Sport Saman á ný eftir súrrealískan dag: „Við erum eins og lím við hvorn annan“ Fótboltamaðurinn Hörður Ingi Gunnarsson segir síðastliðinn miðvikudag hafa verið „súrrealískan“. Hann hugðist þá spila bikarleik við Val um kvöldið en endaði sem leikmaður félagsins, og varð um leið liðsfélagi leikmanns sem hann þekkir afar vel. Íslenski boltinn 29.4.2024 11:01 Kári tók spaðann fram og vann tíunda titilinn Kári Gunnarsson úr TBR og Gerda Voitechovskaja úr BH urðu um helgina Íslandsmeistarar í einliðaleik í badminton þegar Meistaramóti Íslands lauk í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Sport 29.4.2024 10:30 Landsliðsmaður blandar sér í umræðuna um umdeilda sigurkörfu Njarðvíkinga Njarðvíkingar hefja í kvöld undanúrslitaeinvígi sitt á móti Val í Subway deild karla í körfubolta. Þeir eru þar þökk sé magnaðri flautukörfu Þorvaldar Orra Árnasonar. Körfubolti 29.4.2024 10:01 Sjáðu dramatíkina í fyrsta grasleiknum á KR-vellinum og öll hin mörkin Fjórum leikjum af sex í fjórðu umferð Bestu deildar karla í fótbolta er lokið en umferðin klárast síðan í kvöld. Nú má sjá mörkin úr leikjum gærdagsins hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 29.4.2024 09:31 Liðsfélagarnir í sumarfríi en hann að vinna tólf tíma á dag á Íslandi Hér fyrir neðan er hægt að sjá nýju heimildarmyndina um körfuboltastjörnuna Tryggva Snæ Hlinason og sumarið hans í Svartárkoti. Körfubolti 29.4.2024 09:00 Þurfti að eyða níu og hálfum tíma í leigubíl til að komast í burtu Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir vann þríþrautarmót í Nepal um helgina. Mótið reyndi vissulega á okkar konu en aðalævintýrið var þó að komast aftur í burtu frá Nepal eftir keppnina. Sport 29.4.2024 08:31 Hrósar Alberti en Inter þarf að safna fyrir honum Nýkrýndir Ítalíumeistarar Inter eru með Albert Guðmundsson í sigtinu og stjórnandi hjá félaginu viðurkennir áhuga. Inter gæti hins vegar þurft að ná góðri sölu til að hafa efni á Alberti. Fótbolti 29.4.2024 08:02 Fyrstir áfram en þjálfarinn meiddist alvarlega þegar leikmaður hans lenti á honum Minnesota Timberwolves urðu í gærkvöld fyrstir til þess að tryggja sig áfram í undanúrslit vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta en það gekk þó ekki áfallalaust fyrir sig. Risaframmistaða Devin Booker dugði Phoenix Suns ekki. Körfubolti 29.4.2024 07:31 Þjálfari Orra Steins sáttur: Hann hefur haldið kjafti Jacob Neestrup, þjálfari Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar, var eðlilega sáttur með frammistöðu Orra Steins Óskarssonar í gær þegar FCK lagði AGF 3-2 þökk sé þrennu frá Orra. Fótbolti 29.4.2024 07:02 Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur í Bestu, úrslitakeppni í Subway og NBA ásamt allskonar Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport. Við bjóðum upp á Bestu deild karla í fótbolta, úrslitakeppni karla í körfubolta, NBA-deildina í körfubolta og þar fram eftir götunum. Sport 29.4.2024 06:01 Hundraðasti sigur Arteta kom gegn erkifjendunum: „Stoltur af leikmönnunum“ Mikel Arteta var mjög stoltur af leikmönnum sínum eftir að Arsenal lagði Tottenham Hotspur í því sem var hann 100. sigur í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn lyfti Arsenal á topp deildarinnar. Enski boltinn 28.4.2024 23:30 „Hver karfa skiptir máli þannig að ég varð smá reiður“ Rúnar Ingi Erlingsson og hans konur í Njarðvík eru komnar í 1-0 í einvígi sínu gegn Grindavík í 4-liða úrslitum Subway-deildar kvenna en eftir sveiflukenndan leik skoruðu Njarðvíkingar tólf stig gegn aðeins þremur hjá Grindavík á lokasprettinum. Körfubolti 28.4.2024 23:01 Hetjan Orri