Fótbolti

Joao Félix í stuði í stórsigri Chelsea
Chelsea vann 4-0 stórsigur á gríska félaginu Panathinaikos í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld.

„Losnuðu hlekkir við það að lenda undir“
Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var vitanlega hreykinn af lærisveinum sínum sem lögðu belgíska liðið Cercle Brugge að velli í annarri umferð deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Kópavogsvelli í dag.

Sjáðu þrjú mörk Víkinga í sögulegum Evrópusigri
Víkingar skoruðu þrjú mörk og tryggðu sér frábæran 3-1 sigur á belgíska liðinu Cercle Brugge í Sambandsdeildinni í dag.

Slot sló 132 ára félagsmet Liverpool
Allt gengur eins í sögu hjá Liverpool síðan að Arne Slot fékk það stóra verkefni að fylla í skarð goðsagnarinnar Jürgen Klopp. Það eru fáir að tala um Klopp í dag enda stígur liðið varla feilspor undir stjórn Hollendingsins.

Stelpurnar fengu skell á móti Finnum
Íslenska 23 ára landslið kvenna tapaði vináttulandsleik á móti Finnum í dag.

Víkingar fá sextíu milljónir fyrir sigurinn
Með sigrinum sögulega gegn belgíska liðinu Cercle Brugge á Kópavogsvelli í dag, í Sambandsdeildinni í fótbolta, tryggðu Víkingar sér sextíu milljónir króna til viðbótar í verðlaunafé frá UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu.

Uppgjörið: Víkingur - Cercle Brugge 3-1 | Sögulegur sigur Víkings
Víkingur vann sinn fyrsta sigur í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla þegar liðið vann frækinn sigur gegn Cercle Brugge í annari umferð deildarinnar á Kópavogsvelli í dag.

Mæta besta liði í heimi: „Verður spennandi að takast á við það“
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir ríkjandi Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í æfingaleik í Austin, Texas skömmu fyrir miðnætti í kvöld. Um fyrri leik liðanna í tveggja leikja æfingaleikja hrinu er að ræða og andstæðingur Íslands gæti vart orðið sterkari.

Mikael í úrvalsliði eftir mikinn tímamótaleik
Landsliðsmaðurinn Mikael Anderson er í ellefu manna úrvalsliði 12. umferðar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, eftir frammistöðu sína með AGF í 1-0 sigri á Bröndby.

Upp um eitt sæti á heimslistanum
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í dag. Ísland er nú í 70. sæti listans.

KA-strákarnir fengu að halda gullinu
Þó að Stjarnan hafi í gær verið krýnd Íslandsmeistari í 4. flokki C-liða, eftir umdeildan leik við KA, þá fengu strákarnir í KA-liðinu að halda gullverðlaunum sínum eftir allt sem á undan er gengið.

Fengu aldrei á sig mark en unnu samt ekki deildina
Sænska kvennaliðið Ängelholm hefur vakið umtalsverða athygli eftir það ótrúlega afrek sitt að spila heila leiktíð, átján leiki, án þess að fá á sig eitt einasta mark. Markvörður liðsins skoraði fleiri mörk en hún fékk á sig á leiktíðinni.

Wenger segir að hann hefði ekki getað gert það sama og Tuchel
Arsene Wenger, sem stýrði Arsenal í 22 ár, segir að hann hefði átt erfitt með að gera það sem Thomas Tuchel gerði; taka við landsliði annarrar þjóðar.

Þjálfari Cercle þakkar Blikum: „Gáfu okkur stærsta og besta klefann“
Miron Muslic, þjálfari Cercle Brugge, er nokkuð bjartsýnn fyrir leik liðs hans við Víking í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli klukkan 14:30 í dag. Víkingar séu á útivelli líkt og hans menn.

Fanney verður ekki með gegn Ólympíumeisturunum
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving, markvörður Stjörnunnar, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í knattspyrnu í stað Fanneyjar Ingu Birkisdóttir sem fékk höfuðhögg á æfingu sem veldur því að hún mun ekki geta tekið þátt í tveimur æfingaleikjum gegn ríkjandi Ólympíumeisturum Bandaríkjanna.

