Kaffistofa Samhjálpar og minnstu bræður okkar Einar Baldvin skrifar Hvar er andlit Krists? Jólin eru í nánd og senn fögnum við því að 2025 ár eru liðin frá fæðingu frelsarans. Sá atburður er svo merkilegur og svo samofinn allri menningu okkar að við miðum tímatalið sjálft við hann en virðumst þó á sama tíma oft gleyma hinni raunverulegu merkingu hans. Skoðun 2. desember 2025 kl. 16:00
Erfðafjárskattur og vondir skattar Helgi Tómasson skrifar Nýlega var hneykslast á útlögðum kostnaði skattgreiðenda við innheimtustarfsemi, þ.e. rekstur skattsins. Við þann kostnað bætist kostnaður greiðenda við að fylla út eyðublöð og samfélagsleg brenglun vegna sumra skatta. Fólk breytir um hegðun til að víkja sér undan skattinum. Skoðun 2. desember 2025 kl. 15:48
Sagan um þorskinn og sjálfstæðið Svanur Guðmundsson skrifar „SAGAN UM ÞORSKINN ER SAGA UM HVERNIG ÞJÓÐIR ÖÐLAST SJÁLFSTRAUST, AGA OG SJÁLFSTÆÐI MEÐ ÞVÍ AÐ BEISLA HAFIÐ.“ MARK KURLANSKY. Skoðun 2. desember 2025 kl. 15:33
Hvatning til Seðlabankans um að slaka á lánþegaskilyrðum Halla Gunnarsdóttir og Sigurður Hannesson skrifa Í hvert sinn sem nýjar verðbólgutölur birtast eða ákvörðun er tekin um stýrivexti verður hið augljósa enn augljósara: húsnæðismál eru stærsti áhrifaþáttur efnahagsmála. Skoðun 2. desember 2025 kl. 14:02
Réttlæti í almannatryggingum Eggert Sigurbergsson skrifar Á undanförnum árum hafa Norðurlöndin, Svíþjóð og Finnland, gripið til róttækra aðgerða til að endurflokka sínar búsetutengdu lágmarksbætur. Þessi endurflokkun hefur stöðvað greiðslur á grunnlífeyri til þúsunda bótaþega sem búa í útlöndum. Skoðun 2. desember 2025 kl. 14:02
Veljum íslensk jólatré – styðjum skógrækt og umhverfið Ragnhildur Freysteinsdóttir skrifar Jólatré eru ómissandi hluti jólahaldsins hjá flestum landsmönnum. Siðurinn barst til landsins seint á 19. öld með dönskum kaupmönnum. Þar sem sígræn tré uxu ekki á Íslandi var þörf á innflutningi. Skoðun 2. desember 2025 kl. 13:00
Er komið að næsta skrefi í jafnréttisbaráttu kvenna? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Það eru fá mál sem snerta samfélagið jafn djúpt og leikskólinn. Þar mætast réttindi barna, réttindi kvenna, lífsgæði fjölskyldna og kjör þeirra sem starfa á þessum mikilvæga vinnustað. Skoðun 2. desember 2025 kl. 12:30
Mikilvægi málumhverfis í leikskólum Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Eins og fram kom í frétt á Vísi í gær ná um 10 prósent stöðugilda starfsfólks á leikskólum landsins ekki viðmiðum um meðalhæfni í íslensku. Þá eru rúmlega 20 prósent starfsmanna innflytjendur. Skoðun 2. desember 2025 kl. 11:02
Heilbrigðiskerfi Íslands - landsbyggðin, lýðheilsa og lækningar Victor Guðmundsson skrifar Heilbrigðiskerfi Íslands stendur á tímamótum. Þrátt fyrir frábært fagfólk, mikla sérþekkingu og sterka hefð fyrir jöfnu aðgengi er víða komið að þolmörkum. Á landsbyggðinni verður álagið enn sýnilegri og afleiðingarnar alvarlegri. Skoðun 2. desember 2025 kl. 10:32
Framlög aukin til fjölmargra málaflokka Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Meirihluti fjárlaganefndar gerði margar jákvæðar breytingar í meðförum sínum á fyrsta fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Samfylkingar, Flokks fólksins og Viðreisnar. Skoðun 2. desember 2025 kl. 10:00
Er ekki bara best að sleppa hagræðingu þegar kemur að líðan barna og ungmenna? Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Það eru tækifæri til hagræðingar í rekstri Reykjavíkurborgar en miðstöðvar borgarinnar ættu ekki að vera fyrsti staðurinn sem hagrætt er á. Skoðun 2. desember 2025 kl. 09:00
