
Lífið

Ebba Katrín valin bæjarlistamaður Hafnarfjarðar
Ebba Katrín Finnsdóttir leikkona er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2024. Hún var titluð í gær en hefð er fyrir því í bænum að veita titilinn síðasta vetrardag hvers árs.

Logi Geirs og Inga Tinna eiga von á barni
Logi Geirsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta, og Inga Tinna Sigurðardóttir, forstjóri Dineout eiga von á barni.

Varð móðir sextán ára
Hún elskar Manchester United, finnst Sigmundur Davíð skemmtilegastur á þingi og lofar að hún myndi halda áfram að elska börnin sín þótt þau kysu Sjálfstæðisflokkinn.

Heyrt kjaftasögurnar um eldri mennina sem stýri henni
Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar segist alltaf hafa verið róleg í æsku en að ár í Bretlandi hafi dregið hana út úr skelinni. Hún segir tilviljanir hafa skipt miklu máli í hennar lífi og segir það oft geta verið vandmeðfarið að búa yfir miklu sjálfstrausti.

Japaninn sló heimsmet í Hlíðarfjalli
Japaninn Ryoyu Kobayashi sló í dag heimsmet í skíðastökki þegar hann stökk 291 metra í Hlíðarfjalli á Akureyri. Metið fyrir tilraun Kobayashi var 253,5 metrar og í eigu Austurríkismannsins Stefan Kraft.

Lekker hæð listakonu til sölu
Listakonan Þórunn Hulda Vigfúsdóttir og eiginmaður hennar Finnur Bjarnason hafa sett fallega hæð með sérinngangi við Gnoðarvog á sölu. Húsið var byggt árið 1960. Ásett verð er 110,9 milljónir.

„Stundum finnst mér ég getað sigrað heiminn“
Helga Ólafsdóttir, hönnuður og stjórnandi Hönnunarmars, hefur alla tíð verið mikið borgarbarn og ævintýragjörn. Helga var aðeins sautján ára gömul þegar hún flutti að heiman frá Akureyri og fór í Menntaskólann í Reykjavík. Hún segist verða óróleg þegar hún er á Íslandi og verði því að fara reglulega erlendis, eða einu sinni í mánuði.

Svakalegasta atvinnuumsókn sem sést hefur á FM957
Útvarpsmaðurinn Rikki G vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið í morgunþættinum Brennslunni á FM957 í morgun þegar Ólafur Jóhann Steinsson Tik-Tok stjarna sýndi honum flennistórt auglýsingaskilti á Times Square í New York þar sem hann hafði birt óvænta bón til útvarpsmannsins.

Vöknuðu fyrir allar aldir til að gera aðra atlögu
Japanski skíðastökkvarinn Ryoyu Kobayashi gerði í morgun aðra atlögu að því að stökkva yfir 300 metra í Hlíðarfjalli í dag. Mikil leynd hvílir yfir viðburðinum sem er hluti af markaðssetningu Red Bull drykkjarins.

Björgólfur og Skúli í stuði í Feneyjum
Einir frægustu athafnamenn landsins þeir Björgólfur Thor Björgólfsson og Skúli Mogensen njóta þessa dagana lífsins í Feneyjum ásamt eiginkonum sínum þeim Kristínu Ólafsdóttur og Grímu Björg Thorarensen. Þar fer nú fram hinn heimsfrægi Feneyjartvíæringur.

Heimafæðing Örnu Ýrar: „Ekki eins hræðilegt og margir halda“
Arna Ýr Jónsdóttir er í dag í hjúkrunarfræði og langar að verða ljósmóðir. Hún er þriggja barna móðir. Fyrsta barnið átti hún í Björkinni en síðari tvö heima hjá sér.

Suzuki mun flytja inn í höll Björgólfs
Björgólfur Guðmundsson athafnamaður seldi í síðasta mánuði einbýlishús sitt að Vesturbrún 22 í Laugardalnum til sendiráðs Japans. Kaupverðið er 540 milljónir króna og var fasteignin afhent í síðasta mánuði.

Stefnir Megan Thee Stallion fyrir meint áreiti á vinnustað
Fyrrverandi tökumaður sem starfaði fyrir rapparann Megan Thee Stallion hefur stefnt rapparanum og framleiðslufyrirtæki hennar fyrir meinta áreitni á vinnustað. Þá segir í stefnu hans að hún hafi stuðlað að eitraðri vinnustaðamenningu.

Flugfreyjuhattar Icelandair frá tískurisanum Balenciaga fá nýtt líf
Einkennisfatnaður Icelandair hefur flogið út um allan heim. Hann hefur þjónað hlutverki sínu til fjölda ára og tekið á móti milljónum farþega um borð. Í fyrra var nýr einkennisfatnaður tekinn í notkun og sá gamli, sem hannaður var af Steinunni Sigurðardóttur, heldur nú ferðalagi sínu áfram í annarri mynd.

