Bílar

Þýskir bílaframleiðendur gagnrýndir fyrir mengandi bíla
Einnig gagnrýndir fyrir framleiðslu sífellt stærri flutningatrukka sem menga mikið.

Samvinna Suzuki og Volkswagen á enda
Aðeins á eftir að ganga frá sölunni á 19,9% hlut Volkswagen í Suzuki.

Audi, BMW og Benz kaupa leiðsögukerfi Nokia
Apple og Uber höfðu einnig áhuga á kaupum.

Volt sló við Leaf í sölu í Bandaríkjunum
Sala beggja bíla hefur minnkað umtalsvert á árinu og til vitnis um dræma sölu tvíorkubíla með lækkandi olíuverði.

Nýr Mitsubishi Pajero Sport
Ekki ætlaður í upphafi fyrir Evrópu eða Bandaríkin.

Spyker sameinast Volta Volare
Volta Volare er lúxusflugvélasmiður.

Fjögurra strokka Posche Boxter og Cayman verða 240-370 hestöfl
Verða með breiðara aflbil en núverandi gerðir.

Átta strokka Lada
Hver segir að Lada sé ekki heppilegur bíll til brautaraksturs.

Subaru ásakað um þrældóm
Borga innflytjendum innan við 900 kr. á tímann.

Sprengjuhótun í vélaverksmiðju Ford
Verksmiðjunni lokað í gær og 1.000 starfsmenn sendir heim.

Er Jenson Button á leið í Top Gear?
Daily Mail segir að stutt sé í yfirlýsingu þess efnis.

Top Gear þríeykið á Amazon Prime
Þátturinn hefur ekki enn fengið nafn en sýningar hefjast á næsta ári.

Audi innkallar SQ5
Vegna galla í aflstýri sem getur aftengst í kulda.

Þúsund dollara bónus ef vinur kaupir Tesla
Flestir Tesla bílar seljast vegna góðs umtals vina.

Audi Q6 E-Tron í Frankfürt
Kveður við nýjan tón í hönnun Audi bíla.

Þessi gæti farið á 1,5 milljarða
Var mjög sigursæll í kappaksturkeppnum á sjötta áratugnum.

Meðalaldur bílaflota Bandaríkjanna 11,5 ár
257,9 milljónir bíla í Bandaríkjunum og jókst um 2,1% milli 2013 og 2014.

Peugeot-Citroën hagnast eftir 4 ára tap
Veik Evra, lækkandi hráefnisverð og góð sala bíla í Evrópu.

Lyfti bíl með handafli af hjólreiðastíg
Ofbauð lagning bíleiganda á miðjum hjólreiðastíg.

Heimsmet í trukkastökki
Stökk 50 metra á risastórum flutningatrukki.

Hættulegasta mótorhjólakeppni heims
Yfir 200 ökumenn hafa dáið í keppninni.

Dodge tvöfaldar framleiðslu Hellcat á næsta ári
Hafa neyðst til að afturkalla 900 pantanir af 2015 árgerð.

Mesti hagnaður Ford í 15 ár
Velta Ford minnkaði um 0,3% en hagnaður af sölu náði 7,2%.

Volkswagen framúr Toyota í sölu
Volkswagen selt 5,04 milljón bíla, en Toyota 5,02.

Enn ein kínversk eftirherma
Kínverski rafmagnsbíllinn Youxia X er svo til alveg eins og Tesla Model S.

Betri fjárfesting í Ferrari en hlutabréfum í Ferrari
Eldri Ferrari bílar hafa sjöfaldast í verði frá árinu 2006.

Toyota og Honda loks með forþjöppur
Nýr Honda Civic kemur á á árinu með 1,5 lítra vél með forþjöppu og Accord og CR-V fylgja í kjölfarið.

Daníel og Ásta unnu Skagafjarðarrallið
Valdimar Jón Sveinsson og Skafti Skúlason urðu öðru sæti.

Infinity fær Benz vélar
Nissan-Renault á í miklu samstarfi við Mercedes Benz.

Rafmagnsbíll 1,779 sekúndur í 100
Vegur aðeins 160 kíló og er með 6,62 kWh rafhlöður.