Hver á nektarmynd af þér? Lísa Margrét Gunnarsdóttir og Íris Björk Ágústsdóttir skrifa Árið 2021 urðu ákveðin tímamót þegar Alþingi samþykkti samhljóða frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur og stafrænt kynferðisofbeldi var gert refsivert hér á landi. En þó tímabær væri hefur löggjöfin síðan þá ekki getað haldið í við hraða tækninnar. Skoðun 2. desember 2025 kl. 08:30
Spörum við áfram aurinn og hendum krónunni? Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Flestir Íslendingar eru örugglega sammála um að betur má fara með almannafé. Einnig að víða er pottur brotinn, í heilbrigðismálum, menntamálum, innflytjendamálum, leikskólamálum, málefnum aldraðra, orkumálum og svo mætti lengi telja. Skoðun 2. desember 2025 kl. 08:02
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur grefur undan EES Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Á dögunum lagði Evrópusambandið verndartolla á iðnað frá EES-löndunum Íslandi og Noregi. Þjóðir sem eru ekki aðeins nánustu vinaþjóðir þeirra, heldur eru hluti af innri markaði sambandsins gegnum EES-samninginn. Skoðun 2. desember 2025 kl. 07:47
Samvirkni íslenskrar ferðaþjónustu mun fyrst nást með skemmtiferðaskipum Unnur Elva Arnardóttir og Emma Kjartansdóttir skrifa Ferðaþjónustan á Íslandi hefur verið fyrirferðamikil í íslensku efnahagslífi í meira en áratug og hefur vaxið úr 3,5% í landsframleiðslu árið 2010 þegar Inspired by Iceland herferðinni var hleypt af stokkunum hjá Íslandsstofu í 8,1% í fyrra. Skoðun 2. desember 2025 kl. 07:31
Áhyggjur af stöðu tónlistarmenntunar á degi tónlistar Aron Örn Óskarsson, Edda Austmann og Sigrún Grendal skrifa Á Degi íslenskrar tónlistar lýsum við þungum áhyggjum af þróun og málefnum tónlistarmenntunar á Íslandi og köllum eftir að ráðist verði í neðangreindar aðgerðir hið snarasta. Skoðun 1. desember 2025 kl. 15:00
Hækkaði Sjálfstæðisflokkurinn erfðafjárskatt um 6,3 milljarða? Þórður Snær Júlíusson skrifar Í morgun birti Morgunblaðið forsíðufrétt sem bar fyrirsögnina „stórhækkun erfðafjárskatts“. Skoðun 1. desember 2025 kl. 14:32
Að fá óvæntan skatt í jólagjöf Tina Paic skrifar Nú þegar flest fyrirtæki eru farin að huga að jólagjöfum og hátíðlegum viðburðum fyrir starfsfólk í desember langar mig að deila með ykkur stuttum leiðbeiningum um þær skattareglur sem gilda á árinu 2025. Skoðun 1. desember 2025 kl. 13:33
Falleg heimasíða — tóm kirkja Hilmar Kristinsson skrifar Þjóðkirkjan boðar nú tvo krossa – og sá nýi frelsar engan. Skoðun 1. desember 2025 kl. 13:01
Samvera er heilsuefling Þröstur V. Söring skrifar Einmanaleiki er flókið fyrirbæri sem á sér mismunandi orsakir. Stundum læðist hann að okkur smám saman, eins og skuggi sem fylgir fallandi sól, en getur líka komið skyndilega og sprottið af aðstæðum sem einstaklingur hefur litla stjórn á. Skoðun 1. desember 2025 kl. 12:31
Skuldaskellir, nýr jólasveinn sveitarfélaga? Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Það var áhugavert að sjá sveitarfélög skella skuldinni á ríkið og fyrra sig þannig ábyrgð á því að uppfylla NPA samninga sem er lögbundin þjónusta þeirra og skylda að uppfylla. Skoðun 1. desember 2025 kl. 12:03
