Körfubolti „Vill frekar eyða tíma með krökkunum mínum“ Rajon Rondo hefur endanlega staðfest að körfuboltaskórnir eru komnir upp í hillu. Hann varð tvisvar NBA-meistari en segist nú frekar vilja eyða tíma með börnunum sínum. Körfubolti 2.4.2024 19:16 Rugluð frammistaða Clark skaut Iowa í undanúrslit og kveikti í samfélagsmiðlum Iowa Hawkeyes er komið í undanúrslit (e. Final Four) í Marsfárinu í Bandaríkjunum en þar mætast bestu háskóla-körfuboltalið landsins. Um var að ræða liðin sem mættust í úrslitum í fyrra og þar hafði LSU betur. Körfubolti 2.4.2024 17:30 Úrslitaleikir 1. deildarinnar í beinni Stöð 2 Sport mun fylgjast með spennunni í lokaumferð 1. deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2.4.2024 15:46 Stóðu og klöppuðu fyrir James eftir afrek sem aðeins Jordan hafði náð LeBron James setti niður níu þriggja stiga skot fyrir Los Angeles Lakers og var hylltur af heimafólki í New York í gærkvöld, eftir 116-104 sigur Lakers á Brooklyn Nets í NBA-deildinni. Körfubolti 1.4.2024 12:00 Stóru málin krufin til mergjar í Framlengingunni Það var langur föstudagur í fyrradag og því viðeigandi að skella í framlengingu í Körfuboltakvöldi. Þeir Ómar Örn og Sævar Sævarssynir (ekki bræður) voru seinþreyttir til vandræða og voru sammála um margt. Körfubolti 31.3.2024 23:00 Eitthvað verður undan að láta í Texas Tvö heitustu lið NBA-deildarinnar mætast í kvöld klukkan 23:00 þegar Dallas Mavericks sækja Houston Rockets heim. Heimamenn í Houston hafa unnið ellefu leiki í röð en Dallas sex. Körfubolti 31.3.2024 22:00 Þurfti að taka hring úr nefi sínu í miðjum leik Körfuboltakonan Hannah Hidalgo hjá Notre Dame háskólaliðinu var búin að spila allt tímabilið og tvo leiki í úrslitakeppninni bandaríska háskólaboltans með hring í nefinu. Í leik í sextán liða úrslitunum gerðu dómararnir allt í einu athugasemd við nefhringinn hennar. Körfubolti 31.3.2024 11:31 Skelfileg titilvörn Tindastóls: „Rosalega fljótir að verða litlir í sér“ Íslandsmeistarar Tindastóls misstu sigur sér úr greipum gegn Hetti í næstsíðustu umferð Subway deildar karla. Titilvörn þeirra er nú í mikilli hættu og útlit er fyrir að liðið komist ekki inn í úrslitakeppnina. Körfubolti 31.3.2024 09:01 Tilþrifin: „Eini Daninn í heiminum sem kann að troða“ Að venju voru bestu tilþrif umferðarinnar valin af sérfræðingum Subway Körfuboltakvölds. Körfubolti 30.3.2024 23:00 PAOK með öruggan sigur gegn botnliðinu Elvar Már Friðriksson og félagar í PAOK unnu öruggan 87-63 sigur gegn neðsta liði grísku úrvalsdeildarinnar, Apollon Patras. Körfubolti 30.3.2024 18:06 Nýliðinn Wemby með 40-20 leik í NBA Það dugði ekki New York Knicks liðinu í nótt að bakvörðurinn Jalen Brunson skoraði 61 stig á móti San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 30.3.2024 12:21 Buðu henni 697 milljónir fyrir að spila í karladeild Tónlistarmaðurinn og viðskiptamógullinn Ice Cube vildi nýta sér ótrúlegar vinsældir körfuboltakonunnar Caitlin Clark og gefa henni risasamning fyrir að spila í 3 á 3 körfuboltadeildinni hans, Big3. Körfubolti 30.3.2024 12:00 Sætin sem liðin geta tryggt sér í lokaumferð Subway deildar karla Subway deild karla í körfubolta hefur líklegast aldrei verið jafnari eða meira spennandi. Það sést vel á því hvað mikið getur breyst í töflunni í lokaleik liðanna á fimmtudagskvöldið kemur. Körfubolti 30.3.2024 10:31 Versti vítaskotstíll NBA-deildarinnar