Fótbolti Kolbeinn með glæsimark í sigri Gautaborgar Gautaborg lagði GAIS 2-0 í efstu deild sænska fótboltans. Leikurinn tafðist vegna fjölda blysa sem stuðningsfólk GAIS kveikti á. Fótbolti 30.9.2024 21:17 Heimamenn kláruðu dæmið í fyrri hálfleik Bournemouth vann Southampton í hálfgerðum nágrannaslag í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Heimamenn gerðu út um leikinn með þremur mörkum í fyrri hálfleik. Enski boltinn 30.9.2024 20:55 Dómarinn fyrrverandi segir Bruno hafa átt að fá gult Dermot Gallagher, fyrrverandi dómari í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu og núverandi sérfræðingur Sky Sports, segir að fyrirliðinn Bruno Fernandes hefði ekki átt að fá beint rautt spjald gegn Tottenham Hotspur um helgina. Enski boltinn 30.9.2024 19:01 Uppgjörið og viðtöl: Stjarnan - ÍA 3-0 | Stjarnan gerir atlögu að Evrópusætinu Stjarnan fór með sigur af hólmi þegar ÍA kom í heimsókn í annarri umferð efri helmings Bestu deildar karla. Stjarnan stýrði leiknum lengst af þó Skagamenn hafi þjarmað að þeim. Leiknum lauk með 3-0 sigri Stjörnunnar sem kom sér í stöðu til að gera atlögu að þriðja sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 30.9.2024 18:30 Fyrirliðinn Popp leggur landsliðsskóna á hilluna Alexandra Popp, fyrirliði þýska landsliðsins í fótbolta og samherji Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg, hefur tilkynnt að hún muni leggja landsliðsskóna á hilluna síðar í þessum mánuði. Frá þessu greindi hin 33 ára gamla Popp í dag, mánudag. Fótbolti 30.9.2024 18:16 Oliver við æfingar á Englandi eftir frábært tímabil með ÍBV Oliver Heiðarsson, leikmaður ÍBV sem vann Lengjudeild karla í fótbolta, er nú við æfingar i Englandi þar sem faðir hans spilaði lengi vel. Íslenski boltinn 30.9.2024 17:31 Leikmenn láta í sér heyra: „Við erum í hættu“ Jurren Timber, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins, segir leikmönnum stafa hættu af leikjaálagi. Fjöldi leikja sé of mikill og segir hann leikmenn ræða mikið um þetta sín á milli. Enski boltinn 30.9.2024 16:46 Mourinho fékk spjald fyrir furðuleg mótmæli Portúgalinn José Mourinho er ekki þekktur fyrir að sitja á skoðunum sínum en hefur farið misjafnar leiðir í gegnum tíðina til að koma þeim á framfæri. Nýstárleg leið til að mótmæli dómi í tyrknesku deildinni um helgina hefur vakið athygli. Fótbolti 30.9.2024 16:01 Ætla að sniðganga leikinn við Víking Stuðningsmenn austurríska fótboltaliðsins LASK frá Linz eru allt annað en ánægðir með miðaverð á heimaleiki liðsins í Sambandsdeild karla í fótbolta. Þar á meðal er leikur við Íslandsmeistara Víkings í desember. Fótbolti 30.9.2024 15:15 Liverpool ekki meistaraefni: „Eru langt á eftir City og Arsenal“ Sparkspekingurinn Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, telur að Liverpool geti ekki barist við Manchester City og Arsenal um Englandsmeistaratitilinn. Lærisveinar Arne Slot séu langt á eftir þeim liðum. Enski boltinn 30.9.2024 14:32 Spilar ekki gegn Arsenal eftir hávaðarifrildi Ousmane Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain, verður ekki með í för þegar liðið mætir Arsenal í Meistaradeild Evrópu í Lundúnum annað kvöld. Um er að kenna ósætti milli hans og Luis Enrique, þjálfara franska liðsins. Fótbolti 30.9.2024 13:02 Spilar ekki í deildinni fyrr en í