Lífið Hvað skilur á milli á torgum borgarinnar? Torg borgarinnar eru af öllum stærðum og gerðum. Sum vel heppnuð en önnur ekki. Hvað kemur til? Hvaða torg virka vel og hvers vegna? Lífið 12.8.2023 12:16 Kýs alltaf fín föt fram yfir hversdagslegan klæðnað Förðunarfræðingurinn Alexander Sigurður Sigfússon er búsettur í London og vinnur þar að ýmsum stórum og spennandi verkefnum. Tískan er stór hluti af hans lífi og segist hann alltaf kjósa frekar að vera fínt klæddur en í hversdagslegum klæðnaði. Alexander Sig er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 12.8.2023 11:30 „Fáum í viku að vera bara til og okkur er fagnað fyrir það“ Hinsegin dagar eru gengnir í garð og má segja að líf, litagleði og sýnileiki einkenni borgina um þessar mundir. Gleðin nær svo ákveðnu hámarki í dag þegar Gleðigangan fer fram og margvíslegur hópur hinsegin fólks sameinast í kröfugöngu sem er á sama tíma einnig fögnuður. Í tilefni af því fékk Lífið á Vísi hinsegin fólk úr ólíkum áttum samfélagsins til að deila sínum uppáhalds minningum af Pride. Lífið 12.8.2023 10:00 Þrír úlfar í Lindinni á Selfossi vekja mikla athygli Það eru ekki bara kjólar og dragtir, sem eru í gínum í gluggum tískuverslunarinnar Lindarinnar á Selfossi því þar hefur líka verið sett upp málverkasýningu eftir listakonu á staðnum. Þrír úlfar vekja þar sérstaka athygli. Lífið 11.8.2023 20:05 Keflavík til sölu Jörðin Keflavík, milli Skálavíkur og Súgandafjarðar, er til sölu. Galtarviti, sem stendur í vík milli Súgandafjarðar og Skálavíkur er að vísu undanskilinn í sölunni. Lífið 11.8.2023 18:28 Sigmar og Júlíana hvort í sína áttina Hjónin Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar og Júlíana Einarsdóttir mannauðssérfræðingur hjá Samskipum hafa slitið sambandi sínu. Þau hafa verið í sambandi í ellefu ár síðan leiðir þeirra lágu saman þegar þau störfuðu í fjölmiðlum. Lífið 11.8.2023 15:30 Tengir hjartagalla við það að geta ekki elskað Hljómsveitin Hipsumhaps var að senda frá sér lagið „Hjarta“. Er um að ræða aðra smáskífu af væntanlegri plötu og er laginu lýst sem „indie-skotnum“ óð til einmana flagara sem veltir fyrir sér hvort það sé eitthvað að eigin heilsufari, nánar tiltekið hjartanu, þegar kemur að erfiðleikum í málefnum ástarinnar. Tónlist 11.8.2023 11:31 „Alhreingerning í sálarlífinu“ Lífið samstarf 11.8.2023 09:53 Eignaðist ungan kynjakönnuð: „Það ert þú sem ert ekki að skilja að ég er stelpa“ Rithöfundurinn og baráttukonan Þórdís Elva Þorvaldsdóttir hefur komið víða við. Samhliða því að gefa út bækur tengdu kynjajafnrétti braut hún blað í veraldarsögunni þegar þolandi og gerandi tóku höndum saman og fjölluðu um kynferðisofbeldi. Hún eignaðist tvíbura eftir tvísýna meðgöngu árið 2018 og hefur fjallað opinskátt á samfélagsmiðlum um hvernig fjölskyldan hefur hlúð að ódæmigerðri kyntjáningu Hlyns, annars tvíburanna. Lífið 11.8.2023 09:00 Byrjaði allt í dimmum kjallara í Kvennaskólanum Keppnin um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu hefur staðið yfir í sumar í