Skoðun Norðurslóðir án íss! Bryndís Haraldsdóttir skrifar Norðurslóðir eru að hlýna þrisvar sinnum hraðar en önnur svæði í heiminum. Ísinn á Norðurskautinu hefur aldrei mælst minni og á aðeins örfáum árum hefur íshellan minnkað um flatarmál sem nemur Frakklandi, Spáni, Þýskalandi, Póllandi og Ítalíu samanlagt. Skoðun 14.10.2021 12:35 Ný íbúðabyggð við Bústaðaveg Ævar Harðarson skrifar Meðal vinnutillagna í hverfisskipulagi fyrir Háaleiti og Bústaði er að leyfa byggingu húsa meðfram Bústaðavegi en þar er mikið vannýtt land sem í dag fer í samsíða götur, umferðareyjur og bílastæði. Skoðun 14.10.2021 10:30 Geta kolefnismarkaðir bjargað loftslagsmarkmiðum Íslands? Gunnar S. Magnússon og Guðmundur Sigbergsson skrifa Til að ná markmiðum Parísarsamningsins er ekki nóg að draga úr kolefnislosun heldur er nauðsynlegt að finna leiðir til að binda það kolefni sem nú þegar hefur verið losað út í andrúmsloftið af mannavöldum og ná fram jafnvægi í losun og bindingu. Skoðun 14.10.2021 08:00 Til hamingju Ísland! Sigríður Hrund Pétursdóttir og Unnur Elva Arnardóttir skrifa Það er einstakt að við skulum leyfa okkur að halda og hampa verkefni sem Jafnvægisvog FKA er til að varða veginn á jafnréttisgöngu Íslands. Ákvörðunin um jafnrétti hefur verið tekin. Einmitt núna erum við í útfærsluæfingum af fullum krafti, á mismunandi vegu og með alls kyns árangri. Það er einstakt, frábært og eftirtektarvert. Skoðun 14.10.2021 08:00 Neyðarkall! Ragnar Þór Ingólfsson og Vilhjálmur Birgisson skrifa Við stöndum frami fyrir neyðarástandi í kjölfar veirufaraldursins á alheimsvísu. Atburðarrás sem nú þegar er farin að hafa veruleg áhrif á lífskjör vinnandi fólks. Það hrikalega er að þessi staða mun fara ört versnandi og ekki útséð annað en muni enda með ósköpum ef ekkert verður að gert. Skoðun 13.10.2021 14:01 Hluthafi í auðlind Ólafur Örn Jónsson skrifar Veistu ekki að þú er hluthafi í íslensku sjávarauðlindinni, einni stærstu og verðmætustu auðlind í veröldinni (miðað við mannfjölda)? Skoðun 13.10.2021 13:30 Tækifæri til að koma viti í áfengismarkaðinn Ólafur Stephensen skrifar Félag atvinnurekenda hefur að undanförnu ítrekað vakið athygli á furðulegri stöðu, óvissu og þversögnum, sem uppi eru á áfengismarkaðnum á Íslandi. Nú þegar stjórnarflokkarnir sitja og ræða áframhaldandi samstarf er frábært tækifæri til að leggja drög að því að koma viti í þennan markað. Skoðun 13.10.2021 11:00 Ert þú með geðveikan mannauð? Silja Björk Björnsdóttir skrifar Frá því ég fékk geðgreiningu fyrir átta árum hef ég talað mikið fyrir því að geðveikindi séu einmitt það, veikindi eða sjúkdómar. Skoðun 13.10.2021 10:31 Felum klúðrið – fórnum heimilunum: Aftur! Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson og Vilhjálmur Bjarnason skrifa Það er stundum hjákátlegt að fylgjast með aðferðum stjórnmálamanna og „kerfisins“ við að fría sjálfa sig ábyrgð en því miður eru afleiðingar þess ekki alltaf jafn sniðugar og bitna oftar en ekki á þeim sem síst skyldi. Skoðun 13.10.2021 08:00 Tölum um orkuþörf Páll Erland skrifar Samkvæmt orkustefnu sem unnin var í þverpólitísku samstarfi á Ísland að verða jarðefnaeldsneytislaust árið 2050. Það er metnaðarfullt markmið sem myndi halda okkur fremst í röð þjóða heims í loftslagsmálum. Skoðun 13.10.2021 07:02 Hjúkrunar- og geðheilbrigðþjónusta fyrir heimilislausa, já takk! Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir skrifar Í tilefni alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins og alþjóðadags heimilisleysis 10. október síðastliðinn finn ég mig knúna til að opinberlega heiðra samstarfsfélaga mína og alla starfsmenn sem vinna í framlínunni með heimilislausum. Skoðun 12.10.2021 21:00 Sköpum öflugri íþróttahéruð með sameiginlegt hlutverk Haukur Valtýsson og Jóhann Steinar Ingimundarson skrifa Í íþróttalögum er kveðið á um að eitt héraðssamband eða íþróttabandalag skuli vera í hverju íþróttahéraði. Íslandi er í dag skipt upp í 25 íþróttahéruð, þar sem annars vegar eru sjö íþróttabandalög og hins vegar átján héraðssambönd, sem ÍSÍ og UMFÍ ákveða skv. íþróttalögum. Skoðun 12.10.2021 09:30 Áróðursherferðin gegn landinu Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Síðustu daga hafa forsvarsmenn stórra orkufyrirtækja komið fram í fjölmiðlum og haldið því fram að á Íslandi sé brýnt að framleiða meiri orku en nú er gert. Þeir hafa sagt að til þess að hægt sé að fara í orkuskiptin sé bráðnauðsynlegt að taka úr sambandi faglega ferla sem lög kveða á um þegar ákvörðun er tekin um hvort virkjanir skuli rísa. Skoðun 12.10.2021 09:01 Háskólanám fyrir útvalda Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar Stúdentar við Háskóla Íslands hafa margir hverjir þurft að berjast í bökkum eins og aðrir þjóðfélagshópar vegna heimsfaraldursins sem hefur geisað, faraldurinn hefur gefið og tekið á mis. Skoðun 12.10.2021 08:00 Björgum norrænu samstarfi Hrannar Björn Arnarsson skrifar Við búum vel Íslendingar að eiga að nágrönnum öflugustu hagsældar- og velferðarríki heims. Það er nánast orðin klisja að nefna að Norðurlönd raða sér nánast alltaf í efstu sætin í könnunum á velferð og lífsgæðum ríkja heims, en hún er sönn. Skoðun 12.10.2021 07:00 Hey, þetta er ekki flókið Sigurður Friðleifsson skrifar Það er eðlilegt að fólki fallist hendur þegar reynt er að rýna í loftslagsmál af einhverri dýpt. Orð og skammstafanir eins og IPPC, LULUCF, ETS kerfi, Carbfix, koltvísýringsígildi, Gígatonn og Terawattstundir geta virkað sem konfekt í eyrum sérfræðinga en eru kannski ekki jafnaðlaðandi fyrir almenning. Skoðun 11.10.2021 14:01 Háskóli Íslands eða Háskóli höfuðborgarsvæðisins? Stefanía Hrund Guðmundsdóttir og Agnes Klara Ben Jónsdóttir skrifa „Við erum ábyrg og meðvituð um samfélagslegt mikilvægi skólans.” Þessi setning stendur framarlega í stefnu Háskóla Íslands 2021 - 2026. Nafn skólans gefur það til kynna, eins og setningin hér að ofan að skólin þjóni samfélaginu öllu en því miður er það svo að ekki allir hafi jafnan aðgang að náminu. Skoðun 11.10.2021 13:30 Er þetta of róttækt fyrir þig? Gunnar Smári Egilsson skrifar Það merkilegasta sem ég komst að í nýliðinni kosningabaráttu er að Ísland er miklu vanþróaðra samfélag en ég hélt. Og hafði ég svo sem ekki mikla trú á landinu sem þróuðu lýðræðisríki. Skoðun 11.10.2021 12:00 Afhverju faldi ég vandann? Eymundur L. Eymundsson skrifar Ég fór að finna fyrir andlegum vanda þegar ég byrjaði í grunnskóla 1974. Ég fór að leika trúð um 12 ára aldur til að fela andlega vandann og óttann. Mig langaði ekki að lifa í heljargreipum óttans en sá enga útgönguleið úr andlegum vanda. Til þess að lifa þurfti ég að setja upp leikrit þar sem ég var leikstjórinn. Skoðun 10.10.2021 14:00 Þingmenn til sölu – kosta eina tölu; eða 30 silfurpeninga Þorsteinn Sæmundsson skrifar Það mikilvægasta sem prýtt getur einn stjórnmálamann er heiðarleiki og traust. Flestir stjórnmálamenn sem ég hef kynnst á stuttum ferli búa yfir þeim eiginleikum. Þó eru innan um einstaklingar sem búa yfir sviksemi og óheiðarleika. Skoðun 10.10.2021 