Enski boltinn Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.10.2019 13:30 Huddersfield bjargaði stigi í Blackburn Huddersfield náði í mikilvægt stig í fallbaráttunni í ensku Championship deildinni þegar liðið kom til baka og náði í jafntefli gegn Blackburn Rovers. Enski boltinn 19.10.2019 13:30 Lampard ósáttur við franska landsliðið Frank Lampard er ekki sáttur við franska landsliðið og læknateymi þess eftir hvernig meiðsli N'Golo Kante voru meðhöndluð. Enski boltinn 19.10.2019 09:00 Vonar að Sterling launi traustið í gegnum árin með því að spila illa Roy Hodgson vonast eftir því að Raheem Sterling verði ekki of vondur við Crystal Palace á morgun afþví knattspyrnustjórinn hafi alltaf trúað á framherjann. Enski boltinn 19.10.2019 06:00 Jafntefli í Cardiff Cardiff og Sheffield Wednesday gerðu jafntefli í eina leik kvöldsins í ensku B-deildinni í fótbolta. Enski boltinn 18.10.2019 20:45 Greenwood á Old Trafford til 2023 Mason Greenwood hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Manchester United. Enski boltinn 18.10.2019 19:21 Pellegrini segir Everton að halda tryggð við stjóra Gylfa Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, segir Everton að halda tryggð við stjóra sinn, Marco Silva, þrátt fyrir að úrslitin hafi ekki verið að falla með liðinu. Enski boltinn 18.10.2019 14:00 Var orðinn tveggja barna faðir sextán ára Brasilíumaðurinn Wesley, sem spilar með Aston Villa, gekk í gegnum margt á sínum yngri árum áður en hann samdi við Villa í sumar. Enski boltinn 18.10.2019 13:30 Sky Sports: Manchester United skoðar að fá Emre Can í janúar Lék með Liverpool í fjórar leiktíðir en gæti nú verið á leið til Old Trafford. Enski boltinn 18.10.2019 12:57 Leikmenn Tottenham buðu Pochettino í mat: „Þeir eru ekki að fara kveðja mig“ Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, trúir því enn að leikmennirnir standi á bakvið hann eftir að hann fékk boð í matarboð frá þeim á dögunum. Enski boltinn 18.10.2019 12:30 Van Dijk um átta stiga forskotið í deildinni: „Höfum engu að tapa“ Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, settist niður með fréttakonunni Laura Woods frá Sky Sports og ræddi við hana um forystu Liverpool í deildinni og stórleikinn gegn Man. United á sunnudaginn. Enski boltinn 18.10.2019 11:30 Amazon fékk það í gegn að seinka leik Liverpool á öðrum degi jóla Leikur Leicester og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á öðrum degi jóla fer ekki fram fyrr en klukkan 20.00 um kvöldið. Enski boltinn 18.10.2019 09:30 „Feitu kettirnir hjá UEFA hugsa meira um steikur en að knattspyrnumenn verði fyrir kynþáttaníði“ Blaðamaðurinn Andy Dunn, hjá Mirror, skrifar athyglisverða grein í The Mirror í gærkvöldi er hann skrifar þá um kynþáttaníðið sem átti sér stað í Búlgaríu á mánudagskvöldið. Enski boltinn 18.10.2019 08:30 „Pochettino er besti þjálfari úrvalsdeildarinnar síðustu fjögur ár“ Mauricio Pochettino er besti knattspyrnustjóri ensku úrvalsdeildarinnar síðustu ár. Þetta segir Quique Sanchez Flores, stjóri Watford, um kollega sinn hjá Tottenham. Enski boltinn 18.10.2019 08:00 Ítarlegt viðtal við Ed Woodward sem segir starf Solskjær traust: „Enginn er stærri en félagið“ Ed Woodward er í ítarlegu viðtali hjá Sky Sports en stjórnarformaðurinn hjá Manchester United hefur legið undir mikilli gagnrýni undanfarnar vikur og mánuði. Enski boltinn 18.10.2019 07:30 Özil þreyttur á því að slæmt gengi sé alltaf honum að kenna Mesut Özil er ósáttur við að honum sé alltaf kennt um ef illa gengur hjá Arsenal. Enski boltinn 18.10.2019 07:00 Pochettino ætlar ekki að versla neitt í janúar Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, á ekki von á því að neinar hreyfingar verði á leikmannamálum Tottenham í janúar. Enski boltinn 17.10.2019 23:30 Gascoigne hreinsaður af öllum ákærum Paul Gascoigne hefur verið hreinsaður af öllum ákærum um kynferðisbrot. Enski boltinn 17.10.2019 22:45 Özil opnar sig um árásina í sumar í ítarlegu viðtali Mesut Özil, leikmaður Arsenal, hefur í fyrsta sinn tjáð sig um hnífa árásina sem hann og liðsfélagi hans, Sead Kolasinac, urðu fyrir í sumar. Enski boltinn 17.10.2019 16:45 Sean Dyche staðfestir að Jóhann Berg verði í nokkrar vikur á meiðslalistanum Þjálfari Burnley