Skoðun

Fréttamynd

Fá­tækt á Ís­landi: Á­skoranir, við­kvæmir hópar og leiðir til úr­bóta

Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar

Í hugum margra tengist Ísland hugmyndum um velmegun, jafnræði og sterkt samfélag. Það kemur því mörgum á óvart að þúsundir Íslendinga, þar á meðal mörg börn, búa við fátækt. Þrátt fyrir að staðan hér sé almennt betri en víða annars staðar í Evrópu, hefur þróunin á undanförnum árum sýnt að fátækt er raunverulegt vandamál sem krefst markvissra aðgerða.

Skoðun

Fréttamynd

Verndum vöru­merki í tón­list

Eiríkur Sigurðsson skrifar

Ætti tónlistarfólk að spá í skráningu vörumerkja og annarra hugverkaréttinda? Er slíkt ekki bara fyrir tískuföt og lúxusbíla?

Skoðun
Fréttamynd

Hann valdi sér nafnið Leó

Bjarni Karlsson skrifar

Við skynjum það núna á þeirri bylgju sem fór um heiminn við fráfall Frans páfa og eins er nýkjörinn Páfi steig fram á svalir Péturskirkjunnar að hvort sem okkur líkar það betur eða verr er veröldin býsna trúarlegur staður.

Skoðun
Fréttamynd

Mis­skilin sjálfs­mynd

Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar

Mótmælaaldan gegn Ísraelsríki hefur risið hátt undanfarna viku. Fjöldi reiðipistla hefur birst hér í skoðanadálkinum og utanríkisráðherra hefur ýjað að því að beita Ísrael þrýstingi á alþjóðavettvangi. Þetta eru margkveðnar vísur. Átökin í Ísrael hafa ítrekað verið borin saman við ýmsa smánarbletti mannkynssögunnar, ekki síst við Suður-Afríku á tímum aðskilnaðarstefnunnar.

Skoðun
Fréttamynd

Hve­nær er nóg nóg?

Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar

Það eru breyttir tímar á Íslandi. Gömlu helmingaskiptaflokkarnir sitja ekki lengur við stjórnvölinn, sem verður að teljast til tíðinda því það hefur aðeins gerst samtals í sex ár frá árinu 1944. Í 80 ár hafa þessir flokkar, oftast saman en líka í sitthvoru lagi, meira og minna stjórnað landinu.

Skoðun
Fréttamynd

Byggða­lína eða Borgarlína

Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar

Kerfisáætlun Landsnets 2025 - 2034Áður en við byrjum skal það skýrt tekið fram að undirritaður er síður en svo mótfallinn styrkingu raforkukerfisins hvað varðar byggðalínur og virkjanakosti Landsvirkjunar í Húnabyggð.

Skoðun
Fréttamynd

Úlfar sem forðast sól!

Jóna Guðbjörg Árnadóttir skrifar

Í dag er sumarið komið, allavega samkvæmt dagatali, sólin fer stöðugt hækkandi og sólarstundum fjölga eða þegar veðurguðirnir leyfa. Almenn þekking er að sólin hefur áhrif á daglegt líf okkar og heilsu. Með hækkandi sól verður fólk ekki einungis vart við fallegri og frísklegri húð heldur eykst yfirleitt kraftur og úthald. Sólin gerir það að verkum að líkaminn framleiðir D-vítamín sem er nauðsynlegt við uppbyggingu beina en einnig eru vísbendingar um að D-vítamín geti lækkað dánartíðni fólks.

Skoðun
Fréttamynd

Aldrei aftur

Halla Hrund Logadóttir skrifar

Ég man svo vel eftir ritgerð sem ég skrifaði sem nemandi í háskólanum um þjóðarmorðin í Rwanda. Þegar ég fór yfir söguna greiptist hún fast í huga mér. Þar féllu þúsundir Tútsa fyrir framan augu heimsins og enginn svaraði kallinu. Slátrun Tútsa var síðar staðfest sem þjóðarmorð.

Skoðun
Fréttamynd

Tala ekki um lokamarkmiðið

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Dagur Evrópusambandsins var í gær 9. maí en þann dag árið 1950 flutti Robert Schuman, þáverandi utanríkisráðherra Frakklands, ávarp sem markaði upphafið að sambandinu eins og við þekkjum það í dag. Þar kallaði Schuman eftir því að kola- og stálframleiðsla Evrópuríkja yrði sett undir eina yfirþjóðlega stjórn sem yrði fyrsta skrefið á þeirri vegferð að til yrði að lokum evrópskt sambandsríki. Síðan hafa jafnt og þétt verið tekin sífellt fleiri skref í þá átt.