13:00 Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn 2021: Geðheilbrigðisþjónusta fyrir alla Sigrún Daníelsdóttir og Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifa Á heimsþingi Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (World Health Assembly) sem haldið var í maí á þessu ári voru þjóðir heimsins sammála um mikilvægi þess að efla geðheilbrigðisþjónustu fyrir alla. Geðheilsa er eitt stærsta heilbrigðismál samtímans enda fátt sem hefur jafn djúpstæð áhrif á líf og lífsgæði. Skoðun 10.10.2021 10:06 Hindranir í daglegu lífi Áslaug Inga Kristinsdóttir skrifar Í dag, 10. október, er alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn. Yfirskriftin í ár hjá WHO er „Geðheilbrigðisþjónusta fyrir alla: gerum það að veruleika“. Skoðun 10.10.2021 09:00 Getur verið að lögleg skattlagning sé í raun dulbúin sekt? Halldór Sigurðsson skrifar Sú löggjöf, sem er verið að ræða um, eru lög um fasteignagjöld (skattar). Reikna má að fyrir hundrað árum höfðu menn ákveðnar hugmyndir (væntingar) á því hvernig ætti að meta eignir til byggja þennan skatt á. Væntanlega ekki reiknað með þessum mikla mismun á skattlagningu eftir því hvar á landinu eignirnar eru eins og staðan er í dag. Skoðun 9.10.2021 13:01 Trúboðinn sem iðkar ekki trúna sem hann boðar Tómas Ellert Tómasson skrifar Á síðum Morgunblaðsins í dag má sjá fréttir af því að Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins í Suðurkjördæmi hafi yfirgefið flokkinn og gengið til liðs við Sjálfstæðisflokkinn. Í minningargrein sem þingmaðurinn svo birtir í sama blaði rekur hann ástæður brotthvarfsins frá sínum klaustursdyrum séð. Skoðun 9.10.2021 12:01 Stórauka þarf vöktun vegna skriðufalla Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Jódís Skúladóttir skrifa Enn minnir náttúran á sig hér í Norðausturkjördæmi eftir miklar rigningar þar sem bæði aur og vatnsflóð hafa skilið eftir sig mikla eyðileggingu. Fólk þarf að rýma hús sín - sumir sem betur fer í stuttan tíma, en aðrir vita ekki hvenær þeir geta snúið heim. Skoðun 9.10.2021 09:31 Ertu til? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Allt of oft þarf því miður alvarleg veikindi til að minna okkur á hvað skiptir máli í lífinu. Skoðun 9.10.2021 09:00 Tækifærin eru í Fjarðabyggð: Uppbygging á grænum orkugarði á Reyðarfirði Jón Björn Hákonarson skrifar Nýlega var haldinn á Reyðarfirði fjölmennur íbúafundur vegna hugmynda sem uppi hafa verið um uppbyggingu á grænum orkugarði í Fjarðabyggð þar sem höfuðáhersla verður lögð á framleiðslu á rafeldsneyti á Reyðarfirði. Skoðun 8.10.2021 15:01 Að eiga öruggan samastað Drífa Snædal skrifar Fyrr á árum vann ég hjá Kvennaathvarfinu og eftir þá reynslu er ég sannfærð um að ekkert er verra en að njóta ekki heimilisöryggis. Heimilið á að vera griðastaður og þarf að vera öruggt. Skoðun 8.10.2021 13:31 Stýrivaxtahækkanir eru eignartilfærsla frá skuldsettum heimilum til fjármálakerfisins Vilhjálmur Birgisson skrifar Nú hefur þriðja stýrivaxtahækkun Seðlabankans litið dagsins ljós en á nokkrum mánuðum hafa stýrivextir bankans hækkað úr 0,75 prósentum í 1,5 prósent. Skoðun 8.10.2021 11:01 Verðmætamat kvennastarfa Sandra B. Franks skrifar Rannsóknir sem gerðar hafa verið á launamun kynjanna sýna að laun karla eru almennt hærri en laun kvenna. Þessi kynbundni launamunur er meðal annars tilkominn vegna kynskipts vinnumarkaðar og þeirrar staðreyndar að konur og karlar gegna mismunandi störfum. Skoðun 8.10.2021 10:30 « ‹ 312 313 314 315 316 317 318 319 320 … 334 ›