Steinn eftir þrennuna: Besta tilfinning í heimi Það var lukkulegur Orri Steinn Óskarsson sem ræddi við fjölmiðla eftir ótrúlegan 3-2 sigur FC Kaupmannahafnar á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Orri Steinn kom inn af bekknum síðari hálfleik og skoraði öll mörk FCK í leiknum. Fótbolti 28.4.2024 22:30 „Mér leið eins og ég væri í Keanu Reeves mynd“ Eyþór Aron Wöhler kom inn sem varamaður KR í 2-3 tapi gegn Breiðabliki í kvöld. Hann sagði gaman að etja kappi við gamla liðsfélaga en leið á tímapunkti eins og hann væri staddur í ofbeldisfullri bíómynd. Íslenski boltinn 28.4.2024 22:27 „Röng ákvörðun af minni hálfu og ég tek fulla ábyrgð“ Guy Smit, markvörður KR, axlar fulla ábyrgð á mistökum sínum í þriðja marki Breiðabliks en vill meina að annað markið hefði ekki átt að standa. Leiknum lauk með 2-3 sigri Breiðabliks. Íslenski boltinn 28.4.2024 21:47 Uppgjör: Grindavík - Njarðvík 79-83 | Grænar stálu heimavellinum í Smáranum Grindavík tók á móti Njarðvík í fyrsta leik liðanna í undanliða úrslitum Subway-deildar kvenna í sveiflukenndum leik, svo ekki sé fastar að orði kveðið. Fór það svo að „gestirnir“ úr Njarðvík unnu fjögurra stiga sigur. Körfubolti 28.4.2024 21:45 „Ekki boðlegt á þessu getustigi“ „Við gáfum þeim of auðvelt aðgengi að markinu okkar í fyrri hálfleik og það er ekki boðlegt á þessu getustigi,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham Hotspur, eftir tap sinna manna gegn erkifjendunum í Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 28.4.2024 21:45 „Mætum til Eyja á miðvikudaginn til þess að loka þessu“ FH misnotaði tækifærið til að tryggja sér farseðilinn í úrslitin en liðið tapaði gegn ÍBV 28-29. FH er 2-1 yfir í einvíginu. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var svekktur eftir tap kvöldsins. Sport 28.4.2024 21:30 „Ég skaut bara á markið og vonaði það besta“ ÍBV vann ótrúlegan eins marks sigur gegn FH 28-29 í Kaplakrika. Elmar Erlingsson, leikmaður ÍBV, var hetja Eyjamanna þar sem hann gerði sigurmarkið en FH er 2-1 yfir í einvíginu og því var sigur Eyjamanna lífsnauðsynlegur. Sport 28.4.2024 21:12 Brunson skaut Philadelphia í kaf New York Knicks lagði Philadelphia 76ers í fjórða leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Jalen Brunson var hreint út sagt ótrúlegur í fimm stiga sigri Knicks, lokatölur 97-92. Sigurinn þýðir að Knicks er aðeins einum sigri frá sæti í undanúrslitum. Körfubolti 28.4.2024 21:00 Uppgjör og viðtöl: KR - Breiðablik 2-3 | Blikar sóttu þrjú stig á grasinu í Vesturbænum Breiðablik er komið á sigurbraut í Bestu deild karla eftir 3-2 sigur á KR á grasinu í Vesturbænum. Breiðablik komst 2-0 yfir seint í síðari hálfleik og virtist vera að sigla sigrinum þægilega í hús en lokamínútur leiksins voru æsispennandi. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 28.4.2024 20:30 Uppgjör,viðtöl og myndir : FH - ÍBV 28-29 | Elmar neitaði að fara í sumarfrí ÍBV vann ótrúlegan eins marks sigur 28-29. Elmar Erlingsson kórónaði stórkostlegan leik með því að gera sigurmarkið en hann skoraði samtals 15 mörk. Handbolti 28.4.2024 20:15 Fowler hjálpaði Man City að styrkja stöðu sína á toppnum Kvennalið Manchester City er nú með sex stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Englandsmeistarar Chelsea eru sex stigum á eftir toppliðinu og eiga tvo leiki til góða þegar skammt er til loka tímabilsins. Enski boltinn 28.4.2024 19:50 Lærisveinar Freys lifa í voninni KV Kortrijk, lið Freys Alexanderssonar, vann lífsnauðsynlegan sigur í belgísku úrvalsdeild karla í fótbolta. Liðið er í bullandi fallbaráttu en sigurinn heldur vonum liðsins um að spila áfram í efstu deild á lífi. Fótbolti 28.4.2024 19:21 „Já ég hef skoðun á því, ég ætla bara ekki að segja hana“ KA mætti í Víkingum í Bestu deild karla í dag. Liðið komst yfir snemma leiks en gengu að lokum útaf vellinum með 4-2 tap á bakinu. Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, hefði viljað fá meira út úr leiknum. Sport 28.4.2024 19:00 „Veit ekki af hverju ég ætti að vera að láta mig detta“ Ari Sigurpálsson átti góðan leik þegar Víkingur Reykjavík vann 4-2 heimasigur á KA í Bestu deild karla. Ari bjóst við erfiðum leik sem varð raunin. Íslenski boltinn 28.4.2024 18:45 Abraham bjargaði stigi sem gæti skipt Rómverja sköpum Rómverjar gerðu í dag 2-2 jafntefli við Napolí þökk sé marki Tammy Abraham þegar ein mínúta var til loka venjulega leiktíma. Stigið gæti skorið úr um hvort Rómverjar komist í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð eður ei. Fótbolti 28.4.2024 18:31 Uppgjör: Víkingur - KA 4-2 | Ekkert fær meistarana stöðvað Íslandsmeistarar Víkinga eru enn með fullt hús stiga á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir 4-2 sigur á KA. Íslenski boltinn 28.4.2024 18:28 Þrenna Orra Steins hélt titilvonum FCK á lífi Hinn 19 ára gamli Orri Steinn Óskarsson reyndist hetja FC Kaupmannahafnar í dag þegar hann kom inn af bekknum og skoraði öll mörkin í 3-2 sigri liðsins á AGF. Er þetta hans fyrsta þrenna í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.4.2024 18:05 Meistarar Man City halda í við topplið Arsenal Manchester City vann 2-0 útisigur á Nottingham Forest í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla. Man City er því aðeins stigi á eftir Arsenal og með leik til góða þegar Skytturnar eiga aðeins þrjá leiki eftir af tímabilinu. Enski boltinn 28.4.2024 17:30 « ‹ 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Saman á ný eftir súrrealískan dag: „Við erum eins og lím við hvorn annan“ Fótboltamaðurinn Hörður Ingi Gunnarsson segir síðastliðinn miðvikudag hafa verið „súrrealískan“. Hann hugðist þá spila bikarleik við Val um kvöldið en endaði sem leikmaður félagsins, og varð um leið liðsfélagi leikmanns sem hann þekkir afar vel. Íslenski boltinn 29.4.2024 11:01
Kári tók spaðann fram og vann tíunda titilinn Kári Gunnarsson úr TBR og Gerda Voitechovskaja úr BH urðu um helgina Íslandsmeistarar í einliðaleik í badminton þegar Meistaramóti Íslands lauk í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Sport 29.4.2024 10:30
Landsliðsmaður blandar sér í umræðuna um umdeilda sigurkörfu Njarðvíkinga Njarðvíkingar hefja í kvöld undanúrslitaeinvígi sitt á móti Val í Subway deild karla í körfubolta. Þeir eru þar þökk sé magnaðri flautukörfu Þorvaldar Orra Árnasonar. Körfubolti 29.4.2024 10:01
Sjáðu dramatíkina í fyrsta grasleiknum á KR-vellinum og öll hin mörkin Fjórum leikjum af sex í fjórðu umferð Bestu deildar karla í fótbolta er lokið en umferðin klárast síðan í kvöld. Nú má sjá mörkin úr leikjum gærdagsins hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 29.4.2024 09:31
Liðsfélagarnir í sumarfríi en hann að vinna tólf tíma á dag á Íslandi Hér fyrir neðan er hægt að sjá nýju heimildarmyndina um körfuboltastjörnuna Tryggva Snæ Hlinason og sumarið hans í Svartárkoti. Körfubolti 29.4.2024 09:00
Þurfti að eyða níu og hálfum tíma í leigubíl til að komast í burtu Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir vann þríþrautarmót í Nepal um helgina. Mótið reyndi vissulega á okkar konu en aðalævintýrið var þó að komast aftur í burtu frá Nepal eftir keppnina. Sport 29.4.2024 08:31