Fullveldi á okkar forsendum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Fyrsti desember, fullveldisdagur íslensku þjóðarinnar, er árviss áminning um hvað sjálfstæðið er okkur mikils virði og hvernig það hefur reynst okkur vel. Skoðun 1. desember 2025 kl. 11:46
Ferðaþjónustan er ekki vandamálið – hún heldur hjólum landsins gangandi Þórir Garðarsson skrifar Forsætisráðherra var gestur í Sprengisandi á liðnum sunnudegi þar sem hún lét að því liggja, með beinum og óbeinum hætti, að ferðaþjónustan væri ekki lengur sú atvinnugrein sem Íslendingar ættu að byggja framtíð sína á. Skoðun 1. desember 2025 kl. 11:33
Gagnaver – reynsla frá Danmörku Hallgrímur Óskarsson skrifar Það er mikilvægt að skoða hver sé reynsla Dana af uppbyggingu gagnavera til að forðast að sömu mistök séu gerð í uppbyggingu gagnavera hér á landi. Skoðun 1. desember 2025 kl. 11:00
Ofbeldi barna og verkferlar Kennarasambandsins Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Ofbeldi barna í skólum hefur verið mikið í umræðunni. Kennarasamband Íslands hefur meðal annars birt skjalið Verkferlar vegna ofbeldis í skólum eftir Soffíu Ámundadóttur, sérfræðing í ofbeldi barna og unglinga, á vef sínum. Skoðun 1. desember 2025 kl. 10:01
Móðurást milli rimlanna Rósa Líf Darradóttir og Darri Gunnarsson skrifa Svín eru hin merkilegustu dýr sem fæst okkar fá að kynnast enda eru þau hulin sjónum okkar, innilokuð við hræðilegar aðstæður. Þau eru með greindustu skepnum, hafa vitsmuni á við þriggja ára börn og eru greindari en hundar. Skoðun 1. desember 2025 kl. 09:31
Sögulegur dagur Inga Lind Karlsdóttir skrifar Í dag fögnum við merkum áfanga í samskiptum Íslands og Spánar við opnun sendiráðs Íslands í Madrid. Skoðun 1. desember 2025 kl. 09:03
Fræðsla, forvarnir og lög gegn stafrænu ofbeldi Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Herferð gegn stafrænu kynferðisofbeldi stendur nú yfir með 16 daga átaki UN Women. Skoðun 1. desember 2025 kl. 08:31
Hvaða öryggistæki á daginn í dag? Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Fyrsti dagur desembermánaðar er ekki einungis fullveldisdagur Íslendinga heldur er hann einnig tileinkaður einu mikilvægasta öryggistæki heimilisins, reykskynjaranum. Skoðun 1. desember 2025 kl. 08:01
Er RÚV, BBC okkar Íslendinga? Páll Steingrímsson skrifar Nú berast hreint út sagt ömurlegar fréttir af vinnubrögðum starfsmanna BBC og í kjölfarið kom í ljós að bæði SVT í Svíþjóð og NRK í Noregi hafa ástundað svipuð vinnubrögð. Hvað eiga allir þessir miðlar sameiginlegt? Jú, þeir eru allir ríkisfjölmiðlar sem er eiginlega sorglegt þar sem slíkum miðlum eru lagðar en ríkari skyldur á herðar enda oftast fjármagnaðir með skattlagningu. Skoðun 1. desember 2025 kl. 07:30
Meira fyrir eldri borgara Sigurður Helgi Pálmason skrifar Ég er knúinn til að svara grein á Vísi hinn 26. nóvember þar sem formaður Landssambands eldri borgara viðrar áhyggjur sínar af kjörum eldri borgara. Þar lýsti hann óánægju með að ríkisstjórnin væri ekki að gera nógu mikið til að bæta lífsgæði aldraðra. Það er hægt að taka undir með formanninum að vissu leyti. Þessi málaflokkur hefur verið vanræktur lengi og því mikið verk er fyrir höndum Skoðun 1. desember 2025 kl. 07:00
Er ekki bara best að sleppa hagræðingu þegar kemur að líðan barna og ungmenna? Bjarnveig Birta Bjarnadóttir Skoðun
Framlög aukin til fjölmargra málaflokka Meirihluti fjárlaganefndar gerði margar jákvæðar breytingar í meðförum sínum á fyrsta fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Samfylkingar, Flokks fólksins og Viðreisnar.
