Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL FH náði öðru sæti Bestu deildar kvenna af Þrótti í dag með 0-2 sigri á FHL í Fjarðabyggðarhöllinni. FH var klárlega betra liðið en mörkin létu bíða eftir sér. Íslenski boltinn 9.8.2025 13:15
Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Heiðar Snær Bjarnason átti líklegast högg dagsins á Íslandsmótinu í golfi sem stendur nú yfir á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Golf 9.8.2025 16:19
Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Diljá Ýr Zomers og félagar í Brann komust upp í toppsæti norsku deildarinnar í fótbolta á ný eftir 3-0 útisigur á Lilleström í dag. Fótbolti 9.8.2025 15:49
Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Íslenska nítján ára landslið karla í handbolta hélt sigurgöngu sinni áfram í dag á heimsmeistaramótinu í Kaíró í Egyptalandi. Handbolti 9.8.2025 13:38
Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Wrexham lék í dag sinn fyrsta leik í ensku b-deildinni á þessari leiktíð en velska liðið hefur farið upp um þrjár deildir á stuttum tíma. Enski boltinn 9.8.2025 13:32
Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Hafþór Júlíus Björnsson er í öðru sæti í keppninni um sterkasta mann Íslands eftir fyrri daginn. Sport 9.8.2025 12:32
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Eir komin í úrslitahlaupið á EM Eir Chang Hlésdóttir tryggði sér í dag sæti í úrslitum í 200 metra hlaupi á Evrópumóti tuttugu ára og yngri í frjálsum íþróttum en mótið fer fram í Tampere í Finnlandi. Sport 9.8.2025 12:11
Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Knattspyrnustjóri Newcastle United viðurkennir að það sé afar ólíklegt að stjörnuframherji liðsins taki þátt í fyrsta leik tímabilsins en enska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi. Enski boltinn 9.8.2025 12:00
Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Æfingarleik NFL liðanna Detroit Lions og Atlanta Falcons var hætt í nótt eftir að leikmaður Detroit Lions varð fyrir óhugnanlegum meiðslum. Sport 9.8.2025 11:32
Meiðsli Rodri verri en menn héldu Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, færði stuðningsmönnum sínum slæmar fréttir á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 9.8.2025 11:00
Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Hannah Hampton var hetja enska landsliðsins í vítakeppninni í úrslitaleik Evrópumótsins í síðasta mánuð. Hún var síðan valin besti markvörður EM í Sviss. Saga hennar frá vitakeppninni í úrslitaleiknum virðist þó ekki eiga stoð í raunveruleikanum. Fótbolti 9.8.2025 10:42
Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Þróttur minnkaði forskot Breiðabliks á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta í gærkvöldi eftir 2-1 sigur á Víkingum í Laugardalnum. Nú má sjá mörkin og rauða spjaldið hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 9.8.2025 10:20
Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Barcelona leikmennirnir Lamine Yamal og Robert Lewandowski hafa báðir fengið sekt hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. Fótbolti 9.8.2025 10:02
„Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Hart er barist um sæti í landsliðshópi Íslands fyrir komandi Evrópumót karla í körfubolta sem hefst eftir þrjár vikur. Sigtryggur Arnar Björnsson er vongóður um sæti og ekki skemmdi stórleikur hans um síðustu helgi fyrir. Körfubolti 9.8.2025 09:55
Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Slóvenski framherjinn Benjamin Sesko er orðinn leikmaður Manchester United. Enski boltinn 9.8.2025 09:47
Segja Sölva hæðast að Bröndby Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkinga, þekkir vel til í fótboltanum í Kaupmannahöfn enda ein af hetjum FC Kaupmannahafnar á sínum tíma. Það vakti því enn meiri athygli í Danmörku þegar hann stýrði Víkingum til 3-0 sigurs á Bröndby í Sambandsdeildinni. Fótbolti 9.8.2025 09:34
Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Börn íþróttakvenna eiga von á því að efra betri íþróttahæfileika frekar frá móður sinni en föður ef marka má nýja rannsókn. Sport 9.8.2025 09:03
Fékk flugeld í punginn í leik Það er greinilega ekkert grín að spila í bólivísku deildinni ef marka má það sem kom fyrir knattspyrnumanninn Juan Godoy. Fótbolti 9.8.2025 08:30
Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Íslensku fimmtán ára landsliðin í körfubolta stóðu sig frábærlega á óopinberu Norðurlandamóti U15 landsliða í Finnlandi síðustu daga. Körfubolti 9.8.2025 07:43
Tom Brady steyptur í brons Tom Brady, sem talinn er vera besti leikmaður fyrr og síðar í amerískum fótbolta, var sýndur mikill heiður áður áður en æfingaleikur New England Patriots og Washington Commanders var spilaður í gærkvöldi. Patriots sýndu þá brons styttu af kappanum sem þakklætisvott fyrir afrek hans á vellinum. Sport 9.8.2025 07:01
Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fótboltinn tekur mikið pláss á sjónvarpsstöðvum Sýnar í dag en fleiri íþróttir fá þó sinn sess. Sport 9.8.2025 06:02
Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Enn einni jafnréttisvörðunni verður náð í bandarískum íþróttum um helgina. Jen Pawol mun verða fyrsta konan mun taka þátt í dómgæslu í MLB deildinni í hafnabolta á laugardaginn. Sport 8.8.2025 22:45
Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Liðin sem eru á leiðinni á Eurobasket sem hefst í lok ágústmánaðar eru á fullu að undirbúa sig fyrir móti. Andstæðingar Íslendinga í D riðli Eurobasket, Slóvenar, Frakkar og Belgar voru í eldlínunni í kvöld og gekk misjafnlega hjá þeim. Körfubolti 8.8.2025 22:45
Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Chelsea lagði Leverkusen í æfingaleik fyrr í kvöld á Stamford Bridge 2-0. Margir nýjir leikmenn fengu að spreyta en einungis vika er í að Úrvalsdeildin á Englandi hefjist að nýju. Fótbolti 8.8.2025 22:00