Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Dillon Brooks hélt að hann væri hetja Phoenix Suns gegn Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í nótt en endaði á því að verða skúrkur. Körfubolti 15.12.2025 11:33
Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Alþýðuhetjan Stephen Bunting lenti í kröppum dansi í viðureign sinni við Sebastian Bialecki í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti. Hann mætir Indverjanum Nitin Kumar í næstu umferð en sá skrifaði söguna með sigri sínum í gær. Sport 15.12.2025 11:01
Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Þótt Phil Foden hafi skorað í 0-3 útisigri Manchester City á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær gagnrýndi knattspyrnustjóri liðsins, Pep Guardiola, enska landsliðsmanninn eftir leikinn. Enski boltinn 15.12.2025 10:33
„Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn 15.12.2025 10:02
Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn 15.12.2025 09:30
Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Enski boltinn 15.12.2025 09:01
„Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn 15.12.2025 07:30
Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Glódís Perla Viggósdóttir og félagar Bayern München hafa fengið að spila einhverja leiki á Allianz-leikvanginum en hann telst þó ekki vera heimavöllur liðsins. Nú eru konurnar í þýska meistaraliðinu hins vegar að fá nýjan leikvang. Fótbolti 15.12.2025 06:32
Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á mánudögum. Sport 15.12.2025 06:02
„Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Kemi tilþrif tíundu umferðar Bónusdeildar karla í körfubolta voru heldur betur ekki af lakari gerðinni. Þau voru tekin saman í síðasta Bónus Körfuboltakvöldi. Körfubolti 14.12.2025 23:31
Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Franska fótboltastjarnan Paul Pogba hefur fjárfest í atvinnuliði sem keppir í úlfaldakapphlaupi. Hann hefur mikinn metnað fyrir að ná árangri í íþróttinni í framtíðinni. Sport 14.12.2025 23:00
Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Reo Hatate gerir sér vel grein fyrir því að það mikilvægasta fyrir hann í fótboltaleik eru augun. Hann passar því upp á það að hita þau vel upp fyrir leik. Fótbolti 14.12.2025 22:32
Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Kansas City Chiefs á ekki lengur möguleika á að komast í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir tap á móti Los Angeles Chargers í dag en það var ekki eina slæma frétt dagsins fyrir Höfðingjana. Sport 14.12.2025 22:07
Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppnum í fjögur stig eftir 2-1 útisigur á Deportivo Alaves í spænsku deildinni í kvöld. Fótbolti 14.12.2025 21:56
Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Jordan Henderson, miðjumaður Brentford, heiðraði fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Liverpool, Diogo Jota, eftir að hafa skorað langþráð mark í 1-1 jafntefli gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 14.12.2025 21:22
Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Tindastóll, Keflavík og KR bættust í kvöld í hóp með Grindvíkingum yfir þau lið sem hafa tryggt sér sæti í átta liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta. Það var ekki mikil spenna í leikjunum þremur. Körfubolti 14.12.2025 21:08
Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Knattspyrnumaður á Ítalíu gjörsamlega brjálaðist út í dómara leiks. Hann hótaði dómaranum á vellinum fyrst en beið svo færist í hálfleik til að ráðast á hann. Fótbolti 14.12.2025 21:01
Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Íslenska knattspyrnukonan Emelía Óskarsdóttir var á dögunum valin efnilegasti leikmaður tímabilsins hjá HB Köge, einu sterkasta fótboltaliði Danmerkur. Fótbolti 14.12.2025 20:30
Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Þriggja leikja sigurganga Hauks Þrastarsonar og félaga í Rhein-Neckar Löwen í þýsku Bundesligunni í handbolta endaði í kvöld. Haukur átti stórleik sem lofar góðu fyrir komandi Evrópumót með landsliðinu. Handbolti 14.12.2025 19:54
Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Eftir úrslitaleik heimsmeistaramóts kvenna í handbolta í kvöld var tilkynnt um valið á besta leikmanni mótsins og leikmönnum í úrvalsliðinu. Handbolti 14.12.2025 19:46
Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Hilmar Smári Henningsson og félagar í Jonava Hipocredit unnu tveggja stiga útisigur á Nevezis í lithásku körfuboltadeildinni í kvöld. Körfubolti 14.12.2025 19:20
Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Íslenski landsliðsfyrirliðinn Ómar Ingi Magnússon átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar Magdeburg hélt sigurgöngu sinni áfram í þýska handboltanum. Handbolti 14.12.2025 19:11
Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Internazionale endurheimti toppsætið í ítalsku deildinni af nágrönnum sínum í AC Milan með því að sækja þrjú stig til Genóa í kvöld. Fótbolti 14.12.2025 19:00
Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Grindvíkingar unnu Ármenninga í annað skiptið á fjórum dögum í kvöld og að þessu sinni tryggðu Grindvíkingar sér sæti í átta liða úrslutum VÍS-bikars karla í körfubolta. Körfubolti 14.12.2025 18:47
Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Brenford og Leeds United gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í London í dag. Enski boltinn 14.12.2025 18:32
KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Tindastóll, Aþena og KR tryggðu sér bæði sæti í átta liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í kvöld en bæði unnu þau 1. deildarlið. Körfubolti 14.12.2025 18:23
Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Íslenski landsliðsfyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson var á skotskónum með Lille í frönsku deildinni í dag. Það gekk mikið á í skrautlegum leik sem bauð upp á sjö mörk og fjögur rauð spjöld. Fótbolti 14.12.2025 18:10
Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Norska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér í kvöld heimsmeistaratitilinn í fimmta sinn með sigri á Þýskalandi í úrslitaleik í Rotterdam í Hollandi. Handbolti 14.12.2025 18:01