fundinn Að skjóta vítaskotum í körfubolta er ákveðin kúnst. Meðan þeir bestu klikka varla af línunni eru aðrir sem eiga í stökustu vandræðum með að viðhalda góðri nýtingu þaðan. Moses Brown, leikmaður Portland Trail Blazers, er sannarlega einn af þeim. Körfubolti 30.3.2024 08:00 Ótrúleg mynd sem sýnir breytinguna á NBA-deildinni síðustu tuttugu árin Það má með sanni segja að Stephen Curry hafi umbreytt NBA-deildinni í körfubolta. Síðan hann skaust fram á sjónarsviðið með sínum ótrúlegu þriggja stiga skotum hefur deildin færst meira í þann stíl heldur en það sem áður var. Körfubolti 29.3.2024 23:31 Kallaði dómarana og fjölskyldur þeirra tíkur Kelly Oubre Jr., leikmaður 76ers í NBA-deildinni, vandaði dómurunum í leik 76ers og Clippers aðfararnótt fimmtudags ekki kveðjunnar en hann kallaði hvern og einn þeirra tík og nokkra úr stjórfjölskyldum þeirra einnig. Körfubolti 29.3.2024 21:46 Martin og félagar fengu skell gegn Fenerbahce Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin sáu aldrei til sólar í kvöld þegar liðið sótti tyrkenska liðið Fenerbahce heim í EuroLeague keppninni en lokatölur leiksins urðu 103-68. Körfubolti 29.3.2024 19:42 Meiðsli herja áfram á Ball-bræðurna NBA-bræðurnir LaMelo og Lonzo Ball eru óheppnari en flestir þegar kemur að meiðslum. Sá fyrrnefndi mun ekki spila á meira á leiktíðinni á meðan Lonzo hefur ekki spilað síðan í janúar 2022. Körfubolti 29.3.2024 14:01 „Veit að Kobe væri stoltur af mér“ Dejounte Murray, leikmaður Atlanta Hawks, tók 44 skot í óvæntum sigri Hawks á Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Aðeins Russell Westbrook og Kobe Bryant hafa tekið fleiri skot í einum og sama leiknum á undanförnum 20 árum. Körfubolti 29.3.2024 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 127-114 | Engin bikarþynnka og sigur sem telur meira en aðrir Ótrúleg frammistaða Remy Martin í 4. leikhluta tryggði nýkrýndum bikarmeisturum Keflavíkur magnaðan sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 28.3.2024 21:45 Þórsara dreymir um heimavallarrétt Þór Þorlákshöfn lagði botnlið Hamars í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Sigurinn þýðir að Þórsarar geta enn náð heimavallarrétti í úrslitakeppninni. Lokatölur í Hveragerði 96-104. Körfubolti 28.3.2024 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 106-94 | Toppliðið sýndi klærnar nógu mikið gegn Blikum Topplið Vals vann öruggan 106-94 sigur þegar liðið mætti föllnum Blikum í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta í N1-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 28.3.2024 21:05 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 91-90 | Von um úrslitakeppni lifir enn í Garðabæ Stjarnan vann Grindavík í háspennuleik í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Sigur Stjörnunnar þýðir að Garðbæingar eiga enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Grindavík hafði fyrir leikinn unnið tíu leiki í röð. Körfubolti 28.3.2024 20:45 „Greinilega áherslubreytingar hjá dómurum varðandi ástríðu og tilfinningar“ Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga, var eðlilega súr og svekktur eftir eins stigs tap liðsins gegn Stjörnunni í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.3.2024 20:18 Umfjöllun: Höttur - Tindastóll 87-82 | Ótrúlegur lokakafli tryggði sæti í úrslitakeppninni Höttur vann gríðarlega mikilvægan sigur á Íslandsmeisturum