Bílar

Nýr Volvo XC60 farinn að renna af færiböndunum í Svíþjóð
Volvo XC60 nemur 30% af heildarsölu Volvo.

Volkswagen sagt ætla að selja Ducati
Volkswagen ber sögusagnirnar til baka, en þarf að fjármagna dísilvélasvindlið.

BMW M550d er með fjórar forþjöppur
Þessi sakleysislegi BMW langbakur með dísilvél er 4,4 sekúndur í 100 km hraða.

Jaguar XF langbakur á leiðinni
Att gegn bílum eins og Benz E-Class langbaknum, BMW 5-línunni, Audi A4 Allroad og Volvo V60 og V90.

Öflugustu 4 strokka bílarnir
10 fjögurra strokka bílar með 300 hestöfl eða meira.

Stysti eigendatími nýrra bíla
Hvaða bílgerðir losa eigendur sig við fyrst innan 12 mánaða í Bandaríkjunum?

GM rekur alla 2.700 starfsmenn ríkisyfirtekinnar verksmiðju í Venesúela
Ríkisvædd af yfirvöldum í Venesúela.

Geggjuð tækni franskrar mótorhjólakonu
Gerir mögnuð trix á Kawasaki ZX-6R mótorhjóli sínu.

Audi opnar fyrir pantanir á E-Tron Quattro
Fyrst opnað fyrir pantanir í Noregi, enda hæst hlutfall rafmagnsbíla þar.

Honda Civic Type R sló Nürburgring metið
Bætti með Volkswagen GTI Clubsport um 3 sekúndur.

Rafbílaeigendur í hópakstri
Stefnt að því að opna allan hringveginn fyrir rafbílum á næstu misserum.

Rafmagnsbílar Volkswagen eiga að verða á sama verði og aðrir bílar
Volkswagen hefur bolmagn til að setja mikla fjármuni í þróun samkeppnishæfra rafmagnsbíla.

Citygo fyrsti rafmagnsbíll Skoda
Skoda mun kynna 4 nýja rafmagnsbíla fyrir miðjan næsta áratug.

Ný Micra kynnt á laugardag hjá BL
Framleiddur fyrir Evrópumarkað og alveg gerbreyttur bíll og stærri.

MG rafmagnsbíll á 30.000 pund
E r nú sýndur sem tilraunabíll á bílasýningunni í Shanghai.

Benz trukkasýning á laugardag
Mercedes-Benz Arocs SLT er með 250 tonna dráttargetu.

BMW i5 með 400 km drægi árið 2020
Verður einnig í boði með vetnisdrifrás og í Range Extender útgáfu með smáa brunavél.

Jaguar Land Rover í 4 strokka bensínvélar
Verða allt að 300 hestöfl og fara í F-Type og E-Pace.

Verkfall gæti ógnað framleiðslu Tesla Model 3
Strarfsfólk Grohman Engineering, sem Tesla keypti í haust, íhugar verkfallsaðgerðir.

Tesla Model Y innan fárra ára
Tesla stefnir á framleiðslugetu uppá 500.000 bíla á ári strax á næsta ári.


Er Dodge Challenger SRT Demon 1.023 hestöfl?
Power Mode 1 skilar 757 hestöflum, Power Mode 2 815 hestöflum og Power Mode 3 1.023 trylltum hestum.

Stefnir í 30 milljón bíla sölu í Kína í ár
Í mars seldust 2,5 milljón bílar, en það er 125 sinnum meira en búast má að seljist af bílum hér á landi allt árið.

Er þetta næsti jeppi Toyota?
Líklegur arftaki FJ Cruiser sem aðallega var beint að Bandaríkjamarkaði.

1,5 milljónir söfnuðust í átaki Olís og ÓB fyrir Mottumars
Þátttakendur studdu mottumars með 5 krónum af hverjum seldum eldsneytislítra.

Benz tvöfaldar hagnaðinn á fyrsta ársfjórðungi
Hagnaður fyrir skatta nam 510 milljörðum króna en var 258 milljarðar í fyrra.

550 hestafla Mustang Ecoboost á 33.000 dollara
Er ódýrari en Mustang GT og næstum 100 hestöflum aflmeiri.

Björgunarsveitin Ársæll fær tvo breytta Benz bíla
Askja, Daimler og Samskip styrktu sveitina í kaupum á bílunum.

Audi RS6 rústar Nissan GT-R í spyrnu
Tókust á þrisvar og niðurstaðan ávallt sú sama.

Full mamma á flugi
Flaug á fimmta metra uppí loftið yfir hringtorg sem hún sá ekki.