Hrósar Alberti en Inter þarf að safna fyrir honum Nýkrýndir Ítalíumeistarar Inter eru með Albert Guðmundsson í sigtinu og stjórnandi hjá félaginu viðurkennir áhuga. Inter gæti hins vegar þurft að ná góðri sölu til að hafa efni á Alberti. Fótbolti 29.4.2024 08:02
Fyrstir áfram en þjálfarinn meiddist alvarlega þegar leikmaður hans lenti á honum Minnesota Timberwolves urðu í gærkvöld fyrstir til þess að tryggja sig áfram í undanúrslit vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta en það gekk þó ekki áfallalaust fyrir sig. Risaframmistaða Devin Booker dugði Phoenix Suns ekki. Körfubolti 29.4.2024 07:31
Þjálfari Orra Steins sáttur: Hann hefur haldið kjafti Jacob Neestrup, þjálfari Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar, var eðlilega sáttur með frammistöðu Orra Steins Óskarssonar í gær þegar FCK lagði AGF 3-2 þökk sé þrennu frá Orra. Fótbolti 29.4.2024 07:02
Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur í Bestu, úrslitakeppni í Subway og NBA ásamt allskonar Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport. Við bjóðum upp á Bestu deild karla í fótbolta, úrslitakeppni karla í körfubolta, NBA-deildina í körfubolta og þar fram eftir götunum. Sport 29.4.2024 06:01
Hundraðasti sigur Arteta kom gegn erkifjendunum: „Stoltur af leikmönnunum“ Mikel Arteta var mjög stoltur af leikmönnum sínum eftir að Arsenal lagði Tottenham Hotspur í því sem var hann 100. sigur í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn lyfti Arsenal á topp deildarinnar. Enski boltinn 28.4.2024 23:30
„Hver karfa skiptir máli þannig að ég varð smá reiður“ Rúnar Ingi Erlingsson og hans konur í Njarðvík eru komnar í 1-0 í einvígi sínu gegn Grindavík í 4-liða úrslitum Subway-deildar kvenna en eftir sveiflukenndan leik skoruðu Njarðvíkingar tólf stig gegn aðeins þremur hjá Grindavík á lokasprettinum. Körfubolti 28.4.2024 23:01
Hetjan Orri Steinn eftir þrennuna: Besta tilfinning í heimi Það var lukkulegur Orri Steinn Óskarsson sem ræddi við fjölmiðla eftir ótrúlegan 3-2 sigur FC Kaupmannahafnar á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Orri Steinn kom inn af bekknum síðari hálfleik og skoraði öll mörk FCK í leiknum. Fótbolti 28.4.2024 22:30
„Mér leið eins og ég væri í Keanu Reeves mynd“ Eyþór Aron Wöhler kom inn sem varamaður KR í 2-3 tapi gegn Breiðabliki í kvöld. Hann sagði gaman að etja kappi við gamla liðsfélaga en leið á tímapunkti eins og hann væri staddur í ofbeldisfullri bíómynd. Íslenski boltinn 28.4.2024 22:27
„Röng ákvörðun af minni hálfu og ég tek fulla ábyrgð“ Guy Smit, markvörður KR, axlar fulla ábyrgð á mistökum sínum í þriðja marki Breiðabliks en vill meina að annað markið hefði ekki átt að standa. Leiknum lauk með 2-3 sigri Breiðabliks. Íslenski boltinn 28.4.2024 21:47
Uppgjör: Grindavík - Njarðvík 79-83 | Grænar stálu heimavellinum í Smáranum Grindavík tók á móti Njarðvík í fyrsta leik liðanna í undanliða úrslitum Subway-deildar kvenna í sveiflukenndum leik, svo ekki sé fastar að orði kveðið. Fór það svo að „gestirnir“ úr Njarðvík unnu fjögurra stiga sigur. Körfubolti 28.4.2024 21:45
„Ekki boðlegt á þessu getustigi“ „Við gáfum þeim of auðvelt aðgengi að markinu okkar í fyrri hálfleik og það er ekki boðlegt á þessu getustigi,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham Hotspur, eftir tap sinna manna gegn erkifjendunum í Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 28.4.2024 21:45
„Mætum til Eyja á miðvikudaginn til þess að loka þessu“ FH misnotaði tækifærið til að tryggja sér farseðilinn í úrslitin en liðið tapaði gegn ÍBV 28-29. FH er 2-1 yfir í einvíginu. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var svekktur eftir tap kvöldsins. Sport 28.4.2024 21:30
