Bílar

Þrjár lokaútgáfur Land Rover Defender
Hefur verið framleiddur samfellt í 68 ár en stenst ekki lengur mengunarkröfur Evrópusambandsins.

Strax einn látinn í París-Dakar
Þrír létust í fyrra og vart líður sú keppni sem enginn lætur lífið í.

Besta ár Opel í langan tíma
Seldi 1,1 milljón bíla í Evrópu í fyrra og jók við markaðshlutdeild sína.

Tíu söluhæstu bílar í Bandaríkjunum í fyrra
Pallbíllinn Ford F-150 söluhæstur 33. árið í röð.

Porsche Panamera Exclusive seldist upp á 48 tímum
100 kaupendur tryggðu sér eintak þó verðið sé 33 milljónir króna.

Volkswagen seldi 4% minna í nóvember en Audi 11% meira
Dræm sala Volkswagen í austurhluta Evrópu og S-Ameríku dró söluna niður, en Audi gengur allt í haginn.

Audi RS3 er 362 hestafla kraftaköggull
Er aðeins 4,3 sekúndur í hundraðið og hámarkshraðinn 280 km/klst.

Volkswagen hyggur á verksmiðju í Nígeríu
Yrði það fyrsta bílasamsetnignarverksmiðja Volkswagen í Afríku utan S-Afríku.

Heimsbíllinn stendur undir nafni
Núverandi kynslóð Audi A3 hefur sópað til sín verðlaunum og er heimsbíll ársins.

Jaguar smíðar nýjan XE í Kína
Vilja auka sölu Jaguar um 150% á 3 árum.

Puritalia 427 er 605 hestafla smábíll
Er ítalskur ofurbíll sem kostar 28 milljónir króna.

Aðeins 8 Bugatti Veyron eftir
442 bílar af 450 seldir og 1.500 hestafla arftaki í þróun.

Innanrými endurskilgreint
Loksins kominn bíll frá Nissan í C-stærðarflokki og með stærsta innanrýmið í flokknum.

Bílaframleiðendur innkölluðu 60 milljónir bíla í fyrra
Fyrra met var 30,8 milljónir bíla árið 2004.

Aftur til framtíðar! - Land Cruiser 70
Ísfar ehf. komið með umboð fyrir þennan alvöru jeppa með heilli grind og framhásingu.

87% Frakka vilja ótakmarkaðan hámarkshraða
Franskir ökumenn hafa lengi öfundað nágranna sína í Þýskalandi.

Athygliverðir hugmyndabílar síðasta árs
Bílar sem eyða nánast engu, sportbílar og bílar sem marka nýja hönnunarstefnu bílaframleiðenda.

Lokaútgáfa Lancer Evo er 473 hestöfl
Aðeins verða 2.000 eintök framleidd og um þau verður væntanlega slegist.

19 milljarðar fyrir 10 gamla bíla
Níu af tíu dýrustu eldri bílum sem seldust á uppboðum á síðasta ári voru af Ferrari gerð.

Tesla Model S P85D gegn Ferrari 458
Tesla Model S P85D er með 691 hestafla rafmótora en Ferrari 458 er 562 hestöfl.

Toyota fagnar 50 ára afmæli á Íslandi
Fyrstu Toyoturnar sem komu til landsins árið 1965 voru Crown, Corona og Land Cruiser.

Al-Attiyah með forystuna í París-Dakar
Með 22 sekúndna forystu á helstu von Argentínumanna, Orlando Terranova.

Aðeins kveikt í 940 bílum í Frakklandi!
Færri en í fyrra, en þá urðu 1.193 bílar eldi að bráð á nýársnótt.

Bílasala jókst um 32,2% árið 2014
45,1% aukning í sölu til bílaleiga, 34,7% til annarra fyrirtækja og 19,2% til einstaklinga.

Lifir af himinhátt fall
Lætur sig falla ofan af hárri vegabrú, lendir á bakinu og stendur stráheill upp.

Mikil bílasala í Bandaríkjunum í desember
Ef bílasala hérlendis væri lík og í Bandaríkjunum myndu seljast 1.500 bílar í desember.

Brekkuklifur í Japan
Bestu ökumenn Japans klífa Hakona fjall á ofuröflugum bílum.

Top Gear hitar upp
Kynningarstikla fyrir 22. þáttaröð þessa vinsælasta þáttar heims.

Mazda og Citroën bílar lækka í verði
Mazda CX-5 lækkar um 100.000 og Mazda3 um 50.000 krónur.

Nissan Leaf að ná heildarsölu Chevrolet Volt
Nissan Leaf selst nú í um 2.500 til 2.700 eintökum á mánuði, en Volt í 1.500 til 1.700 eintökum.