nóvember Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United, fer í þriggja leikja bann vegna brots á James Maddison í 3-0 tapi Rauðu djöflanna fyrir Tottenham á Old Trafford í gær. Vera má að banninu verði áfrýjað. Enski boltinn 30.9.2024 12:03 Sjáðu mörkin: Hetjan Tarik lyfti Víkingum á toppinn | Sjö mörk KR kaffærðu Fram Gærdagurinn í Bestu deild karla í fótbolta var áhugaverður og bauð upp á margar mismunandi sögulínur. Ekki vantaði mörkin í leikina fjóra og þá var dramatíkin allsráðandi í slag Vals og Víkings Reykjavíkur Íslenski boltinn 30.9.2024 11:32 Landsliðsskórnir komnir á hilluna Markamaskínan Antoine Griezmann hefur tilkynnt að hann hafi spilað sinn síðasta landsleik fyrir Frakkland. Fótbolti 30.9.2024 10:31 Ten Hag verði ekki rekinn Breski miðilinn The Telegraph heldur því fram í morgun að staða Hollendingsins Erik ten Hag í starfi knattspyrnustjóra Manchester United sé örugg þrátt fyrir afleit úrslit að undanförnu. Ten Hag mætti snemma til vinnu í dag eftir þungt tap á heimavelli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 30.9.2024 09:30 Simeone kennir Courtois um ólætin Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var allt annað en sáttur við stuðningsmenn félagsins og markvörð Real Madrid í gær. Fótbolti 30.9.2024 08:32 Leikurinn ekki stöðvaður þó svo maður hafi dáið í stúkunni Stuðningsmenn eru mjög reiðir yfir því að leikur á Englandi hafi ekki verið stöðvaður þó svo maður hafi látist í stúkunni. Enski boltinn 30.9.2024 07:47 Áhorfandi fékk sex milljónir fyrir ótrúlegt skot Tékkar kunna ýmislegt fyrir sér í fótbolta og það á við um stuðningsmann Sparta Prag sem tryggði sér sex milljóna króna verðlaun með ótrúlegu skoti. Fótbolti 30.9.2024 07:02 Dagskráin í dag: Stúkan tæklar stóru málin og Guðrún gæti orðið meistari Það verða beinar útsendingar frá fótbolta og NHL-deildinni í íshokkí á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Fótbolti 30.9.2024 06:02 Fær Njarðvík frekar stimpilinn? Þrátt fyrir að Njarðvík sé ekki sérstaklega tilgreind í tölum Hagstofunnar um mannfjölda í byggðakjörnum landsins, heldur skilgreind sem hluti af Reykjanesbæ, þá er vel hægt að nota aðra skilgreiningu en Hagstofan og segja að Njarðvík sé stærsti byggðakjarni Íslands sem aldrei hefur átt lið í efstu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 29.9.2024 23:16 Stillti upp fartölvu til að mótmæla Portúgalski knattspyrnustjórinn Jose Mourinho beitti óhefðbundinni aðferð til að sanna mál sitt þegar hann mótmælti dómi í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.9.2024 22:46 „Væri gaman að spila við þá í hverri einustu viku” „Jesús almáttugur, ég þarf að fara á bráðavaktina núna sko,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, eftir hádramatískan 3-2 sigur sinna manna gegn Val. Íslenski boltinn 29.9.2024 22:33 „Viðbjóðsleg“ frammistaða sem lætur stjóra missa starfið Erik ten Hag virðist kominn á endastöð með Manchester United og aðeins tímaspursmál hvenær félagið lætur hann fara, eftir frammistöðu liðsins í 3-0 tapinu gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 29.9.2024 22:02 Tap hjá Sverri í Aþenuslagnum Sverrir Ingi Ingason stóð í vörn Panathinaikos í kvöld þegar liðið mætti AEK Aþenu á útivelli í höfuðborgarslag í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 29.9.2024 20:39 Uppgjörið,viðtöl og myndir: Fylkir - KA 1-3 | KA kom Fylki í vonlitla stöðu Bikarmeistararnir unnu 1-3 sigur gegn Fylki sem situr í neðsta sæti deildarinnar. Staðan var jöfn í hálfleik en KA gerði tvö mörk í seinni hálfleik og gestirnir fögnuðu sigri. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.9.2024 20:01 Jafnt þegar Logi og Brynjar mættust Logi Tómasson og Brynjar Ingi Bjarnason mættust í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem lið þeirra Strömsgodset og HamKam skildu jöfn, 1-1. Fótbolti 29.9.2024 19:36 Uppgjörið: Valur - Víkingur 2-3 | Draumamark Tariks kom Víkingi á toppinn Víkingur endurheimti efsta sæti Bestu deildar karla með dramatískum endurkomusigri gegn Val á Hlíðarenda. Lokatölur 2-3, sigurmarkið skoraði galdramaðurinn Tarik á lokamínútu uppbótartíma. Íslenski boltinn 29.9.2024 18:30 Ólæti vörpuðu skugga á dramatískan borgarslag Angel Correa kom Atlético Madrid til bjargar í blálokin og tryggði liðinu 1-1 jafntefli við Real Madrid í höfuðborgarslagnum á Spáni í kvöld. Leikurinn tók mun lengri tíma en ella vegna óláta stuðningsmanna. Fótbolti 29.9.2024 18:30 Andri skoraði fyrir slaginn við Chelsea Tveggja mánaða bið eftir marki lauk hjá framherjanum stæðilega Andra Lucasi Guðjohnsen í dag þegar hann gerði þriðja mark Gent í 3-0 sigri gegn OH Leuven í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 29.9.2024 18:25 Albert ekki fyrstur til að vinna Empoli Eftir tvennuna gegn Lazio í síðasta leik var Albert Guðmundsson í fyrsta sinn í byrjunarliði Fiorentina í dag, þegar liðið mætti grönnum sínum í Empoli, í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 29.9.2024 18:03 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 334 ›
Kolbeinn með glæsimark í sigri Gautaborgar Gautaborg lagði GAIS 2-0 í efstu deild sænska fótboltans. Leikurinn tafðist vegna fjölda blysa sem stuðningsfólk GAIS kveikti á. Fótbolti 30.9.2024 21:17
Heimamenn kláruðu dæmið í fyrri hálfleik Bournemouth vann Southampton í hálfgerðum nágrannaslag í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Heimamenn gerðu út um leikinn með þremur mörkum í fyrri hálfleik. Enski boltinn 30.9.2024 20:55
Dómarinn fyrrverandi segir Bruno hafa átt að fá gult Dermot Gallagher, fyrrverandi dómari í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu og núverandi sérfræðingur Sky Sports, segir að fyrirliðinn Bruno Fernandes hefði ekki átt að fá beint rautt spjald gegn Tottenham Hotspur um helgina. Enski boltinn 30.9.2024 19:01
Uppgjörið og viðtöl: Stjarnan - ÍA 3-0 | Stjarnan gerir atlögu að Evrópusætinu Stjarnan fór með sigur af hólmi þegar ÍA kom í heimsókn í annarri umferð efri helmings Bestu deildar karla. Stjarnan stýrði leiknum lengst af þó Skagamenn hafi þjarmað að þeim. Leiknum lauk með 3-0 sigri Stjörnunnar sem kom sér í stöðu til að gera atlögu að þriðja sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 30.9.2024 18:30
Fyrirliðinn Popp leggur landsliðsskóna á hilluna Alexandra Popp, fyrirliði þýska landsliðsins í fótbolta og samherji Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg, hefur tilkynnt að hún muni leggja landsliðsskóna á hilluna síðar í þessum mánuði. Frá þessu greindi hin 33 ára gamla Popp í dag, mánudag. Fótbolti 30.9.2024 18:16