þættinum Skúrinn á Vísi en kosningu lýkur á miðnætti næsta mánudag. Taktu þátt og kjóstu! Lífið samstarf 11.8.2023 08:31 BBQ kóngurinn: Þriggja hæða steikarsamloka Í sjöunda þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar Björnsson svakalega þriggja hæða steikarsamloku með lauk, sveppum, osti og sterkri sósu. Matur 11.8.2023 08:10 Gott að taka nokkra daga í að undirbúa breytta svefnrútínu barna og unglinga Það er eðlilegt að hlutirnir fari svolítið úr skorðum yfir sumartímann. Þar sem svefnrútína og aðrar venjur hjá börnum og fullorðnum riðlast til. Áskorun 11.8.2023 07:00 Lögðu alltaf áherslu á fjölskylduna í Gleðigöngunni Sjónvarpsstjörnurnar og lífskúnstnerarnir Beggi og Pacas tóku þátt í Gleðigöngunni tíu ár í röð og segja gleðina alltaf hafa staðið upp úr. Blaðamaður fékk þá til að rifja upp eftirminnileg augnablik en þeir eru nú búsettir í sólinni á Spáni. Lífið 11.8.2023 07:00 Vildi gera „eitthvað alveg nýtt“ í treyjuhönnun Færri komust að en vildu þegar sala á sérhönnuðum Víkingstreyjum til styrktar góðu málefni fóru á sölu á miðnætti. Leikjahæsti leikmaður Víkings, sem jafnframt átti hugmyndina að treyjunni, vildi gera „eitthvað alveg nýtt“ í treyjuhönnun á Íslandi. Lífið 11.8.2023 00:05 Níu ára strákur í Kópavogi ætlar að verða heimsfrægur söngvari „Ég ætla að verða heimsfrægur söngvari og mjög góður dansari “, segir níu ára strákur í Kópavogi, sem vann söngvakeppni barnanna á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Það er ekki nóg með að strákurinn sé góður að syngja því hann hefur fengið fimmtán bikara og þrjátíu verðlaunapeninga í keppnum í samkvæmisdansi. Lífið 10.8.2023 20:07 „Allir staðir eru rómantískir með réttu manneskjunni“ Þær Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Silja Ýr S. Leifsdóttir kynntust á spjallborðinu Lez Jungle sem þá var vettvangur íslenskra hinsegin kvenna til að kynnast. Það þurfti aðeins eitt samtal og hafa þær nú verið par í fimmtán ár og eiga saman tvær dætur. Makamál 10.8.2023 20:01 Dulúð umlykur dauða fjórtán ára rapparans Meintur dauði fjórtán ára rapparans Lil Tay og bróður hennar virðist hafa verið uppspuni hakkara. Instagramfærslu, þar sem greint var frá andláti hennar og bróður hennar, hefur nú verið eytt. Lífið 10.8.2023 18:55 Kannski hlustar einhver ef við hegðum okkur eins og Beyoncé Hljómsveitin BÖSS gefur á morgun út sína fyrstu smáskífu af væntanlegri plötu sem nefnist Fagnaðarerindi. Lífið 10.8.2023 16:36 Yrsa gaf Sigurjóni og Erlingi nýjan Kulda Yrsa Sigurðardóttir afhenti Sigurjóni Sighvatssyni og leikstjóranum Erlingi Óttari Thoroddsen fyrstu eintökin af nýrri útgáfu af spennusögunni Kulda. Samnefnd bíómynd þeirra félaga, byggð á bókinni, kemur í bíó 1. september. Bíó og sjónvarp 10.8.2023 15:47 Stjórnendur Love Island hafi meinað sér að tala Mitch Taylor, einn af keppendum í tíundu seríunni af Love Island, segir að sér hafi verið meinað að tjá sig af stjórnendum þáttanna í sérstökum endurfundaþætti sem sýndur var síðastliðinn mánudag. Lífið 10.8.2023 15:17 