Sport

Heimir vill írskan Aron Einar

Heimir Hallgrímsson hefur kallað eftir því að lærisveinar sínir í írska landsliðinu í fótbolta séu meiri stríðsmenn, og fái mótherjana til að hata að spila við Írland. Hann vilji karaktera eins og Aron Einar Gunnarsson.

Fótbolti

Skelfi­leg mis­tök Kellehers og tap hjá Heimi

Írar unnu sinn fyrsta sigur undir stjórn Heimis Hallgrímssonar þegar þeir lögðu Finna að velli á fimmtudaginn en þeir urðu að sætta sig við 2-0 tap gegn Grikkjum í Aþenu í kvöld, í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta.

Fótbolti

KSÍ vildi fá Albert sem bað um hvíld

Åge Hareide sagði á blaðamannafundi fyrir landsleik Íslands og Tyrklands á morgun að KSÍ hefði rætt við Albert Guðmundsson um að koma til liðs við landsliðshópinn fyrir leikinn annað kvöld.

Fótbolti

Dag­­skráin í dag: Heimir heim­sækir Grikki, NFL og Bónus Körfu­­bolta­­kvöld

Leikir í Þjóðadeild UEFA verða sýndir í beinni útsendingu í dag og þá fer fram umferð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Heimir Hallgrímsson gæti náð í sinn annan sigur með írska landsliðinu þegar Írar heimsækja Grikki.Í kvöld er Bónus Körfuboltakvöld síðan á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta í 2. umferð Bónus-deildarinnar.

Sport

Heimir minntist Baldock

Heimir Hallgrímsson minntist knattspyrnumannsins George Baldock á blaðamannafundi fyrir leik Írlands og Grikklands í Þjóðadeildinni á morgun. Baldock lék með ÍBV í efstu deild sumarið 2012.

Fótbolti

„Ég er ó­trú­lega ó­þolin­móður maður“

Haukar máttu sætta sig við sitt annað tap í jafnmörgum leikjum í Bónus-deild karla þegar liðið tapaði heima gegn Grindavík í kvöld, 80-92. Tapið öllu minna en gegn Hetti en Maté Dalmay, þjálfari liðsins, sá fá batamerki á leik liðsins.

Körfubolti