Hrósaði Núnez fyrir að stela markinu af Salah
Rio Ferdinand hrósaði Darwin Núnez, framherja Liverpool, fyrir að „stela“ marki af Mohamed Salah í 0-1 sigrinum á RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í gær.

„Skrýtin tilhugsun að maður komi frá svona litlum bæ“
Það hefur ekki verið eilífur dans á rósum en landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir hefur verið að upplifa draum sinn á þessu ári, sem atvinnumaður í fótbolta, og hún afrekaði um helgina að verða Noregsmeistari með liði sínu Vålerenga í fyrstu tilraun. Nú er hún mætt til Bandaríkjanna til að spila við Ólympíumeistarana.

Má ekki „verða að engu“ líkt og hjá Blikum
„Þetta er virkilega spennandi,“ segir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, um leik liðsins við Cercle Brugge í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli klukkan 14:30 í dag.

Mourinho vonast eftir bónus og medalíu fyrir að „vinna“ deildina með United
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, mætir sínu gamla félagi í Evrópudeildinni á morgun þegar Manchester United spilar við tyrkneska liðið. Mourinho var að sjálfsögðu spurður út í sitt gamla félag á blaðamannafundi fyrir leikinn.

Nú fögnuðu Stjörnustrákarnir sigri
Stjarnan tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn hjá C-liðum 4. flokks eftir sigur í endurteknum úrslitaleik á Akureyri.

Lið Hákonar með frábæran útisigur á Atletico Madrid
Lille, lið íslenska landsliðsmannsins Hákons Arnar Haraldssonar, vann í kvöld frábæran útisigur á Atletico Madrid í Meistaradeildinni í fótbolta. Það var nóg af útisigrum í Meistaradeildinni í kvöld.

Raphinha með þrennu og Börsungar fóru illa með Bayern
Hansi Flick stýrði Barcelona til sigurs á móti sínum gamla félagi í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á Bayern München í Meistaradeildinni í fótbolta.

Liverpool með fullt hús í Meistaradeildinni
Liverpool heldur áfram góðri byrjun sinni í Meistaradeildinni undir stjórn Arne Slot. Liðið vann 1-0 útisigur á þýska liðinu RB Leipzig í kvöld.

Haaland með stórbrotið mark í laufléttum sigri City manna
Manchester City átti ekki í miklum vandræðum í kvöld þegar liðið vann sannfærandi 5-0 sigur á Spörtu Prag í Meistaradeildinni.

Blikarnir draga úr hópi þeirra sem óska eftir miðum á úrslitaleikinn
Breiðablik hefur sent frá sér yfirlýsingu um hvað varð um þá 250 miða sem Blikar fengu í Víkina á sunnudaginn þegar félagið mætir Víkingum í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla í fótbolta.

Albert frá í mánuð og missir af landsleikjunum
Albert Guðmundsson mun líklegast ekki snúa aftur í íslenska landsliðið í nóvember þar sem meiðsli hans um helgina munu halda honum frá keppni næstu vikurnar.

Slot skýrir stöðu Chiesa: „Ég vorkenni honum“
Arne Slot sat fyrir svörum á blaðamannafundi í aðdraganda leiks liðs hans Liverpool við RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í kvöld og skýrði út stöðu Ítalans Federico Chiesa hjá liðinu. Chiesa hefur verið inn og út úr hóp hjá enska liðinu frá skiptum hans til Bítlaborgarinnar í sumar.

Smá möguleiki á því að Ekroth verði með á sunnudaginn
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, talaði um það á blaðamannafundi í kvöld að algjör lykilmaður Víkingsvarnarinnar eigi möguleika á því að spila úrslitaleikinn um Íslandsmeistaratitilinn.

Andri Fannar lagði upp í Istanbúl
Galatasaray komst á topp Evrópudeildarinnar í fótbolta með sigri á Elfsborg, 4-3, í Tyrklandi í dag.

Sjáðu blaðamannafund Víkinga fyrir leikinn við Cercle Brugge
Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Víkings fyrir leikinn gegn Cercle Brugge í Sambandsdeild Evrópu. Hann má sjá í heild sinni að neðan.