Þátttakan í Skúrnum hefur verið mikil upplifun Keppni um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu hefur staðið yfir í sumar í þættinum Skúrinn á Vísi en kosningu lýkur á miðnætti næsta mánudag. Taktu þátt og kjóstu! Lífið samstarf 10.8.2023 10:23 Snyrtivörurnar frá Nikki Tutorials eru mættar til landsins Snyrtivöruverslunin Elira býður upp á hágæða húð-og förðunarvörur ásamt einstakri þjónustu í fallegri verslun í Smáralind. Lífið samstarf 10.8.2023 08:30 Barist að næturlagi um nýjustu treyju Víkings Færri komust að en vildu þegar sala á sérhönnuðum Víkingstreyjum til styrktar góðu málefni fóru að sölu á miðnætti. Pöntunarkerfið hrundi en allar 210 treyjurnar sem voru í boði eru seldar. Treyjan er framleidd í minningu Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló. Kóróna og texti úr lagi hans má finna á treyjunni. Lífið 10.8.2023 08:27 Gulli lenti í kulnun: „Allt sem var skemmtilegt var orðið leiðinlegt“ Fjölmiðlamaðurinn Gunnlaugur Helgason, betur þekktur sem Gulli Helga, áttaði sig á því að hann hafði lent í kulnun þegar hann stóð sig að því að finnast allt leiðinlegt, allt erfitt og allir í kringum hann vitlausir. Í Íslandi í dag spjallaði Sindri við Gulla sem er hættur í Bítinu eftir tíu ár og vinnur nú bæði í sér en einnig í nýjum þætti af Gulla sem byggir. Lífið 10.8.2023 07:49 „Vorum ekki lengur nafnlaus og í felum í dimmum skúmaskotum“ „Þetta var í fyrsta sinn sem ég upplifði samstöðu og stuðning frá almenningi í almannarými. Tilvera okkar var ekki lengur einhver dularfull flökkusaga í lausu lofti og stuðningurinn ekki bara eitthvað hvísl í lokuðu rými,“ segir stórstjarnan Páll Óskar í samtali við blaðamann þar sem hann rifjar upp sína fyrstu Gleðigöngu. Lífið 10.8.2023 07:00 Heyjar og heldur kindur í garði sínum í Seljahverfinu í Breiðholti Næst hittum við síðasta bóndann í dalnum, eða svona hér um bil. Hann heldur kindur í garðinum sínum í Breiðholti og er síðasti bóndinn vestan Elliðaáa. Við fórum í heimsókn til kappans sem talar fyrir því að viðhalda örbúskap í þéttbýli. Lífið 9.8.2023 21:01 Fjórtán ára rapparinn Lil Tay og bróðir hennar sögð látin Fjórtán ára rapparinn Lil Tay er látinn. Frá andláti hennar er greint á Instagram síðu hennar en þar kemur einnig fram að bróðir hennar, hinn 21 árs gamli Jason Tian, sé látinn. Dánarorsök þeirra virðist ókunn. Lífið 9.8.2023 18:47 Lóa boratoríum glæðir gamlar styttur lífi Lóa Hjálmtýsdóttir, listakona og söngkona hljómsveitarinnar FM Belfast er margt til lista lagt. Á morgun opnar hún listasýningu þar sem hún glæðir lífi í gamlar styttur. Lífið 9.8.2023 15:24 Life of Pi á risaskjá í Laugardalslaug Stærsti sundbíóviðburður RIFF hingað til verður haldinn 25. ágúst næstkomandi. Myndin Life of Pi verður sýnd á 100 fermetra skjá sem er sá stærsti sem settur hefur verið upp utandyra á Íslandi. Lífið 9.8.2023 13:39 „Sugar Man“ er fallinn frá Hinn dularfulli bandaríski tónlistarmaður, Sixto Diaz Rodriguez, einnig þekktur sem Sugar Man, er látinn, 81 árs að aldri. Lífið 9.8.2023 11:56 « ‹ 195 196 197 198 199 200 201 202 203 … 334 ›