Skoðun
Fréttamynd

Hver á auð­lindir Ís­lands? – Kallar á nýja og skýra lög­gjöf

Einar G. Harðarson skrifar

Ísland býr yfir ómetanlegum náttúruauðlindum sem eru grunnur að velferð þjóðarinnar. Þó er staðan sú að lagaramminn um eignarhald, nýtingu og ábyrgð er víða óljós, ósamræmdur eða úreltur. Þetta skapar hættu á ranglátu aðgengi, ósjálfbærri nýtingu og óljósri ábyrgð á tjóni sem hlýst af nýtingu eða náttúruvá.

Skoðun
Fréttamynd

Þétting í þágu hverra?

Sara Björg Sigurðardóttir skrifar

Umræða síðustu mánuði um húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík hefur verið áhugaverð, áhlaupið á Reykjavíkurborg er markvisst, þaulhugsað – Sjálfstæðisflokkurinn bæði á þingi og sveit, Samtök Iðnaðarins, Hádegismóar, Viðskiptablaðið, sumir uppbyggingaraðilar og núna síðast í gær fulltrúi verkalýðshreyfingarinnar og bæjarstjóri næst fjölmennasta sveitafélags landsins, sem hefur á síðustu árum farið óvarlega með takmarkað byggingaland sitt.

Skoðun
Fréttamynd

Til hvers þá að segja satt? Pólitískt bak­tjalda­makk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ

Ari Gylfason skrifar

Undanfarnar vikur hafa íbúar Suðurnesjabæjar verið dregnir inn í mál sem hefur reynst bæði flókið og misvísandi. Boðað hefur verið til kosningar meðal félagsmanna íþróttafélaganna Reynis og Víðis um stofnun nýs íþróttafélags. En er kosningin í raun aðeins um nýtt íþróttafélag, eða eru önnur og stærri mál falin bak við tjöldin? Hér verður reynt að upplýsa málið af fullri hreinskilni og ábyrgð.

Skoðun
Fréttamynd

POTS er ekki tísku­bylgja

Hanna Birna Valdimarsdóttir og Hugrún Vignisdóttir skrifa

Nýlega voru Samtök um POTS á Íslandi stofnuð og er eitt af markmiðum samtakanna að stuðla að aukinni vitundarvakningu á POTS ásamt því að fræða almenning, aðstandendur og aðra um allar þær hliðar sem fylgja því að greinast með POTS. Það er okkar einlæga ósk að þið látið ykkur varða og aflið ykkur fræðslu um málefnið.

Skoðun
Fréttamynd

Er niður­staðan ein­stök? Árs­reikningur Hveragerðisbæjar 2024

Friðrik Sigurbjörnsson og Eyþór H. Ólafsson skrifa

Á fundi bæjarstjórnar fimmtudaginn sl. var lögð fram til síðari umræðu ársreikningur Hveragerðisbæjar fyrir árið 2024. Rekstrarniðurstaða ársins var jákvæð, upp á rúmar 169 milljónir króna sem eru ánægjulegar fréttir. Þó vekur það áhyggjur að skuldasöfnun heldur áfram og að verulegt misræmi er milli fjárhagsáætlunar og raunverulegrar niðurstöðu samkvæmt ársreikningi.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað er verið að leið­rétta?

Ægir Örn Arnarson skrifar

Ég hef lengi glímt við þunga byrði: aukakílóin. Þau fylgja mér eins og gamall kunnuglegur skuggi, sama hvað ég geri. Ég hef allt reynt, ég hef hlaupið með von í brjósti og borðað hvítkál með lotningu, en vogin svarar ávallt með kulda og fyrirlitningu. Þetta hef ég alltaf talið einstaklega ósanngjarnt.

Skoðun
Fréttamynd

Loftslagsaðgerðir eru for­senda vel­sældar til fram­tíðar – ekki val­kostur: Svar­grein við niður­stöðum rann­sóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær

Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar

Á Velsældarþinginu í Hörpu í gær voru kynntar niðurstöður nýrrar kynslóðamælingar á afstöðu Íslendinga til heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Fjórar kynslóðir – Z, Y, X og uppgangskynslóðin – voru spurðar hvaða markmið þeim þætti brýnast að vinna að. 

Skoðun
Fréttamynd

75 ár af evrópskri sam­heldni og sam­vinnu

Clara Ganslandt skrifar

Í dag er Evrópudagurinn. Það var á þessum degi, þann 9. maí árið 1950 þegar Robert Schuman, þáverandi utanríkisráðherra Frakklands, kom með tillögu sem átti eftir að breyta gangi blóðugrar sögu Evrópu og leggja grunninn að stofnun Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins.

Skoðun
Fréttamynd

Sigurður Ingi í mikilli mót­sögn við sjálfan sig!