segir að meiðslin sem Jóhann Berg Guðmundsson varð fyrir gegn Frakklandi muni halda honum frá keppni næstu vikur. Enski boltinn 17.10.2019 14:45 Strandboltamarkið fræga á tíu ára afmæli í dag en sökudólgurinn var sextán ára Liverpool situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í dag en fyrir nákvæmlega tíu árum síðan fékk liðið á sig eitt skrautlegasta markið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 17.10.2019 14:00 „Liverpool verður meistari og þið getið afhent þeim bikarinn núna“ Harry Redknapp, fyrrum knattspyrnustjóri, segir að Liverpool verður meistari í ár. Það sé alveg klárt og að deildinni sé nánast lokið. Enski boltinn 17.10.2019 13:30 „Þessir menn eiga ekki skilið að fá að horfa á fótbolta“ Neil Warnock kallar ekki allt ömmu sína. Enski boltinn 17.10.2019 11:30 Ekkert stress á Solskjær: „Þarf ekki að kaupa mér tryggingar“ Hann er rólegur Norðmaðurinn, þegar rætt er um byrjun Man. United á leiktíðinni. Enski boltinn 17.10.2019 08:00 De Gea missir af leiknum við Liverpool David de Gea mun ekki spila stórleik Manchester United og Liverpool um helgina vegna meiðsla. Paul Pogba hefur heldur ekki náð heilsu. Enski boltinn 16.10.2019 17:32 „Man. United gegn Liverpool er enn stærsti leikur tímabilsins“ Jose Enrique, fyrrum varnarmaður Liverpool, segir að leikir Manchester United og Liverpool séu einn stærstu leikir tímabilsins. Enski boltinn 16.10.2019 15:30 FIFA fylgist grannt með stöðunni í Búlgaríu Það eru vandræði í Búlgaríu og FIFA fylgist með. Enski boltinn 16.10.2019 14:30 Trent Alexander-Arnold í heimsmetabók Guinness Enski bakvörðurinn er búinn að skrá sig á spjöld sögunnar. Enski boltinn 16.10.2019 12:00 Kaupir Man Utd fyrrum miðjumann Liverpool? Þýski landsliðsmaðurinn Emra Can hefur verið orðaður við Manchester United. Enski boltinn 16.10.2019 06:00 David De Gea fór meiddur af velli gegn Svíum | Nær hann leiknum gegn Liverpool um helgina? David De Gea, markvörður Manchester United, missir líklega af leik Man Utd og Liverpool um helgina eftir að hafa farið meiddur af velli í kvöld. Enski boltinn 15.10.2019 20:33 « ‹ 325 326 327 328 329 330 331 332 333 … 334 ›
Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.10.2019 13:30
Huddersfield bjargaði stigi í Blackburn Huddersfield náði í mikilvægt stig í fallbaráttunni í ensku Championship deildinni þegar liðið kom til baka og náði í jafntefli gegn Blackburn Rovers. Enski boltinn 19.10.2019 13:30
Lampard ósáttur við franska landsliðið Frank Lampard er ekki sáttur við franska landsliðið og læknateymi þess eftir hvernig meiðsli N'Golo Kante voru meðhöndluð. Enski boltinn 19.10.2019 09:00
Vonar að Sterling launi traustið í gegnum árin með því að spila illa Roy Hodgson vonast eftir því að Raheem Sterling verði ekki of vondur við Crystal Palace á morgun afþví knattspyrnustjórinn hafi alltaf trúað á framherjann. Enski boltinn 19.10.2019 06:00
Jafntefli í Cardiff Cardiff og Sheffield Wednesday gerðu jafntefli í eina leik kvöldsins í ensku B-deildinni í fótbolta. Enski boltinn 18.10.2019 20:45
Greenwood á Old Trafford til 2023 Mason Greenwood hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Manchester United. Enski boltinn 18.10.2019 19:21
Pellegrini segir Everton að halda tryggð við stjóra Gylfa Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, segir Everton að halda tryggð við stjóra sinn, Marco Silva, þrátt fyrir að úrslitin hafi ekki verið að falla með liðinu. Enski boltinn 18.10.2019 14:00
Var orðinn tveggja barna faðir sextán ára Brasilíumaðurinn Wesley, sem spilar með Aston Villa, gekk í gegnum margt á sínum yngri árum áður en hann samdi við Villa í sumar. Enski boltinn 18.10.2019 13:30
Sky Sports: Manchester United skoðar að fá Emre Can í janúar Lék með Liverpool í fjórar leiktíðir en gæti nú verið á leið til Old Trafford. Enski boltinn 18.10.2019 12:57
Leikmenn Tottenham buðu Pochettino í mat: „Þeir eru ekki að fara kveðja mig“ Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, trúir því enn að leikmennirnir standi á bakvið hann eftir að hann fékk boð í matarboð frá þeim á dögunum. Enski boltinn 18.10.2019 12:30