Hvað skilur á milli á torgum borgarinnar? Torg borgarinnar eru af öllum stærðum og gerðum. Sum vel heppnuð en önnur ekki. Hvað kemur til? Hvaða torg virka vel og hvers vegna? Lífið 12.8.2023 12:16
Kýs alltaf fín föt fram yfir hversdagslegan klæðnað Förðunarfræðingurinn Alexander Sigurður Sigfússon er búsettur í London og vinnur þar að ýmsum stórum og spennandi verkefnum. Tískan er stór hluti af hans lífi og segist hann alltaf kjósa frekar að vera fínt klæddur en í hversdagslegum klæðnaði. Alexander Sig er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 12.8.2023 11:30
„Fáum í viku að vera bara til og okkur er fagnað fyrir það“ Hinsegin dagar eru gengnir í garð og má segja að líf, litagleði og sýnileiki einkenni borgina um þessar mundir. Gleðin nær svo ákveðnu hámarki í dag þegar Gleðigangan fer fram og margvíslegur hópur hinsegin fólks sameinast í kröfugöngu sem er á sama tíma einnig fögnuður. Í tilefni af því fékk Lífið á Vísi hinsegin fólk úr ólíkum áttum samfélagsins til að deila sínum uppáhalds minningum af Pride. Lífið 12.8.2023 10:00
Þrír úlfar í Lindinni á Selfossi vekja mikla athygli Það eru ekki bara kjólar og dragtir, sem eru í gínum í gluggum tískuverslunarinnar Lindarinnar á Selfossi því þar hefur líka verið sett upp málverkasýningu eftir listakonu á staðnum. Þrír úlfar vekja þar sérstaka athygli. Lífið 11.8.2023 20:05
Keflavík til sölu Jörðin Keflavík, milli Skálavíkur og Súgandafjarðar, er til sölu. Galtarviti, sem stendur í vík milli Súgandafjarðar og Skálavíkur er að vísu undanskilinn í sölunni. Lífið 11.8.2023 18:28
Sigmar og Júlíana hvort í sína áttina Hjónin Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar og Júlíana Einarsdóttir mannauðssérfræðingur hjá Samskipum hafa slitið sambandi sínu. Þau hafa verið í sambandi í ellefu ár síðan leiðir þeirra lágu saman þegar þau störfuðu í fjölmiðlum. Lífið 11.8.2023 15:30
Tengir hjartagalla við það að geta ekki elskað Hljómsveitin Hipsumhaps var að senda frá sér lagið „Hjarta“. Er um að ræða aðra smáskífu af væntanlegri plötu og er laginu lýst sem „indie-skotnum“ óð til einmana flagara sem veltir fyrir sér hvort það sé eitthvað að eigin heilsufari, nánar tiltekið hjartanu, þegar kemur að erfiðleikum í málefnum ástarinnar. Tónlist 11.8.2023 11:31
Eignaðist ungan kynjakönnuð: „Það ert þú sem ert ekki að skilja að ég er stelpa“ Rithöfundurinn og baráttukonan Þórdís Elva Þorvaldsdóttir hefur komið víða við. Samhliða því að gefa út bækur tengdu kynjajafnrétti braut hún blað í veraldarsögunni þegar þolandi og gerandi tóku höndum saman og fjölluðu um kynferðisofbeldi. Hún eignaðist tvíbura eftir tvísýna meðgöngu árið 2018 og hefur fjallað opinskátt á samfélagsmiðlum um hvernig fjölskyldan hefur hlúð að ódæmigerðri kyntjáningu Hlyns, annars tvíburanna. Lífið 11.8.2023 09:00
Byrjaði allt í dimmum kjallara í Kvennaskólanum Keppnin um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu hefur staðið yfir í sumar í þættinum Skúrinn á Vísi en kosningu lýkur á miðnætti næsta mánudag. Taktu þátt og kjóstu! Lífið samstarf 11.8.2023 08:31