Norðurslóðir án íss! Bryndís Haraldsdóttir skrifar Norðurslóðir eru að hlýna þrisvar sinnum hraðar en önnur svæði í heiminum. Ísinn á Norðurskautinu hefur aldrei mælst minni og á aðeins örfáum árum hefur íshellan minnkað um flatarmál sem nemur Frakklandi, Spáni, Þýskalandi, Póllandi og Ítalíu samanlagt. Skoðun 14.10.2021 12:35
Ný íbúðabyggð við Bústaðaveg Ævar Harðarson skrifar Meðal vinnutillagna í hverfisskipulagi fyrir Háaleiti og Bústaði er að leyfa byggingu húsa meðfram Bústaðavegi en þar er mikið vannýtt land sem í dag fer í samsíða götur, umferðareyjur og bílastæði. Skoðun 14.10.2021 10:30
Geta kolefnismarkaðir bjargað loftslagsmarkmiðum Íslands? Gunnar S. Magnússon og Guðmundur Sigbergsson skrifa Til að ná markmiðum Parísarsamningsins er ekki nóg að draga úr kolefnislosun heldur er nauðsynlegt að finna leiðir til að binda það kolefni sem nú þegar hefur verið losað út í andrúmsloftið af mannavöldum og ná fram jafnvægi í losun og bindingu. Skoðun 14.10.2021 08:00
Til hamingju Ísland! Sigríður Hrund Pétursdóttir og Unnur Elva Arnardóttir skrifa Það er einstakt að við skulum leyfa okkur að halda og hampa verkefni sem Jafnvægisvog FKA er til að varða veginn á jafnréttisgöngu Íslands. Ákvörðunin um jafnrétti hefur verið tekin. Einmitt núna erum við í útfærsluæfingum af fullum krafti, á mismunandi vegu og með alls kyns árangri. Það er einstakt, frábært og eftirtektarvert. Skoðun 14.10.2021 08:00
Neyðarkall! Ragnar Þór Ingólfsson og Vilhjálmur Birgisson skrifa Við stöndum frami fyrir neyðarástandi í kjölfar veirufaraldursins á alheimsvísu. Atburðarrás sem nú þegar er farin að hafa veruleg áhrif á lífskjör vinnandi fólks. Það hrikalega er að þessi staða mun fara ört versnandi og ekki útséð annað en muni enda með ósköpum ef ekkert verður að gert. Skoðun 13.10.2021 14:01
Hluthafi í auðlind Ólafur Örn Jónsson skrifar Veistu ekki að þú er hluthafi í íslensku sjávarauðlindinni, einni stærstu og verðmætustu auðlind í veröldinni (miðað við mannfjölda)? Skoðun 13.10.2021 13:30
Tækifæri til að koma viti í áfengismarkaðinn Ólafur Stephensen skrifar Félag atvinnurekenda hefur að undanförnu ítrekað vakið athygli á furðulegri stöðu, óvissu og þversögnum, sem uppi eru á áfengismarkaðnum á Íslandi. Nú þegar stjórnarflokkarnir sitja og ræða áframhaldandi samstarf er frábært tækifæri til að leggja drög að því að koma viti í þennan markað. Skoðun 13.10.2021 11:00
Ert þú með geðveikan mannauð? Silja Björk Björnsdóttir skrifar Frá því ég fékk geðgreiningu fyrir átta árum hef ég talað mikið fyrir því að geðveikindi séu einmitt það, veikindi eða sjúkdómar. Skoðun 13.10.2021 10:31
Felum klúðrið – fórnum heimilunum: Aftur! Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson og Vilhjálmur Bjarnason skrifa Það er stundum hjákátlegt að fylgjast með aðferðum stjórnmálamanna og „kerfisins“ við að fría sjálfa sig ábyrgð en því miður eru afleiðingar þess ekki alltaf jafn sniðugar og bitna oftar en ekki á þeim sem síst skyldi. Skoðun 13.10.2021 08:00
Tölum um orkuþörf Páll Erland skrifar Samkvæmt orkustefnu sem unnin var í þverpólitísku samstarfi á Ísland að verða jarðefnaeldsneytislaust árið 2050. Það er metnaðarfullt markmið sem myndi halda okkur fremst í röð þjóða heims í loftslagsmálum. Skoðun 13.10.2021 07:02
Hjúkrunar- og geðheilbrigðþjónusta fyrir heimilislausa, já takk! Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir skrifar Í tilefni alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins og alþjóðadags heimilisleysis 10. október síðastliðinn finn ég mig knúna til að opinberlega heiðra samstarfsfélaga mína og alla starfsmenn sem vinna í framlínunni með heimilislausum. Skoðun 12.10.2021 21:00