Glæpamenn í glerhúsi Ákvörðun Evrópusambandins í byrjun vikunnar, um að beita verndartollum gagnvart útflutningi Íslands og Noregs á járnblendi, var meiriháttar vonbrigði og í andstöðu við það grundvallaratriði samningsins um Evrópska efnahagssvæðið að flutningur iðnaðarvöru sé frjáls og óhindraður á svæðinu.
Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Húsnæðismarkaðurinn hefur tekið gríðarlegum breytingum síðustu ár og er í miklu ójafnvægi. Það hefur ekki verið byggt í takti við fjölgun íbúa en það eru líka aðrir drifkraftar sem hafa haft sitt að segja um þá stöðu sem upp er komin.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur grefur undan EES Á dögunum lagði Evrópusambandið verndartolla á iðnað frá EES-löndunum Íslandi og Noregi. Þjóðir sem eru ekki aðeins nánustu vinaþjóðir þeirra, heldur eru hluti af innri markaði sambandsins gegnum EES-samninginn.
Konukot Það er ár síðan Reykjavíkurborg auglýsti eftir nýju húsnæði fyrir Konukot sem er neyðarskýli fyrir heimilislausar konur. Starfsemin er rekin í Eskihlíð og í raun var húsnæðið sprungið fyrir mörgum árum. Nýtt húsnæði fannst í Ármúlanum.
Framlög aukin til fjölmargra málaflokka Meirihluti fjárlaganefndar gerði margar jákvæðar breytingar í meðförum sínum á fyrsta fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Samfylkingar, Flokks fólksins og Viðreisnar.
Grímulaus aðför að landsbyggðinni Ríkisstjórnin hefur að undanförnu boðað breytingar sem munu markvisst fækka störfum æðstu embættismanna á landsbyggðinni. Þetta er sérstaklega alvarlegt í ljósi þess að hlutfall opinberra starfa á landsbyggðinni er nú þegar lægra en á höfuðborgarsvæðinu.
Stöndum með Ljósinu! Ljósið er ekki góðgerðarsamtök og alls ekki bara „samtök úti í bæ“. Ljósið er eina sérhæfða endurhæfingarmiðstöðin fyrir krabbameinsgreinda á Íslandi, með leyfi frá Embætti landlæknis, rekin af þverfaglegum hópi starfsfólks – sjúkraþjálfurum, sálfræðingum, iðjuþjálfum, næringarfræðingum og hjúkrunarfræðingum.
Opið bréf til Miðflokksmanna Kæru Miðflokksmenn, á landsþingi um helgina kjósum við okkur varaformann. Þrír þingmenn hafa boðið sig fram, Bergþór Ólason, Ingibjörg Davíðsdóttir og ég.
Aukinn stuðningur við leigjendur í Reykjavík Frá og með áramótum mun fjárhagslegur stuðningur hækka til þeirra leigjenda sem búa tveir eða fleiri saman og fá sérstakan húsnæðisstuðning frá Reykjavíkurborg.
Fræðsla, forvarnir og lög gegn stafrænu ofbeldi Herferð gegn stafrænu kynferðisofbeldi stendur nú yfir með 16 daga átaki UN Women.
Ríkisstjórnin ræðst gegn launafólki og atvinnulausum Hver er sýn ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur til þess velferðarsamfélags sem tekist hefur að byggja upp á Íslandi?
Hvatning til Seðlabankans um að slaka á lánþegaskilyrðum Í hvert sinn sem nýjar verðbólgutölur birtast eða ákvörðun er tekin um stýrivexti verður hið augljósa enn augljósara: húsnæðismál eru stærsti áhrifaþáttur efnahagsmála.
Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Nýjar tillögur Reykjavíkurborgar um styttri dvalartíma, skráningarskyldu og hækkun gjaldskrár leikskóla eru reiðarslag fyrir barnafjölskyldur og jafnrétti. Þær valda ASÍ og BSRB gríðarlegum áhyggjum.
Kartöflurnar eru of dýrar til að kasta í veiðiþjófa „Um eitt erum vér Íslendingar allir sammála, en það er nauðsyn þjóðarinnar á rúmgóðri landhelgi. Það er lífsskilyrði framtíðar og farsældar og vor náttúrlegi réttur, sem ríður [brýtur] hvorki í bág við alþjóðalög né samþykktir er sett hafa verið.“ Svo mælti Ásgeir Ásgeirsson forseti Íslands í áramótaræðu sinni árið 1959.