Tindastóls í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Það stefndi allt í sigur gestanna en ótrúlegur 4. leikhluti tryggði Hetti sigurinn sem tryggir sæti í úrslitakeppni í fyrsta sinn í sögu félagsins. Körfubolti 28.3.2024 19:00 Umfjöllun: Haukar - Álftanes 91-98 | Gestirnir styrktu stöðu sína með sigri í Ólafssal Álftanes styrkti stöðu sína í 6. sæti Subway-deildar karla með góðum sigri á Haukum í Ólafssal. Vegna óviðráðanlegra aðstæðna var ekki bein textalýsing frá leiknum hér á Vísi. Körfubolti 28.3.2024 18:00 Aðeins sá þriðji til að dæma yfir tvö þúsund leiki Körfuknattleiksdómarinn Kristinn Óskarsson dæmdi nýverið sinn 2000. leik á vegum KKÍ, Körfuknattleikssambands Íslands. Hann er aðeins sá þriðji í sögunni sem nær því. Körfubolti 28.3.2024 17:02 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík-Keflavík 78-61 | Bikarmeistararnir bakaðir í Smáranum Keflavíkurkonur hafa unnið tvo titla á stuttum tíma og í kvöld heimsóttu deildar- og bikarmeistararnir Grindavíkurkonur í Smárann í fyrsta leik sínum eftir sigurinn í Laugardalshöllinni. Körfubolti 27.3.2024 23:07 „Við erum ekkert orðnar Íslandsmeistarar þó svo að við vinnum Keflavík einu sinni“ Grindavík vann öruggan 78-59 sigur á Keflavík í Smáranum í kvöld í Subway-deild kvenna en þetta var í fyrsta sinn sem heimakonum tókst að leggja Keflavík í vetur og jafnframt aðeins þriðja tap Keflavíkur á tímabilinu. Körfubolti 27.3.2024 22:37 „Ekkert leyndarmál að við ætlum að reyna við þann stóra“ Njarðvík lagði Hauka með þrettán stiga mun 84-71 þegar liðin mættust í Ljónagryfjunni í kvöld. Þjálfari sigurliðsins var að vonum ánægður. Körfubolti 27.3.2024 22:00 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 334 ›
„Vill frekar eyða tíma með krökkunum mínum“ Rajon Rondo hefur endanlega staðfest að körfuboltaskórnir eru komnir upp í hillu. Hann varð tvisvar NBA-meistari en segist nú frekar vilja eyða tíma með börnunum sínum. Körfubolti 2.4.2024 19:16
Rugluð frammistaða Clark skaut Iowa í undanúrslit og kveikti í samfélagsmiðlum Iowa Hawkeyes er komið í undanúrslit (e. Final Four) í Marsfárinu í Bandaríkjunum en þar mætast bestu háskóla-körfuboltalið landsins. Um var að ræða liðin sem mættust í úrslitum í fyrra og þar hafði LSU betur. Körfubolti 2.4.2024 17:30
Úrslitaleikir 1. deildarinnar í beinni Stöð 2 Sport mun fylgjast með spennunni í lokaumferð 1. deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2.4.2024 15:46
Stóðu og klöppuðu fyrir James eftir afrek sem aðeins Jordan hafði náð LeBron James setti niður níu þriggja stiga skot fyrir Los Angeles Lakers og var hylltur af heimafólki í New York í gærkvöld, eftir 116-104 sigur Lakers á Brooklyn Nets í NBA-deildinni. Körfubolti 1.4.2024 12:00
Stóru málin krufin til mergjar í Framlengingunni Það var langur föstudagur í fyrradag og því viðeigandi að skella í framlengingu í Körfuboltakvöldi. Þeir Ómar Örn og Sævar Sævarssynir (ekki bræður) voru seinþreyttir til vandræða og voru sammála um margt. Körfubolti 31.3.2024 23:00
Eitthvað verður undan að láta í Texas Tvö heitustu lið NBA-deildarinnar mætast í kvöld klukkan 23:00 þegar Dallas Mavericks sækja Houston Rockets heim. Heimamenn í Houston hafa unnið ellefu leiki í röð en Dallas sex. Körfubolti 31.3.2024 22:00