Magnús Guðmundsson skrifar

“Lax­eldi í sjó hef­ur á und­an­förn­um árum vaxið hraðar en flest­ar aðrar at­vinnu­grein­ar á Íslandi. Þessi ört stækk­andi at­vinnu­grein nýt­ir stór­brotn­ar auðlind­ir okk­ar; hafsvæðið, hreina orku, vatnið og landið sjálft. Í ljósi þess að áður­nefnd­ar auðlind­ir eru tak­markaðar er mik­il­vægt að horfa til framtíðar með lang­tíma­hags­muni þjóðar­inn­ar að leiðarljósi þegar kem­ur að eign­ar­haldi og stjórn þessa geira.”

Skoðun
Fréttamynd

Vetrarvirkjanir

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Veturinn er á undanhaldi og þau megineinkenni sem honum fylgja þ.e. myrkur og kuldi. Raforkuþörf eykst á veturna, enda notum við raflýsingu til að mæta myrkrinu og lýsa upp skammdegið. Einnig eykst auðvitað rafhitun til húshitunar eftir því sem kaldara er.

Skoðun
Fréttamynd

Yfir­gnæfandi meiri­hluti vill þjóðar­at­kvæði

Jón Steindór Valdimarsson skrifar

Í dag er Evrópudagurinn. Til hamingju með hann. Fróðlegt er að skoða niðurstöður könnunar Gallups um afstöðu þjóðarinnar til þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarumsóknar og hvort ganga skuli í Evrópusambandið.

Skoðun
Fréttamynd

Smá­bátar eru fram­tíðin, segir David Atten­bor­ough

Kjartan Sveinsson skrifar

Í gær var frumsýnd mynd eftir David Attenborough sem heitir einfaldlega Ocean, eða Haf. Myndin er sláandi vitnisburður um rányrkju hafsins af hendi mannsins. Togveiðar fá sérstaka útreið þar sem Attenborough líkir botntrollstogurum við jarðýtur sem rífa hafsbotninn með slíkum krafti að „slóð eyðileggingarinnar sést úr geimnum.“

Skoðun
Fréttamynd

Leið­rétting veiðigjalda mun skila sér í bættum inn­viðum

Arna Lára Jónsdóttir skrifar

Mikil umræða hefur átt sér stað um frumvarp ríkisstjórnarinnar um leiðréttingu veiðigjalda, jafnt á þingi sem og úti í samfélaginu. Sjávarútvegsmál hafa alltaf kallað fram sterkar skoðanir og réttlætiskennd hjá þjóðinni, hvort sem er í umræðum um kvótakerfið, veiðigjöld, eða strandveiðar.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað er verið að leið­rétta?

Gabríel Ingimarsson, Sverrir Páll Einarsson, Alexander Hauksson, Ingvar Þóroddsson, María Ellen Steingrimsdóttir, Oddgeir Páll Georgsson og Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifa

Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að ríkisstjórnin lagði nýlega fram frumvarp um breytingu á útreikningum veiðigjalda. Ríkisstjórnin hefur talað um leiðréttingu, og að verið sé að innheimta sanngjarnt gjald fyrir aðgang að auðlindum þjóðarinnar. En hvað nákvæmlega er verið að leiðrétta? Er ekki bara verið að hækka einhver gjöld?

Skoðun
Fréttamynd

Börn innan seilingar

Árni Guðmundsson skrifar

Ég og barnabarn mitt vorum í djúpum pælingum um mikilvægt málefni um daginn. Ræddum það fram og aftur hver sé munurinn á rauðu og grænu geislasverðunum í Stjörnustríðssögunum. Vorum ekki alveg vissir þannig að sá yngri, sjö ára gamall, leggur til að best sé að „gúggla“ þetta og sækir í kjölfarið símann sinn, sem tilheyrir eldri kynslóðinni eins og afinn.

Skoðun
Fréttamynd

Halla­rekstur í Hafnar­firði

Jón Ingi Hákonarson skrifar

Uppsafnaður halli á grunnrekstri eru að minnsta kosti 5 milljarðar á kjörtímabilinu í Hafnarfirði.

Skoðun
Fréttamynd

Hvers konar Evrópu­ríki viljum við vera?

Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar

Evrópudagurinn, sem haldinn er hátíðlegur 9. maí ár hvert, minnir okkur á mikilvægi samstöðu og samvinnu í Evrópu. Þann dag árið 1950 lagði franski utanríkisráðherrann Robert Schuman fram tillögu um sameiginlegt kol- og stálbandalag Evrópuríkja — sem varð upphafið að því sem síðar þróaðist í Evrópusambandið.

Skoðun
Fréttamynd

Orðskrípið sem bjarga á veiði­gjaldinu

Ólafur Adolfsson skrifar

Veiðigjaldafrumvarpið sem rætt var á Alþingi í vikunni vekur upp áhyggjur eins og það er í núverandi mynd – sérstaklega þegar litið er til þeirra byggða sem mest reiða sig á sjávarútveg.

Skoðun

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Hve­nær er nóg nóg?

Það eru breyttir tímar á Íslandi. Gömlu helmingaskiptaflokkarnir sitja ekki lengur við stjórnvölinn, sem verður að teljast til tíðinda því það hefur aðeins gerst samtals í sex ár frá árinu 1944. Í 80 ár hafa þessir flokkar, oftast saman en líka í sitthvoru lagi, meira og minna stjórnað landinu.


Meira

Ólafur Stephensen

Á milli steins og sleggju Heinemann

Nú styttist í að þýzka fyrirtækið Heinemann taki formlega við rekstri Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli, eftir að hafa unnið útboð á vegum opinbera hlutafélagsins Isavia. Undirritaður hefur áður fjallað hér á Vísi um það hvernig Heinemann virðist nú þegar, við undirbúning innkaupa á vörum fyrir Fríhöfnina, ganga gegn útboðsskilmálunum.


Meira

Arna Lára Jónsdóttir

Leið­rétting veiðigjalda mun skila sér í bættum inn­viðum

Mikil umræða hefur átt sér stað um frumvarp ríkisstjórnarinnar um leiðréttingu veiðigjalda, jafnt á þingi sem og úti í samfélaginu. Sjávarútvegsmál hafa alltaf kallað fram sterkar skoðanir og réttlætiskennd hjá þjóðinni, hvort sem er í umræðum um kvótakerfið, veiðigjöld, eða strandveiðar.


Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Fyrst flúðu þau Reykja­víkur­borg…

Fjölskyldan er hornsteinn samfélagsins og fólksfjölgun forsenda þess að viðhalda samfélagi. Fæðingartíðni hefur enda verið mikið áhyggjuefni í nágrannalöndum okkar, en við höfðum lengi sérstöðu í þeim efnum. Nú er öldin önnur og fæðingartíðni á Íslandi í sögulegu lágmarki.


Meira

Sigmar Guðmundsson

Hugtakastríðið mikla

Nú stendur yfir mikið stríð um hugtök. Reynt er að planta þeim hughrifum að nú sé vonda ríkisstjórnin að skattleggja í öreindir hina fátæku smælingja sem eiga stórútgerðarfyrirtæki. Raunin er hins vegar sú að í fyrsta sinn í áratugi á að leiðrétta það ranglæti að útgerðin ákveði sjálf að mestu leiti hversu hátt gjald hún borgar fyrir að veiða fiskinn okkar allra.


Meira

Ragnar Þór Ingólfsson


Meira

Snorri Másson

Þetta er ekki raun­veru­legt rétt­læti

Íslenskir framhaldsskólar hafa við innritun nýrra nemenda lengi staðið frammi fyrir þeim vanda að geta ekki almennilega reitt sig á einkunnir úr hverjum grunnskóla fyrir sig. Þær eru ekki samræmdar og þekkt að sums staðar fær fólk almennt hærri einkunnir og sums staðar lægri.


Meira

Sanna Magdalena Mörtudóttir

Sósíal­istar á vaktinni í átta ár

Sósíalistaflokkur Íslands var stofnaður fyrir átta árum, á baráttudegi verkalýðsins, 1. maí 2017. Að loknum stofnfundi gekk ég út í rigninguna með grunnstefnuna í hendi sem inniheldur skýr orð um auðvaldið sem andstæðing og að Sósíalistaflokkurinn leggi áherslu á það sem sameinar fólkið í landinu; óréttlætið sem það mætir og viljann til að losna undan því.


Meira

Kolbrún Halldórsdóttir


Meira

Halla Gunnarsdóttir

Nú ertu á (síðasta) séns!

Kosningar í VR hafa nú staðið yfir í tæpa viku, en enn er séns, annars vegar til að kjósa og hins vegar til að tryggja áframhaldandi öfluga forystu í VR! Kosningabaráttan hefur verið ótrúlega skemmtileg og lifandi og að allra mestu leyti jákvæð og uppbyggileg.


Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir

Forréttinda­blinda strákanna í Við­skiptaráði

Íslensk fyrirtæki og félög halda áfram sérkennilegri baráttu sinni fyrir skerðingu kjara kvennastétta og annarra opinberra starfsmanna í gegnum Viðskiptaráð. Aðild að Viðskiptaráði eiga meðal annars fyrirtæki sem eru með tekjuhæstu forstjóra landsins í stafni og nokkrir þeirra sitja í stjórn Viðskiptaráðs.


Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Við höfum ekki efni á norsku leiðinni

Auglýsingar SFS um tvöföldun á veiðigjaldi hafa strokið sumum öfugt. Atvinnuvegaráðherra sagðist í viðtali við RÚV á miðvikudaginn ekki skilja auglýsinguna og að ekkert sé í frumvarpi um tvöföldun á veiðigjaldi sem komi í veg fyrir áframhaldandi verðmætasköpun í sjávarútvegi.


Meira