Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Eitt stærsta íþróttamót barna, Norðurálsmótið á Akranesi, heldur upp á fjörutíu ára afmæli sitt á þessu ári. Búist er við tæplega þrjú þúsund þátttakendum á mótinu. Íslenski boltinn 28.1.2025 18:00
Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Bareinska karlalandsliðið í handbolta, sem Aron Kristjánsson stýrir, vann Alsír, 26-29, í lokaleik sínum á HM. Barein endaði í 29. sæti á mótinu. Handbolti 28.1.2025 16:34
Áhorfandi lést eftir að hafa fengið sleggju í sig Sá sorglegi atburður varð á menntaskólamóti í frjálsum íþróttum í Colorado, Bandaríkjunum, að áhorfandi lést eftir að hafa fengið sleggju í sig. Sport 28.1.2025 15:48
Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Íslenski boltinn 28.1.2025 14:31
Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Íslenski boltinn 28.1.2025 13:01
„Við getum bara verið fúlir“ Íslenska landsliðið í handbolta hafnaði í níunda sæti á heimsmeistaramótinu. Átta stig í milliriðli dugðu liðinu ekki til þess að komast í átta liða úrslitin. Fyrrverandi landsliðsmaður segir liðið þó vera á réttri leið. Handbolti 28.1.2025 11:32
Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir Marcus Rashford muni líklega ekki spila aftur fyrir liðið eftir nýjustu ummæli knattspyrnustjórans Rubens Amorim um framherjann. Enski boltinn 28.1.2025 11:01
Fór að gráta þegar hann skoraði Ungur leikmaður í portúgalska fótboltanum sýndi miklar tilfinningar þegar hann opnaði markareikninginn sinn. Fótbolti 28.1.2025 10:32
NBA leikmenn streyma til Íslands en þessi er sá besti Fyrrverandi NBA-leikmönnum heldur áfram að fjölga í Bónus-deild karla í körfubolta og nú hafa Grindvíkingar fengið reynslubolta til að klára tímabilið með liðinu. Körfubolti 28.1.2025 10:00
Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Íslenska karlalandsliðið í handbolta sat eftir í milliriðlum á heimsmeistaramótinu þrátt fyrir fimm sigra í sex leikjum. Nú leita margir skýringa og tölfræðin gefur vissulega ákveðna mynd. Það er þó sérstaklega einn tölfræðilisti sem er meira sláandi en hinir. Handbolti 28.1.2025 09:31
Koma báðir heim og spila með Grindavík í Bónus deildinni Grindvíkingar hafa fengið góðan liðstyrk á síðustu dögum en tveir af efnilegustu leikmönnum félagsins undanfarin ár hafa ákveðið að snúa aftur heim. Körfubolti 28.1.2025 09:15
Strunsaði út af æfingu og félagið setur hann aftur í milljónabann Sápuóperan í kringum súperstjörnuna Jimmy Butler heldur áfram en hann vill ólmur losna frá Miami Heat og komast í nýtt lið í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 28.1.2025 09:00
Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Ísland er eina liðið sem hefur setið eftir þrátt fyrir að hafa fengið átta stig í milliriðli eftir að núverandi fyrirkomulag var tekið upp á HM í handbolta karla. Handbolti 28.1.2025 08:33
Litla dóttirin náði besta árangrinum af íslensku stelpunum Ísland átti fjóra flotta keppendur í liðakeppni Wodapalooza CrossFit stórmótsins sem fór fram í Miami um helgina. Sport 28.1.2025 08:02
Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni Breska lögreglan hefur hafið rannsókn á því hvernig óprúttnir aðilar komust yfir fjölda símanúmera hjá leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 28.1.2025 07:33
City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Tæp vika er þar til enski félagaskiptaglugginn lokar. Nú þegar hafa liðin í ensku úrvalsdeildinni eytt meira en tvöfaldri þeirri upphæð sem eytt var í janúar í fyrra. Enski boltinn 28.1.2025 07:01
Dagskráin í dag: Bónus-deild kvenna og farið yfir málin í NFL Bónus-deild kvenna í körfuknattleik verður í aðalhlutverki á íþróttarásum Stöðvar 2 í kvöld. Þá verður einnig farið yfir gang mála í NFL þegar styttist í sjálfan Super Bowl. Sport 28.1.2025 06:02
89 ára gamall ökumaður straujaði niður þýska landsliðshjólreiðamenn Sex landsliðsmenn Þýskalands í hjólreiðum voru fluttir á sjúkrahús á spænsku eyjunni Mallorca í dag eftir að hafa verið keyrðir niður þegar þeir voru við æfingar. Sport 27.1.2025 23:17
Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Fyrrum knattspyrnudómarinn David Coote hefur beðist afsökunar á hegðun sinni en Coote var rekinn af ensku úrvalsdeildinni í desember fyrir margvísleg brot á samningi. Enski boltinn 27.1.2025 22:40
„Þetta eru allt Keflvíkingar“ Lið Keflavíkur í Bónus-deild kvenna var rætt í þættinum Bónus Körfuboltakvöld eftir sigur liðsins á Hamar/Þór. Systrabönd innan liðsins voru sérstaklega tekin fyrir. Körfubolti 27.1.2025 22:31
Annað Íslandsmetið á rúmri viku Baldvin Þór Magnússon sló í kvöld eigið Íslandsmet í 1500 metra hlaupi karla. Þetta er annað Íslandsmetið sem Baldvin slær á rúmri viku. Sport 27.1.2025 22:00
„Þeirra langbesta sóknarframmistaða í vetur“ Álftanes vann langþráðan sigur í Bónus-deildinni þegar liðið lagði KR í síðustu umferð. Í Bónus Körfuboltakvöldi var rætt um breyttar áherslur í sóknarleik Álftnesinga. Körfubolti 27.1.2025 21:32
Tap eftir hræðilegan fjórða leikhluta Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin máttu sætta sig við súrt tap gegn Oldenburg í þýsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 27.1.2025 21:07
Villa berst við nágrannana um Disasi Varnarmaðurinn Axel Disasi er sagður hafa náð munnlegu samkomulagi við Aston Villa í tengslum við fyrirhuguð félagaskipti frá Chelsea. Fleiri félög í úrvalsdeildinni eru áhugasöm um Frakkann öfluga. Enski boltinn 27.1.2025 20:31
Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Hákon Arnar Haraldsson hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína með liði Lille á leiktíðinni. Í leik gegn Nice í frönsku deildinni á dögunum voru njósnarar enskra stórliða í stúkunni að fylgjast með. Enski boltinn 27.1.2025 20:00
Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Íslendingalið Venezia missti af góðu tækifæri að laga stöðu sína í botnbaráttu Serie A á Ítalíu í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Verona á heimavelli. Fótbolti 27.1.2025 19:27