Þurfti að taka hring úr nefi sínu í miðjum leik Körfuboltakonan Hannah Hidalgo hjá Notre Dame háskólaliðinu var búin að spila allt tímabilið og tvo leiki í úrslitakeppninni bandaríska háskólaboltans með hring í nefinu. Í leik í sextán liða úrslitunum gerðu dómararnir allt í einu athugasemd við nefhringinn hennar. Körfubolti 31.3.2024 11:31
Skelfileg titilvörn Tindastóls: „Rosalega fljótir að verða litlir í sér“ Íslandsmeistarar Tindastóls misstu sigur sér úr greipum gegn Hetti í næstsíðustu umferð Subway deildar karla. Titilvörn þeirra er nú í mikilli hættu og útlit er fyrir að liðið komist ekki inn í úrslitakeppnina. Körfubolti 31.3.2024 09:01
Tilþrifin: „Eini Daninn í heiminum sem kann að troða“ Að venju voru bestu tilþrif umferðarinnar valin af sérfræðingum Subway Körfuboltakvölds. Körfubolti 30.3.2024 23:00
PAOK með öruggan sigur gegn botnliðinu Elvar Már Friðriksson og félagar í PAOK unnu öruggan 87-63 sigur gegn neðsta liði grísku úrvalsdeildarinnar, Apollon Patras. Körfubolti 30.3.2024 18:06
Nýliðinn Wemby með 40-20 leik í NBA Það dugði ekki New York Knicks liðinu í nótt að bakvörðurinn Jalen Brunson skoraði 61 stig á móti San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 30.3.2024 12:21
Buðu henni 697 milljónir fyrir að spila í karladeild Tónlistarmaðurinn og viðskiptamógullinn Ice Cube vildi nýta sér ótrúlegar vinsældir körfuboltakonunnar Caitlin Clark og gefa henni risasamning fyrir að spila í 3 á 3 körfuboltadeildinni hans, Big3. Körfubolti 30.3.2024 12:00
Sætin sem liðin geta tryggt sér í lokaumferð Subway deildar karla Subway deild karla í körfubolta hefur líklegast aldrei verið jafnari eða meira spennandi. Það sést vel á því hvað mikið getur breyst í töflunni í lokaleik liðanna á fimmtudagskvöldið kemur. Körfubolti 30.3.2024 10:31
Versti vítaskotstíll NBA-deildarinnar fundinn Að skjóta vítaskotum í körfubolta er ákveðin kúnst. Meðan þeir bestu klikka varla af línunni eru aðrir sem eiga í stökustu vandræðum með að viðhalda góðri nýtingu þaðan. Moses Brown, leikmaður Portland Trail Blazers, er sannarlega einn af þeim. Körfubolti 30.3.2024 08:00
Ótrúleg mynd sem sýnir breytinguna á NBA-deildinni síðustu tuttugu árin Það má með sanni segja að Stephen Curry hafi umbreytt NBA-deildinni í körfubolta. Síðan hann skaust fram á sjónarsviðið með sínum ótrúlegu þriggja stiga skotum hefur deildin færst meira í þann stíl heldur en það sem áður var. Körfubolti 29.3.2024 23:31
Kallaði dómarana og fjölskyldur þeirra tíkur Kelly Oubre Jr., leikmaður 76ers í NBA-deildinni, vandaði dómurunum í leik 76ers og Clippers aðfararnótt fimmtudags ekki kveðjunnar en hann kallaði hvern og einn þeirra tík og nokkra úr stjórfjölskyldum þeirra einnig. Körfubolti 29.3.2024 21:46
Martin og félagar fengu skell gegn Fenerbahce Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin sáu aldrei til sólar í kvöld þegar liðið sótti tyrkenska liðið Fenerbahce heim í EuroLeague keppninni en lokatölur leiksins urðu 103-68. Körfubolti 29.3.2024 19:42
Meiðsli herja áfram á Ball-bræðurna NBA-bræðurnir LaMelo og Lonzo Ball eru óheppnari en flestir þegar kemur að meiðslum. Sá fyrrnefndi mun ekki spila á meira á leiktíðinni á meðan Lonzo hefur ekki spilað síðan í janúar 2022. Körfubolti 29.3.2024 14:01