Sköpum öflugri íþróttahéruð með sameiginlegt hlutverk Haukur Valtýsson og Jóhann Steinar Ingimundarson skrifa Í íþróttalögum er kveðið á um að eitt héraðssamband eða íþróttabandalag skuli vera í hverju íþróttahéraði. Íslandi er í dag skipt upp í 25 íþróttahéruð, þar sem annars vegar eru sjö íþróttabandalög og hins vegar átján héraðssambönd, sem ÍSÍ og UMFÍ ákveða skv. íþróttalögum. Skoðun 12.10.2021 09:30
Áróðursherferðin gegn landinu Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Síðustu daga hafa forsvarsmenn stórra orkufyrirtækja komið fram í fjölmiðlum og haldið því fram að á Íslandi sé brýnt að framleiða meiri orku en nú er gert. Þeir hafa sagt að til þess að hægt sé að fara í orkuskiptin sé bráðnauðsynlegt að taka úr sambandi faglega ferla sem lög kveða á um þegar ákvörðun er tekin um hvort virkjanir skuli rísa. Skoðun 12.10.2021 09:01
Háskólanám fyrir útvalda Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar Stúdentar við Háskóla Íslands hafa margir hverjir þurft að berjast í bökkum eins og aðrir þjóðfélagshópar vegna heimsfaraldursins sem hefur geisað, faraldurinn hefur gefið og tekið á mis. Skoðun 12.10.2021 08:00
Björgum norrænu samstarfi Hrannar Björn Arnarsson skrifar Við búum vel Íslendingar að eiga að nágrönnum öflugustu hagsældar- og velferðarríki heims. Það er nánast orðin klisja að nefna að Norðurlönd raða sér nánast alltaf í efstu sætin í könnunum á velferð og lífsgæðum ríkja heims, en hún er sönn. Skoðun 12.10.2021 07:00
Hey, þetta er ekki flókið Sigurður Friðleifsson skrifar Það er eðlilegt að fólki fallist hendur þegar reynt er að rýna í loftslagsmál af einhverri dýpt. Orð og skammstafanir eins og IPPC, LULUCF, ETS kerfi, Carbfix, koltvísýringsígildi, Gígatonn og Terawattstundir geta virkað sem konfekt í eyrum sérfræðinga en eru kannski ekki jafnaðlaðandi fyrir almenning. Skoðun 11.10.2021 14:01
Háskóli Íslands eða Háskóli höfuðborgarsvæðisins? Stefanía Hrund Guðmundsdóttir og Agnes Klara Ben Jónsdóttir skrifa „Við erum ábyrg og meðvituð um samfélagslegt mikilvægi skólans.” Þessi setning stendur framarlega í stefnu Háskóla Íslands 2021 - 2026. Nafn skólans gefur það til kynna, eins og setningin hér að ofan að skólin þjóni samfélaginu öllu en því miður er það svo að ekki allir hafi jafnan aðgang að náminu. Skoðun 11.10.2021 13:30
Er þetta of róttækt fyrir þig? Gunnar Smári Egilsson skrifar Það merkilegasta sem ég komst að í nýliðinni kosningabaráttu er að Ísland er miklu vanþróaðra samfélag en ég hélt. Og hafði ég svo sem ekki mikla trú á landinu sem þróuðu lýðræðisríki. Skoðun 11.10.2021 12:00
Afhverju faldi ég vandann? Eymundur L. Eymundsson skrifar Ég fór að finna fyrir andlegum vanda þegar ég byrjaði í grunnskóla 1974. Ég fór að leika trúð um 12 ára aldur til að fela andlega vandann og óttann. Mig langaði ekki að lifa í heljargreipum óttans en sá enga útgönguleið úr andlegum vanda. Til þess að lifa þurfti ég að setja upp leikrit þar sem ég var leikstjórinn. Skoðun 10.10.2021 14:00
Þingmenn til sölu – kosta eina tölu; eða 30 silfurpeninga Þorsteinn Sæmundsson skrifar Það mikilvægasta sem prýtt getur einn stjórnmálamann er heiðarleiki og traust. Flestir stjórnmálamenn sem ég hef kynnst á stuttum ferli búa yfir þeim eiginleikum. Þó eru innan um einstaklingar sem búa yfir sviksemi og óheiðarleika. Skoðun 10.10.2021 13:00
Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn 2021: Geðheilbrigðisþjónusta fyrir alla Sigrún Daníelsdóttir og Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifa Á heimsþingi Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (World Health Assembly) sem haldið var í maí á þessu ári voru þjóðir heimsins sammála um mikilvægi þess að efla geðheilbrigðisþjónustu fyrir alla. Geðheilsa er eitt stærsta heilbrigðismál samtímans enda fátt sem hefur jafn djúpstæð áhrif á líf og lífsgæði. Skoðun 10.10.2021 10:06
Hindranir í daglegu lífi Áslaug Inga Kristinsdóttir skrifar Í dag, 10. október, er alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn. Yfirskriftin í ár hjá WHO er „Geðheilbrigðisþjónusta fyrir alla: gerum það að veruleika“. Skoðun 10.10.2021 09:00
Getur verið að lögleg skattlagning sé í raun dulbúin sekt? Halldór Sigurðsson skrifar Sú löggjöf, sem er verið að ræða um, eru lög um fasteignagjöld (skattar). Reikna má að fyrir hundrað árum höfðu menn ákveðnar hugmyndir (væntingar) á því hvernig ætti að meta eignir til byggja þennan skatt á. Væntanlega ekki reiknað með þessum mikla mismun á skattlagningu eftir því hvar á landinu eignirnar eru eins og staðan er í dag. Skoðun 9.10.2021 13:01
Trúboðinn sem iðkar ekki trúna sem hann boðar Tómas Ellert Tómasson skrifar Á síðum Morgunblaðsins í dag má sjá fréttir af því að Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins í Suðurkjördæmi hafi yfirgefið flokkinn og gengið til liðs við Sjálfstæðisflokkinn. Í minningargrein sem þingmaðurinn svo birtir í sama blaði rekur hann ástæður brotthvarfsins frá sínum klaustursdyrum séð. Skoðun 9.10.2021 12:01
Stórauka þarf vöktun vegna skriðufalla Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Jódís Skúladóttir skrifa Enn minnir náttúran á sig hér í Norðausturkjördæmi eftir miklar rigningar þar sem bæði aur og vatnsflóð hafa skilið eftir sig mikla eyðileggingu. Fólk þarf að rýma hús sín - sumir sem betur fer í stuttan tíma, en aðrir vita ekki hvenær þeir geta snúið heim. Skoðun 9.10.2021 09:31
Ertu til? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Allt of oft þarf því miður alvarleg veikindi til að minna okkur á hvað skiptir máli í lífinu. Skoðun 9.10.2021 09:00
Tækifærin eru í Fjarðabyggð: Uppbygging á grænum orkugarði á Reyðarfirði Jón Björn Hákonarson skrifar Nýlega var haldinn á Reyðarfirði fjölmennur íbúafundur vegna hugmynda sem uppi hafa verið um uppbyggingu á grænum orkugarði í Fjarðabyggð þar sem höfuðáhersla verður lögð á framleiðslu á rafeldsneyti á Reyðarfirði. Skoðun 8.10.2021 15:01
Að eiga öruggan samastað Drífa Snædal skrifar Fyrr á árum vann ég hjá Kvennaathvarfinu og eftir þá reynslu er ég sannfærð um að ekkert er verra en að njóta ekki heimilisöryggis. Heimilið á að vera griðastaður og þarf að vera öruggt. Skoðun 8.10.2021 13:31
Stýrivaxtahækkanir eru eignartilfærsla frá skuldsettum heimilum til fjármálakerfisins Vilhjálmur Birgisson skrifar Nú hefur þriðja stýrivaxtahækkun Seðlabankans litið dagsins ljós en á nokkrum mánuðum hafa stýrivextir bankans hækkað úr 0,75 prósentum í 1,5 prósent. Skoðun 8.10.2021 11:01
Verðmætamat kvennastarfa Sandra B. Franks skrifar Rannsóknir sem gerðar hafa verið á launamun kynjanna sýna að laun karla eru almennt hærri en laun kvenna. Þessi kynbundni launamunur er meðal annars tilkominn vegna kynskipts vinnumarkaðar og þeirrar staðreyndar að konur og karlar gegna mismunandi störfum. Skoðun 8.10.2021 10:30
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun