Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

Tíu mörk frá Hauki ekki nóg

Þriggja leikja sigurganga Hauks Þrastarsonar og félaga í Rhein-Neckar Löwen í þýsku Bundesligunni í handbolta endaði í kvöld. Haukur átti stórleik sem lofar góðu fyrir komandi Evrópumót með landsliðinu.

Handbolti