„Veit að Kobe væri stoltur af mér“ Dejounte Murray, leikmaður Atlanta Hawks, tók 44 skot í óvæntum sigri Hawks á Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Aðeins Russell Westbrook og Kobe Bryant hafa tekið fleiri skot í einum og sama leiknum á undanförnum 20 árum. Körfubolti 29.3.2024 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 127-114 | Engin bikarþynnka og sigur sem telur meira en aðrir Ótrúleg frammistaða Remy Martin í 4. leikhluta tryggði nýkrýndum bikarmeisturum Keflavíkur magnaðan sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 28.3.2024 21:45
Þórsara dreymir um heimavallarrétt Þór Þorlákshöfn lagði botnlið Hamars í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Sigurinn þýðir að Þórsarar geta enn náð heimavallarrétti í úrslitakeppninni. Lokatölur í Hveragerði 96-104. Körfubolti 28.3.2024 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 106-94 | Toppliðið sýndi klærnar nógu mikið gegn Blikum Topplið Vals vann öruggan 106-94 sigur þegar liðið mætti föllnum Blikum í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta í N1-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 28.3.2024 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 91-90 | Von um úrslitakeppni lifir enn í Garðabæ Stjarnan vann Grindavík í háspennuleik í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Sigur Stjörnunnar þýðir að Garðbæingar eiga enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Grindavík hafði fyrir leikinn unnið tíu leiki í röð. Körfubolti 28.3.2024 20:45
„Greinilega áherslubreytingar hjá dómurum varðandi ástríðu og tilfinningar“ Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga, var eðlilega súr og svekktur eftir eins stigs tap liðsins gegn Stjörnunni í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.3.2024 20:18
Umfjöllun: Höttur - Tindastóll 87-82 | Ótrúlegur lokakafli tryggði sæti í úrslitakeppninni Höttur vann gríðarlega mikilvægan sigur á Íslandsmeisturum Tindastóls í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Það stefndi allt í sigur gestanna en ótrúlegur 4. leikhluti tryggði Hetti sigurinn sem tryggir sæti í úrslitakeppni í fyrsta sinn í sögu félagsins. Körfubolti 28.3.2024 19:00
Umfjöllun: Haukar - Álftanes 91-98 | Gestirnir styrktu stöðu sína með sigri í Ólafssal Álftanes styrkti stöðu sína í 6. sæti Subway-deildar karla með góðum sigri á Haukum í Ólafssal. Vegna óviðráðanlegra aðstæðna var ekki bein textalýsing frá leiknum hér á Vísi. Körfubolti 28.3.2024 18:00
Aðeins sá þriðji til að dæma yfir tvö þúsund leiki Körfuknattleiksdómarinn Kristinn Óskarsson dæmdi nýverið sinn 2000. leik á vegum KKÍ, Körfuknattleikssambands Íslands. Hann er aðeins sá þriðji í sögunni sem nær því. Körfubolti 28.3.2024 17:02
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík-Keflavík 78-61 | Bikarmeistararnir bakaðir í Smáranum Keflavíkurkonur hafa unnið tvo titla á stuttum tíma og í kvöld heimsóttu deildar- og bikarmeistararnir Grindavíkurkonur í Smárann í fyrsta leik sínum eftir sigurinn í Laugardalshöllinni. Körfubolti 27.3.2024 23:07
„Við erum ekkert orðnar Íslandsmeistarar þó svo að við vinnum Keflavík einu sinni“ Grindavík vann öruggan 78-59 sigur á Keflavík í Smáranum í kvöld í Subway-deild kvenna en þetta var í fyrsta sinn sem heimakonum tókst að leggja Keflavík í vetur og jafnframt aðeins þriðja tap Keflavíkur á tímabilinu. Körfubolti 27.3.2024 22:37
„Ekkert leyndarmál að við ætlum að reyna við þann stóra“ Njarðvík lagði Hauka með þrettán stiga mun 84-71 þegar liðin mættust í Ljónagryfjunni í kvöld. Þjálfari sigurliðsins var að vonum ánægður. Körfubolti 27.3.2024 22:00