunnskólabörn í Reykjavík væru drepin. 1. til 10. bekkur í öllum grunnskólum Reykjavíkur þurrkaður út í blóðbaði.

Skoðun
Fréttamynd

Ég hataði raf­íþróttir!

Þorvaldur Daníelsson skrifar

Það eru ekki sérlega mörg ár síðan ég bókstaflega sá rautt þegar fólk var að dásama rafíþróttir. Ég gat ekki með nokkrum móti skilið að það að spila tölvuleiki gæti átt neitt sameiginlegt með íþróttum.

Skoðun
Fréttamynd

Því miður hefur lítið breyst

Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar

Árang­ur ís­lenskra nem­enda í PISA er verri en nokkru sinni áður og er und­ir meðaltali OECD og Norður­landa í öll­um þátt­um. Helm­ing­ur drengja út­skrif­ast úr grunn­skóla án þess að hafa náð grunn­færni í læsi. Náms­gögn eru úr­elt og standast ekki kröfur samtímans.

Skoðun
Fréttamynd

Versta sem Ís­land gæti gert

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

„Viðskiptahindranir skapa ekki verðmæti og þó að það sé freistandi fyrir ríki að bregðast við tollum með tollum, er mikil hætta á að slík viðbrögð bitni harðast á neytendum heima fyrir.“ Með þessum orðum lauk grein eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, utanríkiráðherra og formann Viðreisnar, sem birtist á Vísi í gær. 

Skoðun
Fréttamynd

„...ég lærði líka að nota gagn­rýna hugsun“

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar

Ég hef lengi verið meðvituð um kynjaójafnrétti í samfélaginu – man ekki síðan hvenær. Ég ólst upp á fréttasjúku heimili, við mikla samfélagsumræðu og hef fylgst með jafnréttisumræðunni lengi lengi. Mest man ég eftir opinberum viðbrögðum við gagnrýni femínista á ójafnréttið.

Skoðun
Fréttamynd

Látið okkur í friði

Vilhjálmur Árnason skrifar

Nýkjörin forysta Sjálfstæðisflokksins hóf samtal sitt við fólkið í landinu fyrir hálfum mánuði síðan með því að fara til fundar við fólkið. Í þessari fyrstu ferð okkar hittum við fólk hér á höfuðborgarsvæðinu og í öllum landshlutum.

Skoðun
Fréttamynd

Gefðu fimmu!

Ágúst Arnar Þráinsson skrifar

Um daginn sá ég myndband sem fékk mig til að staldra við. Þar sást kennari ganga um skólann sinn, gefa nemendum og samstarfsfólki fimmur og faðma – og það var eins og andrúmsloftið breyttist.

Skoðun
Fréttamynd

Allar hendur á dekk!

Oddný G. Harðardóttir skrifar

„Allar hendur á dekk“ kölluðu eigendur stórútgerðarinnar og samtökin sem vinna fyrir þeirra málstað, SFS. Þau höfðu nefnilega orðið þess vör að bæði ríkisstjórnin og þjóðin hygðist krefjast réttlátara gjalds fyrir sjávarauðlindina.

Skoðun
Fréttamynd

Engin sátt án sann­mælis

Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Það hefði auðvitað verið verulega til bóta að stjórnvöld hefðu lagst í smá greiningarvinnu vegna áforma sinna um tvöföldun veiðigjalda. Þó ekki væri nema til þess að stjórnvöld sjálf, hefðu það þokkalega á hreinu hvað þau básúna yfir landið og miðin um hagstærðir í greininni.

Skoðun
Fréttamynd

Að finna rétt veiði­gjald...

Bolli Héðinsson skrifar

Næstum allir segja í orði kveðnu að sanngjarnt sé að þjóðinni sé greitt gjald fyrir að fá að veiða úr fiskveiðiauðlindinni sem er ótvírætt í hennar eigu. Svo er reynt að finna leið til að ákvarða það gjald.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað viltu að sam­skiptin á vinnu­staðnum kosti?

Carmen Maja Valencia skrifar

Flestir vinnustaðir eru með skýra fjárhagslega mælikvarða til að tryggja hagkvæmni og árangur. Þessir mælikvarðar taka oft til launa- og rekstrarkostnaðar, svo sem rafmagns- og húsleigukostnaðar, en einnig til útgjalda tengdum þjálfun, ráðningum og framleiðnimælingum.

Skoðun
Fréttamynd

Stórt inn­grip í rekstur íþrótta­félaga!

Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar

Á ferðum okkar um borgina og raun landið allt blasa við okkur skilti og skjáir. Þessi litli færanlegi oftast kallaður sími, skjárinn í bílnum, auglýsingaskjáir og skilti á verslunum sem og auglýsingaskjáir sem finna má við fjölfarna staði.

Skoðun
Fréttamynd

Börn voga sér inn í af­brota­heim full­orðinna eða er það öfugt?

Davíð Bergmann skrifar

Ég velti fyrir mér hvort hjá þessu væri nokkuð komist, þessi þrón hefur átt sér stað um allan heim og við þessu var varað. Það að það séu börn að bera inn stórhættuleg efni hingað til lands er ekki nýtt því það hafa verið líka íslensk ungmenni sem hafa verið að bera efni innan annarra landa.

Skoðun
Fréttamynd

Og hvað svo?

Eyrún Birna Davíðsdóttir skrifar

Þegar ég var lítil ímyndaði ég mér oft hvernig það yrði ef einhver sem ég elskaði myndi deyja. Kannski á svipaðan hátt og ég spáði í því hvers vegna himininn er blár. Hvernig yrði að fara í jarðarförina þeirra, að sjá nafn þeirra á legsteini og upplifa að finna fyrir svo sárum söknuði.

Skoðun

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Skatt­heimta sem mark­mið í sjálfu sér

Á flokksþingi Repúblikana í Bandaríkjunum árið 1988 stóð forsetaframbjóðandinn George H. W. Bush og sagði: „Read my lips: No new taxes.“ (Lestu varirnar á mér: Engir nýir skattar.) Hann sigraði kosningarnar í kjölfarið – en hækkaði svo skatta. Loforðasvikin kostuðu hann forsetastólinn.


Meira

Arna Lára Jónsdóttir

Af hverju kílómetragjald?

Til umræðu á Alþingi er nýtt tekjuöflunarfyrirkomulag ríkisins til að standa undir vegakerfinu. Þetta er stórt skref í átt að sjálfbærri, sanngjarnri og gagnsærri skattlagningu ökutækja og umferðar á Íslandi.


Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Lengri útivistartími barna

Mér barst áskorun frá vöskum stelpum í Vestmannaeyjum, þeim Söru Rós, Ingibjörgu og Kamillu, um að útivistartími 10 til 12 ára barna yrði lengdur. Þeim þótti það einfaldlega ekki sanngjarnt að þessi aldurshópur byggi við sömu takmarkanir og 6 ára börn. Þessu til stuðnings bentu þær á að þær vildu getað leikið sér lengur úti og verið lengur í sundi sem væri mun betra en að hanga heima í síma eða tölvu.


Meira

Sigmar Guðmundsson

Hugtakastríðið mikla

Nú stendur yfir mikið stríð um hugtök. Reynt er að planta þeim hughrifum að nú sé vonda ríkisstjórnin að skattleggja í öreindir hina fátæku smælingja sem eiga stórútgerðarfyrirtæki. Raunin er hins vegar sú að í fyrsta sinn í áratugi á að leiðrétta það ranglæti að útgerðin ákveði sjálf að mestu leiti hversu hátt gjald hún borgar fyrir að veiða fiskinn okkar allra.


Meira

Ragnar Þór Ingólfsson


Meira

Kolbrún Halldórsdóttir


Meira

Halla Gunnarsdóttir

Nú ertu á (síðasta) séns!

Kosningar í VR hafa nú staðið yfir í tæpa viku, en enn er séns, annars vegar til að kjósa og hins vegar til að tryggja áframhaldandi öfluga forystu í VR! Kosningabaráttan hefur verið ótrúlega skemmtileg og lifandi og að allra mestu leyti jákvæð og uppbyggileg.


Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir

Forréttinda­blinda strákanna í Við­skiptaráði

Íslensk fyrirtæki og félög halda áfram sérkennilegri baráttu sinni fyrir skerðingu kjara kvennastétta og annarra opinberra starfsmanna í gegnum Viðskiptaráð. Aðild að Viðskiptaráði eiga meðal annars fyrirtæki sem eru með tekjuhæstu forstjóra landsins í stafni og nokkrir þeirra sitja í stjórn Viðskiptaráðs.


Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Veiði­gjaldið stendur undir kostnaði

Mikil umræða hefur verið um breytingar á veiðigjaldi á undanförnum dögum. Því hefur ítrekað verið haldið fram, ranglega, að greitt veiðigjald nægi ekki fyrir þeim kostnaði sem því var ætlað að mæta. Slíkar fullyrðingar eru einfaldlega rangar.


Meira