„Ég skaut bara á markið og vonaði það besta“ ÍBV vann ótrúlegan eins marks sigur gegn FH 28-29 í Kaplakrika. Elmar Erlingsson, leikmaður ÍBV, var hetja Eyjamanna þar sem hann gerði sigurmarkið en FH er 2-1 yfir í einvíginu og því var sigur Eyjamanna lífsnauðsynlegur. Sport 28.4.2024 21:12
Brunson skaut Philadelphia í kaf New York Knicks lagði Philadelphia 76ers í fjórða leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Jalen Brunson var hreint út sagt ótrúlegur í fimm stiga sigri Knicks, lokatölur 97-92. Sigurinn þýðir að Knicks er aðeins einum sigri frá sæti í undanúrslitum. Körfubolti 28.4.2024 21:00
Uppgjör og viðtöl: KR - Breiðablik 2-3 | Blikar sóttu þrjú stig á grasinu í Vesturbænum Breiðablik er komið á sigurbraut í Bestu deild karla eftir 3-2 sigur á KR á grasinu í Vesturbænum. Breiðablik komst 2-0 yfir seint í síðari hálfleik og virtist vera að sigla sigrinum þægilega í hús en lokamínútur leiksins voru æsispennandi. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 28.4.2024 20:30
Uppgjör,viðtöl og myndir : FH - ÍBV 28-29 | Elmar neitaði að fara í sumarfrí ÍBV vann ótrúlegan eins marks sigur 28-29. Elmar Erlingsson kórónaði stórkostlegan leik með því að gera sigurmarkið en hann skoraði samtals 15 mörk. Handbolti 28.4.2024 20:15
Fowler hjálpaði Man City að styrkja stöðu sína á toppnum Kvennalið Manchester City er nú með sex stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Englandsmeistarar Chelsea eru sex stigum á eftir toppliðinu og eiga tvo leiki til góða þegar skammt er til loka tímabilsins. Enski boltinn 28.4.2024 19:50
Lærisveinar Freys lifa í voninni KV Kortrijk, lið Freys Alexanderssonar, vann lífsnauðsynlegan sigur í belgísku úrvalsdeild karla í fótbolta. Liðið er í bullandi fallbaráttu en sigurinn heldur vonum liðsins um að spila áfram í efstu deild á lífi. Fótbolti 28.4.2024 19:21
„Já ég hef skoðun á því, ég ætla bara ekki að segja hana“ KA mætti í Víkingum í Bestu deild karla í dag. Liðið komst yfir snemma leiks en gengu að lokum útaf vellinum með 4-2 tap á bakinu. Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, hefði viljað fá meira út úr leiknum. Sport 28.4.2024 19:00
„Veit ekki af hverju ég ætti að vera að láta mig detta“ Ari Sigurpálsson átti góðan leik þegar Víkingur Reykjavík vann 4-2 heimasigur á KA í Bestu deild karla. Ari bjóst við erfiðum leik sem varð raunin. Íslenski boltinn 28.4.2024 18:45
Abraham bjargaði stigi sem gæti skipt Rómverja sköpum Rómverjar gerðu í dag 2-2 jafntefli við Napolí þökk sé marki Tammy Abraham þegar ein mínúta var til loka venjulega leiktíma. Stigið gæti skorið úr um hvort Rómverjar komist í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð eður ei. Fótbolti 28.4.2024 18:31
Uppgjör: Víkingur - KA 4-2 | Ekkert fær meistarana stöðvað Íslandsmeistarar Víkinga eru enn með fullt hús stiga á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir 4-2 sigur á KA. Íslenski boltinn 28.4.2024 18:28
Þrenna Orra Steins hélt titilvonum FCK á lífi Hinn 19 ára gamli Orri Steinn Óskarsson reyndist hetja FC Kaupmannahafnar í dag þegar hann kom inn af bekknum og skoraði öll mörkin í 3-2 sigri liðsins á AGF. Er þetta hans fyrsta þrenna í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.4.2024 18:05
Meistarar Man City halda í við topplið Arsenal Manchester City vann 2-0 útisigur á Nottingham Forest í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla. Man City er því aðeins stigi á eftir Arsenal og með leik til góða þegar Skytturnar eiga aðeins þrjá leiki eftir af tímabilinu. Enski boltinn 28.4.2024 17:30