Ekki lengur smeykur við að deila kastljósinu með Katrínu
Gunnar Sigvaldason doktorsnemi í stjórnmálafræði og eiginmaður Katrínar Jakobsdóttur forsetaframbjóðanda segir að sér hafi alltaf þótt gott að láta lítið á sér bera. Það hafi ekki síst verið til að vernda strákana þeirra þrjá, þá Jakob, Illuga og Ármann Áka. Gunnar segir að af einhverjum ástæðum hafi fólk mikinn áhuga á honum.

Jón Jónsson selur glæsihús á Seltjarnarnesi
Söngvarinn og raunveruleikaþáttastjarnan Jón Jónsson hefur sett húsið sitt að Lindarbraut 19 á Seltjarnarnesi á sölu. Um er að ræða einstaklega fallegt einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr, verönd, heitum potti og góðri grillaðstöðu.

Kynferðislegt ofbeldi: Kynlíf eftir áföll
Áföll og þungbær reynsla hefur ýmiss konar áhrif á fólk og jafnvel þótt tveir einstaklingar upplifi nákvæmlega sama áfallið getur upplifun fólks verið mismunandi og ekki öll sem upplifa sömu afleiðingar eða einkenni eftir atburðinn.

Karlakórinn Esja tók frægasta slagara Backstreet Boys
Karlakórinn Esja hélt Bangsasúputónleikana sína í Háteigskirkju um helgina og voru þeir vel sóttir. Mesta athygli vakti magnaður flutningur þeirra á frægasta slagara Backstreet Boys, I Want it That Way. Myndband af flutningnum á strákabandsslagaranum hefur vakið gríðarlega athygli.

Flott flutti ódauðlega slagara með Sálinni og Ásgeiri Trausta
Í síðasta þætti af Öll þessi ár á Stöð 2 var fjallað um árið 2012.

Myndaveisla: Pattra og Gugusar hressastar í drykkjarpartýi
Tónlistarkonan Gugusar og Pattra Sriyanonge, áhrifavaldur og markaðsstjóri Sjáðu, fögnuðu nýrri og öðruvísi útgáfu af virknidrykknum Collab í glæsilegu útgáfuteiti á vegum Ölgerðarinnar á Laugardasvelli síðastliðinn fimmtudag.

Steggjun endaði á árshátíð RÚV
Nánast allir landsmenn nutu lífsins síðastliðna viku. Hækkandi sól og hærra hitastig á sama tíma og nánast allar árshátíðir landsins og önnur gleði á sama tíma. Það var allskonar í gangi.

Allt klárt fyrir tilraun við heimsmet í Hlíðarfjalli
Heimssögulegur viðburður er í uppsiglingu í rjómablíðu í Hlíðarfjalli á Akureyri nú í morgunsárið. Þar ætlar japanskur skíðastökkvari að slá heimsmetið í skíðastökki. Fylgst er með gangi mála í vaktinni.

Hvað ber að hafa í huga þegar hvolpur kemur á heimilið
Að ýmsu þarf að huga þegar kemur að umgengni barna við hunda. Þá þarf að velta fyrir sér margvíslegum áskorunum þegar hvolpur kemur inn á heimilið.

Lagið Yfirgefinn varð til þegar Valdimar öskraði á hljómsveitarmeðlimi
Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga var Valdimar Guðmundsson stórsöngvarinn gestur.

Félag Rikka Daða selur einbýli sem áður var í eigu Rikka Daða
RD 11, félag í eigu Ríkharðs Daðasonar fjárfestis hefur sett einbýlishús við Sunnuveg á sölu. Félagið festi kaup á eigninni í apríl í fyrra á 270 milljónir, sem þá var í eigu Ríkharðs og eiginkonu hans, Eddu Hermannsdóttur samskiptastjóri Íslandsbanka.

Öskur á tónleikum Laufeyjar öfugt ofan í aðdáendur
Hópur tónleikagesta á tónleikum Laufeyjar Lín Jónsdóttur sem fóru fram í Dallas borg í Texas á dögunum virtust missa sig í gleðinni á tónleikunum, og öskruðu með söngkonunni í stað þess að syngja.

„Óraunverulegustu fréttir sem við getum fært“
Tónlistarkonan og plötusnúðurinn Ragnhildur Jónasdóttir og kærastan hennar Elma Valgerður Sveinbjörnsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni í haust. Parið greinir frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum í gær.

Vaknaði í angist alla morgna
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segist á mjög friðsælum og góðum stað í lífinu, eftir áraraðir af kvíða áhyggjum og áfallastreitu. Steinunn, sem er gestur í nýjasta þætti af podcasti Sölva Tryggvasonar, segist hafa lært að dómharka sé tilgangslaus og að þjáning sé eðlilegur hluti af tilverunni.

Stjörnulífið: „Þá er maður bara að sigla inní 17. mánuðinn á þessari meðgöngu“
Það birti svo sannarlega yfir skemmtanalífinu um helgina þegar sólin heiðraði landsmenn með nærveru sinni. Liðin vika var svo afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins og báru árshátíðir stórfyrirtækja og utanlandsferðir þar hæst.

Ragga Gísla útskýrir gjörninginn
Ragga Gísla verður með alveg einstakan gjörning á Hönnunarmars. Og Hönnunarmars breiðir úr sér um höfuðborgarsvæðið dagana 24. til 28. apríl.