Oliver við æfingar á Englandi eftir frábært tímabil með ÍBV Oliver Heiðarsson, leikmaður ÍBV sem vann Lengjudeild karla í fótbolta, er nú við æfingar i Englandi þar sem faðir hans spilaði lengi vel. Íslenski boltinn 30.9.2024 17:31
Leikmenn láta í sér heyra: „Við erum í hættu“ Jurren Timber, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins, segir leikmönnum stafa hættu af leikjaálagi. Fjöldi leikja sé of mikill og segir hann leikmenn ræða mikið um þetta sín á milli. Enski boltinn 30.9.2024 16:46
Mourinho fékk spjald fyrir furðuleg mótmæli Portúgalinn José Mourinho er ekki þekktur fyrir að sitja á skoðunum sínum en hefur farið misjafnar leiðir í gegnum tíðina til að koma þeim á framfæri. Nýstárleg leið til að mótmæli dómi í tyrknesku deildinni um helgina hefur vakið athygli. Fótbolti 30.9.2024 16:01
Ætla að sniðganga leikinn við Víking Stuðningsmenn austurríska fótboltaliðsins LASK frá Linz eru allt annað en ánægðir með miðaverð á heimaleiki liðsins í Sambandsdeild karla í fótbolta. Þar á meðal er leikur við Íslandsmeistara Víkings í desember. Fótbolti 30.9.2024 15:15
Liverpool ekki meistaraefni: „Eru langt á eftir City og Arsenal“ Sparkspekingurinn Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, telur að Liverpool geti ekki barist við Manchester City og Arsenal um Englandsmeistaratitilinn. Lærisveinar Arne Slot séu langt á eftir þeim liðum. Enski boltinn 30.9.2024 14:32
Spilar ekki gegn Arsenal eftir hávaðarifrildi Ousmane Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain, verður ekki með í för þegar liðið mætir Arsenal í Meistaradeild Evrópu í Lundúnum annað kvöld. Um er að kenna ósætti milli hans og Luis Enrique, þjálfara franska liðsins. Fótbolti 30.9.2024 13:02
Spilar ekki í deildinni fyrr en í nóvember Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United, fer í þriggja leikja bann vegna brots á James Maddison í 3-0 tapi Rauðu djöflanna fyrir Tottenham á Old Trafford í gær. Vera má að banninu verði áfrýjað. Enski boltinn 30.9.2024 12:03
Sjáðu mörkin: Hetjan Tarik lyfti Víkingum á toppinn | Sjö mörk KR kaffærðu Fram Gærdagurinn í Bestu deild karla í fótbolta var áhugaverður og bauð upp á margar mismunandi sögulínur. Ekki vantaði mörkin í leikina fjóra og þá var dramatíkin allsráðandi í slag Vals og Víkings Reykjavíkur Íslenski boltinn 30.9.2024 11:32
Landsliðsskórnir komnir á hilluna Markamaskínan Antoine Griezmann hefur tilkynnt að hann hafi spilað sinn síðasta landsleik fyrir Frakkland. Fótbolti 30.9.2024 10:31
Ten Hag verði ekki rekinn Breski miðilinn The Telegraph heldur því fram í morgun að staða Hollendingsins Erik ten Hag í starfi knattspyrnustjóra Manchester United sé örugg þrátt fyrir afleit úrslit að undanförnu. Ten Hag mætti snemma til vinnu í dag eftir þungt tap á heimavelli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 30.9.2024 09:30
Simeone kennir Courtois um ólætin Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var allt annað en sáttur við stuðningsmenn félagsins og markvörð Real Madrid í gær. Fótbolti 30.9.2024 08:32
Leikurinn ekki stöðvaður þó svo maður hafi dáið í stúkunni Stuðningsmenn eru mjög reiðir yfir því að leikur á Englandi hafi ekki verið stöðvaður þó svo maður hafi látist í stúkunni. Enski boltinn 30.9.2024 07:47
Áhorfandi fékk sex milljónir fyrir ótrúlegt skot Tékkar kunna ýmislegt fyrir sér í fótbolta og það á við um stuðningsmann Sparta Prag sem tryggði sér sex milljóna króna verðlaun með ótrúlegu skoti. Fótbolti 30.9.2024 07:02
