Sport

Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur
Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á ellefu beinar útsendingar úr hinum ýmsu áttum á þessum fína sunnudegi.

Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa
Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, er við það að ganga í raðir Aston Villa.

FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar
Handknattleiksdeild FH hefur fengið liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins í Olís-deild karla í handbolta.

Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti
Hákon Arnar Haraldsson og félagar hans í Lille unnu sterkan 4-1 sigur er liðið tók á móti St. Etienne í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Grátlegt tap í framlengdum leik
Styrmir Snær Þrastarson og félagar hans í Belfius Mons máttu þola grátlegt þriggja stiga tap gegn Den Helder í sameiginlegri deild Belgíu og Hollands í körfubolta í kvöld.

Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag
Eftir fjóra sigurleiki í röð máttu Sandra Erlingsdóttir og stöllur hennar í Metzingen þola 11 marka tap gegn Íslendingaliði Blomberg-Lippe í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol
Espanyol, sem sat í fallsæti fyrir leik liðsins í kvöld, gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur gegn toppliði Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið
Wolves vann mikilvægan 2-0 sigur er liðið tók á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum
Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Maroussi máttu þola fimm stiga tap er liðið tók á móti Aris í botnslag grísku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag, 73-78.

Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina
Southampton, botnlið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, vann mikilvægan 2-1 útisigur gegn Ipswich í dag. Á sama tíma vann Everton 4-0 sigur gegn Leicester og Fulham gerði góða ferð til Newcastle.

Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn
Bayern München er komið með níu stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar eftir 4-3 heimasigur á Holstein Kiel í kvöld.

Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð
Íslenska landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar hennar í Volda héldu sigurgöngu sinni áfram í dag.

Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð
Haukar unnu þriggja marka sigur á ÍBV, 32-29, í fjórtándu umferð Olís deild kvenna í handbolta í dag.

Grein Morgunblaðsins til skammar
Geir Sveinsson, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir skrif Víðis Sigurðssonar, íþróttablaðamanns hjá Morgunblaðinu, um Gunnar Magnússon til skammar. Morgunblaðið skuldi Gunnari afsökunarbeiðni.

Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum
Sextán ára landslið kvenna í fótbolta vann frábæran 6-0 sigur á Færeyjum í æfingaleik sem fram fór í Miðgarði í Garðabæ.

Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn
Mohamed Salah skoraði bæði mörk Liverpool er liðið vann 2-0 útisigur gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk
Nottingham Forest steinlá óvænt í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi en hrista það af sér strax og komst upp að hlið Arsenal með 7-0 stórsigri á Brighton & Hove Albion.

Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns
Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar i Fortuna Düsseldorf unnu dýrmætan 3-2 sigur á Ulm í þýsku b-deildinni í fótbolta í dag.

Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn
Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar hennar í Internazionale unnu 2-0 heimasigur á Fiorentina í ítölsku deildinni í dag.

Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik
ÍR vann dramatískan sigur á Gróttu í Olís-deild kvenna í dag í sannkölluðum botnbaráttuleik.

Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika
Breiðablikskonur byrjuðu vel í Lengjubikar kvenna í fótbolta en liðið vann 4-2 sigur á FH í fyrsta leik mótsins sem fór fram í Skessunni í Hafnarfirði í dag.

„Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“
Grískir bræður munu spila saman í Tindastólsbúningnum í Bónus deild karla í körfubolta í vetur og það var ekki að sjá annað á frammistöðu Giannis Agravanis í síðasta leik að hann væri kátur með að vera að fá stóra bróðir í liðið.

Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar
Ármann fagnaði ellefta sigri sínum í röð í 1. deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi þegar Laugardalsliðið vann fimmtíu stiga stórsigur á b-liði Keflavíkur.

Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele
Neymar var kynntur í gær með mikilli viðhöfn hjá brasilíska félaginu Santos. Hann er frægasti leikmaður félagsins á eftir Pele og snýr nú aftur til síns æskufélags.

Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann
Freyr Alexandersson byrjaði vel sem þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Brann. Liðið spilaði fyrsta leikinn undir hans stjórn þegar Åsane mætti liðinu í æfingarleik.

„Litla ég hefði aldrei trúað þessu“
Fjórar íslenskar konur tóku þátt í liðakeppni Wodapalooza á dögunum, þrjár goðsagnir í greininni og ein stjarna framtíðarinnar.

Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“
Eitt af stóru fréttamálunum eftir að íslenska handboltalandsliðið datt úr leik á heimsmeistaramótinu á dögunum var viðtal við landsliðsmanninn Gísla Þorgeir Kristjánsson.

Guy Smit frá KR til Vestra
Hollenski markvörðurinn Guy Smit er genginn í raðir Vestra og mun verja mark félagsins í Bestu deild karla í fótbolta í sumar.

Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð
Chloe Kelly er farin á láni til Arsenal frá Manchester City eftir ljótan viðskilnað við City.

Loksins brosti Dagur Sigurðsson
Króatískir fjölmiðlamenn hafa saknað þess hversu Dagur Sigurðsson hefur brosað lítið síðan að hann tók við handboltalandsliði þeirra.