Van Dijk um átta stiga forskotið í deildinni: „Höfum engu að tapa“ Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, settist niður með fréttakonunni Laura Woods frá Sky Sports og ræddi við hana um forystu Liverpool í deildinni og stórleikinn gegn Man. United á sunnudaginn. Enski boltinn 18.10.2019 11:30
Amazon fékk það í gegn að seinka leik Liverpool á öðrum degi jóla Leikur Leicester og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á öðrum degi jóla fer ekki fram fyrr en klukkan 20.00 um kvöldið. Enski boltinn 18.10.2019 09:30
„Feitu kettirnir hjá UEFA hugsa meira um steikur en að knattspyrnumenn verði fyrir kynþáttaníði“ Blaðamaðurinn Andy Dunn, hjá Mirror, skrifar athyglisverða grein í The Mirror í gærkvöldi er hann skrifar þá um kynþáttaníðið sem átti sér stað í Búlgaríu á mánudagskvöldið. Enski boltinn 18.10.2019 08:30
„Pochettino er besti þjálfari úrvalsdeildarinnar síðustu fjögur ár“ Mauricio Pochettino er besti knattspyrnustjóri ensku úrvalsdeildarinnar síðustu ár. Þetta segir Quique Sanchez Flores, stjóri Watford, um kollega sinn hjá Tottenham. Enski boltinn 18.10.2019 08:00
Ítarlegt viðtal við Ed Woodward sem segir starf Solskjær traust: „Enginn er stærri en félagið“ Ed Woodward er í ítarlegu viðtali hjá Sky Sports en stjórnarformaðurinn hjá Manchester United hefur legið undir mikilli gagnrýni undanfarnar vikur og mánuði. Enski boltinn 18.10.2019 07:30
Özil þreyttur á því að slæmt gengi sé alltaf honum að kenna Mesut Özil er ósáttur við að honum sé alltaf kennt um ef illa gengur hjá Arsenal. Enski boltinn 18.10.2019 07:00
Pochettino ætlar ekki að versla neitt í janúar Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, á ekki von á því að neinar hreyfingar verði á leikmannamálum Tottenham í janúar. Enski boltinn 17.10.2019 23:30
Gascoigne hreinsaður af öllum ákærum Paul Gascoigne hefur verið hreinsaður af öllum ákærum um kynferðisbrot. Enski boltinn 17.10.2019 22:45
Özil opnar sig um árásina í sumar í ítarlegu viðtali Mesut Özil, leikmaður Arsenal, hefur í fyrsta sinn tjáð sig um hnífa árásina sem hann og liðsfélagi hans, Sead Kolasinac, urðu fyrir í sumar. Enski boltinn 17.10.2019 16:45
Sean Dyche staðfestir að Jóhann Berg verði í nokkrar vikur á meiðslalistanum Þjálfari Burnley segir að meiðslin sem Jóhann Berg Guðmundsson varð fyrir gegn Frakklandi muni halda honum frá keppni næstu vikur. Enski boltinn 17.10.2019 14:45
Strandboltamarkið fræga á tíu ára afmæli í dag en sökudólgurinn var sextán ára Liverpool situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í dag en fyrir nákvæmlega tíu árum síðan fékk liðið á sig eitt skrautlegasta markið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 17.10.2019 14:00
„Liverpool verður meistari og þið getið afhent þeim bikarinn núna“ Harry Redknapp, fyrrum knattspyrnustjóri, segir að Liverpool verður meistari í ár. Það sé alveg klárt og að deildinni sé nánast lokið. Enski boltinn 17.10.2019 13:30
„Þessir menn eiga ekki skilið að fá að horfa á fótbolta“ Neil Warnock kallar ekki allt ömmu sína. Enski boltinn 17.10.2019 11:30
Ekkert stress á Solskjær: „Þarf ekki að kaupa mér tryggingar“ Hann er rólegur Norðmaðurinn, þegar rætt er um byrjun Man. United á leiktíðinni. Enski boltinn 17.10.2019 08:00
De Gea missir af leiknum við Liverpool David de Gea mun ekki spila stórleik Manchester United og Liverpool um helgina vegna meiðsla. Paul Pogba hefur heldur ekki náð heilsu. Enski boltinn 16.10.2019 17:32
„Man. United gegn Liverpool er enn stærsti leikur tímabilsins“ Jose Enrique, fyrrum varnarmaður Liverpool, segir að leikir Manchester United og Liverpool séu einn stærstu leikir tímabilsins. Enski boltinn 16.10.2019 15:30
FIFA fylgist grannt með stöðunni í Búlgaríu Það eru vandræði í Búlgaríu og FIFA fylgist með. Enski boltinn 16.10.2019 14:30
Trent Alexander-Arnold í heimsmetabók Guinness Enski bakvörðurinn er búinn að skrá sig á spjöld sögunnar. Enski boltinn 16.10.2019 12:00
Kaupir Man Utd fyrrum miðjumann Liverpool? Þýski landsliðsmaðurinn Emra Can hefur verið orðaður við Manchester United. Enski boltinn 16.10.2019 06:00
David De Gea fór meiddur af velli gegn Svíum | Nær hann leiknum gegn Liverpool um helgina? David De Gea, markvörður Manchester United, missir líklega af leik Man Utd og Liverpool um helgina eftir að hafa farið meiddur af velli í kvöld. Enski boltinn 15.10.2019 20:33