Dagskráin í dag: Stúkan tæklar stóru málin og Guðrún gæti orðið meistari Það verða beinar útsendingar frá fótbolta og NHL-deildinni í íshokkí á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Fótbolti 30.9.2024 06:02
Fær Njarðvík frekar stimpilinn? Þrátt fyrir að Njarðvík sé ekki sérstaklega tilgreind í tölum Hagstofunnar um mannfjölda í byggðakjörnum landsins, heldur skilgreind sem hluti af Reykjanesbæ, þá er vel hægt að nota aðra skilgreiningu en Hagstofan og segja að Njarðvík sé stærsti byggðakjarni Íslands sem aldrei hefur átt lið í efstu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 29.9.2024 23:16
Stillti upp fartölvu til að mótmæla Portúgalski knattspyrnustjórinn Jose Mourinho beitti óhefðbundinni aðferð til að sanna mál sitt þegar hann mótmælti dómi í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.9.2024 22:46
„Væri gaman að spila við þá í hverri einustu viku” „Jesús almáttugur, ég þarf að fara á bráðavaktina núna sko,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, eftir hádramatískan 3-2 sigur sinna manna gegn Val. Íslenski boltinn 29.9.2024 22:33
„Viðbjóðsleg“ frammistaða sem lætur stjóra missa starfið Erik ten Hag virðist kominn á endastöð með Manchester United og aðeins tímaspursmál hvenær félagið lætur hann fara, eftir frammistöðu liðsins í 3-0 tapinu gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 29.9.2024 22:02
Tap hjá Sverri í Aþenuslagnum Sverrir Ingi Ingason stóð í vörn Panathinaikos í kvöld þegar liðið mætti AEK Aþenu á útivelli í höfuðborgarslag í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 29.9.2024 20:39
Uppgjörið,viðtöl og myndir: Fylkir - KA 1-3 | KA kom Fylki í vonlitla stöðu Bikarmeistararnir unnu 1-3 sigur gegn Fylki sem situr í neðsta sæti deildarinnar. Staðan var jöfn í hálfleik en KA gerði tvö mörk í seinni hálfleik og gestirnir fögnuðu sigri. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.9.2024 20:01
Jafnt þegar Logi og Brynjar mættust Logi Tómasson og Brynjar Ingi Bjarnason mættust í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem lið þeirra Strömsgodset og HamKam skildu jöfn, 1-1. Fótbolti 29.9.2024 19:36
Uppgjörið: Valur - Víkingur 2-3 | Draumamark Tariks kom Víkingi á toppinn Víkingur endurheimti efsta sæti Bestu deildar karla með dramatískum endurkomusigri gegn Val á Hlíðarenda. Lokatölur 2-3, sigurmarkið skoraði galdramaðurinn Tarik á lokamínútu uppbótartíma. Íslenski boltinn 29.9.2024 18:30
Ólæti vörpuðu skugga á dramatískan borgarslag Angel Correa kom Atlético Madrid til bjargar í blálokin og tryggði liðinu 1-1 jafntefli við Real Madrid í höfuðborgarslagnum á Spáni í kvöld. Leikurinn tók mun lengri tíma en ella vegna óláta stuðningsmanna. Fótbolti 29.9.2024 18:30
Andri skoraði fyrir slaginn við Chelsea Tveggja mánaða bið eftir marki lauk hjá framherjanum stæðilega Andra Lucasi Guðjohnsen í dag þegar hann gerði þriðja mark Gent í 3-0 sigri gegn OH Leuven í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 29.9.2024 18:25
Albert ekki fyrstur til að vinna Empoli Eftir tvennuna gegn Lazio í síðasta leik var Albert Guðmundsson í fyrsta sinn í byrjunarliði Fiorentina í dag, þegar liðið mætti grönnum sínum í Empoli, í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 29.9.2024 18:03