BBQ kóngurinn: Þriggja hæða steikarsamloka Í sjöunda þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar Björnsson svakalega þriggja hæða steikarsamloku með lauk, sveppum, osti og sterkri sósu. Matur 11.8.2023 08:10
Gott að taka nokkra daga í að undirbúa breytta svefnrútínu barna og unglinga Það er eðlilegt að hlutirnir fari svolítið úr skorðum yfir sumartímann. Þar sem svefnrútína og aðrar venjur hjá börnum og fullorðnum riðlast til. Áskorun 11.8.2023 07:00
Lögðu alltaf áherslu á fjölskylduna í Gleðigöngunni Sjónvarpsstjörnurnar og lífskúnstnerarnir Beggi og Pacas tóku þátt í Gleðigöngunni tíu ár í röð og segja gleðina alltaf hafa staðið upp úr. Blaðamaður fékk þá til að rifja upp eftirminnileg augnablik en þeir eru nú búsettir í sólinni á Spáni. Lífið 11.8.2023 07:00
Vildi gera „eitthvað alveg nýtt“ í treyjuhönnun Færri komust að en vildu þegar sala á sérhönnuðum Víkingstreyjum til styrktar góðu málefni fóru á sölu á miðnætti. Leikjahæsti leikmaður Víkings, sem jafnframt átti hugmyndina að treyjunni, vildi gera „eitthvað alveg nýtt“ í treyjuhönnun á Íslandi. Lífið 11.8.2023 00:05
Níu ára strákur í Kópavogi ætlar að verða heimsfrægur söngvari „Ég ætla að verða heimsfrægur söngvari og mjög góður dansari “, segir níu ára strákur í Kópavogi, sem vann söngvakeppni barnanna á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Það er ekki nóg með að strákurinn sé góður að syngja því hann hefur fengið fimmtán bikara og þrjátíu verðlaunapeninga í keppnum í samkvæmisdansi. Lífið 10.8.2023 20:07
„Allir staðir eru rómantískir með réttu manneskjunni“ Þær Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Silja Ýr S. Leifsdóttir kynntust á spjallborðinu Lez Jungle sem þá var vettvangur íslenskra hinsegin kvenna til að kynnast. Það þurfti aðeins eitt samtal og hafa þær nú verið par í fimmtán ár og eiga saman tvær dætur. Makamál 10.8.2023 20:01
Dulúð umlykur dauða fjórtán ára rapparans Meintur dauði fjórtán ára rapparans Lil Tay og bróður hennar virðist hafa verið uppspuni hakkara. Instagramfærslu, þar sem greint var frá andláti hennar og bróður hennar, hefur nú verið eytt. Lífið 10.8.2023 18:55
Kannski hlustar einhver ef við hegðum okkur eins og Beyoncé Hljómsveitin BÖSS gefur á morgun út sína fyrstu smáskífu af væntanlegri plötu sem nefnist Fagnaðarerindi. Lífið 10.8.2023 16:36
Yrsa gaf Sigurjóni og Erlingi nýjan Kulda Yrsa Sigurðardóttir afhenti Sigurjóni Sighvatssyni og leikstjóranum Erlingi Óttari Thoroddsen fyrstu eintökin af nýrri útgáfu af spennusögunni Kulda. Samnefnd bíómynd þeirra félaga, byggð á bókinni, kemur í bíó 1. september. Bíó og sjónvarp 10.8.2023 15:47
Stjórnendur Love Island hafi meinað sér að tala Mitch Taylor, einn af keppendum í tíundu seríunni af Love Island, segir að sér hafi verið meinað að tjá sig af stjórnendum þáttanna í sérstökum endurfundaþætti sem sýndur var síðastliðinn mánudag. Lífið 10.8.2023 15:17
Þátttakan í Skúrnum hefur verið mikil upplifun Keppni um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu hefur staðið yfir í sumar í þættinum Skúrinn á Vísi en kosningu lýkur á miðnætti næsta mánudag. Taktu þátt og kjóstu! Lífið samstarf 10.8.2023 10:23
Snyrtivörurnar frá Nikki Tutorials eru mættar til landsins Snyrtivöruverslunin Elira býður upp á hágæða húð-og förðunarvörur ásamt einstakri þjónustu í fallegri verslun í Smáralind. Lífið samstarf 10.8.2023 08:30
Barist að næturlagi um nýjustu treyju Víkings Færri komust að en vildu þegar sala á sérhönnuðum Víkingstreyjum til styrktar góðu málefni fóru að sölu á miðnætti. Pöntunarkerfið hrundi en allar 210 treyjurnar sem voru í boði eru seldar. Treyjan er framleidd í minningu Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló. Kóróna og texti úr lagi hans má finna á treyjunni. Lífið 10.8.2023 08:27
Gulli lenti í kulnun: „Allt sem var skemmtilegt var orðið leiðinlegt“ Fjölmiðlamaðurinn Gunnlaugur Helgason, betur þekktur sem Gulli Helga, áttaði sig á því að hann hafði lent í kulnun þegar hann stóð sig að því að finnast allt leiðinlegt, allt erfitt og allir í kringum hann vitlausir. Í Íslandi í dag spjallaði Sindri við Gulla sem er hættur í Bítinu eftir tíu ár og vinnur nú bæði í sér en einnig í nýjum þætti af Gulla sem byggir. Lífið 10.8.2023 07:49
„Vorum ekki lengur nafnlaus og í felum í dimmum skúmaskotum“ „Þetta var í fyrsta sinn sem ég upplifði samstöðu og stuðning frá almenningi í almannarými. Tilvera okkar var ekki lengur einhver dularfull flökkusaga í lausu lofti og stuðningurinn ekki bara eitthvað hvísl í lokuðu rými,“ segir stórstjarnan Páll Óskar í samtali við blaðamann þar sem hann rifjar upp sína fyrstu Gleðigöngu. Lífið 10.8.2023 07:00
Heyjar og heldur kindur í garði sínum í Seljahverfinu í Breiðholti Næst hittum við síðasta bóndann í dalnum, eða svona hér um bil. Hann heldur kindur í garðinum sínum í Breiðholti og er síðasti bóndinn vestan Elliðaáa. Við fórum í heimsókn til kappans sem talar fyrir því að viðhalda örbúskap í þéttbýli. Lífið 9.8.2023 21:01
Fjórtán ára rapparinn Lil Tay og bróðir hennar sögð látin Fjórtán ára rapparinn Lil Tay er látinn. Frá andláti hennar er greint á Instagram síðu hennar en þar kemur einnig fram að bróðir hennar, hinn 21 árs gamli Jason Tian, sé látinn. Dánarorsök þeirra virðist ókunn. Lífið 9.8.2023 18:47
Lóa boratoríum glæðir gamlar styttur lífi Lóa Hjálmtýsdóttir, listakona og söngkona hljómsveitarinnar FM Belfast er margt til lista lagt. Á morgun opnar hún listasýningu þar sem hún glæðir lífi í gamlar styttur. Lífið 9.8.2023 15:24
Life of Pi á risaskjá í Laugardalslaug Stærsti sundbíóviðburður RIFF hingað til verður haldinn 25. ágúst næstkomandi. Myndin Life of Pi verður sýnd á 100 fermetra skjá sem er sá stærsti sem settur hefur verið upp utandyra á Íslandi. Lífið 9.8.2023 13:39
„Sugar Man“ er fallinn frá Hinn dularfulli bandaríski tónlistarmaður, Sixto Diaz Rodriguez, einnig þekktur sem Sugar Man, er látinn, 81 árs að aldri. Lífið 9.8.2023 11:56